Morgunblaðið - 31.12.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 31.12.1961, Blaðsíða 22
22 MORCINBLAÐIÐ Sunnudagur 31. des. 1961 Porfitwur tfarbefní Hílííhkl , | iir mmmmmmm® iliiilifláil •XvXvXvlv.XvlvV.v.v.vXvXvXv:'! GuWfoii TroWaíoii || TunqafoíS y"1...■;■■■■ ... ——-- rnmmmmm - , - P liiiiililfc —...... Snorrí 5turlu*en Haweafeíl ( Arnurfell Hvar verða skipin og flugvélarnar á Gamlárskvöld? Hújavík ÍAn^jokull Vutnojokull Goáofóís Laoayfoa Hvassafell Hekla Heíðubrei^ SkjaMbreiö1 í;:;:;:;:;:;:;: liiláfeli Farþegaskipin eru svo greinilega merkt inn á kortið að ástæðulaust er að skýra dvalarstaði þeirra frekar. Hinsvegar vantar eitt skip á kortið, Laxá. sem verður í Reykjavík um áramótin. Þá er komið að togurunum. Reykjavikurtogarar verða langflestir á veiðum eða í sigl ingum með afla. í Reykjavík- urhöfn verða eftirtalin skip: Pétur Halldórsson, Neptúnus Úranus, Síríus og Ingólfur Arn arson. |p|$ft|rfeli } EiVíUu*' Rau&í OKKUR þeirra fjiilaiörgu ísle„ak„ sjómanna, er flækjast víða kil ^5 mílur undan Vest- fjörðum. en nokkrir við Græn um höf og fá sjaldan not- land. Söluferðir eru farnar til . Englands og Þýzkalands. íð þess munaðar, sem dvol Reykjavíkurtogarar á veið- með fjölskyldu og vinum um og í siglingu eru: Marz, , , , . . Þorsteinn Ingólfsson, Jón for- i landi er hverjum manm. Magnússon og Freyr _ sem Einkum hljótum við þó að Fyikir- Hvalfell, Þormóður goða. Narfi, Geir, Jon Þorlaks hugsa hlýlega til þessara son, Karlsefni, Askur, Skúli Magnússon. — Freyr verð- manna á stórhátíðum, þeg- ur þó eftir til vill kominn til ar heimilin eru í hátíða- hafnar- Siglufjarðartogararnir Haf- liði og Elliði verða báðir að veiðum undan Vestfjörðum og sömuleiðis Akureyrartogararn ir Svaibakur, Sléttbakur og Norðlendingur. Harðbakur fór í gær áleiðis til Englands og Kaldbakur er á leiðinni þang- að, verður væntanlega undan strönd Færeyja á gamlárs- kvöld A.f Hafnarfjarðartogurum verða Apríl og Ágúst í heima- höfn. Maí, Júní og Röðull verða á veiðum. sennilega und an Vestfjörðum en Surprise lagði af stað í gærkveldi til Þýzkalands. Morgunblaðið óskar áhöfn- um togaranna, farskipanna og flugvélanna — svo og öllum aðstandendum þeirra farsæld ar á nýja árinu. skrúða. Ég vona að barnið verði fallegt og vcl skapað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.