Morgunblaðið - 05.01.1962, Side 22
22
MORGl’IVBLAÐIÐ
Föstudagur 5. jan. 1962
Heimsmet og ægihörð
keppni Japans og Ástraiíu
Jopan hafði 8 stiga forskot eftir 5
greinar en 19 greinar eru eftir
SUNDKEPPNI Japana og Ástralíumanna vakti enn meiri spenn-
ing en búizt var við. Löngu fyrir auglýstan byrjunartíma voru öll
sæti og öll stæði í sundlauginni í Sidney troðfull. 3300 manns höfðu
komizt að, en fjöldi varð frá að hverfa. Þessi keppni er lands-
keppni milli Japana og Ástralíumanna. Verður lceppt fjögur kvöld
og var hið fyrsta í gær. Sá er hefur fleiri stig að fjórum keppn-
um loknum, vinnur fagran bikar — og sætan sigur í baráttu þess-
ara tveggja stórvelda á sundsviðinu.
★ Heimsmet.
Eitt heimsmet var sett — í
220 yarda flugsundi. Ástralíu-
maðurinn Neville Hayes bætti
sitt eigið heimsmet sem er
nær ársgamalt úr 2.17,3 í
2.14,9. Hayes er 18 ára gam-
all. Skólalæknar hans bönn-
uðu honum harðar og erfiðar
æfingar fyrir þessa keppni.
„Eg held að þetta bann hafi
hjálpað mér mjög. Eg var af-
Allir út
á völl
að moka
> ENSKU knattspyrnufélöginj:
> standa nú í miklum vanda.
' Svo mikill snjór er á völlum]
^félaganna flestra að án átaks
f og moksturs verður ekki leik
Jjið á flestum þeirra. En fyrir;
¥ dyrum stendur um þessa helgi
> leikir allra liða í öllum deild
I um.
Mörg félaganna hafa beðið
% áhangendui sína um hjálp og.
; orðið vel ágengt. Er fjöldi
• fólks við mokstur og hjólböruf
; akstur. M. a. var unnið á New-|
> castele-velli langt fram á nótt
sem leið. en þó f jöldi fólks
mokaði var ekki lofcið við
f nema um helming vallarins.
skaplega vel fyrirkallaður“,
sagði hann.
Keppni landanna var afarhörð.
Eftir þrjár greinar höfðu báðir
aðilar 15 stig. En síðan unnu
Japanir á og eftir 9 greinar
höfðu þeir 29 stig gegn 21. Um
6. greinina vitum við ekki vegna
þéss að hlustunarskilyrði eyði-
lögðust.
★ Fyrstu greinar
Fyrsta greinin var 110 yarda
baksund. Þar unnu Japanir tvö-
falt Fukusima sigraði á 1.04,3
mín. Hann sigraði m. a. japanska
metihafann Tomita sem varð 2.
á 1.04,7. Tomita sló nokkrum
sinnum í brautarkaðalinn og
tapaði áberandi við það. Þriðji
varð Fingleton Ástralíu 1.05,8 og
4. Carroll á 1.06,4.
Ástralíumenn leyfðu öðrum
áströiskum sundmönnum að fylla
riðilinn, en landskeppnin stendur
milli 2 mann frá hvoru landi.
Þetta kom einkennilega út í
hæstu grein sem var 110 m skrið
sund.
David Dicksón Ástralíu sigraði
á 56,2 sek. Næstur honum í mark
var landi hans Staples á 56,6 sek.
En hann var ekki i landsliði
Ástralíu — heldur „uppfylling-
•armaður“ í riðlinum. Japan fékk
því stigin fyrir 2. og 3. mann,
þvi næstir komu Fujimoto á 57,2
og Ishihara á 57,4. Antfhony
Straha sem var annar keppandi
Ástralíu kom 6. í mark.
I flugsundinu var Hayes á
nýju heimsmeti sem áður getur
2.14,9. 2. var Ástralíumaðurinn
Berry á 2.15,9 (undir gamla
heimsmetinu sem var 2.17,3) og
3. Yoshimutdto Japan á 2.17,4.
Sato Japan var 4. á 2.19,2.
★ Tvöfaldur sigur
í 100 m bringusundi sigraði
Shigimatsu Japan á 1.12,4 og
hefur enginn synt hraðar í Ástra
líu. Hann átti í harðri baráttu
við landa sinn Nakagawa sem
varð annar. Þriðji varð 14 ára
gamli ástralski drengurinn
O’Brien á 1.14,2 og landi hans
Humprey 4. á 1.16,6. Mikil keppni
en öruggur japanskur sigur.
Yananaka — frægasti sund-
maður Japana —J hafði forystu
alla leið í 440 yarda skriðsundi.
Hann sigraði á 4.25,1 en landi
hans Sukui varð annar á 4.27,8.
Robert Windle varð 3 á 4.28,1 og
4. Alan Wood á 4.36,5. Eins og
sjá má á tímunum var keppnin
æðisleg 3 sek. milli 1. og 3. manns
og 3/10 milli annars og þriðja.
Það er von að fólkið ætlaði að
tryllast, enda hafði Windle ver-
ið í 2. sæti unz fáir metrar voru
eftir.
Eftir 5 greinar hafði Japan 29
stig, Ástralía 21.
UM áramótin dvaldist nokkur sýningar og sýnir myndin hér
hópur fólks í skíðaskálanum í með hvernig sú athöfn fór
Hveradölum. Var þar skíða- fram. Það eru eins margir flug
kennsla og „jólavaka“. Var eldarnir og í hverfum Reykja
verið í fleiri skálum um ára- víkur, en myndin sýnir hversu
mótin en hvergi fleira en í vel og skemmtilega flugeldun-
Hveradölum. Luku allir upp um var skotið.
einum rómi um gleði- og
ánægjudaga á fjöllum um ára- Myndina tók Sigurður Harð-
mótin. arsson. Hafði hann ljósop vél-
Á gamlárskvöld var áramót arinnar opið í 7 mín. Ljósop
anna minnzt veglega. Meðal var 3,5 en filman kodak 17
annars var efnt til flugelda- din.
Þeir myndu slá mig í rot
sagði Ásbjörn í bréfinu til Dana
EINS Og kunnugt er var svo ráð
fyrir gert að ísland tæki þátt í
keppni unglingaliða Norður-
landa í handknattleik, sem fram
fer um páskana í Danmörku. Ás-
björn Sigurjónsson ræddi þetta
mál er hann var úti fyrir skömmu
og eftir heimkomu hans sam-
þykktu verðandi unglingalands-
liðsmenn að leggja sinn stóra
skerf til að af ferðinni gæti orð-
ið. Hétu þeir góðri þátttöku í
fjársöfnun svo sem handknatt-
leiksfólk hefur ávallt gert við
utanfarir.
Fyrir nokkru sendu Danir
HÉR eru myndir sem minna á nokkuð löngu liðna tíð en urðu út-
undan í plássleysi jólaannanna. Þetta eru KR-ingar sem fögnuðu
sigrum á haustmótum knattspyrnumanna í Reykjavík.
Yngstu piltarnir eru keppendur og sigurvegarar í haustmóti
5 flokks C-liða. Þetta er í fyrsta sinn sem keppt var i þeim flokki
en hann ber vott um aukinn áhuga yngstu manna fyrir knatt-
spyrnunni. Á þeirri mynd sjást. Aftari röð frá vinstri: Matthías
Gunnarsson, Gunnar Guðmundsson, Jón Ásgeirsson. Steinn Jóns-
son, John Fenger, Guðm. Scheving, Kjartan Guðmundsson, Björn
Árnason. Fremri röð frá vinstri: Þorsteinn Árnason, Stefán Sævar
Guðjónsson, Barði Valdimarsson, Stefón Eiríksson, Magnús Kjart-
ansson og Gunnar Jónsson, þjálfari flokksins.
3. flokur A, haustmeistarar 1961
3. flokkur B, haustmeistarar 1961
5. flokkur C, haustmeistarar 1961
bréf til Ásbjörns, að því er
Ekstrabladet skýrir frá 4.
janúar. í því sagði formaður
danska sambandsins að svo
gæti farið að ekki væri hægt
að hafa íslendinga með þar
sem Finntar vildu verða með í
mótinu og 3 keppnisdagar
leyfðu ekki alla leikina.
Það stóð ekki á svari segir
blaðið. I hraðbréfi sagði Ás-
björn, að hann myndi aldrei
tilkynna íslenzka liðinu um
þessa ætlun Dana, að hafa Is-
lendinga ekki með.
„Þeir myndu berja mig nið-
ur“ segir blaðið að Ásbjörn
hafi sagt i bréfinu. „Og ég á
auk þess mjög erfitt með að ná
sambandi við þá, því sumir
eru farnir á sjóinn til að afla
sér farareyris til Danmerkur.
Þeir verða úti á sjó í mánuð
og fiski þeir vel fá þeir 10—
12000 ísl. kr. upp í ferðakostn-
aðinn. Viljið þér kæri dan>skl
formaður, hafa það á sam-
vizkunni að valda drengjunum
svo miklum vonbrigðum að
þeir fái ekki að vera með.
Það vildi danska handknatt-
leikssambandið ekki og í stað-
inn verður unglingamótið
„risastórt" Norðurlanidamót.
Leikdagar verða þrír 16., 17.
og 18. marz í Köge, Roskilde
og Næstved.
Við reiknuðum með 4 lið-
um, Svíum, Norðmönnum og
Finnum auk okkar, sagði danski
formaðurinn. En svo vildu ís-
lendingar verða með. Og þá varð
vandinn meiii. En við leystum
hann á þann hátt að bæta enn
einu liði við. Danmörk sendir
sitt B-iið. Þá eru komnir 6 að-
iljar. Þeim er skipt í 2 riðla,
í hvörum riðli leika allir við
alla og svo koma úrslit miili
sigurvegaranna. —>