Morgunblaðið - 09.01.1962, Síða 20
Fréttasímar Mbl.
— eftir lokun —
fnnlendat fréttir: 2-24-84
Erlendar fréttir: 2-24-85
6. tbl. — Þriðjudagur 9. janúar 1962
INDONESÍA
Sjá bls. 10
Vindhviður tóku bíl á loft,
köstuðu honum 6 m. af vegi
VESTMANNAEYJUM, 8. jan. —
Á þrettándanum sl. laugardag
gerði ofsarok af suðaustri og
magnaðist þá mjög mikið brim.
Var veðrið verst um morguninn,
en lygndi upp úr hádeginn. Var
komið sæmilegt veður seinni
hluta dags, svc skátar og félagar
úr knattspyrnufélaginu Tý, er
voru búnir að aflýsa hinni ár-
legu blysför sinni um kvöldið,
gátu haft hana. Hefur veðurhæð-
in vafalaust verið 12 vindstig með
an verst var og meira í hviðun
um.
Fyrir hádegið, þegar rokið var
mest, var Magnús Magnússon,
símstöðvarstjóri, á leið út í Sæ-
fell í Volkswagenbifreið, til að
sinna skyldustörfum sínum í fjar-
skiptastöðinni. Skaspur vind-
strengur lá milli Snæfells Og
Helgafells. Þegar Magnús kom
þangað varð hann var við að
bíllinn var tekinn að hreyfast
til á veginum og sá að pollarnir
þurrkuðust alveg upp í vindhvið
unum.
Hann var að beygja upp að
fjarskiptastöðinni og að hugsa
um að snúa við, þegar allt í einu
kom vindhviða, er svipti bílnum
upp í loftið Og 6 m. út fyrir
veginn, en þar kom hann niður á
hjólin. Þá tók hann annar svipur
bíllinn á loft og skellti honum
niður á hliðina.
Magnús slapp ómeiddur, en
bíllinn er nokkuð mikið skemmd-
ur.
■— Bj. Guðm.
Sj
fleygð
ormn
i ufsa
á •'ryggju
upp
SANDGERÐI, 8. jan. — Að-
faranótt sunnudagsins var hér
brim. Gekk sjórinn langit upp
á bryggju. I bryggjuna hafal
myndast nakkrar diældir, Þær
fylltust af sjó um nóttina og'
daginn eftir synti í lónunum*
smiáufsi, sem skolazt hafði upp
á bryggjuna með sjónum.
Tveir bátar, Stefán Þór og
Guðmundur Þórðarson, sem
lágu við bryggjuna og brotn-
uðu lítilsháttar — P. P.
BRIMAR Á STOKKSEYRI _
STOKKSEYRI, 8. jan. — Á
sunnudaginn var hér milkið
brim, með því mesta sem hér,
gerist. Gekk sjórinn alveg uj))»
að görðum. Engar skemmdir,
urðu. Bátarnir eru að búa sig,
á vertíð Og allir í landi. — ÁG
Sementstankar og
bryggja í Artúnshöfða
Á SÍÐASTA bæjarráðsfundi var
samþykkt að gefa' Sementsverk-
smiðju ríkisins kost á landi í Ár-
túnshöfða undir sementsgeyma.
Mbl. spurði dr. Jón Vestdal,
verksmiðjustjóra, um hvaða
framkvæmdir væru fyrirhugaðar
þarna. Jón sagði að frá upphafi
hefði Sementsverksmiðjan haft
augastað á þessu landi, yzt á
Ártúnshöfða, þeim megin sem
snýr að Reykjavík, í þeim til-
gangi að reisa þar geyma undir
sement.
Hefðu verið gerðar athuganir
á því og komist að raun um að
hægt er að gera þarna bryggju
og koma skipum að höfðanum.
Væri gert ráð fyrir því að byggja
þarna geyma, er tækju 3 þús.
lestir af sementi hver. Sementið
yrði þá flutt ópakkað frá Akra-
nesi og dælt úr skipi upp í
geymana. Þaðan. yrði svo af-
greitt sement laust til neytenda
og pakkað þvi sem pakka þyrfti.
Þessi háttur á sementssölu er al-
gengastur erlendis, þar sem meira
en helmingur sements er flutt
til neytenda ópakkað í þar til
gerðum tankibílum.
Með þessu móti sparast um-
búðir, en þær kosta 50—60 kr. á
hvert tonn, að því er Jón sagði
og auk þess er sementið miklu
auðveldara í meðförum, þegar
það er flutt þannig með lofti í
stað handafls.
Jón sagði að nú stæði til að
gera endanlegar teikningar og
áætlun um mannvirkjagerð, en
það yrði ekki til fyrr en ein-
hvern tíma í sumar. Undirbúning
að byggingum annast Almenna
byggingarfélagið, en um annað
sér F. L. Smidth, er sá um vélar
Síidaraflinn kominn
upp í 750 þús. tunnur
Sl. laugardag voru komnar á
land 749.989 uppmældar tunnur
af síld á síldveiðunum við Suð-
vesturland. Mest hefur borizt á
land í Reykjavík, 219.727 tunnur,
á Akranesi 141.453 tunnur, í
Keflavík 137.749. Til Hafnarfjarð
ar hafa komið 94.708 tunnur,
og Sandgerðis 46.736 tunnur.
Af bátunum hefur Víðir II úr
Garði mestan afla, eða 22.564
tunnur. þá Höfrungur II frá
Akranesi með 20.228 tunnur. 28
aðrir bátar hafa fengið yfir 10
þús tunnur. Þeir eru:
Anna, Siglufirði......... 12 642
Arnfirðingur II, Rvík .. 13,067
Árni Geir, Keflavík .... 13.178
Auðunn, Hafnarfirði .. 10.415
Bergvík, Keflavík .. .. 16.105
Björn Jónsson, Reykjavík 16.517
Eldborg, Hafnarfirði ., 11.491
I
k
Guðbjörg, Sandgerði
Guðm. Þórðarson, Rvík
Halldór Jónsson, Ólafsvík
Haraldur,Akranesi ..
Héðinn, Húsavík ..
Helga, Reykjavík ..
Hilmir, Keflavík ....
Hrafn Sveinbjarnarss
Grindavík.........
Ingiber Ólafss., Keflav
Jón Garðar, Garði
Leifur Eiríksson, Rvík
Manni, Keflavík .. ✓ .
Pétur Sigurðss., Rvík
Rifsnes, Reykjavík ..
Sigrún, Akranesi
Sigurður, Akranesi ..
Skírnir, Akranesi ..
Stapafell, Ólafsvík ..
Steinunn, Ólafsvík ..
Þorbjörn, Grindavík
Þórkatla, Grindavík
11.941
14.099
16.458
13,041
10.771
11.224
12.982
10.025
13.881
10.342
10.658
12 010
15.232
10.990
12.821
14.900
12.116
11.805
13.405
14.148
14.246
í Sementsverksmiðjuna. Fé til
þessara framkvæmda er ekki enn
fyrir hendi, en Jón sagði að haf-
izt yrði handa strax og það
fengist.
Höínin slædd
ón órangurs
ENN HEFUR ekkert spurzt til
sjómannsins Hilmars Guðmanns
sonar, er týndigt í Bremerhaven
af togaranum Frey. Þann 5. jan.
kom Skeyti til útgerðarinnar frá
þýziku lögreglunni þess efnis að
daginn áður hefði höfnin verið
slædd, en án árangurs.
Iwmm
Súkarnó Indónesíuforseti flytur ræðu á fjöldafundi — en hanr*
hefir flutt ræður næstum daglega að undanförnu á eyjunnl
Celebes. — Þaðan segir hann, að innrásin verði gerð á Hol-
lenzku Nýju Guineu. Á bak við Súkarnó, sem sést ógreini-
lega neðst til vinstri á myndinni, er risastórt spjald með myná
af honum — og minna stellingar hans á myndinni óneitanlega
á tilburði annars illræmdasta einræðisherra allra tínra, Adolfs
Hitlers. — Sjá „Utan ú? heimi“ á bls. 10, þar sem segir lítillega
frá hinum frumstæðu Papúum á Nýju Guineu.
Geysiíegt sog i Vestmanneyjahöfn:
Goðafoss siitnaði frá
og skemmdi tvo báta
VESTMANNAEYJUM, 8. jan. —
í gær hvessti hér á suðvestan
(eftir nokkurt hlé frá því í SA-
veðrinu í fyrradag) og komst
rokið upp í 8 vindstig. Myndaðist
geysilegt brim. Segjast menn
aldrei hafa séð annað eins. T.d.
sá ég að sjórinn gekk alveg upp
í grös í Bjarnarey og flug-
val'larstjórinn, Skarphéðinn Vil-
mundarson, sem var á vakt í flug
turninum og hafði þaðan góða
yfirsýn, kveðst aldrei muna eftir
öðru eins brimi, en hann hefur
verið hér frá því flugsamgöngur
hófust..
í þetta brim myndaðist gífur-
legt sog í höfninni, enda mjög há-
streymt. Er talið að munurinn í
sogunum hafi verið upp undir 2
m. Sogaðist sjórinn inn og út,
eins og fljót.
Goðafoss féll 2 metra.
Goðafoss var kominn hingað,
til að lesta fisk. í mestu sogun-
um um hádegisbilið sleit hann af
sér afturvírana. í því sogaðist út/
úr Friðarhöfninni og lækkaði
skipið því allt í einu um 2 m.
Við það kubbuðust sundur fram
vírarnir. Sogið reif skipið þá með
sér út á miðja höfn. Þó Goðafoss
hefði bæði fram- og afturakkeri
úti og væri með vélina í gangi,
réðist ekki við neitt. Svo gífur-
le,gt var sogið.
Goðafoss rak þannig um höfn-
ina og í einu soginu rak hann
suður undir Básaskersbryggju,
þar sem hann lenti á mótorbátn-
um Ófeigi og dældaði hann. Fyr-
ir innan Ófeig, em er stálbátur,
lá mótorbáturinn Sídon við
bryggju. Við höggin frá Goða-
fossi þrýsti Ófeigur svo að Sídoni,
sem er tréskip, að hann brotnaði
verulega. Brotnuðu í honum ein-
ar 8 „stunnur", skjólborð o. fl.
og dekkið laskaðist. Eru skemmd
irnar ekki fulJrannsakaðar, en
víst er að viðgerð á bátnum tekur
8—10 daga. Báturinn var tilbú-
inn á veiðar og mannskapurinn
skráður á hann, en nú missir
hann róðra.
Meðan á þessu gekk, fór Lóðs-
inn út og einnig báturinn Stíg-
andí og tókst að ná Goðafossi aft-
ur að bryggju. Er vandséð hvem-
ig farið hefði, ef Lóðsinn hefði
ekki komið til hjálpar, en hann
hefur mjög kröftuga vél. Sást
þarna hvílíkt þarfaþing þessi
bátur er hér í höfninni.. —
Bj. Guðm.
Ferðomenn írú
Ousseldorísvæð-
inn bólusettir
Heilbrigðisyfirvöldin hafa gert
ráðstafanir til að láta fylgjast
með þeim ferðamönnum, er koma
til íslands og hafa kömið frá
DúsSeldorfsvæðinu í Þýzkalan.di,
sem er lýst bólusóttarsvæði. —■
Verða þeir bólusettir og fylgst
með þeim. Þessar upplýsingar
fékk Mbl. hjá landlækni, dr. Sig
urði Sigurðssyni, í gær. j
Hingað til hefur aðeins einn
maður komið hingað, frá þessu
svæði, en hann hafði aðeins kom-
ið við á flugstöðinni í Dússel-
dorf og beðið þar í klukkutima.
Var hann bólusettur.
Ef einhver breyting verður á
gangi bólusóttarinnar úti, verða
heilbrigðisyrfirvölcMln hér strax
látin vita.
Kviknaöi í báti
AKRANESI 8. jan. — Siðdegis
í bær, kl. 16.45, kviknaði í vél-
bátnum Skipaskaga, þar sem
hann lá við bryggju. Kviknaði
í eldhúsinu út frá eldavélinni.
Slökkviliðið kom og var stundar
fjórðung að slökkva. Bátadekkið
hitnaði svo mikið að sumt af
nótinni sviðnaði og soðnaði, aðal
lega net í pokanum. Vélstjórinn
var að starfi niðri í vélarhúsinu,
en þegar hann kom upp var eld
húsið orðið alelda.
Seinast í gærkvöldi veittu
menn því athygli að vélbáturinn
Ásmundur var orðinn óeðlilega
siginn og þegar betur var aðgætt,
náði sjórinn upp á vél. Haldið er
að Ásmundur hafi slegið úr sér
á leiðinni í land í norðaustanrok-
inu í gær.
Hringnótabátarnir fóru út á
veiðar í dag.
Hér er hollenzkt skip, er lest-
ar 400 lestir af síldarflökum og
dýrafóðri. Þetta skip hefur Har-
aldur Böðvarsson & Co tekið á
leigu Og kemur það aftur hingað.
Búið er að selja hið landfræga
aflaskip, vélbátinn Sigrúnu til
Keflavíkur Kaupandinn er
Hreggviður Bergmann. — Oddur,