Morgunblaðið - 09.01.1962, Blaðsíða 11
Þriðjudag'ur 9. janúar 1962
MORGVNBL ÁÐ1Ð
11
Ásgeir Þorsteinsson, verkfræðingur
Tæknimenntun
VHD ATŒÍUGXJN á tæknifræði-
legum rannsóknarstörfum í land-
inu, sem fór fram á vegum rann-
sóknarráðs rlkisins árið 1957,
toom það í ljós, að innan hóps
rannsóiknamanna var fjöldi há-
skólamenntaðra manna allsæmi-
legur, eftir ástæðum landsins í
tæknilegum rannsóknum, en á
(hinn hóginn var eyða í starfs-
liðið, sem í öðrum löndum er
fyllt í með fólki á lægra tækni-
xnenntunarstigi.
Þessi ^yða var að vísu áður
tounn hér á landi, en ekki fyrr
skýrð með óyggjandi tölum.
Síðan þetta gerðist hafa marg-
ir orðið til þess að ítreka þessa
staðreynd, og færa hana yfir á
fleiri svið en rannsóknastörfin.
Áður en lengra er haldið er
rétt að gefa nánari skýringu á
iþví, um hvaða tækiiimenntunar-
stig er að ræða.
Fyrir 25 árum var engin skU-
greining í lögum hér á landi um
(hin ýmsu stig tæknimenntanar.
Iðnaðarmenn voru að vísu skil-
greindir, enda var hér á landi
stofnaður iðnskóli upp úr síð-
ustu aldamótum. En þar með var
allt talið.
Árið 1937 voru sett lög um
rétt manna til að kalla sig verk-
fræðinga, húsameistara eða iðn-
fræðinga. Til þess þurfti leyfi
ráðherra, og skilyrðin voru þau,
að hafa lokið fullnaðarprófi við
’tækni'háskóla fyrir verkfræðinga,
listaháskóla fyrir húsameistara
eða tekniskan framhaldsskóla í
einhverri iðngrein, fyrir iðn-
fræðinga.
Iðnfræðingar samkvæmt nefnd
«m lögum eru að vísu ekki há-
skólamenntaðir, en þurfa þó að
tooma frá viðurkenndum tækni-
skólum (miðskólum). Hér á
landi er nú allstór hópur slíkra
manna. >eir hafa upp á síðkastið
toosið að kalla sig fremur tækni-
fræðinga en iðnfræðinga.
>að er ekki um auðugan garð
að gresja í tæknifræðinámi hér
é landi. Er því fljótt farið yfir
sögu að rekja eftir hvaða leiðum
unglingar geta helgað sig slíku
rámi.
Sem kunnugt er, er skóla-
skylda barna- og unglinga alls
8 ár í kaupstöðum.
Sjö ára barn fer í fyrsta bekk
barnaskóla, lýkur barnaskóla-
prófi 13 ára og skyldunámi 15
éra, eftir tvö ár í unglingaskóla.
Eftir það tekur við frjálst nám
nemandans.
Framhaldsnám úr unglinga-
skólanum fer fram í þriðja bekk
gagnfræðaskóla. Þaðan má halda
í iðnskóla og hafi verið tekið
fullgilt landspróf þriðja bekkj-
ar eru dyrnar opnar inn í mennta
skóla.
Auk hins bóklega gagnfræða-
stigs er verknám þess, sem eru
þriðji og fjórði bekkur, eins og
bóknámið
Iðnaðarnám er fjögurra ára
verkstæðisnám og iðnskóli þar
inn í falinn, sem er fjögur átta
vikna námskeið. Inðskólapróf
veitir rétt til sveinsprófs í iðn,
en auk þess inngöngu i vélskóla.
í menntaskólanum í stærð-
fræðideild fer fram fyrsta und-
irstöðufræðslan undir tækni-
fræðinám við tækniháskóla.
Stúdentspróf úr stærðfræðideild
veitir rétt til inngöngu í verk-
iræðideild háskólans hér, en þar
líkur námi í undirstöðufræðum
undir tækniháskóla erlendis, svo
nefndu fyrri hluta námi fyrir
véla-, rafmagns- og bygginga-
verkfræðinga.
>ar með er sagan öll, og þó
ekki alveg. Vélskólapróf mun
tekið gilt til ’ inngöngu í ýmsa
tæknimiðskóla erlendis. En þar
gem vélskóli er þriggja ára nám,
auk iðnaðarnámsins, er þetta
löng lyktoja á leiðinni, því nem-
andi með prófi úr verkfræði-
deild háskólans, fyrri hluta prófi
og annar úr vélskólanum í
Reykjavík, hafa verið jafnlengi
á leiðinni, með eðlilegu námi.
Það er því Ijóst, að vélskólanám
hentar ekki sem undirbúnings-
nám undir tæknifræðiskóla. En
um aðra skóla í landinu er ekki
að ræða. Hins vegar eru mörg
störf hér á landi tæknifræðilegs
eðlis, önnur en vélgæzla, sem
vélstjórar geta fljótt sett sig inn
í, t. d. margv.'sleg verkstjóra-
störf, og hafa vélstjórar þvi gerzt
verkstjórar víða á verkstæðum
og vinnustöðum. En það hentar
ekki vel á sviði þeirrar iðju,
sem fæst við matvælafram-
leiðslu.
Það er því á þessu sviði, í mat-
vælaframleiðslu úr síld og öðr-
um fiski, sláturafurðum og mjólk
sem eyðan í tæknifræðilegu til-
liti er mest og alvarlegust hér,
auk þeirrar eyðu. sem áður var
getið um, í sambandi við aðstoð-
arfólk rannsóknarstofnananna.
Eg mun taka þennan þráð upp
síðar, en langar fyrst að fara
nokkrum fleiri orðum um gagn-
fræðanámið. Til fróðleiks hef ég
athugað lauslega námsferil ungl-
inga, eftir að skyldunáminu er
lokið.
Haustið 1957 voru í síðasta
bekk skyldunámsins alls 1009
nemendur í Reykjavík. Af þess-
um hópi hættu námi 176, en 833
voru í miðskóla 1958. Afföll því
um 16%. Miðskólahópurinn
tvístraðist að loknu prófi í iðn-
skóla, kennaraskóla eða mennta-
skóla, en í fjórða bekk gagn-
fræðaskólans urðu eftir 441, þar
af í kvennaskóla 43. verknáms-
skóla 175 og 223 aðallega í bók-
námi. Fyrir þennan hóp var ekki
um neitt ákveðið framhaldsnám
að ræða, hvorki innan lands né
utan.
Þé hefi ég gert svipaða athug-
uh á ferli landsprófsfólksins í
Menntaskóla Reykjavíkur, sem
veitir þeim viðtöku í þriðja
bekk, en hann er neðsti bekkur
skólans, sameiginlegur fyrir alla
nemendur.
Skólaárið 1957—58 sátu í upp-
hafi í þriðju bekkjum Mennta-
skólans í Reykjavík alls 157
nemendur. Næsta ár voru í fjórða
bekkjum aðeins 125 og 1959 í
fimmtu bekkjum 101.
En skólaárið 1960—61 voru í
sjöttu bekkjum 97 nemendur, þar
af í stærðfræðideild 48 nemend-
ur eða aðeins um 30% af þeim,
sem voru í þriðja bekk 1957. Svo
fáir höfnuðu í raunfræðunum.
Sé nú dregið saman hið helzta
úr þessum upplýsingum um
skólakerfin, verður reyndin sú,
að engin undirstöðufræðsla und-
ir tæknifræðinám innan lands
eða utan er á boðstólum önnur
en sú, sem fram fer í stærðfræði-
deildum menntaskólanna.
Stærðfræðideild Menntaskól-
ans í Reykjavík er elzt og var
stofnuð 1919. Fram að þeim tíma
var í rauninni kjarni fræðslu-
kerfisins óbreyttur frá 1907, og
í unglingafræðslunni er kerfið
óbreytt að mestu þann dag í dag.
Það getur því naumast komið
nokkrum á óvart, þótt fræðslu-
kerfið sé farið að stinga óþægi-
lega í stúf við þjóðlífið, eins og
það er í dag, eftir allar hinar
miklu tæknilegu framfarir á öll-
um sviðum atvinnulífáins.
Það gefur því auga leið, að ef
vér ætlum að bæta tæknimennt-
unina al-mennt í landinu, verður
unglingafræðslan fyrst fyrir oss.
Ef fram hjá henni er gengið, og
reynt að skjóta inn tæknifræðslu
að henni lokinni, eins og hún er
óbreytt í dag, verður árangur-
inn í líkingu við það, áð hús sé
reist á fáeinum staurum, í stað
heilsteyptrar undirstöðu.
Eg veit ekki, hvort yður er
eins farið og mér með það, að
mér finnst gæta oft fáfræðilegra
viðbragða almennt í landinu,
þegar fregnir berast um ýmsar
tæknil-egar upplýsingar eða nýj-
ungar erlendis frá. Það er eins
og undur hafi gerst, í hugum
okkar fólks, þegar aðrar þjóðir
láta lítið yfir sér. Þetta stafar
ekiki af því, að íslendingar séu
heimskari en aðrar þjóðir í merk
ingunni tornæmari, heldur 1
hinni gömlu merkingu orðsins,
fáfróðari. Og á þessu á fræðslu-
kerfi vort alvarlega sök.
Eg skal leitast við að skýra
þetta nánar og mun byrja á því
að telja upp þau fræði, sem '
kennd eru á síðari hluta hins
bóklega gagnftæðanáms, í
þriðja og fjórða bekk, teknum
saman.
Fyrst eru tungumálin, íslenzka
danska og enska, alls 28 stundir
á viku; þá saga, náttúrufræði,
landafræði, heilsufræði, félags-
fræði og bókfærsla, alls 19
stundir; handavinn-a, söngur,
teikning og leikfimi, alls 14
stundir; reikningur alls 9 stund-
ir, samtals eru þetta 70 stundir
á viku í báðum bekkjum. Þar af
reikningur aðeins 9, en engin eðl
isfræði. Engin fræðsla er heldur
um atvinnu/vegi 1-andsins.
Sé næst teknir sam-an þriðji
bekkur landsprófsskóla og þriðji
bekkur i menntaskóla, verður
myndin þessi:
Tungumálin alls 32 stundir, að
4 stundum í þýzku meðtöldum;
saga, landafræði náttúru-fræði,
bókfærsla. alls 12 stundir í stað
19; handavinna, teikning, leik-
fimi, söngur, alls 8 stundir í
stað 9; reikningur, eðlis- og efna
fræði 19 stundir í stað 9; sam-
tals 71 stund.
Hér eru vikutímar í undir-
stöðufræðum undir tæknifræði-
nám að vísu 10 stundum fleiri,
en engin fræðsla er um atvinnu-
vegina.
Fyrsta verkið, sem ég tel að
þurfi að vinna hér á landi, er
að bæta ástandið 1 gagnfræða-
náminu. Auka þarf nám í raun-
fræðum, en það nafn vil ég gefa
reikningi, stærðfræði, eðlis- og
efnafræði sameiginlega.
Er nafnið hliðstætt raunvis-
indum, sem er lok-astig tækni-
fræðinámsins.
En samtímis þarf að bæta við
fræðslu um atvinnuvegi lands-
ins, sem ég ætla að kalla at-
vinnufræði.
Það þarf að skýra atvinnu-
greinina í skipulögðum erind-
u-m, er segja frá öllum þáttum
hverrar atvinnugreinar, svo að
ljóst verði, hvaða raunfræði
komi þar helst við mál. Taki
maður sjávarútveginn sem dæmi
yrði fyrst fyrir stutt saga hans,
lýsing fisktegunda, skipa og
véla, og veiðitækja á sjó og í
vötnum, tegundir afla, og þar
fram eftir götunum. Þar á heima
sú landafræði, sem varðar
ströndina og miðin og náttúru-
fræði fiska og annarra sjávar-
dýra.
Á sama hátt þarf að fara með
landbúnað, hverju nafni sem
nefnist. eins orkustöðvar og efna
verksmiðjur 1 landinu og allan
Heilu línurnar tákna fræðslukerfið í dag. B ba rnaskólapróf, S skyldunámslok, L landspróf, GV
gagnfræðapróf verknáms, I iðnaðarnámslok, V vélskólapróf, SM stúdentspróf stærðfræðideild-
ar, HÍ verkfræðipróf, fyrri hluti. Tvöföldu stu tt-línurnar sýna aðaltillögu. GR gagnfræðapróf
raunfræða, VERK verknám í iðnaði, N námskeið (verkstjóra. — Einföldu stuttlínurnar tákna
framhaldstillögu. (U) raunfræði í unglingaskóla, (M) inntökupróf í stærðfræðideild. (IF) stytzta
framhaldsnáim (iðnfræðingar), (TF) lengsta framhaldsnám (tæknifræðingar).
Ásgeir Þorsteinsson.
iðnað annan, svo sem mál-m-,
plast- og byggingaiðnað.
Þessa fræðslu má byrja með
fyrirlestrum, unz bækur hafa
verið samdar. Stíla þarf að gera
á íslenzku og erL tungumálum,
svo og teikningar. Unglingar frá
skyldunámi ættu að geta valið
um hvort þeir aðhylltust gagn-
fræðanám hugfræða, en það vil
ég kalla bóknámið, eins og það
er nú, eða raunfræða, hið nýja
nám.
En gagnfræðaskólar verknáms
ins héldust vitaskuld óbreyttir.
Kem ég þá að bráðabirgðatil-
lögu um gagn-fræðanám raun-
fræða, þriðja og fjórða bekk
saman:
oLundir
á viku
Tungumál, með þýzku .... 32
Teikning, leikfimi og kennsla
um mannslíkamann ........... 9
Reikningur, eðlis- og efna-
fræði, eða raunfræði ...... 22
Atvinnufræði ............... 8
Samtals 71 stund á viku í báð-
um bekkjum.
Atvinnufræðin kemur í stað
sögu landafræði og náttúrufræði,
enda felast landafræði, jurta- og
dýrafræði í atviniiufræðinni
Teikning yrði meiri en í
menntaskólanáminu tungumál
eins, en raunfræði 22, stundir í
stað 19.
Hver er nú í aðalatriðum til-
gangurinn með þessari námstil-
högun?
Þeim, sem ekki hyggja á frek-
ara bóklegt nám, að sinni að
minnsta kosti verður hægara um
vik að átta sig á þeim tækifær-
um sem atvinnulífið hefur upp
á að bjóða Þeir hafa kynnst raun
fræðum nægilega ve] til þess að
renna grun í, hvort þar sé fram-
haldsins að leita og í hvaða grein
um. Þeir hafa fengið eins góða
tungumálaundirstöðu og völ er
á í öðrum skólum á sama tíma
Verði nú lagt út í starf í ein-
hverjum þeim gr., sem ekki eru
sveinsprófsgreinar í iðnaði, því
þær er áður búið að skipuleggja,
þarf að vera til í landinu sá
möguleiki að unglingar frá gagn
fræðanámi raunfræða, sem hafa
starfað í hæfilegan tíma í iðnaði,
segjum fiskfrystingu, sildarsölt-
un, niðurlangingu síldar, niður-
suðu matvæla, mjólkurvinnslu
og við mjólkurafurðir, í máln-
ingar- eða feitiiðnaði, plastiðju
o. s. frv., geti tekið upp þráðinn
á ný, og menntað sig til bess að
verða verkstjórar í einhverri
þessara sérstöku greina. Hvað
þarf þá til slíkrar viðbótar-
fræðslu?
Verkstjórastarfið nefni ég
vegna þess að það er eitt þýð-
ingar- og ábyrgðarmesta starf
hvers iðnaðar eða iðju, sem allt
getur beinlínis oltið á.
Það þarf að vera hægt að halda
námskeið fyrir verkstjóra í all-
mörgum greinum, sem eru að
sumu leyti skyldar hver annari,
en að öðru leyti mjög frábrugðn
ar.
Slík námskeið eru kjarninn f
því tæknifræðinámi, sem mest
vanhagar um á íslandi í dag. Það
verður tæplega hægt að hafa
hvert námskeið árlega i nokk-
urri grein til að byrja með, held-
ur haldin þegar hæfilega margir
Framh. á bls. 12.