Morgunblaðið - 26.01.1962, Qupperneq 13
Föstudagur 26. jan. 1961
MORGVNBLÁÐIB
13
Handbók
bænda er
fjölþætt
og fróðleg
BLAÐINU hefir borizt Hand
bók bænda 1962. Er þetta 12.
árgangur og hinn annar und-
ir ritstjórn Agnars Guðna-
sonar búnaðarráðunauts. —
Handbókin hefir tekið nokkr
um breytingum í höndum
hins nýja ritstjóra, en Ólaf-
ur Jónsson ráðunautur á Ak-
ureyri hleypti riti þessu af
stokkunum fyrir Búnaðarfé-
lag íslands og stýrði því í 10
ár. í formála þakkar búnað-
armálastjóri Ólafi fyrir gott
brautryðjendastarf, svo og
Prentverki Odds Björnsson-
ar, sem annaðist prentun
ritsins þar til nú að það er
flutt í prentsmiðju Jóns
Helgasonar.
Breyting sú er menn reka
’ fyrst og fremst augun í er hin
mjög aukna myndskreyting, og
ber þar mest á teikningum, sem
eru smekklegar og skemmtileg-
ar, gerðar af Hönnir Frímanns-
dóttur auglýsingateiknara. Þá
hefir efni verið breytt, ýmis-
legt fellt niður en annað tekið
upp í staðinn.
Veigamesta breytingin er
þáttur, sem nefnist „Húsfreyjan
og heimilið“. Er þar fjallað um
matargerð, ýmis húsráð, ráð-
leggingar til verðandi mæðra,
bæði mataræði þeirra og lík-
amsþjálfun. Virðist Handbókin
þarna hafa fundið gott efni sem
án efa á eftir að verða fjöl-
breyttara og vinsælt meðal
kvenna.
Héraðsráðunautar svara spurn
ingunni um það hvað þeir telji
brýnustu verkefnin á næstu ár-
um. í stuttum svörum þeirra er
margan fróðleik að finna. Einn
vill bæta fóðrun og uppeldi bú-
peningsins, annar stækka búin,
þriðji efla ræktunina, fjórði
auka kynbætur og hinn fimmti
efla vísindastarfsemi í þágu
landbúnaðarins og hinn sjötti
vill efla uppgræðslu auðna
landsins og svo mætti lengur
telja.
Þá er þáttur um bændur sem
skara fram úr í búnaði og er
hann fróðlegur og líklegur til að
lifa áfram, enda mun tiltölu-
lega auðgert að fá efni í hann.
Þá er rætt um stærð búa hér
og hvar á landinu og birtur
vex-ðlagsgrundvöllur landbúnað-
ins 1961—’62. í byggingarþætt-
inum er fjallað um fjárhús fyr-
ir 200 fjár. Fréttir eru úr er-
Jendum búnaðarritum og kennir
þar margra grasa. Langur kafli
er um jarðrækt og þar fjallað
um áburðarnotkun, kornrækt,
nytjajurtir, illgresi, gróðursjúk-
dórna, meindýr og garðrækt. —
Fjöldi mynda prýðir þessa kafla.
Þá eru birtar margar myndir af
Ltfgun úr dauðadái
Enn um blástursaðferðina
NORSKT læknafélag-Norsk
Anestesi-legeforening — boð-
aði, á síðastliðnu sumri, til ráð
stefnu í Stavanger, um lífgun
og björgxm. Mættu þar lækn-
ar frá mörgum þjóðum, eink-
um þeir, sem haft hafa forystu
um rannsóknir og framgang
Sveigið höfuðið eins mikið
aftur og hægt er með eðli-
legu móti. Við það opnast
öndunarvegurinn. Notið þau
handtök um höfuðið, sem
sýnd eru á myndinni.
Leggið munn yðar að munni
hins kafnaða og blásið þar
til þér sjáið brjóstholið bif-
ast. Lokið fyrir nef sjúklings
ins með því að leggja vanga
yðar þétt að því um leið og
þér blásið.
lífgunartilrauna. Áheyrnar-
fulltrúar frá hjálpar- og björg
unarfélögum ýmsra landa
mættu einnig á ráðstefnunni,
sem stóð í 4 daga. Þar sögðu
læknar og fræðimenn frá til-
raimum sínum og reynslu og
báru saman bækur sínar. Er-
indi læknanna og umræður,
sem hafa mikinn fróðleik að
geyma, mó lesa í bók, se.n
nýlega er komin út á veg'urn
Universitetsforlaget í Aarhus
og nefnist „EMERGENCY
RESUSCITATION", tekin sam
an af danska lækninum Henn-
ing Poulsen. Bókin er 207 bls.
með fjölda mynda, og kostar
40 d. kr. Þar sem bókin kemur
að gagni leikum, sem lærðum,
leyfi ég mér að vekja atlhygli-
allra þeirra, sem áhuga hafa
fyrir þessu málefni á því að
bókin er merkilegt framlag í
bj örgunarmálum.
— ★ —
ÓÐUM fjölgar þeirn þjóðum,
sem láta kenna blástursað-
ferðina í barna- og unglinga-
skólum sínum. Norska lækna-
félagið, sem áður var nefnt,
hefur gefið út kennslubækling
til notkunar í skólum. Mynd-
irnar, sem hér birtast, eru úr
þeim bæklingi og sýna auð-
veldustu aðferðina til þess að
opna öndunarveginn Og blása
lífslofti (það eru um 16% súr-
efni í útöndun vorri) í lungu
hins kafnaða.
Á síðastl. vetri ákvað norska
fræðslumálastjórnin að tekin
skyldi upp kennsla fyrir skóla
börn á aldrinum 12—14 ára í
blástursaðferðinni og er um
skyldxxnóm að ræða. Var áður-
nefnt læknafélag fengið til
þess að skipuleggja kennsluna.
I bókinni „Emiergency resus-
citation" segir læknirinn
Björn Lind skýrt og skemmti-
lega frá þvá, hvernig frændur
vorir Norðmenn hugðust
kenna 130 þúsund skólaibörn-
um lífgun á einu ári. Þar
segir hann og fró þvá að
norsku sparisjóðimir hafi
lagt fram fé til kaupa á F80
kennslu-líkönum og gefið
skólunum til niotlkunar við
lífgunarkennslu í blástursað-
ferðinni.
Að lokum birtast hér megin
greinar úr ályktun lækna-
þingsins í Stavanger:
1. ,Sem sikyndihjóLp á slys-
stað við kafnaða menn, er
mælt með því að sveigja
höfuð sjúkl. vel aftur og
biása lofti I lungu gegn-
um muim eða nef hans.
2. Hefja skal blásturinn
STRAX, og hann lótinn
ganga fyrir tilraunum til
að ná vatni frá lungum og
maga eða hreinsa vitin.
3. Eklki skal álíta að betra
sé að leggja manninn á
grúfu en upp í loft, hvorki
með tilliti til þess áð
hreinsa öndunargöngin né
ná vatni úr lungum (ann-
arsstaðar í bókinni er það
talið tilgangslítið að reyna
að ná vatni upp úr mann-
inum. Þýð.)
4. öllum, sem starfa að hjálp
í viðlögum, skólabörnum
og almenningi, skyldi
kenna blástursaðferðina.
5. Félög og einstaMingar,
sem fást við að kenna láf-
gun og björgun, æbtu að
Slökkviliðsmaður í ChicagO/
bjargar köfnuðu bami úrj
bruna og lífgar það með <
blætsri.
afla sér hjá?partækja, svo
sem kennslulíkcuia, kvik-
mynda og annara mynda.
6. Notkxm á öndunarpípum
og öðrum hjálpartækjum
skyldi aðeins kenna lækn-
isfróðum mönnum, hjúkr-
unarhði og viðurkenndum
bj örgunarmönnum.
7. Hjartahnoð ætti einungis
að kenna til notkunar í
sambandi við bló'stursað-
ferðina, og enn sem komið
er, einkum læknisfróðum
mönnum, hjúknmarliði
og bj örgunarstarfsmönn-
um.“
Jón Oddgeir Jónsson.
Byrjið blásturinn strax og Þér hafið náð handfestu á hin-
um kafnaða. —
Blástursaðferðin notuð við manneskju, sem finnst í fönn og
andardráttur að mestu eða alveg hættur.
Ef munnur sjúklingsins er samanherptur af krampa eða
kuUla, er blásið gegnum nefið.
vélum en minna fjallað um þær,
enda hafa verið alllangir kaflar
um vélar í fyrri árgöngum bók-
arinnar og er efnisyfirlit eldri
árganga í bókinni.
í kaflanum um búfé er fjall-
að um hreinlæti í fjósum, hirð-
ingu sauðfjárins og meðgöngu-
tíma ánna. Þá er þáttur um
hesta og notkun fóðursalta. —
Greinar eru um æðarvarp og
seli. Þá fjallar alllöng grein um
stangaveiðitæki og önnur er um
veiðihunda. Allt er þetta prýtt
ágætum myndum. Þá er og rætt
um verðlagsmál og stjórn bún-
aðarmála, lög hans og reglur.
Að síðustu er svo samtíningur
og skýrsluform.
Það eru ekki einasta teikni-
myndir sem prýða greinar bók-
arinnar heldur eru litprentaðar
auglýsingar og mjög til skrauts.
Að sjálfsögðu er mikill fjöldi
manna, sem ritar í bókina og
er þar of langt upp að telja, en
þar er fyrst og fremst um sér-
fræðinga að ræða í hinum ýmsu
greinum, sem um er fjallað.
Eins og sjá má af þessari upp
talningu er bókin einkar fjöl-
breytt, Ritstjórinn biður í for-
mála um ábendingar um efni.
Vantar „Hjálp í viðlögum“
fyrir búpening
Að sjálfsögðu er gífurlega
margt, sem ástæða er fyrirbænd
ur og húsfreyjur að kynna sér
og því um auðugan garð að
gresja til efnisleitar. í stuttum
köflum og greinum í fyrri ár-
göngum hefir verið fjallað um
ýmislegt er varðar heilbrigði
búpenings, lyfjanotkun o. fl. og
og jafnvel enn í þessari bók.
Mér finnst hins vegar að bænd-
ur vanti handhægan aðgang að
eins konar „Hjálp í viðlögum”
sem fjallar um sjúkrahjálp er
búpeningur verður fyrir slysum
eða kvillar koma upp í honum,
sem hægt er að lækna án þess
að leita dýralæknis. Ef til vill
gæti Handbókin leyst þennan
vanda og gæti þessi fróðleikur
komið í nokkrum árgöngum
staka búfjárstofna. Með mynda-
hennar, í einum allt er varðar
slys og meðferð sára og síðan
þættir um kvilla, er snerta ein-
tækni þeirri, sem nú er í ritinu
væri hægt að gera þetta mjög
aðgengilegt. Mætti þetta þá vera
á nokkrum síðum t. d. aftast í
bókinni og efnisyfirlit með atrið
isorðum er vísað til í hvaða
árgangi hvert atriði væri.
Vélahandbók
Svipaður fróðleikur mætti
vera varðandi vélar, en á er-
lendum málum eru til bækur um
þetta efni og raunar á íslenzku
einnig en þar vex-ður að fylgj-
ast með tímanum og birta allar
nýjungar og hvernig bregðast
skal við er hin nýju tæki bila.
Athugandi væri hvort framleið-
endur og innflytjendur hinna
ýmsu tækja vildu ekki sjá um
þætti er varða viðgerðir á tækj-
um þeirra. Hér er ekki með
þessum fáu línum verið að finna
að þessari ágætu bók, heldur
aðeins orðið við tilmælum rit-
stjórans.
vig.