Morgunblaðið - 24.12.1961, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.12.1961, Blaðsíða 2
— 50 MORGVISBLAÐIÐ Sutinudagur 24. des. 1961 eíakum þykir iionum gott aff súpa úr æðareggjum . I ALLT frá því að þriðji hrafn Flóka Vilgerðarsonar „fló fram um stafn í þá átt, sem- þeir fundu landit", hefur hrafninn gegnt drjúgu hlut- verki í þjóðtrú íslendinga, bókmenntum o. fl. og er ekki að undra, því hrafninn er einn merkilegasti fug-1 verald ar. Hann hefur níu náttúrur og níu, heilabú og ef maður étur þáu, verður maður vit- ur og margvís ef marka má þjóðtrúna. Og það er víðar en á fslandi, sem menn taka hrafninn alvarlega. Eskimóar í Alaska töldu hann hafa skapað heiminn. Á Alútaeyj- um dirfast menn ekki að gera krumma mein og hann er jafnan velkominn í ösku- tunnur íbúanna. Síðast en ekki sízt gegnir hrafninn merku hlutverki í hinni fornu Ásatrú. um honum ok segja i eyru honum öll tíðendi, þau er þeir sjá eða heyra. Þeir heita svá, Huginn og Muninn. Þá sendir hann í dagan atfljúga um heim allan, ok koma þeir aftr at dögurðarmáli, Þar af verðr hann margra tíðenda víss. Því kalla menn hann Hrafnaguð, svá sem sagt er: „Huginn ok Muninn fljúga hverjan dag jörmungrund yfir; óumk ek Hugin, at hann aftr né komi, Þó sjámk ek meir ofMun- in." Miðar við skýin Hrafninn er talinn hinn mesti rummungsþjófur. Hann stelur öllu steini léttara og er glysgjarnari en nokkur kvenmaður. Það, sem hann stelur, felur hann oftast, sennilega i þeim tilgangi að geta gengið að góssinu síð- ar. En samkvæmt þjóðtrúnni er sá gallinn á að hann mið- ar allt við skýin og finnur það aldrei aftur, sem hann felur! Ég man eftir þvi á Akur- eyri fyrir allmörgum árum að taminn hrafn, sem Kristj- án Geirmundsson mun hafa átt, hafði sig þar mjög í frammi. Þannig hagaði tilvið hús eitt, að stungið var upp fyrir blómabeðum að haust- lagi og þökunum raðað í stafla upp við vegginn. Er staflinn var rifinn næsta vor kom í ljós að þar hafði krummi haft birgðastöð. Milli þakanna fundust furðulegustu hlutir, vartappar, nælur, nagl ar, úldin vínarbrauð og álit- leg upphæð í skiptimynt, sem krummi hafði troðið inn í staflann. Um hrafnahúmör Annar taminn hrafn var á Akureyri fyrir nokkrum ár- um, og höfðu menn af hon- um mikla skemmtan, en ekki þótti samt öllum „húmör" hans til fyrirmyndar, enda var honum fargað þegarhann fór að taka upp á því í hvert sinn, sem konur þvoðu þvott í nágrenninu, að marséra eft- ir þvottasnúrunum og bíta í klemmurnar, þannig að þvott urinn hrundi í svaðið. Og í sumar sem leið var Reykjavíkurpressan öll í upp námi vegna tamins hrafns, sem skotinn var í Mosfells- sveit eftir að hann hafði dreift úr öskutunnum manna um allar jarðir og hrellt ung börn. Blaðamenn voru á þön, um um sveitina, og fundu út að hrafnarnir voru víst tveir, en raunar fékkst enginn botn í þetta hrafnamál annar en sá, að Sigurður Ólason lög- fræðingur hefði haft hrafns- unga á fóðrum um sumarið. SpáfugHnn , Já, hrafninn kemur víða við sögu. Allir kannast við mannsnafnið, og við tölum, um hrafnamál, hrafnaspark, nátthrafna, náhrafna, hrafna- þing o. s. frv. Þá er hrafn-. inn spáfugl hinn mesti, bæði um veðrið og annað. Þegar krummi flýgur, „bomsar oft í Gylfaginningu segir svo um Óðin: „Hrafnar tveir sitja á öxl- Um hrafna Oðíns og Nóa og smellur í honum hrjóð. ið", segir Jónas frá Hrafna- gili. Það kalla Vestfirðingar að hann „beri vatn í nefinu'* og á það að vita á votviðri. Þá er tekið til þess, að ef maður heggur framan af nefi lifandi hrafns og drekkur blóðið, þarf maður lítið sem ekkert að sofa. Alþekkt eru hrafnaþingin „kolsvört í holti", og var það trú manna að þar skiptu hrafnarnir sér niður á bæ- ina fyrir veturinn. V>*=S»^^>^'^>^^*^*^>^£»==d*=£^^ LjveSUea jóll Ljíeoiíea ióíl Ib^^í^QíKír^^Ct^í^CÍ^CPKQst^Q^ Ljiedilea ióll Farsælt komandi ár. Verzlunin SPEGILLINN ^Qs»«P<Cb^<?^Q==<ö=í<C^«?:t<Q==<CF=<^^ 1 Ljleðiiea ióíl Farsælt komandi ár. & Verzlunin HAMBORG I ft Laugavegi 22 — Vesturveri <rj LjleSilea jóll Andersen & Lauth h.f. \ Vesturgötu 17.___Laugavegi 39. J 1 Í ' Í^Q^íC^Ci^sC^C^íC^CbsíC^CtsíCF^C^^^ Farsælt nýtt ár! Heildverzlunin EDDA H.F. Grófinni 1. kjlevileq ióll Farsælt nýtt ár. Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Raftækjastöðin s.f. Laugavegi 48B. Ljleóilea ióíl BÍLAISJAN Skipholti 33. [ Gott og farsælt komandi ár. )) Síldar- og fiskimjölsverksmiðjan h.f. {, Reykjavík. öp^ct^íc^cb^aP^ci^íc^c^pKCh:^"!^^ J Ljleoilea ióll Ljósmyndastofan ASIS ^C^CP^Cb^CF^C^Cr^Cv^íCP^QrsíG^ LjleSiiea iólí \ P^Cb^CF^C^CP^Cb^CF^C^CF^Cb=<C^C^C?^Q=^CP^C^ ! % Farsælt komandi ár! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Smjörbrauðsstofan BJÖRNINN, Njálsgötu 49. f I C^CbsíCP^CtrsíCF^CtsíCP^CbsíC^Cisí^^ } d

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.