Morgunblaðið - 26.01.1962, Blaðsíða 22
22
MORGl’NBLAÐIÐ
Föstudagur 26. jan. 1961
Þrjú hafnfirsk
met sett í sundi
SUNDMÓT Sundfélags Hafnar-
fjarðar var haldið á mánudags-
kvöldið. Sett voru 3 hafnfirzk
met. Árni Þ. Kristjánsson setti
Hafnarfj.met í 200 m bringu-
sundi á 2 44.8 mín. og sigraði
hæði Hörð Finnsson og Guðm.
Gíslason ÍK, en tímar þeirra voru
2.45.4 (Hörður) og 2.45.7 min.
1 5 m br. karla setti Árni einnig
Hafnarfj.met á 34.7 og í 4x50
m brs. kvenna setti sveit SH
Hafnfj.met á 2.59.4.
í öðrum greinum urðu sigur-
vegarar þessir 100 m skrs.
kvenna Hrafnhildur Guðmundsd.
ÍR 1.07.2.
50 m skriðsund dr. Guðm. Harð
arson Ægi 29.1. 2. Davíð Val-
garðsson ÍBK 29.3.
50 m skriðsund telpna Katla
Leósdóttir UMFK 37.7.
100 m skriðsund karla Guðm.
Harðarson Æ 1.04.4.
100 m bringus. unglinga Er-
iingur Jóhannsson KR 1.21.3,
2. Ólafur B. Ólafsson Á 1.21.7.
Handknattleikur :
Þjóðverjar unnu
Norðmenn 12:10
og Norðmenn fá hrós
Við skýrðum frá því í gær að
Þjóðverjar hefðu unnið Norð-
menn í landsleik í handknattleik
kvenna. Sama kvöld fór fram
leikur í karlaflokki og unnu
Þjóðverjar einnig með 12 mörk-
um gegn 10. Hin jafna markatala
og frammistaða Norðmanna yfir
leitt vakti mikla athygli.
Norðmenn skx>ruðu fyrsta mark
ið en Þjóðverjar jöfnuðu. Norð
menn komust síðan í 4—1 áður
en Þjóðverjar tóku að mdnnka bil
ið. í hálfleik stóð 6—4 fyrir Norð
menn.
Frábær frammi-
staða Norðmanna
Skíðamótið „Svenska skldspel
en“ fór fram í Falun um síðustu
íhelgi. Þar varð Norðmaðurinn
Toralf Engen langsamlega best-
ur í skíðastökki, — stökk 80 og
80.5 metra, og fékk 246.8 stig, en
sá næsti 76 og 77 og fékk 230.8
stig. Það voru Finnar, sem tóku
2.—5. sæti, en besti Svíi stökk 74
og 75,5 m og fékk 217.4 stig.
í skíðagöngunni náði Norð-
menn 1., 3. og 4. sæti og í tví-
keppni tveimur efstu sætunum.
Strax í upphafi síðari hálfleifes
jöfnuðu Þjóðverjar en síðan
fylg’diust liðin að 8—8 oð 9—9,
en undir lokin tryggfðu Þjóðverj
ar sér öruggan sigur.
Þjóðverjar hrósa Norðmönn-
uim mjög og telja þá í röð fremstu
þjóða í handiknattleik. Segja þeir
að þeim hafi farið mikið fram frá
því í heimsmeistarakeppninni í
fyrra en þá voru Norðmenn í loka
úrslitum Og urðu einu sæti
neðar en ísland.
Þess má geta að Þjóðverjar
léfeu landislei'k við Júgóslava fyr
ir nofekrum dögum og sigruðu
með 23—12 og höfðu algera yfir
burði.
Norðmenn halda nú til Frakk
landis og leika landsleik á laugar
dag bæði í fevenna og karlafloífefei.
Ingo
a biðilsbuxum
INGIMAR Johan-
son, fyrrum heims-
meistari í hnefa-
leik, var „talinn út
fullri talningu" í
dag. En í þetta sinn
gerðist það ekki í
hnefal'eikahringn-
um.
Eftir messu n.k.
sunnudag verður til
kynnt í heimasókn
hans Vástra Frö-
lunda í Gautaborg
að Ingo hafi verið
veitt leyfi til að
Íkvænast Birgit
Lundgren, en þau
m * m * * m m m
hafa verið opinber-
lega trúlofuð síðan
1959.
Þegar þetta spurð
ist streymdu frétta-
menn á þeirra fund.
Hvorugt vildi segja
mikið en AP segir
að Ingo hafi sagt:
„Jú, ég hef sótt
um giftingarleyfi,
Og þó að leyfi sé
fengið, þá þýðir
það ekki sama og
búið sé að fram-
kvæma hjónavígslu.
Sóknarpresturinn
segir að leyfið sé
veitt. Og sagt er að
Ingo vilji ekkert
um þetta tala vegna
þess að hann kjósi
helzt að aðeins fjöl
skylda hans sé við-
stödd athöfnina.
Og AP segir að
vígslan muni senni
lega eiga sér stað
í kyrrþey í Genf
einhvern tíma eftir
kappleik Ingos og
Joe Bygraves, en
sá leikur er ákveð-
inn 2. febrúar.
100 m bringus. kvenna Hrafnh.
Guðmundsdóttir ÍR 1.26.2.
50 m baksund drengja Davíð
Valgarðsson ÍBK 36.5.
50 m bringus. telpna Auður
Guðjónsd. IBK 43.7.
50 m baksund karla Guðm.
Gíslason lR 31.7.
50 m bringus. drengja Stefán
Ingólfsson Á 39.1 2. Sigurður
Guðmundsson ÍA 39.1.
4x50 m bringusund kvenna
Sundfél. Hafnarfj. 2.59.4.
4x50 m bringusund karla Sveit
ÍR 2.2,3.
Sveitin sem setti metið í boðsundi kvenna.
<S--
Árni (t.h.) setti met og vann þá beztu.
Svínr í Soub bíl
sigra í
Monte Corlo
HIN ÁRLEGA kappaksturs-
keppni sem kennd er við Monte
Carlo er nú lokið. Sigurvegarar
urðu Svíarnir Carlson og Hágg
bon , en þeir óku á Saab-bíl
sænskum. Leiðin er um 3500 km
Oig á henni fjöldi þrauta, sem
leysa þartf. í öðru sæti voru Þjóð
verjarnir Bohrlinger og Lang,
sem ófcu Mercedes.
Knut Johannesen skauta-
meistari Noregs í 7. sinn
*— og hefur aldrei sigrað með
meiri yfirburðum
NOREGSMEISTARAMÓT á
skautum fór fram 21.—22. jan.
og hefur aldrei verið háð jafn
nærri norðurpólnum, því að
keppt var í Harstad í Troms.
Skautagoðið Knut Johannessen
hefur aldrei sigrað með jafn
miklum yfirburðum og nú: vann
öll hlaupin nema 500 metrana.
Þar varð hann Í0. í röðinni, á
44,4 sek., en sigurvegarinn, Alv
Gjestvang, rann skeiðið á 42.7
sek.
í 5000 metra og 10.000 metra
hlaupinu varð sigur Knuts mest
ur, því að hann varð 6 og 11
sek. á undan næsta manni, en að-
eins 1.5 sek. á undan þeim næsta
í 1500 metra hlaupinu. En næsti
maður var í öllum þremur hlaup
unum sá sami: Nils Aaness, sem
var í 3. sæti á 500 metrunum Og
náði bezta heildarárangri, næst
eftir Knut.
Efstu þrír urðu: — Á 500 metr
um: Alv Gjestvang 42.7 (sem er
nýtt met), Svein Eirik Stiansen
43.3 og Magne Thomassen 43.5.
Mótið vcrður í
Colorado Springs
EFTIR mikið japl og jaml Og
fuður og nú áifeveðið að heimis
meistaramótið í íshokikí verði
þrátft fyrir alit í Colorado
Springs í Bandaríkjunum. Svo
leit út sem A-Þjóðverjar myndu
ekki fá vegabréfsáritun til Banda
ríkjanna og þeir hótuðu að krefj
ast þess að mótið yrði fluitt til
annars lands. Á því reyndust
sömu ertfiðleikar því illa leit út
með áritun til V-Þýzkalands og
Kanada sem vom „varastaðir".
En nú hafa Bandaríkjamenn
tekið af skarið. Formaður alþjóða
íshokkísambandisms tilkynnti í
dag að mótið yrði í Bandaríkjim-
um og menn skyldu bara sækja
um áritun — og myndu fá hana.
— Á 500 metrum: Knut Johann-
essen 8.17,1, Aaness 8.23,3 og
Ur ýmsum
áttum
Austurrískur skíðamaður Hein-
l'ich Messner varð fyrir því
óhappi í dag við æfingar í Cortina
á Ítalíu að lenda út af braut
sinni og út í mjúkan nýfallinn
snjó. Maðurinn fótbrotnaði og
verður ekki með fyrir Austur-
ríki í heimsmeistarakeppninni,
eins og ráð hafði verið fyrir
gert.
Sænska knattspyrnuliðið ör-
gryte fer í næsta mánuði til
Austurlanda í keppnisferð. Lið-
ið leikur m a. í Bangkok, Hong
Kong og Singapore.
Austurríkismaðurinn Martin
Burger vann alþjóðlega keppni
í bruni í Saalback í gær. Tími
hans var 3.11.8 mín. Landi hans
Stiegler varð annar á 3.13.3 og
Bandaríkjamaðurinn Mc Manus
á 3.14.2.
Bezti Norðmaðurinn var í 52.
sæti á 3.31.0 mín.
Finn Thorsen 8.25,2. — Á 1500
metrum: Knut Joh. 2.15,6, Aaness
2.17,1 Og Stiansen 2.18,1. — 10.00
metrum: Knut Joh. 17.01,8,
Aaness IE.14,2, Lundsten 17.21,2.
Stigatala heildarútkomunnar
varð þessi:
1. Knut Johannessen .,
2. Nils Aaness ......
3. Svein Stiansen ....
4. Finn Thoisen......
5. Sven Erik Sogge .,
6. Edmund Lundsten
Framhald á
190.400
191.140
192.548
193.263
194.377
194.423
bls. 23.
Evrópnmeist-
arinn situr
heimn
Evrópumeistarinn í skauta-
hlaupi 1961 Rússinn Victor
Kositsjkin verður ekkl meðal
þátttakenda í Evrópumeistara
mótinu, sem hefst um næstu
helgi í Osió.
Kositsjkin hefur sjálfur
sagt að hann vilji vera heima
og æfa sig betur meðan aðrar
stjörnur berjist um Evrópu-
titlana. Boris Stenin verður í
rússneska hópnum í stað
Kositsjkins.
Enska knattspyrnan &
FJÓRÐA umferð ensku bikar*keppn-
innar fer frana n.k. laugardag og fara
þá þessir leikir fram:
Aston Villa — Huddersfield
Bumley — Leyton Orient
Charlton — Derfby
Everton — Manchester Ciity
Fulham — Walsall
Manchester U. — Arsenal
Norwich — Ipswich
N. Forest — Sheffield W.
Oldham — Liverpool
Peterborough — Sheffield U.
Plymouth — Tottenhaan
Preston — Weymouth
Shrewsbury — Middlesbnough
Stoke — Biackbum
Sunderland — Port Vale
Wolverhampton — W. B. A.
í II. deild fer fram einn leikur!
Leeds — Newcastie
Auk þess fara fram nokkrir aukaleik
ir:
Brighton — West Ham
Cardiff — Chelsea
Hibemian — Bolton
Luton — Falkirk
Rotherham — Leicester
í Skotlandi fer fram 2. umtPerð bBc
arkeppninnar og fara m.a. þessir leik
ir fram:
Dundee — St. Mirren
Rangers — Arbroath
Morton — Celtic
Breohin City — Kiimamock
Clyde — Aberdeen