Morgunblaðið - 26.01.1962, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 26.01.1962, Qupperneq 5
Föstudagur 26. jan. 1961 M O R G V N n L 4 Ð 1Ð 5 I i L f DESEMBER s.l. auglýstu Loftleiðir eftir flugfreyjum Og bárust rúmlega 80 umsóknir. Úr þeim hópi voru valdar um 30 stúlkur og hófu þær nám til undirbúnings flugrfireyjustörf- unum 10. þ.m. Gert er ráð fyrir 4—5 vikina námskeiði. Að því búnu hefjast reynslu- ferðir, sem fara þarf fyair 1. apríl, en þá er ætlast tií að flestar stúlknanna hefji störf. Námsgreinar eru nú svipað ar og á undanförnum nám- skeiðum og kenna þar ýmsir m .-m :;r l|| II I starfsmenn Loftleiða og Dr. Óli Hjaltested og Jón Oddgeir Jónsson. Sú nýbreytni hefir nú verið tekin upp, að stúlikurnar njóta leiðbeininga Tízkuskólans, sem veittar eru af forstöðu konu hans, frú Sigríðar Gunn- arsdóttur. Er meðtfylgjandi mynd tekin í skólanum. Frá 1. apríl n.k. er gert ráð fyrir að um 60 flugfrayjur verði starfandi hjá Loftleið- um. Aðstoðarstúlku vantar á tannlækninga- stoíu. Stefán Pálsson, tamnlæknir Stýrimannastíg 14. Sími 14432. 2ja herbergja íbúð éskast 1. febr. fyrir ung hjón með 2 böm. Mætti vera í kjallara, Einhver fyrirframgreiðsla. UppL 1 simum 2-47-58 og 1-87-63. Skrifstofustúlka óskast Stórt útflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða dug_ lega skrifstofustúlku sem fyrst. Umsækjandi þarf að hafa góða vélritunar- og málakunnáttu. Umsóknir sendist afgr. Mbl. merkt: „Skrifstofúvinna—7224“. Sjómannafélag Hafnarfjarðar AÖalfundur Sjómannafélags Hafnarfjarðar verður haldinn sunnudagino 28. jan. 1962 í Verkamannaskýlinu kl. 2 stundvíslega. Fundarefni 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Onnur mál. Stjórnin Aðsfoðar vélsfjóri Sól yfir landi ljómar; leiftrar um strönd og sjó. Hátt dunar foss í fjalli, og fuglar syngja í mó. + Gengið + Kaup Sala 1 Sterlingspund 121,07 121,37 1 Bandaríkjadollar - 42,95 43,06 1 Kanadadullar 41,18 41,29 100 Danskar krónur .... 624,60 626,20 100 Sænskar krónur .... 831,05 833,20 100 Norskar kr 602,28 603,82 100 Gyllini oa co <1 1.92,80 100 Vestur-þýzk mörk 1.075,17 1.077,93 100 Finnsk mörk ........ 13,37 13,40 100 Franskir frank..... 876,40 878,64 100 Belgískir frankar 86,28 86,50 100 Svissneskir frank. 994.91 997.46 100 Tékkneskar kr. — 596.40 598.00 100 Austurr. sch. 166,46 166,88 1000 Lírur ............... 69,20 69,38 100 Pesetar ............ 71,60 71,80 Ljómar sól yfir landi, ljómar um skýja tár. Regndropi af himni hnigur sem hugsun ftjó en sár. tJt gengur unga fólkið með æskuvon og þrá. En mig kalla tvennar tíðir, og togar hvor, sem má. Ljófsárt tekur hið liðna; líður hin fram með grun um óþekktar úthafsstrendur og ókenndra fossa drun. (Sigurjón Friðjónsson). Pennavinir Tv» frímerkjasafn a annan þýzk- •n, hinn norskan langar til a6 komast 1 bréfasamband vi8 íslendinga með •kiptl á frímerkjum fyrir augiim Möfn þei,»a eru: Wilhelm Klose, Ski, Morge og Alfred Schlak, Aumiihie / Hamburg, Weidenstieg 16, Deutsch- iand. I ÁfFNN 06 ■ = mŒFN!= Kvikmyndaleikikioinan Gréta Garbo, hefuir lengi reynt að fara huldu höfði um heiiminn. Hún klæðiir sig eins blátlt áfram og mögulegt er og er jafnvel dálítið illa til fara. Gerir hún þetta til að forðast ljósmyndara, sem alltaf em á hælunuim á frægu fólki. >að er orðið langt síðan Gréta Garbo lék síðast í kvikmiynd, en á meðan hún var upp á sitt bezta, var hún talin ein fegursta kona hekns. Síðan Garbo hætti kvikmynidaleik, hefur hún eins og áður segir, reynt að fara hiuldu höfði. Fyrst þótti mikill akkur í því, ef einhverjum Ijósmyndaira tókst að þekkja leikkiomuma og fjöldi mynda voru birtar af benni. Á myndunum var hún alltaf mieð stór sólgleraugu, og hefur hún aldrei sézt opin- berlega án þeirra síðan hún hætti að leika. En brátt fór Gréta að þekkj- ast á klæðaburði stnum og gleraugutm, jafnvel í rigningu, Og reyndi eftir megni að fela andlit sitt, en þá gátu þeir sér til að þar færi Gréta Garbo. Og þegar svo var kom- ið þótti eltíki mikill femgiur í því að fá myndir af henni; það var búið að birta svo margar. Gréta Garbo er sænsk og nú um jólin heimsótti hún fæð- ingaborg sína Stokkhólm, en til Svíþjóðar hefur húin ekki komið 1 13 ár. Myndin, sem hér birtist var tekin af henni á flugvellinum í Stokkhólmi, og sézt andlit hennar betur en á flestum þeirra mynda, er teknar hafa verið af leik- konunni frá því hún fór í felur. Gréta Garbo er nú 56 ára. Ungur maður. 25—30 ára, getur fengið starf sem að- stoðarvélstjóri við verksmiðjuvélar. Hreinleg og reglubundin vinna. Þarf að hafa æfingu við vél- gæzlu. Reglusemi áskilin. Umsóknir er tilgreini ald- ur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. merkt „Vélstjóri — 7835“. Gaboon 16 mjn. fyrirliggjandi. Axel Eyjólfsson, Skipholti 7 — Sími 10117 Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í tóbaks- og sælgætis- verzlun um næstu mánaðamót. — Upplýsingar í síma 18911 kl. 2—6 í dag og til hádegis á morgun. Mikið og fallegt úrval af afskornum blómum og pottablómum. — Góð bílastæði. Blómabúðin RUNNI Hmateig 1. Sími 38420 Heimasími 34174. Úfvegsmenn At sérstökum ástæðum er til sölu í Stykkishólmi 3ja ára hringnótabátur frá Bátalóni, ásamt 48 ha. Lister-dieselvél. Hvort tveggja í ágætu ásigkomu- lagi- — Upp’ýsingar í síma 64, Stykkishólmi. Vel rekið er>skt fyrirtæki í fisksölu með samböndum t Billingsgate, Birmingham, Man- chester og óðrum mörkuðum víðsvegar um landið óskar eftir sambandi við islenzkan útflytjanda af öllum tegundum fisks til sölu upp á prósentur. Tilboð sendist afgr Mbl. merkt: „219“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.