Morgunblaðið - 26.11.1961, Síða 11

Morgunblaðið - 26.11.1961, Síða 11
Sunnudagur 26. nóv. 1961 MORCV\nr. 4 ðið 11 QHÍHÍHÍHÍHÍHÍHÍHÍHÍHÍHi) QHfrWtHfrJÍHlHÍHlHlHlHb ÍXJ hef stundum svona mér og lesendum þáttarins til til- breytingar, helgað einum og einum þætti þann þátt skáklist- arinnar, sem nefndur er skák- byrjanir. Einnig hef ég tekið fyrir endatöfl, ef um sérstaklega skemmtileg og fróðleg viðfangs- efni er að ræða. í dag vil ég reyna að sameina þessi viðfangsefni, og hef í því sambandi valið skák frá 1955, sem var tefld á skákmótinu í Mar del Plata. Hvítt: M. Najdorf. Svart: H. Pilnik. Drottningarbragff. (Tartakower-afbrigðið) 1. d4 RfG 2. c4 e6 3. Rc3 d5 4. Bg5 Be7 5- e3 0-0 6. Hcl Hárnákvæmt. Eftir 6. Rf3 getur svartur valið á milli Re4 (Lask- er-vöm) eða b6 (Tartakower). Meff því að bíða einn leik með að leika ltf3, þá getur hann í mörgum tilfellum staðsett Rgl ó e2. 6. — h6 7. Bh4 b6 8. cxd5 Rxd5 Rangt væri 8. — exd5, hvítum'í hag, vegna þess að þá yrði erfitt fyrir svart að létta á stöðunni með mannakaupum, því svartur hefur yfirleitt minna rúm fyrir menn sína í byrjun tafls. heldur en hvítur- v 9. Rxd5 exd5 10. Bxe7 Nú kunna sumir að spyrja, hvers vegna forðast hvítur ekki manna kaup með því að leika 10. Rg3, en því er þá til að svara, að svart- ur leikur einfaldlega c5, og nú thefur hann Be7 til þess að styðja c5 og í skjóli d5 og c5 peðanna fcefur hann nægilegt pláss til þess að koma mönnum sínum á góða reiti. 10. — Dxe7 11. Be2! Hvítur upplýsir nú hvers vegna Ihann lék 6. Hcl í stað Rf3, Bfl skal til f3! Þar sem hann þrýstir á veikleikann á d5. 11. — Db4ý? Þá má segja að 1- þætti sé lokið, og 2. þáttur hefjist. Hann vil ég nefna veik peffastaffa. Rétt var hér 11. — c5. 12. B£3, Bb7. 13. Re2- Pilnik reyndi 11. — Hd8 í skák sinni gegn mér 1955, en eftir 12. Bf3, c6. 13. Re2, Hd6. 14. 0-0, Rd7. 15. Rf4. Rf6- 16. h3, Be6. 17. Rg4! hafði ég betri stöðu. 12. - 13. Dd2 Kxd2 Dxd2+ c6 ABCDEFGH ABCrJEFGH H V í T T : Staffan eftir 13. — c7-c6. Svarta c-peðið er nú veikt, en ekki í beinni hættu- Nú eru svörtu mennirnir meira og minna hindraðir af „veika“ peðinu, en hefði svartur aftur á móti forðast drottningarkaup, hefðu mögu- Jeikar hans á því að losa sig við „veika“ peðið verið miklu meiri heldur en nú. Til þess að gera þetta sem einfaldast, þá búum við til reglu, sem gæti hljóðað á þessa leið. Fyrir sækjanda: Eftir þvi sem færri menn eru á borðinu, er auðveldara að notfæra sér peða- veikleika andstæðingsins. Fyrir vörnina: Eftir því sem fleiri menn er. á borðinu. er erfiðara fyrir andstæðir.g minn að notfæra sér peðaveilurnar í stöðu minni. 14. Rf3 Bb7 Betra var 14. — f6. 15. Re5 Hc8 Hf 15. — f6. 16. Rg6, He8. 17. Bg4! með yfirburðastöðu. 16. b4 a5 Erfiðleikar svarts eru byrjaðir fyrir alvöru." Við sjáum að ef hann reynir 16. — f6. 17. Rg6, Kf7. 18- Bh5, Ra6 ( 18. — Rd7? 19. Re5f Ke7. 20. Rxd7, Kxd7. 21. Bg4f) 19. a3, Hc7. 20- Hc3, Hd8. 21. Hhcl, Hd6. 22. b5!, Rb8 og núna er svarta staðan glötuð- 23. bxc6 1) 23. — Rxc6. 24. Rf4f, Kf8. 25. Bf3, Hc7-d7. 26- Bxd5, Hxd5. 27. Rxd5, Hxd5. 28. Hxc6, Bxc6. 29. Hxc6 og hvítur hefur unnið peð- 2) 23. — Bxc6, 24. f4, Kg8. 25. f5 2a) 25. — Rd7. 26. Hxc6, Hcxo6. 27. Hxc6, 28. Re7f 2b) — Hcd7. 26. Rf4f, Kf8. 27. Re6f, Kg8. 28. Be8 og vinnur. 17. b5 c5 Eftir 17. — cxb5- 18. Hxc8f, Bxc8 19. Bxb5 a) 19. — Ra6. Bc6 b) 19. _ Bb7. 20. Hcl, Ra6 21. Rd7 c) 19. — Ba6- 20. Hbl, Bxb5. 21. Hxb5 og vinnur. 18. a4 24. Hd2 Rf8 36. Kxd2 Ke7 Til þess að hindra a4 og Ha5. 25. Hcdl Re6 37 Bc6 Kd6 18. — He8 26. Bf3 Rc7 38. Kd3 Ke7 19. Bff4! 27. h4 g5 39. Kd4 Kd6 Að öðrum kosti leikur hvítur g4- 40. e4 gefiff. ABCDEFGH ABCDEFGH S V A R T : Staffan eftir 19. Bg4! I þessari stöðu hefur svartur tæpast nokkra möguleika til björgunar! Athugið hve staðan er einföld, en það sem ræður úrslitum er hve peðastaða svarts er veik, og þar af leiðandi eru svörtu mennirnir innilokaðir. 19. — Hxe5 Pilnik reynir skiptamunarfórn, en tekst samt sem áður ekki a’ð bjarga stöðunni- Síðustu leikirnir þarfnast ekki útskýringa. 20. dxe5 Kf8 21. f4 Ke7 22. Hhdl Rd7 23. Ke2 Hd8 ;-k Lausn síðus/u gátu 28. hxg5 29. f5 30. g4 31. e6 32. Ilhl 33. Bxhl 34. Bxd5 35. Bxb7f hxg5 Hh8 f6 Kd6 Hxhl' c4 c3 cxd2 Ég vil ráðleggja lesendum a3 fara vandlega yfir þessa skák, því segja má að Najdorf komi inn á flest svið skáklistarinnar, og beiti tækni stórmeistarans út í æsar. IRJóh, ALLT HEIMILIÐ SKINANDI FAGURT aN nlnings . MEÐ ÞESSUM JOHNSON’S FÆGILÖGUM Notið PRIDE fyrir húsgögnin Pride — þessi frábæri vax vökvi, setur spegilgljáa á húsgögnin og málaða fleti án nokkurs núnings. Og Pride gljái varir mánuðum saman, verndar húsgögnin gegn fingraförum, sléttum, ryki og óhreinindum. Fáið yður Pride — og losn- ið við allt nudd er þér fægið húsgögnin. Notið Glo-Coat á gólfin. Glo-Coat setur varan. legan gljáa á öll gólf án nokkurs núnings - gler- harða húð, sem kemur í veg fyrir spor og er var- anleg. Gerir hreinsun auðveldari! Fljótari! Notið Glo-Coat í dag — það gljáir um leið og það þornar! JOHNSON/SlWAX PRODUCTS MÁLARINN H. F. Sími 11498 — Reykjavík 'rK Sunnudagskrossgdtan -X

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.