Morgunblaðið - 05.01.1962, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 05.01.1962, Qupperneq 11
Föstudagur 5. jan. 1962 MORGUNBLAÐIÐ 11 n BITSTJÓBAR: BIRGIR ÍSL. GUNNARSSON OG ÓLAFUR EGILSSON LITIÐ FRAM A VEGINN TJM nýliðin áramót eins og öninur hafa menn staldrað við, litið yiir farinn veg og reynt að gera ser grein fyrir, hvað framtiöin muni bera í skauti sinu. hinstaklingar hafa litið í eigin barm og hugað að því, hvað betur megi fara. Flokksleiðtogar hafa ritað ára mótagreinar, þjóðarleiðtogar og þjóðhófðingjar hafa flult þjóðumim hoðskap sinn, kirkjuhöfðingjar hafa prédik- að og 'þannig mætti áfram telja. Scnnilegt er, að á tímamót- um sem þessum líti unga fólk- ið öðrum fremur fram á veg- inn og reyni að gera sér grein fyrir framtíðarhorfum sínum. Það er eðlilegt, að þeir, sem eru að ganga út í lífið, geri minna að því að líta til baka en þeir, sem komnir eru til ára sinna. Ungu fólki ber þó að hafa í huga orð skáldsins: Að fortíð skal hyggja ef frumlegt skal byggja. Þeir menn eru þó til, sem telja það nauðsynlegt, að rjúfa öll tengsl milli fortíðar og framtíðar, ef árangur eigi að nást. Bylting sé lausnar- orðið. Enginn vafi er á því, að slíkt á lítinn hljómgrunn meðal ungs fólks á íslandi. ís- lenzk menning og þjóðiíf stendur svo djúpum rótum í fortíðinni, að fátt er líklegra til að granda þjóðarverðmæt- um okkar en að rífa hugsun- arlaust upp með rótum það, sem forfeður okkar hafa unn- ið. Ef litið er til framtíðarvið- horfa æskufólks víða um heim í dag, verður niðurstaðan því miður sú, að munur á aðstöðu hinnar ungu kynslóðar er svo mikill, að enginn samaniburð- ur kemst þar að. íslenzk æska getur horft fram á bjarta framtíð. Sjald- an hefur verið búið betur að un.gu kynslóðinni en í dag. AUir, sem hafa hug á geta aflað sér þeirrar menntunar, sem hugur þeirra stendur til. Þar er engum mismunað, hvorki eftir stéttum né öðr- um annarlegum sjónarmiðum. Framtíðarverkefnin blasa hvar vetna við. Ónumið lanid, óbeizl uð orka, aukið fjármagn, allt þetta og margt fleira gerir það að verkum, að meiri líkur eru á því nú en nokkru sinni fyrr, að sérhver þegn í náinni fram tíð megi lifa frjáls af ótta, frjáls af skorti og frjáls til að vera sinnar eigin gæfu smiður. Ungt fólk á íslandi í dag trúir því a. m. k. ekki að óreyndu, að óábyrgir menn brjóti niður þann grundvöll, sem verið er að byggja á. Sé litið til annarra Vestur- landa má segja að viðhorfið sé svipað og hér á íslandi. Þessar þjóðir hafa borið gæfu til að velja sér það stjórn- skipulag, sem enn í dag hefur reynzt það fullkomnasta, sem reynt hefur verið. Þjóðskipu- lag, sem gefur hverjum ein- staklingi olnbogarúm í þjóðfé- laginu, honum sjálfum og jafn framt þjóðarheildinná til heilla. Því miður er ekki unnit að segja það sama um þá æsku, sem nú er að alast upp í rikj- um kommúnismans. Sú kyn- slóð, sem nú er að ganga út í lífið í þeim löndum, þekkir af eigin raun ekkert annað en þjóðskipulag kommúnismans. Leiðtogarnir í þeim ríkjum hafa heldur einskis látið ófreistað til að ala æskuna upp í hinum rétta hugsunar- hætti. Ákveðið magn af göml- um fræðisetningum og úrelt- um kreddum er borið á borð fyrir sérhvern skólanemanda og honum beinlínás skipað að læra það. Af þeim hræring- um, sem bærast í ríkjum kommúnismans liggur þó ljóst fyrir, að unga fólkið er ekki alls ekki ánægt. Það var ungt fólk, sem stóð fyrir uppreisn- inni í Ungverjalandi 1956, stærsti hlutinn af þeim milljón um manna, sem flýðu frá Aust ur-Þýzkalandi var ungt fólk og þannig mætti áfram telja. Frelsisþráin, sem sérhverjum manni er í blóð borin, er sterkust hjá ungu og heil- brigðu fólki og sú þrá verður ekki lamin niður með vopnn- valdi eða henni útrýmt með gömlum trúarkreddum. Lík- legt er þó að þetta unga fólk megi búa við ófrelsi enn um sinn. Erfitt er að segja fyrir um það, hvaða framtíð sé búin þeirri ungu kynslóð, sem nú er að alast upp í hinum svo iM-fndu vanþróuðu ríkjum. Enda er aðstaðan í þeim mörgu ríkjum svo ólík, að þau verða varla nefnd í sömu andrá. Enginn vafi er á því, að í sumum þessara rikja mun þetta unga fólk eiga eftir að lyfta Grettistökum sjálfum sér og afkomendum til heilla Enn er blekkingum beitt Festival-áróður kommúnista ALLT síðan landssamtök æskulýðs og stúdenta í Finnlandi lýstu yfir al- gjörri andstöðu sinni við áform kommúnista um að halda næsta „Festival“ sitt í Helsingfors árið 1962, hefur því stöðugt verið haldið fram í áróðri kommúnista fyrir móti þessu, að þorri finnskrar æsku sé því eindregið fylgjandi — aðeins „aftur- haldssamir æskulýðsfor- sprakkar“ standi gegn því. >"... ........... 11 og hagsældar. I öðrum lönd- um er aöstaðan aftur sú, að litlar likur eru á því, að íbúar þeirra muni í náinni framtið ná verulegum árangri í fram- faraátt. Þeirra bíður því miður eymd og volæði og ólíklegt er, að þær komizt af villimennsku stiginu fyrst um sinn, þrátt fyrir aðstoð góðviljaðra manna. Allt það, sem hér hefur ver- ið sagt um auknar framfarir ungu fólki til heilla, er þó bundið því skilyrði, að friður haldist í heimiiuim. Sá háska- leikur, sem einræðisöfl heims- valdsinna í austri leika, getur orðið að háskabáli, ef menn ekki gæta sin. Slíkt bál mundi sennilega brenna til grunna allt það, sem byggt hefur verið til heilla og varpa manmkyn- inu aftur i gráa forneskju. Ungt fólk hlýtur að taka höndum saman til að varast þá óheillaþróun. — B. Kommúnísminn fjötrar — meðan lýðræðið skapar þjóðum frelsi FRELSI IIAFA ÖÐLAZT 7 670 milljónir manna Æ, Frá Belgum ' (1314 millj.) ,00 i0 SS*t Frá Breturn (523 millj) . Frá Frökkumt § ') (63millj.) . -v' .......l 1 \j^-, Frá Hollendingum (70 milljónir) ■ u ENGINN efi leikur á því, að nú á dögum er mestu nýlendu kúgara heimsins fyrir að hitta í Kreml. Hvað sem segja má um stjórn nýlenduveldanna gömlu á nýlendum þeirra og hagnýtingu í eigin þágu á margvíslegum nilttúruauðæf- um, sem þai> var að finna, fær nú engum d llizt, að þrælkun þjóða og algj.'ir undirokun hef ur með útþenslu kommúnism- ans komizt á nýtt stig. Þó að vöxtur kommúnismans hafi sem betur fer verið sáralítill allraseinustu árin, er full á- stæða til að huga ofurlítið að því, hverju kiigunarstefna þessi hefur fcngið áorkað. Enn er bæði ljóst og leynt unnið að framgangi hennar — og of margir hafa í blindni og hugsunarleysi látið glepjast af fögrum orðum og fláttskap þeirra, sem um þræðina halda í Kreml. Það er heilög skylda allra þeirra, sem varðveita vilja frelsi sitt og sjálfstæði, að standa vakandi á verði. Fátt ætti að vera fólki til alvar legri áminningar um slíkt en upprifjun á örlögum þeirra þjóða og einstaklinga. karla og kvenna, ungra og aldraðra, sem orðið hafa kommúnism- anum að bráð. — Á teikningu þeirri, er hér birtist, er brugð- ið upp glöggri mynd af þeim breytingum, sem orðið hafa á sjálfstæöismálum þjóða síð- ustu 20 árin. Þar kemur skýrt fram hvernig einræði komm- únismans hefur fjötrað mill- jónir manna í viðjar kúgunar og ófrelsis — jafnvel útrýmt sumum þeirra á sama tima og lýðræðið hefur skapað þjóðum frelsi og farsæld. Lygaáróðurinn hrakinn Af þessu tilefni, hefur Æskulýðssamband Finnlands (SNE) — sem hefur innan sinna vébanda félög með um 1% milljón félagsmanna — séð sig tilneytt, að gefa út sérstaka yfirlýsingu, sem skýrir hina raunverulegu af- stöðu finnskrar æsku til „festivalsins“. Var m.a. sagt frá yfirlýsingu þessari £ blað inu „Helsingin Sanomat“ í Helsingfors ekki alls fyrir löngu. Þar er tekið fram, að aðeins tvö félög — af meirá en 50 — séu hlynnt þessu móti, sem alþjóðleg samtök kommúnista, með ráðamennina í Kreml að baki, eru að reyna að þröngva upp á Finna. I umræddum félögum báð- um saman. er meðlima- fjöldinn aðeins 1% af heildartölu meðlima í finnska æskulýðssamband- inu. Þá hafa samtök sveita- æskunnar í Finnlandi (MNL) gefið út sérstaka yfirlýsingu, til þess að ítreka andstöðu sína gegn „festivalinu“. Töldu samtökin slíkt nauðsynlegt, vegna „rangra upplýsinga, sem dreift hefur verið í Finn landi og utan þess í pólitísk- um tilgangi“ og bera með sér, að samtök sveitaæskunn- ar hafi vikið frá mótmælum Dagskráin endurspeglar blekkingamar Dagskrá þessa 8. „festivals" kommúnista, sem birt var nýlega, hefur vakið mikla gremju meðal finnska stúd- enta, enda er hún glöggur vitnisburður um þær aðferð- ir, sem kommúnistar beita í viðlsjtni sinni til að læða því inn hjá fólki, að almenn- ur stuðningur sé við móts- haldið. M.a. er í dagskránni greint frá því, að stúdenta- samtökin í Turku muni standa að heimsókn þátttak- enda þangað. Er með þessu gjörsamlega skellt skollaeyr- um við þeirri staðreynd, að samtök þessi hafa lýst yfir andstöðu sinni við „festival- ið“, ekki síður en stúdentar annars staðar í landinu. Á sama hátt er því haldið fram, að félag stúdenta í þjóðfélagsfræðum við Hels- ingforsháskóla, er Kontakti nefnist, sé aðili að undirbún- ingi „festivalsins“. Þessu var samstundis mótmælt af um- ræddu félagi. Varð það til þess, að forvígismenn „festi- valsins" viðurkenndu, að að- eins fimm meðlimir í Kon- takti hefðu við þá samstarf. Sannleikskornið að því er áformaða heimsókn til Turku varðar er ekki stærra en það, að einungis félagsskapur ung kommúnista meðal stúdenta þar mun eiga hlut að þess- um þætti „festivalsins" — en meðlimir í honum eru aðeins 30 talsins — að vísu jafn- margir og silfurpeningarnir forðum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.