Morgunblaðið - 31.12.1961, Blaðsíða 5
Sunnudagur 31. des. 1961
MORGVNBLAÐIÐ
5
Faðir hans bætti skó í þórpi
einu á ey.iunni Lesbos. Hann
reyndi að læra að bæta, þegar
hann var barn, en áhuginn á
skóm og stígvélum var ekki
íyrir hendi Hann var sendu/
í skóla, en hann kærði sig
ekki ura að læra. Hann var
væskiK Og til einskis nýtur.
Hann hét Theophilos Hat
zimichali og fæddist 1864.
Fyrstu mynd sína málaði hann
á vegg bakarans í þorpinu.
Fólk 'nió að teikningunni af
bakaranum með brauðið á tré
skóflu.
— Þú kannt ekki að teikna,
var sagt, þannig er ekki hægt
að halda á brauðinu, það dett-
ur.
— Það dettur ekki af mynd
inni minni, svaraði drengur-
inn.
föðurlandsvinirnir höfðu hang
andi í beltisstað á þeim tím-
um, bar hann pensla og máln-
ingartúbur.
Hann var málandi förumað-
ur í Grikklandi, sem ferðaðist
stað úr stað og skreytti veggi
í vínkrám, hjá bændum og
hreppsstjórum. Fyrir að mála
vegg fékk hann eina máltíð
og húsaskjól eina nótt.
Fyrst málaði hann veggina
með hvítu, síðan töfraði
pensill hans fram myndir
úr goðasögunum, hugarheimi
hans og náttúrunni. Því miður
er nær öll þessi verk horfin.
Veggirnir hafa verið kalkaðir
að nýju eða rifnir og sumum
myndunusn kefur regnið skol-
að burt. En hann málaði líka
myndir, sem skreyttu veggi
á heimilum efnameiri manna.
Gríski mólorinn Theophilos
Hlutirnir litu ekki sennilega
út á málverkum hans, borð og
stólar stóðu á tánum, húsin
ýmist hengu eða svifu í lausu
lofti og gleiðbrosandi ljón
hoppuðu kringum múldýr frá
Lesbos og Arabahöfðingja.
Drengurinn var í stuttu
máli sagf bjáni, en hann fór
sínu fram
Theophilos hafði ekki hug-
mynd um hvað hæfileikar
voru og vissi ekkert um und-
irstöður málaralistarinnar.
Hann málaði bara það sem
hann sá og tók miklu ástfóstri
við gríska landslagið Og gríska
bóndann við vinnu sína.
Hann var mikill ættjarðar-
vinur og reyndi að taka þátt
í stríðinu við Tyrki 1897, þótt
hann hataði blóðsúthellingar.
Þegar hann kom aftur heim
byrjaði hann fyrst að mála
fyrir alvöru. Það var það eina,
sem hann gat.
Hann klæddi sig eins og
bóndi, en í staðinn fyrir
hnífa og önnur vopn, sem
Árið 1934 fékk hann matar
disk í húsi, þar sem hann hafði
málað nokkrar myndir, en mat
urinn var skemmdur. Hann
dó af matareitrun í fátæklegu
herbergi sínu, en þrír dagar
liðu frá því hann skildi við
þar til hann fannst þar. Hann
var jarðaður í kyrrþey á kostn
að sveitarinnar.
Árið 1947 uppgötvaði The
British Counsil í Aþenu Theo-
philos. Byrjað var að safna
saman nokkrum hinna dreifðu
verka hans. Grískir málarar
og listaverkasafnarar héldu
því áfram og gengust fyrir
því, að myndir hans voru
sýndar í París. Þær vöktu
mikla hrifningu og á auga-
bragði var Theophilos orðinn
frægur.
Það sem til er eftir Theo-
philos nú, er safn einfaldra
mynda, sem yfir hvílir viss
yndisþokki, er gefur ósjálfrátt
til kynna hinn hreina gríska
anda.
Þó að ljón hans og hundar
Theophilos með málninga-
pansla og túbur hangandi
í belti sínu.
séu hnarreistir, eru dýrin
alltaf skrautleg og skemmti-
leg Og skemmtilegt að horfa
á þau. Hann blandaði liti sína
með eggjum, eða safa af fíkju
blöðum. Hann sagði að þetta
væri byzantinsk aðferð, en
enginn annar hefur getað líkt
eftir honum.
Þessi undarlegi drengur
hefur varpað ljóma á föður-
land sitt, sem hinn fyrsti Og
mesti frumstæði málari þess.
Nú hanga myndir ihans í
Louvre-safninu við hliðina á
myndum Henry Rousseau og
fleiri meistara.
neitt jólatré, við skreytum bara
ljósakrónuna.
— x X x —
’ Áður en Berlínardeilan fræga
kom upp áttu frakkneskur og
rússneskur liðsforingi eftirfar-
andi samtal:
Rússinn: Er það satt að þið
þarna í vesturblutanum megið
fara úr landi án sérstaks leyfis
lögreglunnar?
Frakkinn: Auðvitað, ef við
höfum vegabréf í lagi.
R: Og megið þið fara frá einni
borg til annarrar án sérstaks
leyfis?
F: Já, vitanlega.
R: Og megið þið verja tóm-
stundum ykkar ein sog ykkur
sýnis, án þess að spyrja leyfis?
F: Já, mikil ósköp.
R: Ekki er ofsögum sagt af
stjórnleysinu, sem okkur hefir
verið sagt, að ríki hjá ykkur.
— x X x —
Búðarstúlkan: Hér er mjól’kur
líterinn, hvar eru svo peningarn
ir?
Barnið: Þeir eru á botninum í
brúsanum.
— x X x —
— f gær kom ég hingað inn og
keypti rúsínuköku, en þegar við
átum hana var engin rúsína í
henni.
Bakarinn: — Hafið þér nokk-
urn tíma étið refakex með refum
í?
Eimskipafél-g íslands h.f.: Brúarfoss
er í Hamborg. Dettifoss er á leið til
NY. Fjallfoss er í Leningrad, Goðafoss
kom til Rvíkur 24. 12. Gullfoss er
á leið til Hamborgar. Lagarfoss er í
Rvik. Reykjafoss er á leið til Rvíkur.
Selfoss er á leið til Rvikur. Tröllafoss
er á leið til Rotterdam. Tungufoss er i
Hamborg.
Skipadeild.SÍS: Hvassafell er í Rvík.
Arnarfell er á Siglufirði. Jökulfell
er í Ventspils. Dísarfell er á Horna-
firði. Litlafell fór í morgun frá Rvík
til Austfjaröa. Helgafell er á leið til
Húsavikur. Hamrafell er á leið til
Rvíkur. Skaansund er í Rvík. Heeren
Graclit er væntanlegt til Rvikur. 4. 1.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: —
Katla er á Siglufirði. Askja er á leið
til Kanada.
Læknar fiarveiandi
Áinl li.lörnsson um óákv. tíma. —
(Stefán Bogason).
Esra Pétursson um óákveðinn tíma
(Halldór Arinbjarnar).
Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept.
1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol-
afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar
Guðmundsson).
Sigurður S. 'Magnússon um óákv.
tíma (Tryggvi Þorsteinsson).
Víkingur Arnórsson til marzloka
1962. (Olafur Jónsson).
múotwiM
HhRGRElomm
GtíE TTiSGöru IJL.
eoitept nijtt ár
þökkum viðskiptin á gamla árinu.
GREIÐAN.
Cj(e(i(eft nýár!
Þökkum viðskiptin á liðna árinu.
SLÁTURFÉLAG
SUÐURLAND5
Cj(ecii(eýt nýár!
Þökkum viðskiptin á liðna árinu.
MATARBÚÐIR
ss
Hafnarstræti 5 — Laugavegi 42
Skólavörðustíg 22 — Réttarholtsvegi 1
Bræðraborgarstíg 43 — Grettisgötu 64
Brekkulæk 1 — Álfheimar 2 —
Skólabraut, Akranesi.
Cjfeciilecýt nýtt
ar
þökkum viðskiptin á liðnum árum.
Verzlunin LUNDUR
Sundlaugavegi 12.
Cjle&ilecjt nýtt
ar
þökkum v.ðskiptin á liðna árinu.
Bifreiðaverkstæðið HEMILL.
Cjleciilecýt nýtt
ar
Verzlunarfélagið FESTIN.
(CCeztu iólc
/ r . / . / •
foia ocf nýaráoóteir
L
þökkum liðnu árin. Vegna veikinda gátum við ekki
sent jólanveðjur á þessum jólum.
Adda og Elith Foss
Peter, Jeppe og Morten