Morgunblaðið - 05.01.1962, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 05.01.1962, Qupperneq 4
4 M O R C rnv n T 4 » IÐ Föstudagur 5. jan. 1962 Sængur Endurnýjun gömlu sæng- urnar, eigum dún og fiður- held ver. Seljum gæsa- dúnssængur. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjutei^, 29. Sími b3301. Rennismiðir og plötusmiðir geta fengið atvinnu hjá okkur nú þeg- ar. Talið við verkstjórann. Sími 34981. Keilir hf. Trésmiðir Lítið trésmíðaverkstæði til söiu eða leigu, sambyggð véi 12“ hefill og fleiri vél- ar. Tilb. sendist Mbl. merkt „7380“ _______—----------------- á Keflavík Vil taka 3 menn í fæði. — H Sími 1253. Járniðnaðarmenn og aðstoðarmenn óskast. — ?a Mikil vinna. Vélsmiðja Njarðvíkur h.f. Jj Njarðvík — Sími 1750 — (Kefiavík) Keflavík A gamlárskvöld tapaðist kvengullúr í Samkomuhúsi Njarðvíkur. Finnandi vin- saml. hringi í síma 2394. Stjörnustúlkan í BT Dani óskar að ná sambandi við stúlkuna frá Keflavik, sem varð ^Stjemepige í BT“. Svar merkt ,,202“ sendist afgr. Mbl. Tveir skólapiltar óska eftir herb. sem næst Miðbænum í rnánuð. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir 8. jan merkt ^Herbergi — 7379“ íbúð til leigu í Hafnarfirði. Uppl. í síma 10825 eftir kl. 4. Ungt reglusamt kærustupar óskar eftir 1— 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 22799 og 35064. Ungur reglusamur maður óskar eftir herb. í a Keflavik. Uppl. í síma 2.342 J Keflavík. Húsmóðir Góð húsmóðir óskar eftir ráðskonustöðu hjá 1—2 mönnum. Kaup eftir sam- komulagi. — Uppl. í síma 33748 eða 32867. Hafnarfjörður 2ja herb. íbúð til leigu. — Skrifið blaðinu merkt — „íbúð Hafnarfirði — 7721“ Keflavík — Njarðvík! + Gengið + Einar Arnalds yfirborgardómari I dag er föstudagurinn 5. janúar. 5. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 4:25. Síðdegisflæöi kl. 16.43. Slysavarðstofan er opin allan sölar- hrínginn. — Læknavörður L.R. (ityrír vitjanir) er á sama stað fra kl. 18—8. Sími 15030. Nævurvörður vikuna 30 des—6. jan. er 1 Lyfjabúðinni Iðunni. Helgidaga- varzla 1. jan. er á sama stað. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá ki 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, iaugardaga frá ki. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100 Næturteeknir í Hafnarfirði 30. des. til 6. jan. er Kristján Jóhannesson, sími: 50056. Helgidagavörzlu 1. jan. annast Eiríkur Bjömsson, sími: 50235. Ljósastofa Hvltabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna. Uppl. í síma 16699. I.O.O.F. 1=143158^2 = Kvenfélagið Hrönn heldur fund þriðjudaginn 9. jan. kl. 8,30 e.h. að Hverfisgötu 21. Handavinna. Frá Guðspekifélaginu. Stúkan Veda heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Guð- spekifélagshúsinu. Sigvaldi Hjálmars- son flytur Erindi: „Yogar háfjall- anna“. Sjóvinnunámskeið byrja að nýju mánudaginn 8. janúar. Æskulýðsráð Reykjavíkur. Kvenfélag Háteigssóknar. Næsti fundur félagsins verður 9. janúar. K.F.U.M. og K., Hafnarfirði. Jóla- trésskemmtun félaganna á sunnu- daginn. Miðar verða seldir í dag eftir kl. 5. ÁHEIT OG GJAFIR Nokkrum dögum fyrir jól heimsótti frú Gróa Pétursdóttir, ásamt fleiri sjómannakonum, Hrafnistu og færðu vistmönnum ríflegan jólaglaðning sem var ágóði af kaffisölu þeirra stall- systra á síðastl. sjómannadegi. I>á afhenti herra stórkaupmaður Gísli J. Johnsen, fyrir hönd direktor Gustaf Östergren, forstjóra fyrir AB Jönköbing Motorfabrik kr. 5.000.00 til jólaglaðning vistmanna, en sami mað- ur hefir áður sent peningagjöf til glaðnings vistmanna, og er hann mik- ill vinur íslenzkra sjómanna, eins og mörgum er kunnugt. Fyrir hönd vistmanna þakka ég þess- ar gjafir. Enn fremur ber að þakka öllum öðr- um þeim sem á einn og annan veg hafa stutt að heimilinu og glatt vist- fólkið á liðna árinu. Sigurjón Einarsson, forstjóri. Læknar fiarveiandi Aiul UJÖrusson um óákv. tíma. — fStefán Bogason). Eyþór Gunnarsson til 12. jan. (Victor Gestsson). Esra Pétursson i?m óákveðmn tima (Halldór Arlntajarnar). Ólafur Þorsteinsson frá 6. jan. til 20. jan. (Stefán Ólafsson). Sigurður S. Magnússon um óákv. tíma (Tryggvi Þorsteinsson). Víkingur Arnórsson til marzloka 1962. (Olafur Jónsson). Kaup Sala 1 Sterlingspund 121,07 121,37 1 Bandaríkjadollar - 42,95 43,06 1 Kanadadollar 41,18 41,29 100 Danskar krónur ... 624,60 626,20 100 Sænskar krónur _ 829,85 832,00 100 Norskar kr 602,87 604,41 100 Gyllini . 1.189,74 1.92,80 100 Vestur-þýzk mörk 1.074,06 1.076,82 100 Finnsk mörk 13,37 13,40 100 Franskir frank 876,40 878,64 100 Belgískir frankar 86.28 86,50 100 Svissneskir frank. 994.91 997 46 100 Tékkneskar kr. 596.40 598.00 100 Austurr. sch - 166,46 166.88 1000 Lírur - 69.20 69,38 100 Pesetar - 71,60 71,80 MEÐ lögum, sem sctt voru í síðasta mánuði, var gerð breyt ing á skipulagi borgardómara- embættisins í Reykjavík, og tók hón gildi nó um áramót- in. Allt írá stofnun embættis- ins 1. janóar 1944 hefur borg- ardómari verið einn, en hann hefur haft fulltróa sér til að- stoðar, og hafa ]>eir að undan- förnu verið sjö talsins. Nó verða horgardómarar 5—7 eft- ir á.kvörðun ráðherra og einn þeirra yfirborgardómari. Eins og áður hefur verið sagt frá í fréttum, hefur ráðherra ákveðið. að borgardómarar verði sex. Einar Arnalds hefur verið skipaður yfirborgardóm ari, en 5 lögfræðingar, sem verið hafa fulltrúar borgar- dómara, hafa verið settir borg ardómarar. Eru það þeir fs- leifur Árnason, Guðmundur Jónsson, Bjarni K. Bjarnason, Emil Ágústsson og f>ór Vil- hjálmsson. Er þess að vænta, að embætti þau, sem þessir menn hafa nú verið settir til að gegna, verði auglýst laus til umsóknar innan tíðar. Yfir borgardómari mun bafa full- trúa sér til aðstoðar, og verða þeir fyrst um sinn þrír. MENN 06 = mŒFNI = Sú skipulagsbreyting, sem nú hefur verið gerð við embætti borgardómara, er hliðstæð breytingu, sem gerð var við sakadómaraemíbættið fyrir nokkru. Alþingi hefur einnig veitt ráðherra heimild til sams konar breytinga við borgarfógetaembættið. Einar Arnalds, hinn nýskip- aði yfirfoorgardómiari, hefur verið borgardómari í Reykja- vík síðan árið 1945. Hann er fæddur 3. janúar 1911, sonur Matthildar Einarsdóttur Kvar- an og Ara Arnalds sýslu- manns. Hann varð stúdent 1930 og lauk embættisprófi í lögum 1935. Síðan var hann við framhaldsnácm erlendis, í Englandi, Þýzkalandi og Dan- mörku, um þriggja ára skeið, og lagði stund á sjórétt og reglur um niðurjöfnun sjó- tjóna. Hann varð fulltrúi hjá lögreglustjóra vorið 1939 og hjá borgardómara 1944. unz hann- varð borgardómari árið eftir. Einar Arnalds hefur ver ið formaður siglingadóms, allt frá því sá dómstóll tók til starfa 1947. Hann var kjörinn dómari í Mannréttindadóm- stóli Evrópu í Strasbourg í árs byrjun 1959 og endurkjörinn til 9 ára á s.l. hausti. Einar er kvæntur Laufeyju Guðmunds dóttur, og eiga þau tvær dæt- ur. Mikil fjölgun mála. Undir embætti borgardóm- aranna í Reykjavík heyra þrír dómstólar: bæjarþing Reykja- víkur, sjó- og verzlunardómur Reykjavíkur og merkjadóniur Reykjavíkur. Bæjarþingið fær langflest mál til meðferðar, sjó- og verzlunardómur mörg, en merkjadómur mjög fá. Meðal mála, sem dómstólar þessir fjalla um, kennir margra grasa. Víxilmál eru algengust, en önnur mál eru t.d. tékka- og skuldabréfamál og mál út af sölu eða leigu ýmiss konar eigna. Þá fjalla dómstólar þessir um skaða- bótamál, t. d. vegna umferðar- slysa, slysa í verksmiðjum, frystihúsum, á fiskiskipum og við byggingu mannvirkja. Enn má geta um meiðyrða- mál, skatta- og úrsvarsmál, mál út af vinnu- og verksamn ingum, mál um atvinnurétt- indi og mál um vátryggingar. Þá má og geta mála vegna ráðspjalla, mála um höfunda- rétt, ógildingarmála og kjör- skrármála. Loks er þess að geta, að mats- og skoðunar- menn eru útnefndir á bæjar- þingi. Við embætti borgardómara er auk þess, sem nú hefur ver ið frá sagt, fjallað um öll hjónaskilnaðarmál í Reykja- vík. Þar eru og framikvæmdar borgaralegar hjónavígslur. Loks má geta þess, að þar eru úrskurðuð fátækramál og skip aðir nokkrir opinberir starfs- menn. Málum við borgardómara- embættið hefur farið mjög fjölgandi á undanförnum ár- um. Á árinu 1945 voru þing- fest tæplega 600 mál, en á nýliðnu ári rúmlega 3.200. Borgaralegar hjónavígslur 1 Reykjavík voru á s.l. ári 58, og eru þær heldur færri en var t.d. fyrir 10 árum. 1961 voru tekin fyrir við borgardóm- araembættið 292 hjónaskiln- aðarmál, en ekki lyktaði þeim öllum með skilnaði. 3200 eiiLkamál þingfest 1961 Skipan borgaxdómaraembættisins breytt íbúð óskast, 2 herb. og eld- hús. frá áramótum eða 1. febrúar til mailoka. Uppl. í síma 1201. Getum bætt við nokkrum mönnum í fast fæði. Verð 1200,00 á mán- uði. Kaffi innifalið. Austurbar — Sími 19611 í í I — Er það bróðir minn, sem þið viljið tala við? spurði Otto Lirfusen, þegar Júmbó gekk til bans. — Já, það er að segja — ég hélt nú, að þér væruð hann, svaraði Júmbó. — En annars ætluðum við bara að spyrja, hvort við gætum fengið lán- að fiðrildanet. — Já, alveg sjálfsagt — það gleð- ur mig, að þið skulið hafa fengið áhuga á fiðrildunum, sagði Lirfusen, brosti og rétti út höndina, svo að þeir gátu séð teikninguna, sem hann hafði verið að skoða. — Hvað finnst ykkur .... er þetta ekki yndislegt fiðrildi? — Það er annars alveg furðulegt með þessa þrjá bræður, sagði Júmbó, þegar þeir félagar héldu af stað, vopnaðir fiðrildaneti og safnkassa. .— Eg hefi aldrei séð neitt líkt því, hvað þeir líkjast hver öðrum. —• Já, það er satt að segja óhugnanlegt, sagði Spori, — jafnvel svarti kokk- urinn þeirra villist stundum á þeim,«

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.