Morgunblaðið - 26.11.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.11.1961, Blaðsíða 9
Sunnudagur 26. nóv. 1961 MOHGVTIBLAÐIÐ 9 — 25 ár Fraroh. af bls. 3. sitt fyrir rétti. Konungurinn 1 sagðist ekki skipta sér af mál uim frú Siropson. Baldwin sagði ekki meira, en sló úr pípu sinni og fór. Eftir heimsóknina vissi kon ungur, að það var ekki skiln- ingsríkur forsætisráðherra, sero myndi standa með honuro í þessu persónulega vanda- roáli, heldur stjórnmálalegur Prokrustes, sem var ákveð- inn í að negla fórnardýr sitt á járnbeðinn. XJPPÁSTUNGUR Ast konungsins olli ’iórn- inni r.iiklum vanda. Það vur ekki sökum þess, að hina f- haldssömu ráðherra skorti hug royndir. Það var stungið hljóð lega upp á því, að konung- urinn gæti átt ástmey, sem byggi í litlu, snotru húsi í grennd við höllina. Einnig var stungið upp á því bæði við konunginn og Wallis, að þau gengju í hjónaband, en kpn- ungurinn afsalaði sér erfða- rétti til handa börnum þeirra. Wallis mátti koma fram, sem kona konungs, en þó ekki bera drottningarnafn. Konungurinn hafnaði þess- um tillögum. í augum nútíma manns gerði hann rétt. Nú á dögum er það ekki eins óvana- legt og þá, að menn afsali sér háum stöðum vegna konu. Hann var of stoltur til að gera konuna, sem hann elsk- aði að samningsefni. Ríkisstjórnin sat við sinn keip, ástandið varð ískyggi- legt, ekkjudrottningin herpti varirnar, og bræðurnir sögðu ekkert. Hinn næstelzsti, Bertie, óttaðist að Játvarður segði af sér, því að Bertie lt ng aði ekki til að verða konung- ur. En Játvarður var rólegur, hann vissi, að Bertie myndi ríkja alveg eins og faðir þeirra hafði gert og láta að óskum . kirkjunnar og stjórnarinnar í , hvívetna. HERTOGI AF WINDbOR I desmber tók Játvarður loks ákvörðun og andirrita’ó valdaafsal. Síðan tók hann saman pjönkur sínar og yfir gaf landið, sem hann elskaði. „Við giftum okkur í FrakK- landi hálfu ári síðar“, skrifar kona hans. „Margir vina okk ar voru viðstaddir brúðkaup- ið, en ekkert heyrðum mð fra fjölskyldu Davíðs“. florto ja- frúin kallar mann sinn Dav’ð. Hann heitir mörgum nöfnum, og það er mjög eðliiegt, að hún kalli hann ekki Játvarð VIII. Stuttu eftir valdaafsalið, sá Bertie, sem nú var George konungur, svo um að eidri bróðir hans fengi titilinn Her togi af WindsOr og ávarpstltil inn Yðar kounglega hátign. Wallis fékk titilinn Hertoga- frú af Windsor, en engan ávarpstitil. Þetta vai síðasta merki þeirrar fyrirlitningar, sem konungsfjölskyldan hafði á konunni, sem hafði tælt vesalings konunginn. SENDIHERRA ÓVIRHIR HERTOGANN í október 1937 fóru hin nýgiftu hjón í heimsókn til Berlínar. „Astæðan“ skriíar hertogafrúin, „var áhugi her- togans á skipulagningu íbúðar hverfa. Það var efni, er hann hafði kynnt sér á ferðum sin- um sem krónprins. Smnilega var tíminn til ferðalagsins ó- hentuglega valinn, að minnsta kosti jók það ekki á vinsældir hertogans í Englandi. Enski sendiherrann í Berlín hafði fengið skipun frá hirð- inni um að virða heimsókn hertogahjónanna að vewug', og enska móttökunefndin sam anstóð því aðeins af lágsettum sendiráðsritara. Aftur á móti var hjónunum vel fagnað af nazistaforingjanum Robert Ley, sem kom á brautarstöð- ina í viðhafnareinkennisbún- ingi, sem prýddur var lítilli fjöður. Bauðst hann til að ger ast fylgdarmaður njónanna. Hertogafrúin segir í endur- minningum sínum, að litla fjöðrin hafi sífellt stækkað í augum þeirra og gert hinn háttsetta fylgdarmann mjög fráhrindandi. Hjónunum var sýnt allt markvert í borgmni og þeim ekið í stærstu Merced es-bifreið heims í fy'.gd SS- manna. Þeim var boðið til te drykkju hjá Görring. Hann sýndi þeim stoltur hið nyja Þýzkalandskort sitt, en á því voru landamæri Austurríkis hvergi sjáanleg. Innlimunin átti sér ekki stað fyrr en hálfu ári síðar. ATVINNULEYSI Hess gekk um beina, þegar Hitler bauð hjónunum í te og hertogafrúnni þótti hann lag legur og aðlaðandi. Hún lýs- ir Göbbels, sem hinum gáfað asta í nazistaflokknum og konu hans segir hún vera þá fegurstu, er hún hafi séð í Þýzkalandi. Hitler lítillækk- aði sig með því að tala við her togann í einrúmi eina klukku stund, en sýndi eiginkonu hans lítinn áhuga. „Honum geðjað ist ekki að konum, það var augljóst“, skrifar hún. Að te- drykkjunni lokinni, gat hún ekki fengið hertogann til að segja sér, hvað þeir Hitler hefðu rætt um í heila klukku- stund. Það er því ekki vitað. Að lokinni þessari óvenju- legu kynnisferð, voru hertoga hjónin lengi önnum kafin við að finna hús til að búa í og innrétta það, flytja síðan aft ur og finna nýtt hús til að innrétta. Það er greinilegt, að hertogafrúin er hamingjusöm ust, þegar hún vinnur að skreytingu gamalla halla. Hið sama verður ekki sagt um her- togann, því að hann var allt í einu orðinn atvinnulaus. Hann leitaði til Chamberlain og bað hann um að fá stjórn- ina til að útvega sér opinbera stöðu, en það bar engan ár- angur. Þegar styrjöldin brauzt út, missti hann síðustu von- ina um að fá starf í Frakk- landi eða Englandi. Honum og konu hans var úthlutað lands stjóraemibætti á Bahama-eyj um, 3 þús. mílur frá vígvöll- unum. Eftir stríð, þegar verka- mannaflokksstjórnin settist að völdum, var ekkert, sem benti til þess, að hertogans væri þörf í Englandi. Hertogahjónin ferðast nú um Evrópu. Hertoginn má ekki skipta sér af opinberum málum og hertoigafrúin hefur sagt: — Hvað stöðu í viðskipta lífinu viðvikur, þá var það ekki verzlunarmenntun, sem eiginmaður minn hlaut“. Ævinminningar hertoga- hjónanna, sem út eru komnar, greinarnar um mat, föt og Þau hafa elzt, en tilheyra enn- vill ekki háleitar bókmenntir. En trúlofun þeirra er eflaust sú mest umtalaða í heiminum og þau ganga ennþá hönd í hönd og eru ánægð með hvort annað. (Lausl. þýtt) Nauðungaruppboð verður haldið í toilskýlinu á hafnarbakkanum hér í bænum eítir kroíu- tollstjórans í Reykjavík o. fl. miðvikudaginn 29. nóv. n.k. kl. 1,30 e.h. Seld verða alls konar húsgögn, útvarpstæki, mál- verk, hrærivélar, ísskápar, rafsuðuvél, bókbands- vélar, bókhaldsvel, rennibekkir, blokkþvingur, stanzavél, loftpressa, logsuðutæki, gólfslípunarvélar o. m. fl. Ennfremur verða alls konar rafmagnsvörur o. fl. tilheyrandi dánarbúi Stefáns Runólfssonar, svo og vefnaðarvörur o. fl. tilheyrandi þrotabúi Sólrúnar Hannibalsdottur og Glasgowbúðarinnar. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetínn í Reykjavík 4 LESBÓK BARNANNA GRETTISSAG A 185. Hjó hann þá á háls Gretti tvö högg eða þrjú, áð- ur en af tæki höfuðið. — „Nú veit ég víst, að Grettir er ' dauður“, sagði Öngull, „skul nm vér nú hafa höfuðið með oss til lands, því að ég vil ekki missa þess fjár, sem lagt hefir verið til höfuðs honum. Mega þeir eigi dyj- ast við, að ég hefi drepið Gretti“. I»eir báðu hann ráða og létu sér þó fátt um finnast, því að öllum þótti óprúðlega að unnið. 186. Pá mælti Öngull við llluga: „I»að vii ég sýna, áð mér þykir mannskaði í þér, og mun ég gefa þér líf, ef þú vilt vinna oss trúnaðar- eið að hefna á engum þeim, er í þessari ferð hafa verið“. Illugi mælti: „Það þætti mér umtalsmál, ef Grettir hefði mátt verja sig, og hefð uð þér unnið liann með dreng skap og harðfengi. En eigi vil ég það til lífs mér vinna að vera slíkur ódrengur sem þú. Er það skjótt af að segja, að seint mun fyrnast mér, hversu þér hafið unnið á Gretti“. ■* 187. Þá áttl l-orbjörn tal við förunauta sína, hvort þeir skyldu láta Illuga lifa eða eigi. Þeir. kváðu hann ráða skyldu. „Öngull kvaðst eigi kunna að eiga þennan mann yfir höfði sér, er eng tryggðum vildi lofa eða heita þeim. Og er Hlugi vissl, a8 þeir ætluðu að höggva hann, þá I hló hairn og mælti svo: „Nú ' réðuð þér það af, er mér var nær skapi“. Leiddu þeir hann, þá er lýsti, austur á eyna og hjuggu hann þar, og lofuðu allir hans hreysti og þótti hann öllum ólíkur sínum jafnöldrum. Þeir dysjuðu þá bræður báða þar í eynni. 188. Réru þeir til lands um morguninn og höfðu Glaum með sér. Bar hann sig all illa. Og er þeir komu til Óslands, nenntu þeir eigi að fara með hann iengra og drápu hann þar, og grét hann hástöfum, áður en hann var höggvinn. Öngull fór heim í Viðvík og þóttist vel hafa fram geng ið í þessari ferð. Höfuð Grett is lögðu þeir í salt í útibúri því, er Grettisbúr var kall- að, þar í Viðvík. Öngull var óþokkaður mjög af þessum verkum. 5. órg. Ar Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson -fr 26. nóv. 1961. Krakkarnir á Læk kennari önnu, sém henm i eigi mörg systkini os ir allt eftir henni. | hvað þau heiti. MIG LANGAR að segja ykkur diálítið úr liti krakkanna á Læk. Þau eru 5, sem eiga þar heima, en svo eru 3, sem eru hérna í sumar. Stórí- bróðir er reyndar farinn í burtu í kaupavinnu, því hann er orðinn 15 ára. Systkinin heita: Andri, 9 ára. Anna, 7 ára. Bassi, 3ja ára. Jarl, 4ra mánaða Og krakkarnir, sem eru bara yfir sumarið heita: Agnar, kaupamaður 13 ára, örn, 10 ára og Re- bekka, 12 óra. Þau hafa öll nóg að gera frá morgni til kvölds, svo þeim þarf aldrei að leiðast. Agnar er aðal-vinnu- maðurinn, þetta er fjórða sumarið, sem hann er hérna, svo hann er far- inn að fá kaup, hann get- ur líka mjólkað og keyrt dráttarvélina. Við höf- um mjaltavélar, svo stund um getur hann alveg mjólkað sjálfur. Rebekka er barnfóstra og svo er hún húsmæðra Andri og örn eru kúa- smalar, vikadrengir og sendisveinar, það er ein kennilegt við þá að þeir sjást aldrei nema báðir saman, þeir eru alveg eins og samrýmdir tví- burar. Þetta er 5. sumar- ið, sem þeir eru saman en hafa samt aldrei rifizt eða skammazt. Bassi litli tekur líka örn alveg ó- sjálfrátt með þegar hann er spurður hvað hann Anna er sem sagt hjálparstúlka Rebekku í einu og öllu, hún er hér um bil búin að læra að þvo upp, bursta skó, hengja upp þvott, bleyjur og fleira af litla bróður og svo ótal margt fleira. Hún hefur þurft mikið að læra síðan Rebekka kom, því áður var hún nú bara hálfgerður strák ur, af því að hún var eina telpan á bænum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.