Morgunblaðið - 31.12.1961, Blaðsíða 23
,{ Sunnudagur 31. des. 1961
MORGVNBLAÐIÐ
23
— Spurt
á áramótum
Agnar Guðmundsson,
skipstjóri:
Ef það eru heimsviðburðir,
sem átt er við, detta mér geim
skot Rússa og Bandaríkja-
manna fyrst í hug. En annars
held ég, skal ég segja þér, að
mér sé minnistæðast, að ég
sótti tvo nýja hvalbáta til Nor
egs í sumar. Sú endurnýjun
á hvalveiðiflotanum er mér
efst í huga.
hæstaréttarritari:
Ég vildi svara þvi, þegar
ég liti til baka yfir atburði
liðins árs, yrði mér efst í huga
minning þess augabliks, er sú
frétt barst, að saknað vseri
flugvélar Dags Hammer-
skjölds framikvæmdastjóra
Sameinuðu þjóðanna.
Felix Jónsson,
yfirtollvörður:
Svarið miótast að sjálfsögðu
af starfi roínu, og þess vegna
er mér minnistæðast, að inn-
flutningur bifreiða var gefin
frjáls og nokkuð linað á að-
flutningsgjöldum þeirra, eftir
áratugalangt ófremdarr rtand,
sem naumast átti sinn líka
með öðrum þjóðum.
64 dauðaslys
Frh. af bls. 1.
frá byrjun, 1233. í árslok hafa
verið flognir í sjúkraflugi írá
byrjun 2217 klst. og 50 mín. og í
þessum ferðum hafa verið flogn
ir 534 þús. km. samtals.
Á þessu ári hefur verið unnt
að taka að sér ýms flug á nýju
sjúkraflugvélinni, sem ófram-
kvæmanleg hefðu orðið með
þeirri eldri og oft hafa verið flutt
ir tveir körfusjúklingar samtím
is í þessari nýju vél.
Á árinu hefur sjúklingum ver
ið veittur afsláttur frá venju-
legu gjaldi pr. flugtíma, að upp
hæð samtals 54-770.00 kr. Slikan
afslátt hefði ekki verið unnt að
veita, ef Slysavarnafélag íslands
krefðist einhivers gjalds vegna
síns eignarhluta í flugvéiunum.
f»á eiga norðlezku slysavarna-
deildirnar einnig hlut að sjúkra-
flugvél Tryggva Helgasonar á
Akureyri, sem einnig hefur veitt
mikla og góða þjónustu á árinu.
Aukin slys og slysahætta hrópa
á aukið og víðtækara hjálparstarf
sem við sjálf verðum að standa
að og skapa með aukinni sam-
hjálp fólks og þjóðar að hug-
sjóna- og hjálparstarfi SVFÍ.
Þama er verið að draga í
búið til áramótanna. Þeir
Egill og Gunnar voru að
sækja jólaölið fyrir heimilið
sitt um hádegið í gær, þegar
ljósm. blaðsins hitti þá á Há-
teigsveginum. — Ljósm. Sv.
Þorm. — \
101 áramótabrenna
f KVÖLD, gamlárskvöld,
verður kveikt í bálköstum
víðsvegar um bæinn. —
Stærsta brennan, sem er á
vegum Reykjavíkurbæjar,
verður í Kringlumýrinni,
skammt austan kirkju Ó-
háða safnaðarins. Ennfrem-
ur verður brenna í Laugar-
dal á vegum íþróttafélag-
anna og myndarlegar brenn
— Aramót
Framhald af bls. 24
sjálfsögðu verður svo áramóta-
dansleikur á Hótel Höll.
— Stefán.
Brennukeppni milli bæjarhluta
NESKAUPSTAÐ. — Hér er kom-
ið bezta veður eftir N-NV stór-
hríð og hörkufrost. Svo til frost-
iaust er orðið. Undanfarna daga
hafa drengirnir í bænum verið á
þönum að safna í áramótabrenn-
ur. Verða þrjár brennur, sem
sa/nað er til af innbæingum, mið
bæingum og útbæingum. Talsverð
keppni er á milli bæjarhluta.
Fyrirtækin í bænum gefa olíuna.
Jólatrésfagnaður Kvenfélagsins
verður senniiega næsta laugar-
dag. — Jakob.
Yfir 30 brennur í Eyjum
VESTMANNAEYJUM. — Lög-
reglan er þegar búin að úthluta
30 brennuleyfum hér í bænum,
en engin er brennan mjög stór.
Hér hafa verið mjög róleg jól
og vonar iögreglan að hún fái
einnig róleg áramót. Dansleikir
verða í tveimur samkomuhúsum
og er venjulega mikið fjölmenni
á áramótadansleikjunum hér. Nú
er hreinviðri og frost ekki nema
4 stig. — Bj. Guðm.
Kveikt kl. 6 í brennunni
á Króknum
SAUÐÁRKRÓKI. — Hér hefur
verið mjög kalt að undanförnu,
írostið farið upp undir 20 stig,
og sett niður talsverðan snjó. Þó
hafa ekki orðið verulegar tálm-
anir á vegum innan héraðs. Fé-
lagsheimilið Bifröst heldur sinn
árlega gamlárskvöldfagnað í sam
komuhúsinu á gamlárskvöld, og
á nýársdag verður fjölbreytt
skemmtisamkoma hjá Kvenfélagi
Sauðárkróks, en það er hinn ár-
legi fjáröflunardagur félagsins. Á
hæðinni fyrir ofan bæinn er búið
að koma fyrir geysistórum bál-
kesti, sem kveikt verður í um
6 leytið á morgun. — jón.
ur viff Sörlaskjól og Ægis-
síðu líkt og oft áður. Alls
verða um 90 brennur, smá-
ar og stórar víðsvegar um
bæinn.
Hér fer á eftir listi yfir brennurn
ar:
1. Fossvogsbl. 34.
2. Báiköstur við Fagradal.
3. SV af Sjómannaskólanum.
4. Sörlaskjól móti Sunnubúð.
5. Grundargerðis og Akurgerðis.
6. Miklubraut og Tunguveg.
7. Milli Öskuh. og Granaskjóls.
8. Laugardal við nýju sundl.
9. Ægissíðu, Faxaskjóli.
10. Milli Laugateigs og Sigtúns.
11. Við Bæjarútgerð Rvíkur
Kaplaskjólsveg.
12. Hvassaleiti. Ofarl. á hæðinni.
13. Við Kirkjusandsuppfyllinguna
14. Klambratúni við Bollagötu.
15. Ármúli-Grensásvegur.
16. Borgartún móti Lækjarteig.
17. Skipasund móti Hólsvegi.
18. Á túninu fyrir vestan Álf-
heimum 34.
19. Gamla golfv. við Hvassaleiti.
20. Niður af Prófessorabúst.
21. Skammt frá Laugateig 35.
22. SA af bílast. við Sundlaugar.
23. Kleppstúni vestan við skurð.
24. Milli Sigtúns og Hofteigs.
25. Kálgörðunum sunnan Búst.v.
26. Hvassaleiti við Golftjörn.
27. Hörpugata, Rvíkurvegur.
28. Fótboltavelli við Háaleiti og
Hvassaleiti.
29. Við Hvassaleiti 129.
30. Miklubr. vestan Grensásvegar.
31. Langagerði og Ásgarð.
32. Við Hrafnistu.
33. Á túninu við Blesugróf.
34. —36. 3 brennur austan Grensás-
vegar og sunnan Suðurlandsbr.
37. Við hitav.st. austan Tunguv.
38. Milli Melavallar og Suðurl.br.
39. Suðurlandsbr. v. Langholtsv.
40. Njörvasund og Drekavog.
41. Kleppsv. móts við Kambsv.
42. —45 Austurbr. og Vesturbr.
46. Austan nýju sundl. í Laugard.
47. Sunnan Laugarnesskólans.
48. Norðan Borgartúns.
49. Klambratúni við Guðrúnarg.
50. Við Laugarásveg.
51. Norðan Borgart. við Lækjart.
52. Norðan Skipasunds.
53. Við Ásenda.
54. Við Sigtún.
Vestan Álfh. og norðan Suðurl.br.
56. Við Selás.
57. Austan í Skólavörðuholti.
58. Austan Reykjav. við Sigtún.
59. Norðan Miklubr. við Grænuhl.
60. Sunnan Miklubr. a. Hvassal.
61. Norðan Háuhlíðar.
62. Vestan Skeiðvallarins.
Norðan Suðurl.br. við Steinahlíð.
64. Norðan Barðavogs.
65. Skeiðarvog og Njörvasund.
66. Kleppsveg móts við nr. 52.
67. Dalbr. og Sundlaugaveg.
68. Dalbraut og Laugalæk.
69. Á Framvellinum.
70—71 Sunnan Kvennask. nýja.
72. Austan vatnsgeymisins.
73. Vestan vatnsgeymisins norð-
an Háteigsvegar.
74. Klambratúni austan Lönguhl.
75. Laugarnesveg og Kleppsveg.
76. Laugamestangi.
77. Bústaðaveg vestan braggana.
78. Reykjanesbraut n. Öskjuhl.
79. Leynimýri.
80. —82. 3 brennur sunnan Búst.v.
83—84 2 brennur sunnan Baugsv.
85—86 2 brennur sunnan Ægissíðu
87. Á sjávarb. við Faxaskjól.
88. Við Faxaskjól og Sörlaskjól.
89. Við Eiði, Seltjarnarnesi.
90—91 2 brennur í mýrini við
Öskuhaugana.
dauðadóms
CONAKRY, 30. des. — Lýð-
veldisflokkurinn, sem er 9tjórnar
flokkur Guineu, sleit í dag fjög
urra daga fundi og krafðist jafn
framt dauðadóms yfir mörgum
rithöfundum og samverkamönn-
um þeirra, sem setið hafa á sviik
ráðum við ríkisstjórn landsins.
Sekou Toure, forseti, sat fund
inn- — Margir menn sitja í fang
elsi sakaðir um að hafa átt hlut
deild í samsæri um að steypa
stjórn landsins af stóli.
FRESTA VARÐ mörgum leikjum í
Englandi í gær vegna veðurs.
Aðeins einn leikur fór fram í 1.
deild þ.e. Tottenham — Chelsea 5:2.
Leikur þessi var mjög skemmtilegur
og spennandi. í hálfleik var staSan 1:0
Tottenham í vil og í byrjun síðari
hálfleiks bætti Tottenham tveimur
mörkum við. t*á var eins og leikmenn
Chelsea áttuðu sig og skoraöi Moore
tvisvar fyrir Chelsea. Stuttu seinna
varð Moore að yfirgefa völlinn vegna
meiðsla og bætti Tottenham tveimur
mörkum við. Fyrir Tottenham skor-
uðu Jones3, Allan og Macay.
í II. deild fóru fram þessir leikir:
Brighton — Bristol Rovers 1:0
Plymc h — Norwich 3:1
Southampton — Derby 2:1
Swansea — Leyton Orient 1:3
III. deild:
Bournemouth — Watford 4:1
Q. P. R. — Torquay 6:0
Southend — Peterborougti 1:1
IV. deild:
Colchester — Bradford City 9:1
Gillingham — Exeter 2:2
Millwall — Crewe 4:3
Southport — Oldham 0:5
92. Við KRheimilið.
93. Við Vesturborg,
94. Meistaravelli og Kaplaskjólsv.
95. • Hálogalandshæðinni.
96. í sandgr. niður við Elliðaár
sunnan við árnar á móts við
endastöð SVR. .
97. í Blesugróf vestan við fjárrétt.
98. Efst í Vatnagörðum.
99. Sunnan Hamrahlíðar.
100. Efragerði við Bústaðabl. 50.
101. Suður af Hvassaleiti.
Allir vegir
Lokaðir eystra
NESKAUPSTAÐ, 30. des. — All
ir vegir eru lokaðir vegna snjóa
og póstur kemur með skipsferð
um, svo næstu blöð sem við fáum
verður vafalaust orðin 12—13
daga gömul.
Ráðinn hefur verið nýr gjald-
keri Sjúkrasamlagsins, Laufey
Vilhjálmsdóttir í stað Bjarna
Björnssonar, sem látið hefur af
störfum. Hefur hann verið gjald
keri samlagsins frá stofnun þess.
Belgúskur togari kom hér í gær
með slasaðan sjómann. Var hann
illa farinn á hendi. Hann er á
sjúkrahúsinu.
Úrslit í Skotlandi urðu þessi:
Dunfermline — St. Mirren 7:0
Kilmarnock — Rangers 0:1
Patrick — Airdrie 1:0
Stirling — Hibernian 0:1
í leiknum Dunfermline — St. Mirren
skoraði sami leikmaðurinn, Dixon, sex
mörk. — Dunmore skoraði öll mörk
Leyton Orient í leiknum gegn Swans
ea.
~ M E SS U R -
Affventkirkjan: Nýársdag. —
Guðsþjónusta kl. 17.
Málflutningsskiifstofa
JON N. SIGURDSSON
hæstaréttarlr gmaff’r
Laugavegi 10. Sími 14934
LOFTUR ht.
LJÖSMYNDASTOI'AN
Pantið uma í sima 1 47-72.
« Enska knattspyrnan í