Morgunblaðið - 03.03.1962, Page 1
24 síður
49. árgangur
52. tbl. — Laugardagur 3. marz 1962
?rentsmiðja Mo-gunblaðsins
Bandaríkin
sprengja í aprí
ef Rússar sesii'a ekki
um tilraunabann
Washington, 2. marz (AP)
KENNEDY Bandaríkjaforseti flutti í kvöld hálftíma úr-
varps- og sjónvarpsávarp til bandarísku þjóðarinnar. Þar
tilkynnti hann að Bandaríkin yrðu að hefja tilraunir með
kjarnorkusprengingar í gufuhvolfinu seinni hluta apríl-
mánaðar, ef ekki hafi náðst þá ákveðnir samningar við
Sovétríkin um algert tilraunabann.
• Kennedy benti á að nýjustu
varnartæki Bandaríkjanna
byggðust á eldflaugum með
kj arnorkusprengj ur, sem aldrei
hafa verið reyndar. Öryggi
Bandaríkjanna og hins frjálsa
heims krefðist þess að tilraun-
ir yrðu gerðar. Hann sakaði
Rússa um að bera ábyrgð á því
fið Bandaríkin hæfu tilraunir að
nýju, en sagði að þau gætu kom-
ið í veg fyrir tilraunirnar með
Iþví einu að fallast á samninga
um algjört bann. „Ef ekki næst
samkomulag um tilraunabann í
Genf fyrir miðjan apríl, munum
við halda áfram viðræðum til að
reyna að finna leiðir til lausn-
Sendi-
herra
hrafiinn skýrincja
Bonn, 2. marz, (NTB)
KONRAD Aðenauer kanzlari V.-
Þýzkalands hefur kallað sendi-
herra landsins í Moskvu, dr. Hans
•Kroll, heim til Bonn. Á sendi-
herrann að gefa stjórninni skýr-
ingar á ummælum, sem höfð eru
eftir honum í tveim vestur-þýzk-
um dagblöðum. Segja blöðin að
Kroll hafi látið í ljósi að vestur-
þýzka stjórnin væri reiðubúin að
gefa eftir á ýmsum sviðum í deil-
unni um skiptingu Þýzkalands og
Berlínar til að bæta sambúð
Sovétríkjanna og Yestur-Þýzka-
lands.
í sambandi við heimköillun
sendiherrans birti vestur-þýzka
6tjórnin símskeyti, sem Adenau-
er sendi Kroll í dag. Segir þar að
Framh. á bls. 23.
við munum einnig halda
tilraunum," sagði for-
ar, en
áfram
setinn.
• ,,Það er ósk okkar og von
að þessar miskimnarlausu og ó-
velkomnu tilraunir þurfi aldrei
að hefjast — að þessum dauða-
vopnum verði aldrei skotið á loft
— og að stríðsundirbúningur
okkar færi okkur frið.“
• Kennedy sagði að ákvörðun
þessi væri tekin með tilliti til
þess að á tveim mánuðum sl.
haust hafi Rússar sprengt a. m. k.
40 kjarnorkusprengjur í gufu-
hvolfimu og rofið fyrirvaralaust
samninga um tilraunabann. Þetta
hafi Rússar gert meðan fulltrú-
ar Breta og Bandaríkjamanna
sátu enn á ráðstefnu í Genf til
að ræða um algjört bann við til-
raunum. Undirbúningur að þess-
um tilraunum Rússa hafi farið
fram með leynd í marga undan-
farna mánuði, meðan fulltrúi
þeirra sat umræðurnar í Genf.
• Forsetinn benti á að ekki
væri ætlunin að hefja tilraunir
fyrr eni mánuði eftir að afvopnun
arráðstefna 18 þjóða hefst í Genf
hinn 14. þ.m. Ef Rússar á þeim
tíma samþykkja drög að samn-
Framhald á bls. 2.
■MAWai
Brezkur
togari að
ólöglegum
veiðum
1 FYRRINÓTT tók varð-
skipið Þór brezka togarann
St. Elstan frá Hull, þar
sem hann var að veiðum
utarlega á Húnaflóa. Síð-
ari hluta dags í gær var
komið með togarann til
ísafjarðar og hófust þá rétt
arhöld í máli skipstjórans.
Togarinn er 209 nettólest-
ir og smíðaður 1937.
Mannvígum haldið áfram
20 drepnir í Alsir í gær
Algeirsborg, 2. marz (NTB)
í DAG kom enn til blóðugra
átaka í Alsír, aðallega í Al-
geirsborg, Oran og flotastöð-
inni Mers-el-Kebir. — Að
minnsta kosti 20 manns létu
lífið og enn fleiri særðust.
Meðal hinna föllnu var þekkt
ur lögfræðingur, Pierre Gar-
rigues.
Garrigues féll fyrir fjórum
skotum OAS flugumanna. Var
hann myrtur í skrifstöfu sinni í
Algeirsborg, en við henni tók
Garrigues fyrir ári, er þáver-
andi eigandi, lögfræðingurinn
Pierre Popie, var stunginn til
bana. Báðir voru lögfræðingarn-
ir eindregnir stuðningsmenn þess
að réttindi Serkja yrðu virt og
yfirlýstir andstæðingar OAS.
Mi'kil spenna ríkti í borginni í
dag og voru fimm menn felldir,
fjórir Serkir og einn franskur
hermaður. Kom þá til átaka milli
frönsku öryggislögreglunnar og
Serkj a, sem skiptust á Skotum í
um eina kiukkustund. Féllu fjór-
ir menn og fimim særðust.
í einu úthverfi Algeirsborgar
fannst í dag lík konu, sem hafði
verið skotin tii bana. Hafði líkið
legið þarna í a. m. k. fjóra daga.
f»á réðust sex evrópskt ættaðir
menn klæddir lögreglubúningum
inn í vopnageymslu aðalfangels-
isins í Algeirsborg og höfðu það-
an með sér talsverðar birgðir af
vopnum.
• Hefnidaraðgerðir
f Mers-el-Kebir gripu evrópskt
ættaðir menn til víðtækra hefnd
arráðstafana gegn Serkjum,
drápu fimm og særðu þrjá. Var
þetta gert til að hefna morðsins
á evrópskri konu og börnum
hennar tveim í gær. í nótt var
kveikt í íbúðarhúsi í Mers-el-
Kebir og brunnu þar inni serk-
nesk hjón og þriggja mánaða
barn þeirra. Þá var herinn að
skerast í leikinn í dag þegar
hvítir msnn gengu berserksgang
um íbúðir og verzlanir Serkja og
rændu þar öllu lauslegu.
f Oran voru fjórir Serkir drepn
ir Og fjórir evrópskir menn særð-
ir. Kveikt var í fjölda bifreiða
og skipzt á skotum í Serkjahverfi
borgarinnar. í Philippeville Og
Bon vOru sprengdar nokkrar
plastsprengjur og handsprengjur,
en án þess að manntjón yrði.
• Sprengjur í París
í fréttum frá París er sagt að
þangað hafi í dag komið 1000
manna lögreglulið, sem senda á
Frh. á bls. 23.
Eidsvoði
bænum
Á fjórða tímanum í fyrri-
nótt kom upp eldur í húsinu
nr. 6 við Kirkjutorg. Yarð
eldurinn mjög magnaður, og!
tók tvo tíma að ráða niður
lögum hans. Margir urðu
heimilislausir og misstu eig-
ur sínar í bruna þessum. —
Myndin sýnir slökkviliðs-'
menn berjast við eldinn. —
Sjá fleiri myndir og frásögn
á bls. 3. (Ljósom. Mbl. Sveinn
Þormóðsson).
Byltingarráð við
völd í Burma
Einn maður íéll er herinn gerði byltingu
Rangoon, Burma, 2. marz.
(AP—UHB).
HERINN í Burma gerði byltingu
snemma í morgun, handtók U Nu
forsætisráðherra, Sao Shwe
Htaik fyrrverandi forseta og
ýmsa ráðherra stjórnarinnar.
Myndað hefur verið byltingarráð
í landinu, sem fara mun með
stjórnina fyrst um sinn. Er bylt-
ingarráðið skipað háttsettum yf-
irmönnum úr hernum undir for-
sæti Ne Win hershöfðingja. Einn
Framhald á bls. 23.