Morgunblaðið - 26.01.1962, Page 1

Morgunblaðið - 26.01.1962, Page 1
24 siður uieð Barnalesbók 49 árgangur 21. tbl. — Föstudagur 26. janúar 19o2 Prentsmiðja Morgunblaðslns Rannsókn í Kongolo Einn prestanna slapp, 22 drepnir Leopoldville, 25. jan. — (NTB — AP) BREZKUR yfirmaður í her SÞ í Kongó, Dick Lawson majór, kom í dag til Leo- poldville eftir tveggja daga dvöl í Kongolo. En í Kong- olo myrtu Kongóhermenn fjölda kaþólskra presta og trúboða á nýársdag. Með Lawson kom faðir Jules Dar- ! ! Herstöðvar NATO merktar á kortið i ! j RÓM, 25. jan. (NTB) — Varn- ! í armálaráðuneytið í Róm gaf í ! ; dag út tilkynningu varðandi | ! búlgörsku MIG-orustuiþotuna, j f sem nauðlenti s.l. laugardag í j í nánd við eldflaugastöðvar! j Atlantshafsbandalagsins á í ! Suður Ítalíu. Segir í tilkynn- j | ingunni að allar upplýsingar i j bendi til þess að þotan hafi j ! verið í njósnaflugi. Búizt er j í við endanlegum úrskurði eftir j j nokkra daga þegar nánari | i rannsóknum er lokið. Ráðu- j | neytið segir að sú fullyrðing- j ! in flugmannsins að hann hafi j j ætlað að leita hælis á ftalíu | j hafi ekki við nein rök að styðj ! í a4 ! ? Italskar fréttastofur skýrðu j I frá því í dag að i búlgörsku j j þotunni hafi fundizt landa-1 j bréf af Ítalíu og á þau merkt- ! ! ar herstöðvar NATO. Margar j ! herstöðvarnar voru rangt stað j j settar, en að því er fréttastof- j j urnar segja var þar ekki um ! j miklar skekkjur að ræða. mont, eini belgíski prestur inn, sem komst undan í Kongolo. Talið var að Kongó hermennirnir hafi drepið 18 presta, en Lawson skýrði frá því að prestarnir hafi verið 22. í trúboðsstöðinni í Kong- olo voru auk þess þrír inn- fæddir prestar og um 30 nunnur og urðu þau ekki fyr ir neinum árásum. Lawson segir að flestir íbúar Kongolo hafi flúið inn í frum- skóginn og að borgin sé í eyði. Ekki tókst Lawson að komast til Sola, en þar er önnur trú- boðsstöð, sem Kongóhermenn réðust á fyrir nokkru. En sam- kvæmt þeim upplýsingum, sem Lawson fékk í Kongolo virðist ekki hafa orðið manntjón þar, Framh. á bls. 23 Merkar rannsóknir á hag- ræðingu í fiskiðnaöinum ICemst ákvæðisvinna á í frystihusum UNDANFARNA mánuði hafa staðið yfir mjög merkilegar og um.fangsmiklar rannsóknir á veg- um Sölumiðstöðvar Hraðfrysti- húsanna í sambandi við vinnu- hagræðingu og aukna framleiðni (produktivitet) í fiskiðnaðinum. Hafa m.a. fariS fram athuganir á því, hvort unnt sé að taka upp ákvæðisvinnufyrirkomulag í frystihúsum. Að sjálfsögðu yrði I slíkt þó ekki gert nema tryggt væri eftir undangengnar rann- sóknir, að slíkt fyrirkomulag hentaði. og þá í samráði við og með fullu samkomulagi bæði launþega og vinnuveitenda. Á s.l. ári var komið á fót sér- stakri verkvísindadeild innan vé- banda SH, sem hlotið hefur nafn- ið Framleiðnideild. Hlutverk Framhald á bls. 23. -<S>- Yéfbáturinn Viktoría RE 135 strandaði í fyrrinótt við inn- siglinguna í Grindavíkurhöfn í foráttubrimi og roki. Barst báturinn um 600 m vestur eftir fjöruborðinu um 200— 300 m frá landi eftir að hann tók fyrst niðri og festist þar allveg á rifi. Áhöfnin, 6 menn, fóru þar í gúmmíbát og björg- uðust í land. Á fjörunni i gær lá báturinn langt uppi á rif- inu. — Ljósm. Ó1 K. M. Nán- ar er sagt frá strandinu á bls. 3. Geimferð og tunglskot Kanaveralhöfða, Florida, 25. jan. (AP). — Undirbúningi að geimferð John Glenns, sem fyrirhuguð er á laugardag, er nú svo til lokið. Hernaðarástand í Guatemaia Lögreglustjóri myrtur Ouatemala, 25. jan. (NTB-AP) YFIRMAÐUR leynilögregl- unna? í Guatemala, Ranulfo Gonzales, var myrtur í dag af mönnum, er vopnaðir voru vélbyssum. Ríkisstjórn lands- ins sakar kommúnista um morðið og segir, að þeir hafi fleiri skemmdarverk á prjón- unum. Hernaðarástandi var lýst yfir í landinu í dag. Ranulfo Gonzales, var { bif- reið sinni, er morðið var framið. Menn vopnaðir vélbyssum komu akandi framhjá og skutu úr bif- reið sinni á bifreið Gonzalez með þeim afleiðingum, að hann beið bana, ökumaðurinn og aðstoðar maður lögreglustjórans, sem í bifreiðinni var, særðust. Lögreglan hóf strax leit að til- ræðismönnunum. Tveir menn hafa verið hand- teknir vegna morðsins, Mario Montenegro, formaður flokks vinstri manna og Manuel Argu- eta, formaður frjálslynds bylt- ingarflokks. sem stofnaður var fyrir skömmu. Útsendarar kommúnista á Kúbu. Forseti Guatemala, Miguel Ydigoras, og stjórn hans saka innlenda og erlenda stigamenn um morðið á lögreglustjóranum. Segja forsetinn og stjórnin, að þeir séu útsendarar kommúnista á Kú'bu. Ennfremur segir stjórn- in, að morðið á Gonzalez sé liður í samsæri, gegn stjórninni, sem innlendir og erlendir komm- únistar undirbúi. Fölsuðu nafn forsetans. Þingkosningar voru haldnar í Guatemala í des. s.l. og kom cil ýmissa átaka í sambandi við þær. Bílar voru brenndir og sprengj- ur sprengdar. Kommúnistar voru óánægðir með úrslit kosninganna og reyndu að fá þær ógiltar, með 'því að stela ýmsum kosninga- skjölum og brenna þau. Til þess að ná skjölunum —,-^uðu þeir nafn forsetans á lögregluheimild. Hernaðarástand í 30 daga. Forsetinn kallaði saman þingið í dag til að fá staðfestingu þess á hernaðarástands yfirlýsing- unni. Sagði hann, að hernaðar- ástandið myndi standa í 30 daga. Á meðan eru bannaðir opinberir fundir fleiri en 4 manna. í dag ætluðu stúdentar, hlynntir Castro og stefnu hans, að halda fund í samkomuhúsi einu í höfuð borginni, en samkvæmt fyrr- greindu varð að aflýsa honum. Hernaðarástandið felur í sér útgöngubann frá kl. 9 e.h. til kl. 5 f.h. gera má húsleit hjá mönn- um án lögregluheimildar, og all- ar útvarps- og sjónvarpssending- ar undir eftirliti stjórnarinnar. Veðurspáin er það hagstæð að sérfræðingar gera sér miklar von ir um að úr geimskotinu geti orð ið. Segja þeir hins vegar að verði það ekki reynt nú geti orðið löng bið þar til Bandarikjamenn reyni að senda mannað geimfar á braut umhverfis jörðu. Einnig eru góðar horfur á því að á föstudag eða laugardag verði unm/t að skjóta Ranger III .jerfi- hnettinum á leið til tuniglsins. — Hnöttur þessi er búi* sjónvarps- vélum og mæilitækjum og á að senda myndir og upplýsingar fíá tunglinu. Frumskilyrði fyrir því að unnt verði að Skjóta mönnuðu geim- fari á loft á laugardag er að veS ur verði bjart á skotstað og hæg ur sjór á lendingarstað, sem er 1 nánd við Bermuda. Tunglskot er hinsvegar aðeins hagstætt að reyna á vissum dögum og tímuim, og fer það eftir aifstöðu tunglsins. Sérfræðingar segja að annað hvort verði tunglskotið reynt nú fyrir helgina, eða þvi frestað þar til um 20. febrúar. Beztu tímarn ir eru milli kl. 7 og 8 á föstudags kvöld og kl. 8 og 9 á laugardagB kvöld. Hnötturinn mun verða 66 kulst á leiðinni til tunglsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.