Morgunblaðið - 07.12.1961, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 07.12.1961, Qupperneq 1
24 *íður 48. árgangur Lið S.Þ. beitir orrustuþotum í fyrsta slnn í Katanga IHarðir bardagar — óljósar fregnir síð- degis — Bretar og Bandaríkjamenn ósammála um aðgerðir S.Þ. — Thsombe hættur við BrazilíufÖrina Elisdbethville, Leopoldville og Parts, 6. desember. ( AP-NTB-Reuter-AFP) BARDAGAR héldu áfram í Katanga í dag og beittu hvorir tveggja orustuflugvél- um. Er það í fyrsta sinn sem herlið Sameinuðu þjóðanna beitir orustuflugvélum gegn hermönnum Katangastjórn- ar. Indverskar og sænskar sprengjuþotur og orustuflug- vélar gerðu loftárásir á flug- velli Katangahers og aðra mikilvæga staði. Er vitað, að 50°/o rrteir en áður til hernaðar- þarfa Moskva, 6. des. — AP. í DAG kom Æðsta ráð Sovét- ríkjanna saman til fundar í Moskvu. Var þá lögð fyrir ráðið fjárhagsáætlun fyrir írið 1962, sem er sú hæsta, sem nokkru sinni hefur verið gerð í Sovétríkjunum. Þar er meöal annars gert ráð fyrir 50% hækkun fjárframlaga til Ihernaðarþarfa frá því sem áætlað var árið 1961. Stjórn- málasérfræðingar telja aug- Ijóst, að Rússar vænti sízt batnandi ástands í alþjóða- málum á ári komanda. Niðurstöðutölur fjárhagsá- ætlunarinnar eru 81,9 milljarð ar rúblna, að því er fjármála- 1 ráðherra Sovétrikianna Vasily Garbuzov tilkynnti ráðinu. a. m. k. ein orustuþota og þrjár flutningavélar Katanga hers eyðilögðust, benzíntank- ar sprungu í loft upp og eftirlitsturn á einum flug- vellinum gereyðilagðist. Herstjórn Sameinuðu þjóðanna hafði í morgun borizt áreiðanleg- ar fregnir um að Katangaher hygði á loftárás á herstöðvar SÞ. Var því brugðið við skjótt og orrustuflugvélar sendar á loft. Virtist sem tekizt hefði að lama aðgerðir Katangaflughers þegar í fæðingu. Fregnir berast af því, að lítið samband sé milli her- stjórnar Katangahers og ráðherr- anna, en utanríkisráðherrann Evarista Kimfoa lýsti í morgun fullu stríði á hendur herliði Sam- einuðu þjóðanna. Munongo inn- anríkisráðherra flutti ávarp í út- varpið í Elisabethville í morgun Og hvatti íbúa landsins til upp- reisnar gegn herliði SÞ. Væri til þess beitandi öllum ráðum og vopnum, örvum, hnífum, sverð- um, spjótum, kylfum og hnot- um. Sagði Munongo, að Katanga- her hefði í fullu tré við her- menn SÞ — og væri nú um að gera að ganga milli bols og höf- uðs á þeim. Óáreiðanlegar fregnir Fram eftir degi bentu fregnir til þess, að heriíienn SÞ hefðu betur í bardögum í Elisabethville, en þeir voru víða harðir. Hins vegar frétti belgíska stjórnin síð- degis í dag, að hermenn SÞ hefðu yfirgefið herstöð sína og misst aðra mikilvæga staði á leiðinni til flugvallarins í Elisabethville, eft ir margra klst. harða bardaga. Á flugvellinum hefðu þeir þins veg- ar hreiðrað vel um sig og verð- ust þar. Þessar fregnir hafa ekki fengizt staðfestar frá öðrum heimildum. Var lítið um fréttir Framhald á bls. 23. @--------------------------------- Fiskaklettur dreginn logandi til Hafnarfjarðar KL. 24 í nótt kom María iHafnarfjarðarbátinn Fiska- Júlía siglandi inn um hafnar klett, en nokkur reykur stóð mynnið í Hafnarfirði og dró UPP honum að aftan. Hafði _____________________________ kviknað í bátnum um hálf verið í venjulegum róðri og verið staddur 5—6 sjómílur út af Kefla vík, þegar eldur kom upp í véla- rúmi. Ekki vissi hann um ástæð- Frh. á bls. 2 Kennedy boöar tollaiækkun New York, 8. des. — AP. KENNEDY, Bandaríkjaforseti, eagði í ræðu í dag, að nauðsyn bæri til þess að efla samvinnu milli . Bandaríkjamanna og Efnahagsbandalags Evrópu, ann- ars væri hætta á, að hinar margþættu varnir hins frjálsa heims veiktust og jafnframt að greiðslu jöfnuður Bandaríkjanna við útlönd yrði óhagstæður. — Kvaðst hann mundu leggja til við Bandaríkjaþing, að aðflutn- ingstollar yrðu lækkaðir í Bandaríkjunum i samræmi við ráðstafanir Efnahagsbandalags- ins í þeim efnum. Ræðu þessa hélt forsetinn á ráðstefnu iðnrekenda í New York. Hann kvaðst ekki telja ástæðu til þess að Bandaríkja- menn gerðust aðilar að Efna- hagsbandalaginu, því varðveita yrði viðskipti þeirra við ríki í hinum ýmsu heimsálfum. ★ Kennedy lagði á það mikla áherzlu, að Evrópa væri ekki lengur háð Bandaríkjunum. — Hún væri öflug þjóðaheild, sem > væri fær um að taka á sínar herðar hluta af ábyrgðum þeim, sem fylgdu vörnum hins frjálsa heims. 1 lok ræðu sinnar sagði Kennedy: Geti vestræn ríki komið sér saman um lausn efnahagslegra vandamála, svo sem Atlantshafsbandalagið hef- ur stuðlað að lausn vandamála á sviði hernaðar, munu áralang- ar tilraunir kommúnista til þess að sundra hinum frjáisa heimi og umlykja hann, reyn- ast unnar fyrir gýg. níu leytið út af Keflavík. Á hafnargarðinum beið slökkvilið Hafnarfjarðar með þrjá slökkvibíla og þar stóð líka eigandi bátsins, Jón Gísla- son. Skipstjórinn á Fiskakletti, Ingimundur Jónsson stóð vfð stýrið og allir skipsmennirnir 5 voru um borð, ómeiddir nema hvað skipstjóri hafði skorið sig lítils háttar á hendi, er hann braut rúðu til að koma að vatns slöngu. • Eldur gaus tvívegis upp i Fréttamaður blaðsins fór um borð og tókst snöggvast að ná tali af skipstjóranum, þó i slökkvistarf væri í fullum gangi. I Hann sagði, að báturinn hefði Gegn Castro Madrid, 6. des. (NTB-Reuter KÚBANSKI sendifulltrúinn í Madrid, Luis de la Cuesta Leanes, og fyrsti ritari sendi- ráðsins, Pedro Barreda, hafa látið af störfum — i mótmæla- skyni við stefnu Fidels Castr- os. Barreda hefir látið svo um mælt í sambandi við afsögn þeirra félaga, að orsökin sé ræða Castros í sl. viku, þar sem hann lýsti þvi yfir, að hann hefði verið marx-lenin- isti allt frá 1953.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.