Morgunblaðið - 26.01.1962, Qupperneq 21
FöstudagUr 26. jan. 1961
M n n r. rnv rt i 4 Ð1Ð
21
Ávallt eitthvað nýtt Skeifan
Teiylene efni — Finnsk efni í kjóla, pils, buxur, dragtir — Ódýrar crepe-
buxur barna saumlausar. — Ódýrir nælon- og perlon sokkar — Mislítt
sængurveraefni — Sönderborg ullargarn — Hollenzkt hnútugarn —
Grillon merino, allir litir — Crepebuxur dömu, með magabelti, svartar.
Grensásvegi 48
Blöndufalíð 35
Sími 19177
Nesveg 39
Sími 18414
Rappnet
60x250 cm.
H. Benediktsson h.f.
Suðurlandsbraut 4 — Sími 38300
Uppboðsauglýsing
Uppboð það, sem fram átti að fara 22. janúar sl. á
v.b. Sigurfara SH 43 frá Ólafsvik, þingl. eign Helga
Salómonssonar o. fl. samkv. kröfu Fiskveiðasjóðs
Islands verður haldið hér í skrifstofunni mánudaginn
12. febrúar n.k. kl. 13.30.
Bæjarfógetinn á ísafirði, 22. janúar 1962.
Jóh. Gunnar Olafsson
Vörubílstjór&téSagið
Þróttur
Aðalfundur
Vörubílstjórafélagsixis Þróttar, verður haldinn í húsi
félagsins, sunnudaginn 28. þ.m. kl. 2 e.h.
Dagskrá: — Venjuleg aðalfundarstörf
STJÓRNIN
Verk^nta^niLfélagið
Dagsbrun
KOSNINC
stjórnar, varastjórnar, stjórnar Vinnudeilusjóðs,
stjórnar Styrktarstjoðs Dagsbrúnarmanna, endur-
skoðenda og trúnaðarráðs Vmf. Dagsbrúnar fyrir ár-
ið 1962 fer fram að viðhafðn allsherjaratkvæða-
greiðslu í skrifstofu félagsins dagana 27. og 28 þm.
Laugardaginn 27. ianúar hefst kjörfundur kl. 2 e.h.
og stendur til kl. 10 e.h.
Sunnudaginn 28. janúar hefst kjörfundur kl. 10 f.h.
og stendur til kl. 11 e.h. og er þá kosningu lokið.
Atkvæðisrétt hafa aðeins aðalfélagar sem eru skuld-
lausir fyrir árið 1961. Þeir sem skulda, geta greitt
gjöld sín meðan kosning stendur yfir og öðlazt þá
atkvæðisrétt. Ekki verður tekið á móti inntöku-
beiðnum eftii að kosning er hafin.
Kjörstjórn Dagsbrúnar
COLGATE tannlrem EIDII! ANDREIUMU
vinnnr IM TANNSKEMMDUM
Með því að bursta tennurnar með COLGATE Gardol tannkremi
myndast virk froða sem smýgur á milli tannanna þar sem burst-
inn nær ekki til, og eyðist þá hverskonar lykt úr munni og
bakteríur sem valda tannskemmdum skolast burt- Andremma
hverfur strax. Burstið tennurnar reglulega með COLGATE
Gardol tannkremi og verjist tannskemmdum um leið og þér
haldið tönnum yðar hvítum og fallegum.
Colgate er mest selda taankrem heims-
ins vegna þess að það gefur öndun yðar
frískan og þægilegan blæ uin leið og það
hreinsar tennur yðar.
Kaupið, í dag C O L G Á T E tannkrem í hvítu og rauðu umbúðunum
Ullarprjónavörur, peysur frá 50 kr — Ódýr barnanátt-
föt — Drengjaskyrtur frá 40 kr. — Vinnuskyrtur herra
frá 98.00 kr — Vinn.upeysur herra frá 198.00 kr. —
Manshettskyrtur herra frá 95.00 kr. -— Herra frakkar
frá 200,00 kr. — Flauelsskyrtur frá 119,00 kr. — Kven-
gallabuxur frá 65.00 kr. — Nælonsokkar 20,00 kr.
m/saum. — Næionsokkar 29,00 kr. saumlausir. —
Crep sokkabuxur frá 95.00 kr. — Alullarkembuteppi
195.00 kr.
Verzlið þar sem ódýrt er. — Bæjarins ódýrasta vara
ÓDÝRT
VERKSMIÐJUÚTSALAN
Laugavegi 66