Morgunblaðið - 24.12.1961, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.12.1961, Blaðsíða 3
Sunnudagur 24. des. 1961 MORGC IS BL AÐIÐ 51 *<S*í"í*fc«*S*S*S«í>^«*í*S*S><í*í^ Krummamamma færir björg í bú. Einn ungin hefur fengið sinn skammt, en hinir tveir bíða gapandi eftir því að vera mataðir. (Ljósm. Björn Björnsson) Skammhlaup í símalínum Hölsótti hrafninn hefst einkum við þar sem naut- griparækt er mikil. Hann leggst . á hræ nautgripa og notar hárið af þeim til hreið urgerðar ásamt fleiru. Þessi hrafn hefur verið símamönn- um hinn mesti höfuðverkur, því hann hefur sérstakt dá- læti á þverslám símastaura til hreiðurgerðar, og tínir upp vírdræsur, sem hann kemur fyrir á milli símalín- anna. Afleiðingarnar eru öll- um ljósar. Símamenn í Colo- radofylki hirtu á einu ári 400 kíló af þessum vírdræs- um, sem krummi notar við hreiðurgerðina, og það á að- eins 100 km. kafla. Beinið í maganum En hrafninn á sér heim- kynni víðar en surinan landa mæra Kanada. Hann ep al- gengur í Alaska og þar hafa Eskimóar fundið upp snjalla aðferð til að granda krumma, sem. þeir einu sinni töldu heilagan skapara heimsins. Þeir skera flís úr hvalbeini, beygja hana og spenna upp líkt og öryggisnælu, og koma henni siðan fyrir innan í frosnum kjötbita eða fitu- klumpi. Krummi ræðst síðan á hnossgætið og gleypir það, en þegar bitinn hefur verið í maga hans um hríð þiðnar hann, hvalbeinsgildran smell ur upp, stingur gat á mag- ann, og dagar krumma eru þar með taldir. Hrafninn hans Nóa Það er líkt - um hrafninn og köttinn Bakkabræðra að hann étur allt. Sagt er að hrafninn hans Nóa hafi lagst á dauðan hval og sezt þar að krásum í stað þess að fara heim til Nóa aftur. Þegar Nói kom að kauða kjamsandi á hvalnum, lagði hann það á krumma, aðhann skyldi þaðan í frá aldrei á hvalfjöru koma og á þetta að hafa rætzt. ) Hérlendis leggur hann sér flest til munns, en einkum þykir honum gott að súpa úr æðareggjum og er oft líf í tuskunum, þegar krummi birtist í varpinu. Kríur verpa gjarnan í sambýli "við æðar- fuglinn, og þær gera harða hríð að óvininum, og eru þá oft hinar stórkostlegustu loft orrustur háðar. Smá-krunk um heims- ins mesta „humorista" Spóinn gerlr lífið leitt .. En sennilega gengur eng- inn fugl betur fram í því að hrella hrafninn en spóinn, þegar því er að skipta. Og J spóinn kann sitt fag. í fyrra- sumar sá ég geysilega loft- orustu í Biskupstungum, en þar veittust sjö spóar að krumma skammt frá vegin- um. Sex þeirra steyptu sér í skipulegri röð yfir hrafn- inn með miklum vellanda, svo hann átti í vök að verj- ast og hugsaði aðeins umþað, sem á honum dundi að of- an. En þá sætti sá sjöundi lagi, flaug undir stélið á krumma, ruglaði þar loft- straumum, og rak upp feiki- legan skræk um leið. — Krumma varð svo bílt við að við sjálft lá -að hann missti flugið. Þetta endurtók sig nokkrum sinnum, og var greinilégt að krumma var feikilega illa við víkinginn, sem öðru hvoru skrækti und- ir stélinu á honum. Efnahagskerfi krumma Eins og áður getur, var tal Það mætti skrifa heila bók um hrafninn, einhvern frum- legasta persónuleikan meðal fuglanna. Og raunar hefur mikið verið um hann ritað. Edgar Alan Poe hefur gert hann ódauðlegan í kvæði sínu „The Raven" og þær verða ekki taldar á fingrum vísurnar, sem um krumma hafa verið ortar á íslandi. Og eins og einn góður mað ur sagði við mig á dögunum: „Það drepst allt á íslandi fyrr en hrafninn!" —hh ið að hrafnarnir skiptu sér M niður á bæina á þingum sín- um á haustin, því oft þústn- aði á dalnum hjá þeim á veturna, -og gerir sjálfsagt enn. En í Ameríku hefur ,,. hrafninn annan hátt á. Þar 1 eltir hann úlfahópa af mik- 1 illi kostgæfni, og þegar úlf- | arnir hafa gert sér gott af ¦ 'bráð sinni, kemur röðin að ¦ krumma. Úlfarnir eru þar ^ hreinlega hluti af efnahags- M kerfi krumma. { 'Mi T?r því að minnst er á " Ameríkuhrafna, væri ekki úrl vegi að geta einnar tegund- | ar, sem er hölsótti hrafninn | (white-necked raven). Það i sést að vísu ekki við fyrstu \ sýn að hálsinn á hrafni þess- |- um sé hvítur, en þegar fiðriðl||| á hálsi hans er ýft, kemur í ' ljós að tveir þriðju hlutar «*——^StíSis á hverrar fjöður er hvítur. Heimsins mesti „húmor-isti", Corvus corax. ^ LjleoUea ióil Gott og farsælt nýtt ár. Þakka viðskiptin á því liðna. Verzlunin Straumnes. 'fil ¦ Hlea Farsælt komandi ár! Verzlun Gunnars Gíslasonar, Grundarstíg 12. eovie i ¦dl Guðmundur Guðmundsson & Co. | [ i 1 Í 1 »1 t s I l 1 /^^(^Qsí^QBíCr^Q^^^^Cb^P^^ Ljleóitea ióll Farsælt nýár. Þökk fyrir viðskiptin. BtJSTAÐABtJÐIN. Ljieóilea ióll Farsælt komandi ár. Fatagerð Ara & Co. h.f. Ljleoilea ióíl Farsa?lt nýtt ár. Þökkum viðskiptin á liðna árinu. KJÖTBÚÐIN, Sólvallagötu 9. | I I | l 1 I l-r Ljíeoiíea iólí og farsælt komandi ár. Verzl. B. H. Bjarnason. Ljleóilea ióíl og farsælt komandi ér. Þökkum viðskiptin. Ragnarsbúð, Fálkagötu 2. Ljleóilea iói! Verzlunin IÐA, Laugavegi 28.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.