Morgunblaðið - 26.01.1962, Side 14
14
MORCUynr
Vegna útfarar Jónu Guðríðar Kristófersdóttur,
Grettisgötu 2 verður
Lokað
föstudaginn 26. janúar frá kl. 2.
ÁSJSJÖRN ÓLAFSSON
Heildverzlun — Grettisgötu 2.
Eiginmaður minn
ÍVAR MAGNtJSSON
lézt í Keflavíkurspítala 24. þessa mánaðar. Jarðarförin
auglýst síoar.
Guðný Stefansdóttir, Steinaborg, Grindavík.
Þökkum hlýhug og samúð við andlát og jarðarför
móður okkar,
JÓNINU STEINUNNAR JÓNSDÓTTUR
Túngötu 8, Siglufirði.
Þökkum einnig öllum þeim, er glöddu hana með heim-
sóknum og vinarhug á liðnum árum.
Jakohina Björnsdóttír, Unnur Björnsdóttir
Ólöf Björnsdóttir, Indriði Björnsson.
Faðir okkar
ÁSGEIR ÞORVALDSSON
frá Blönduósi
andaðist í Landspítalanum 25. þ.m.
Fyrir hönd ættingja
Arndís Ásgeirsdóttir
Móðir okkar
JÓHANNA GUÐMUNDSDÓTTIR
frá Hólmi, Stokkseyri
lézt að heimili sínu, Laugavegi 93, aðfaranótt 25. janúar.
Börnin
Eiginkona mírt
MATTHILDUR GUNNARSDÓTTIR
er andaðist hinn 21. þ.m verður jarðsungin frá Foss-
vogskirkju máriudaginn 29 þ.m. og hefst athöfnin kl.
1,30 e.h. — Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem
vildu minnast hinnar lácnu, er bent á kristniboðsstarfiiT
í Konsó.
Fyrir mína hönd og annarra ættingja.
Árni Jónatansson
Minningarathöfn um hjartkæran son minn,
INGA ÞORGRÍM PÉTURSSON
sem lést af slysfórum hinn 14. janúar í Buenaventura í
Colombíu, fer fram laugardaginn 27. ianúar kl. 10,30 f.h.
í Safnaðarheimilmu Solheimum í Langholtssókn.
Isafold Björnsdóttir
Innilega þakka ég öiium nær og fjær auðsýnda vin-
áttu og samúð við andíat og jarðarför konu minnar
UNU PÉTURSDÓTTUR
Guðmundur Kristján Jónatansson
Öllum þeim, sem heiðruðu mig á sjötugs afmæli mínu
14. janúar sl með heimsóknum, gjöfum og hlýjum
kveðjum, sendi eg alúðar þakkir. — Guð blessi ykkur.
Anna Guðmundsdóttir, Torfastöðum ,Fljótshlíð
Smurt brauð
og snitlu'
Opið frá kl. 9—11,30 e.b
Sendum heim.
Brauðborgr
Frakkastig 14. — Simi 18680
Keflavík — Reykjavík
3/o berb. ibúð
í Keflavík í blokk á 2. hæð
til sólu eða í skiptum fyrir
svipaða íbúð í Rvík. Má vera
i ,'mðum. Tilboð sendist blað-
inu fyrir næstkomandi þriðju-
dag, merkt: „777 — 7834“.
Allt á sama stað
Atvinna
Bifreiðavirkjar eða menn vanir bifreiða-
vélaviðgerðum óskast nú þegar á bifreiða-
verkstæði okkar.
H.F. Egill Vilhjálmsson
Simi 22240
Útgerðamenn athugið
ÞEIR SEM ÆTLA AÐ TRYGGJA SÉR
JAPANSKA LJÓSMIÐUNARSTÖÐ
KODEN KS 321 UA
FYRIR SÍLDARVERTÍÐINA Á KOMANDI SUMRI,
HAFI SAMBAND VIÐ OKKUR STRAX.
RADÍÓIVIIÐIIIM S.F.
Box 1355 — Sími 18038
PHILCO
Kœliskápar
Margar stærðir
frá 4,6—12,7 cub.ft.
12 2 cub.ft.
Kr. 17.263.00
Hagkvæmlr
greiðsluskilmálar
Raftækjadeild
O. Johnson & Kaaber h.f.
Ilafnarstræti 1