Morgunblaðið - 31.12.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 31.12.1961, Blaðsíða 19
"■y- 19 Sunnudagur 31. des. 1961 rr MORGllNfíLAÐlÐ KÓPHVOCSBÍÓ Sími 19185. Sýning nýársdag. Örlagarík jól Hrífandi og ógleymanleg ný amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. Gerð eftir met- sölubókinni 5,The day they gave babies away“. Glynis Johns Cameron Mitchell Sýnd kl. 7 og 9 Miðasala frá kl. 3. Einu sinni var Bráðskemmtileg, snilldarlega gerð ný ævintýramynd í lit- um, þar sem öll hlutverkin eru leikin af dýrum. Sýnd kl. 3 og 5. Barnasýning Með íslenzku tald frú Helgu Valtýsdóttur. QhkL nýár Sími 32075. Gamli maðurinn og hafið Sýning nýúrsdag. Mightiest man-against- monster sea adventure ever filmed! Wtth Felipe P»io» Afburða vel gerð og áhrifa- mikil amerísk kvikmynd í lit- um, byggð á Pulitzer- og Nobelsverð’aunasögu Ernest Hemingway’s „The old man and the sea“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Smámyndasafn Gullna antilópan Milljón í poka ofl. QLkL ecjt mjar H Vetrargarðurínn Aramótafagnoður LCido-sextett og Stefán Aðgöngumiðasala frá kl. 3. — Sími 16710. SILFURTUNGLIÐ NÝÁRSDAGUR Gömlu dansarnir Ókeypis aðgangur Dansað til kl. 1. Stjórnandi: Baldur Gunnarsson Randrup og félagar sjá um f jörið Húsið opnað kl. 7. — Sími 19611. Trúlof unarhr ing ar afgreiddir samdægurs HALLDOR Skólavörðustí g 2 II. h. Samkomur Iljálpræðisherinn I dag bl. 2 Jódafagnaður Sunnu dagaskólans. Gamlárskvöld kl 23 Áramótasamkoma Majór Svava Gísladóttir stjórnar. Nýársdaginn kl. 11 Helgunarsamkoma kl. 16 Jólatréshátíð fyrir börn og full- orðna kl. 20,30 Hátíðarsamkoma. Þriðjudaginn 2. jan. kl. 20 Jóla- fagnaður Heimilissambandsins. Miðvikudaginn 3. jan. Hermanna 'hátíð. Hjartanlega velkomin. Fíladelfía Samkoma gamlárskvöld kl 10,30. Margir taka til máls. Á nýársdag samkoma kl. 8 30. Ásmundur^ Ei- ríksson talar. Alílir velkomnir. Zíon Austurgötu 22 Hafnarfirði Al-menn samkoma á nýársdag kl. 4. — Allir velkomnir Heimatrúboð lieikmanna Bræðraborgarstí gur 34 Samkoma á nýársdagskvöld kl. 8,30. — Allir velkomnir. pjóhscafií Áramðtafagnaður í kvöld ld. 21. ■A- K.K.-sextettinn ÍT Söngvarar Díana og Harald DANSLEIKUR 1. og 2. janúar kl. 21. ★ LÚDÓ-sextettinn 'k Söngvari Stefán Jónsson GLEÐILEGT NÝÁR! ÞÓRSCAFÉ_________ÞQRSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ IMýársfagnaður annað kvöld klukkan 9. G. J. tríóið leikur. Dansstjóri: Sigurður Runólfsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. Klúbbnum er bað mikil ánægja að geta tilkynnt að frá áramótum byrjar hinn vinsæli söngvari * HAIKIR ftfORTHENS * ásamt nýrri hljóinsveit að skemmta gestum okkar í efri sal KLÚBBSINS -Ar Hið ágæta NEÓ-TRÍÓ ásamt MARGIT CALVA mun skemmta gestum okkar á ítalska barnum. KLÚBBURINN óskar viðskiptavinum sínum árs og friðar. %%%%%%% %%%%%#/&%%% % % %%%%%%< Landsniálafélagið VÖRÐIJR JÓLATRÉSSKEIVIIMTAIMIR LANDSMÁLAFÉLAGSINS VARÐAR verða 2. og 3. janúar. Aðgöngumiðar afhentir í Sjálfstæðishúsinu milli jóla og nýárs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.