Morgunblaðið - 26.01.1962, Page 4

Morgunblaðið - 26.01.1962, Page 4
4 Vil! einhver kona leigja stúlku með 3 ára barn herbergi og gæta barnsins meðan hún vinn- ur úti gegn góðri greiðslu. Uppl. í síma 13549 eftir ki. 2 í dag. I -of tpressa á bíl til leigu. Verklegar framkvæmdirhf. Brautarholti 20. Símar 10161 og 19620. Sængur Endurnýjun gömlu sæng- urnar, eigum dún og fiður- held ver. Seljum gæsa- dúnssængur. Dún- £ fiðurhreinsunin Kirkjute.' 29. Sími 33301. íbúð óskast til leigu. Vinnum úti. Upplýsingar í síma 14326. Vel með farin Westinghouse, Landromat bvottavél til sölu. — Sími 34546. Potulínsmálning Kenni að mála á postulín. Uppl. í síma 17966. Herbergi til leigu í Hafnarfirði. Uppl. í síma 50084. Smíða eldhús- og svefnherbergis- skápa og aðrar innrétting- ar. Uppl. í síma 3-37-76. Miðstöðvarketill ásamt olíufíringu og hita- dunk til sölu og sýnis að Skaftahlíð 3. Selst á sann- giörnu verði. Píanó T'il leigu er vandað píanó. Sími 38419. Sniðkennsla Næstu námskeið hefjast 2. febrúar. Dag- og kvöldtímar. Sigrún Á. Sigurðardóttir Drápuhlíð 48. Sími 19178. 4 herbergja íbúð óskast sem fyrst. Ársfyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 33630 eftir hájdegi. Rafha eldavél 4ra hellna og A.E.G.-grill- skápur til sölu. — Uppl. í sima 34703. 2 búslóðarkassar ca. 14 rúmmetrar, til sölu. Uppl. í síma 11333. Bifreiðaverkstæðið Spindill, Rauðará. — Lokað eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar. MOIfCT’lVTtr 4fí1Ð Föstudagur 26. jan. 1961 t dag er föstudagurinn 26. janúar. 26. dagur ársins. Árdegisflæöi kl. 8:44. Síðdegisflæði kl. 21:08. Slysavarðstofan er opin ailan sólar- hringinn. — Uæknavörður L.R. (fyrir vltjanlri er á sama stað fra kl. 18—8. Sím! 15030. Næturvörður vikuna 20.—27. jan. er 1 Laugavegsapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7. laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kðpavogsapótek er oplð alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá ki. 9:15—4. helgld. frá 1—4 e.h. Síml 23100. Næturvörður i Hafnarfirði 20.—27 jan. er Eiríkur Björnsson, síma 50235. Ljósastofa Hvitabandsins, Fornhaga 8: JLjósböð fyrir börn og fullorðna. Uppl. i sima 16699. I.O.O.F. 1. = 1431268= 9. O. Söfnin Listasafn ríkisins: Opið sunnudaga, þriðjudga, föstudaga og laugardaga kl. 1,30—4. Asgnmssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið priðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kL 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1,30—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er lok- að um óákveðijm tíma. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túnl 2. opið dag ega frá kL 2—4 eJL nema mánudaga. Ameríska Bókasafnið, Laugavegi 13 er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18 þriðjudaga og fimmtudaga Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga i báðum skólun- um. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga Kl. 13—15. Feiminn að eðlisfari Welling'ton (NTB) Jack Fry frá Dunedin á Nýja Sjálandi er 80 ára. Hann hefur aldrei smakkað áfengi, aldrei reykt, aldrei veðj- að á hest og aldrei litið á kven- mann. Jack gamli er sprækur karl, sem hefur ánægju af að segja frá gömlu dögunum, þegar hann gætti f jár á sléttum Ástra líu. Og þrátt fyrir hið harða sléttulíf hélt hann sig frá öllum freistingum. Mig langaði aldrei til að reykja eða drekka, slíkir hlutir eru bara fyrir menn, sem hafa ekki nóg að starfa, sagði Fry nýlega. Þegar hann var spurður hvort hann hefði aldrei gifzt, svaraði hann, að hann hefði aldrei boðið út stúlku. — En það getur verið vegna þess, að ég hef alltaf verið dálítið feiminn, bætti hann við. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY. kl. 05.30. fer til Luxemborgar kl. 07.00. Þorfinnur Karlsefni er væntanlegur frá Ham- borg, Kaupmannahöfn, Gautaborg og Osló kl. 22.00. Fer til NY. kl. 23.30. Flugfélag íslands h.f.: Gullfaxi fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 08:30 í fyrramálið. Innanlandsflug: er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagurhóls- mýrar, Homafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmanna- eyja. A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyj a. Eimskipafélag Rvíkur h.f.: Katla hef- ur væntanlega farið í gærkvöldi frá Helsingfors áleiðis til Aabo. Askja er í Stettin. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er vænt- anleg til Rvíkur í dag að vestan úr hringferð. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja, Þyrill er væntanlegur til Karlshamn í dag. Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið er væntanleg til Rvíkur í dag frá Breiða- f j arðarhöfnum. Hafskip h/f,: Laxá fór 23. þm. frá Reyðarfirði áleiðis til Napoli, Pireus og Patras. H.f. Jöklar: Drangjökull fór frá Rvík 23. þ.m. áleiðis til NY. Langjökull er á leið til íslands frá Hamborg. Vatna- jökull fór í gær frá Rotterdam áleiðis til Rvíkur. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar- foss fór frá Dublln 19 þ.m. til NY. Dettifoss fór frá NY. 19 þm. til Rvíkur. Fjallfoss er á Akureyri, fer þaðan annað kvöld 26 þ.m. til Siglufjarðar. Goðafoss fór frá Rvík 20 þm. til NY. Gullfoss er væntanlegur til Kaup- mannahafnar 1 dag 25 þm. frá Ham- borg. Lagarfoss kom til Gdynia 19 þm. fer þaðan til Mántyluoto. Reykja- foss er f Reykjavík. Selfoss fer frá Hamborg í dag 25 þm. tU Rvíkur. Tröllafoss kom til Rvíkur 24 þm. frá Hull. Tungufoss er í Gufunesi. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Rvík. A „^x-fell er í Aabo, fer þaðan til Helsingfor^. Jökulfell fór 20. þm. frá Hafnarfiröi áleiðis til Gloucester og New York. Dísarfell fór í gær frá Reyðarfirði áleiðis til Hamborgar, Kaupmannahafnar og Malmö. Litlafell fór í gær frá Reykjavík til Austfjarða- hafna. Helgafcll er væntanlegt til Helsingfors á morgun, fer þaðan til Aabo og Hangö. Hamrafell væntan- legt til Batumi 30. þm. frá Rvík. Heeren Gracht fer í dag frá Ólafsvík áleiðis til Bremen og Gdynia. Rinto fór 24. þm. frá Kristiansands áleiðis til Siglufjarðar. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Katrín Þórarinsdóttir, starfsstúlka í Rey k h oltsskól a Bisk. og Guðmúndur Gíslason, (Guðlaugssonar skrifstofustjóra Langagerði 56. Rvík.) S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína umgfrú Álfheiður Gísladóttir, Birkimel 6A og Bjarni Felixson, hinn góðkunni knattspyrnumaður í KR, Bræðira borgarstíg 4. — Eg fædd ist fyrir 31 ári og fyrir 10 árum kom ég fyrst fram sem teiknairi. Frá þeim tíma hef ég teiknað, myndskreytt VIÐ birtum hér þrjár teikningar eftir pólska teiknarann Zbigniew Ziomeoki, en þær birtust í blaðinu Polen í des. s.l. og þar segir teiknarinn um sjálfan sig m.a. það, sem hér fer á eftir: Nýlega hafa opinberað trúlof un sína í Parás ungfrú Guðný Sig urðardóttir, stud. phil frá Akur eyri og Héðinn JónssOn stud. phi'l, Norðurgötu 13, Siglufirði. Læknar fiarveiandi Esra Pétursson um óákveðinn tima (Halldór Arinbjarnar). Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar Guðmundsson). Sigurður S. Magnússon um óákv. tíma (Tryggvi Þorsteinsson). Víkingur Arnó**sson til marzloka 1962. (Olafur JónssonL Annar Lirfusen-bróðirinn batt nú Andersen, skógarvörð, og hinn stóð hjá og sagði honum að gera það svo fast, að hann gæti ekki losað sig. Síðan skildu þeir Andersen eftir rammlega bundinn á höndum og fót- um og sáu um að hann væri sömu megin eldsins, sem hann hafði kveikt og maurarnir, en þeir voru komnir alveg að honum. Bræðurnir heldu nu þangað, sem Júmbó og Spori voru nauðugir að hlaða skip bræðranna undir eftirliti þriðja bróðursins. Þegar þeir komu þangað fagnaði hann þeim vel. Bræðurnir voru allir hinir ánægðustu þar sem áform þeirra hafði heppnast svona vel. Bræðurnir fóru nú að leggja á Teiknari J. MORA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.