Morgunblaðið - 07.01.1962, Síða 6
6
MORGVNBLAÐIÐ
Sunnudagur 7. jan. 1962
Líkan af einni DC-6b-flugvél Loftleiða.
neglur né bruðla. Auglýsinga-
starfsemi er öllum fyrirtækjum
jafn nauðsynleg og eldsneytið
hreyflinum. Eftir að endurreisn
félagsins hófst fyrir rúmum
áratug með föstu ferðunum til
Ameríku, var byrjað með því
að verja stórfé á okkar mæli-
kvarða til auglýsinga.
— Fé má ekki eyða til aug-
lýsinga. Fé á að verja til þeirra,
og ef atvinnurekstur er hafinn
með skynsamlegum auglýsing-
um, þá á þar réttu lagi að vera
um fjárfestingu að ræða, rétt
eins og þegar fé er lagt til
kaupa á atvinnutækjum. Hér
heima gætir þess mjög að aug-
lýsing sé vanmetin. Þess vegna
tíðkast hér eilift auglýsingabetl.
Það breytist vitanlega með
tímanum. Hér munu rísa upp
auglýsingafyrirtæki, sem starfa
eins og tíðkast erlendis, gera
fyrirfram áætlanir um hversu
fénu skuli verja, og fá þóknim
Síðan í Life kostar 100 þús. krdnur
segir Sigirrður Magnússon og ræðir um auglýsingar
LOFTLEIÐIR verja meira fé í
auglýsingar erlendis en nokkurt
annað íslenzkt fyrirtæki, enda
á félagið í harðri samkeppni við
útlend stórfyrirtæki og rekstur
þess byggist í sívaxandi mæli
ú erlendu ferðafólki. Á síðasta
ári varði félagið um 16 milljón-
um króna til margþættrar aug-
lýsingastarfsemi og í tilefni
þess átti Mbl. tal við Sigurð
Magnússon, fulltrúa Loftleiða.
Beinar og óbeinar auglýsingar
— Beinar auglýsingar í dag-
blöðum, tímaritum, útvarpi sjón
varpi og sýningargluggum, og
önnur sú upplýsingaþjónusta,
sem á ensku nefnist „Publie Re-
lations“, eru tvær greinar á ein-
um og sama meiði, sagði Sig-
urður. — Mörg erlend stórfyrir-
tæki draga örugga markalínu
þar í milli, en það gera Loft-
leiðir ekki. Sums staðar er tal-
ið árangursríkast að verja fé
til beinna auglýsinga. Annars
staðar er heppilegra að nota
talsvert fé til óbeinnar kynning-
arstarfsemi, t. d. með því að
bjóða forstjórum eða starfsmönn
um ferðaskrifstofa í orlofsferðir
með flugvélum félagsins og að-
stoða fréttamenn.
Stundum geta greinar velvilj-
aðs blaðamanns orðið miklu
verðmætari en rándýrar auglýs-
ingar, og góð kynni í sjónvarpi
eru vitanlega mjög eftirsóknar-
verð. Vandinn er sá að velja og
hafna, meta réttilega hvað það
er, sem hverju sinni er líklegt
til að vekja góða athygli á starf
semi félagsins.
Þar kemur vitanlega annað og
meira til en það, sem keypt er
beinlínis við fé í þessu skyni.
Allir starfsmenn félagsins eru á
einn eða annan hátt starfandi
við „Public Relations", allt frá
því er hinn væntanlegi farþegi
hefir fyrst samband við far-
skrárdeild og unz hann er kom-
inn á leiðarenda. Örugg sam-
staða allra starfsmanna er hverju
fyrirtæki lífsnauðsyn, en ég hygg
að óvíða sé það jafn nauðsyn-
legt og í flugstarfseminni. Ég
held líka, að þó að stöku sinn-
um hafi einhverjir misbrestir
orðið í þessu efni hjá okkur,
sarfsmönnum Loftleiða, þá sé
óvíða jafngóð samvinna og inn-
an félags okkar, jafn einlægur
vilji til samstarfs, í því skyni
að koma farþegunum þakklátum
á leiðarenda, sagði Sigurður.
— Full reikningsskil hafa enn
ekki verið gerð frá erlendu
stöðvunum vegna sl. árs, en
mér þykir sennilegt að í ljós
komi að féð, sem Loftleiðir hafa
varið til kynningarstarfsemi ár-
ið 1961 reynist um 16 milljónir
króna.
Væri hægt að eyða öllu
á kvöldstund
— Og þið áætlið auglýsinga-
fé í upphafi ársins?
— Já. Ég geri tillögur til fé-
iagsstjórnarinnar um fjárveit-
ingar vegna komandi árs. Hún
gerir á þeim þær breytingar,
sem henni þykja eðlilegar. Að
því búnu tilkynni ég hlutaðeig-
andi aðilum ákvarðanir stjórnar
innar, og svo ber mér að fylgj-
ast með eftir því, sem unnt er,
að eftir þeim sé farið og hafa
• Hvaða höfunda
stældi Hannes?
Ég hefi orðið var við að
fólki hefur þótt gaman að því
að spreyta sig á að þekikja stíl
19. aldar skáldanna, sem
Hannes Hafstein tók fyrir í
Þerriblaðs-vísum sínum.
Ég sneri mér til dr. Stein-
gríms J. Þorsteinssonar pró-
fessors, og bað hann um að
hjálpa okkur að finna skáldin,
sem Hannes var að stæla.
Varð hann fúslega við þeirri
vakandi auga á að fénu sé vel
varið.
Eintakaskráning hlaffa er
frumskilyrffi
— Yfirleitt er gengið út frá
vissum hundraðshlutum af á-
ætluðum tekjum hverrar stöðv-
ar. Þetta er talsvert breytilegt
eftir aðstæðum. Miklu máli
skiptir t. d., hvort félagið hefir
nýlega hafið starfsemi á við-
komandi stað eða það er gamal-
gróið að vinsældum. Ýmislegt
annað skiptir líka máli. Það er
t. d. hlutfallslega dýrara að aug
lýsa í Bandaríkjunum en í Ev-
rópu. Mér þykir sennilegt, að
það væri mjög auðvelt að eyða
öllu ársfé Loftleiða til auglýs-
inga á einni kvöldstund í amer-
ískum sjónvarpsstöðvum, svo að
dæmi sé nefnt.
— Er hundraðstala auglýsinga
fjár ykkar tiltölulega há?
__ Nei. Við höfum þar hlið-
sjón af því, sem okkur er
kunnugt frá hliðstæðum at-
vinnurekstri erlendis. Við reyn-
um að skera hvorki um of við
beiðni, og hér kemur lausnin
á gátunni:
I. Blaðið góða, heyr mín
hljóð — Sigurður Breiðfjörð.
II. Því var þerriblað. —
Bjarnj Thorarensen.
III. Þurkutetur, þægðar-
blað. — Jónas Hallgrímsson.
IV. Hvar sem hnígur hor-
tittur. — Bólu-Hjálmar.
V. Síðasti slagurinn er
hann sló. — Grímur Thomsen
(sbr. Rúnaslag).
VI. Á himinskýjum skálds
ins andi flaug. — Benedikt
Gröndal.
VII. Þerripappír þóknast
og gildi þeirra
hjá dagblöðum, tímaritum og
öðrum þeim aðilum, sem birta
auglýsingar.
Frumskilyrði þéss er að hér
verði upp tekin eintakaskrán-
ing blaða og tímarita og upp-
lýsingar gefnar um dreifingu
þeirra. Félagið Sölutækni hefur
að undanförnu verið með ráða-
gerðir um að koma því í fram-
kvæmd og vonandi kemur ein-
hverntíma til þess hér, að aug-
lýsendur fái öruggar upplýsing-
ar um hvaða vöru þeir eru að
kaupa.
Siffan kostar 100 þús. kr.
— Sjáðu, hérna hef ég upp-
lýsingar frá New York auglýs-
ingafyrirtæki Loftleiða, Wendell
P. Colton, tun nokkur banda-
rísk tímarit og amerísk blöð,
sem gefin eru út í Evrópu. Af
þeim get ég t.d. fengið örugga
vitneskju um það hve mörg ein-
tök eru keypt af Life og Time
í Englandi, Þýzkalandi eða ann-
ars staðar þar í Evrópu, sem
við viljum ná til lesenda, og að
þeim fengnum reyni ég að gera
mér grein fyrir hvar skynsam-
mér. — Páll Olafsson.
VIII. Þerripappír, satt ég
segi. — Gísli Brynjúlfsson
(Sbr. m.a. Bragaljóð hans og
fornlegan kveðskaparstíl).
IX. Einn þerripappír,
gljúpur, grár. — Steingrímur
Thorsteinsson.
X. Pappír pettaði.
— Matthías Joohumsson.
XI. Ég á blaðið. —
Valdimar Briem (sbr. Bi'blíu-
Ijóð hans).
XII. Vér skulum ei æðr-
ast. — Jón Ólafsson.
XIII. Það tekur svo ákaft
en öfugt við. — Einar H.
legast sé að auglýsa, en eftir að
búið er að ganga frá sjálfri
auglýsingunni, þá bið ég Wen-
dell P. Colton að koma henni
á framfæri við tímaritin, semja
um hvenær auglýsingin birtist
o. s. frv. Við myndum ekkert
græða á að hafa beint samband
við Life, en hins vegar greiðir
tímaritið auglýsingaskrifstof-
unni þóknun fyrir milligöng-
una, og þannig þarf þetta líka
að verða hér. Þá fyrst er kom-
inn fjárhagsgrundvöllur fyrir
auglýsingaskrifstofur.
— Við höfum núna samið þar
um 13 auglýsingar. Sumar birt-
ust í haust, hinar koma fjóra
fyrstu mánuði þessa árs. Það
kostar rúma 8 þúsund dollara,
og er þetta þó ekki nema fjórði
Sigurffur Magnússon fulltrúi j
partur af síðu hverju slnnl,
Heilsiðan í Life kostar því um
100 þúsund krónur.
Auglýsa mest i Bandaríkjunum
— Og þetta borgar sig?
— Ég verð að svara því ját-
andi — þó ekki væri nema til
þess að skjóta skildi fyrir sjálf-
an mig, sagði Sigurður. Ýmsir
hafa talað um að auglýsingarn-
ar, sem við höfðum í Time hafi
fyrst vakið athygli þeirra á
Loftleiðum, og vissar ástæður
eru til að ætla að Life-auglýs-
ingin verði a.m.k. ekki lakari.
Svo er það nú satt bezt að
segja, að fyrirtæki eins og Loft-
leiðir þurfa stundum að
„snobba“ dálítið upp á við. Við
Framhald á bls. 17.
Kvaran. (Kvæðið Bylur m.a.
haft í huga).
XIV. Ég vildi óska að það
ylti nú. — Hannes Hafstein.
XV. Það ber við tíðum
hjá lenskum. — Einar Bene-
diktsson.
XVI. Frá Englum og Þjóð.
verjum. — Þorsteinn Erlings.
son.
Jæja, bvað hafið þið haft
margt r/tt?
Velvakanda hafa þegar bor-
izt nokkur bréf með lausnum,
t.d. frá Birni K. Þórólfssyni,
Magnúsi Kjaran og Guðjóni
E. Jónssyni. Eru þeir sammála
próf. Steingrími, nema hvað
visa 8. vill þvælast fyrir sum-
um, er telja að þar hafi
Hannes ætlað að stæla
Kristján Jónsson, fjallaskáld.
Er það í rauninni mjög eðli-
legt, þar eð undarlegt er að
Hannes skyldi ekki hafa hann
með og Gísli Brynjúlfsson er
nú orðið lítt kunnur.
• Ortar nálægt
aldamótum
Próf. Steingrímur telur
sennilegast að Hannes Haf-
stein hafi ort Þerriblaðs-vís-
urnar nálægt aldamótum, á
sýslumannsárum sínum á ísa-
firði, því að þá hafa honum
oft gefizt stundir til slíkrar
gamaniðju og vísurnar voru
orðnar allkunnar snemma á
þessari öld, þótt Hannes birti
þær ekki fyrr en 1 Ljóða-bók
sinni árið 1916.