Morgunblaðið - 09.01.1962, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 09.01.1962, Qupperneq 13
Þriðjudagur 9. janúar 1962 MORGUNBLAÐIÐ 13 Halldór J. Jónsson simamaður í ÞANN MUND er við sam- starfsmenn Halidórs, vorum að undirbúa okkur að kveðja líð- andi ár, og fagna hinu nýja, bár- ust okkur þau tíðindi að hann hefði látizt þá að morgni 31. desember s.l. dulin hvert stefndi, bá setur mann hljóðan við helfregnina, og sættir sig ekki í svipinn við það, að náinn samstarfsmaður í yfir tvo áratugi, skuli vera horf- inn af sjónarsviðinu á bezta aldri. Þegar við íhugum öll þá toaráttu sem við stöndum í, svo að segja daglega. fyrir bættum kjörum og auknum lífsþægind- um með hávaða og heitum orð- um, hlýtur okkur að finnast það óendanlegir smámunir, þegar við stöndum andspænis siíkri bar- áttu og hér var háð hin síðustu missiri — hljóðalaust. Halldór Jón Jónsson var fædd ur að Lamibhúsum á Akranesi 16. október 1906. Foreldrar hans voru Jón Halldórsson útvegs- bóndi og kona hans Jónína Jóns- — Minning J dóttir. Ólst Ha ldór upp í for- eldrahúsum þar til hann lagði leið sina til Reykjavíkur og inn- ritaðist í Verzlunarskólann, en þaðan lauk hann burtfararprófi 1927. Eftir það hélt hann aftur heim á Akranes, 6g stundaði þar verzlun í nokkur ár, eða þar til hann fluttist alfarinn til Reykjavíkur, og gerðist skömmu síðar starfsmaður við skeytaút- sendinguna á Ritsímanum, þar sem har(n starfa 'i alla tíð. Halldór var frekar hlédrægur, en vel greindur, og dagfarslega prúður, og var því gott að hafa við hann samvinnu. Hann var fastur fyrir í skoðunum sínum, á mönnum og málefnum, sem hann þó flíkac, al.'rei, enda átti hann aldrei í útistöðum við neinn, en öllum var frekar vel til hans. Síðustu tvö árin átti hann við mikla vanheilsu að striða, og eftir mikla skurðað- gerð náði hann sér aldrei, þótt hann byrjaði aftur að vinna, enda duldist engum, að kraftar hans roru á þrotum. í dag kveðjum við Halldór og þökkum honum samstarfið, en geymum minninguna um góð'an dreng. Aðstandendum sendum við innilega hluttekningu. I. E. Óskum eítir að ráða mann 25-30 ára i fasta vinnu Til greina kemur aðeins reglusamur snyrtilegur maður. Þarf að hafa bílpróf. — Fyrirspurnum ekki svarað í síma. K,olsýruhleðslari S.f. Seljavegi 12 Atvinna Stúlka með stúdentspróf úr Verzlunarskóla íslands, óskar eftir góðri atvinnu strax. Er vön skrifstofu- störfum og hefur mjög góða kunnáttu-í ensku. Tilboð sendist afgr. Mbl. íyrir 14. þ.m. merkt: „7412—210“ Skrifstofumaður Stórt iðnaðarfyrirtæki óskar eftir að ráða ungan skrifstofumann nú þegar. — Verzlunarskólapróf eða önnur hliðstæð menntun nauðsynleg. — Umsóknir merktar: „Framtiðarstarf — 209“, sendist afgr. Mbl. fyrir 13. þ.m. Hálf milljón króna vlnn'tngur í boði í hverjum mánuði og auk þess margir tugúr annarra stórvinnínga Umboð í Reykjavík og nágrenni: Reykjavík: Vesturver, Aðalstræti 6 Grettisgötu 26 Halldóra ólafsdóttir I Laugavegur 74, Verzl. Roði Hreyfilsbúðin, Hlemmtorgi ÞÚSUND VINNINGAR Á MÁNUÐI AÐ MEÐALTALI Söluturninn við Hálogaland Kópavogur: HEILDARFJÁRHÆÐ VINNINGA HEFIR HÆKKAÐ UM NÆRFETÆ 5 MILLJÓN KRÓNUR Á ÞESSU ÁRI. KYNNIÐ YÐUR SKRÁ UM VINNINGA í UMBOÐUNUM Ólafur Jóhannsson, Vallargerði 34 Sigurjón Davíðsson, Allra síðustu forvöð að kaupa og endurnýja Verzl. Mörk. Álfhólsvegi 34 Haf nar f j örður: Dregið á morgun Fél Berklavörn, afgr. Sjúkrasaml. Hafnarfjarðar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.