Morgunblaðið - 03.03.1962, Síða 2
2
MORGUNBL AÐIb
Laugatdagur 3. marz 1962
i?Sí
Auknar fiskirannsókn-
ir við Bandaríkin
Washlngton, 2. marz (AP)
F J ÁR VEITIN GANEFND
Öldungadeildar bandaríska
þingsins ræddi í dag tillögur
stjórnarinnar um aukin fram
lög til fiskirannsókna. í því
sambandi var rætt um aukn-
«y«w
ÞERRAR myndir voru tekn-
ar í Hæstarétti íslands á föstu
dagsmorgun, er saksóknari
rikisins, Valdimar Stefáns-
son, flutti fyrsta mál sitt >ar.
Á stærri myndinni sjást hæsta
réttardómarar og hæstarétt
arritari. Eengst tU vinstri sit
ur ritarinn, Hákon Guff-
mundsson, en við dómara-
borffiff sitja, frá vinstri taliff,
Eárus Jóhannesson, Árni
Tryggvason, Jónatan Hall-
varffsson, dómsforseti, Þórff-
ur Eyjólfsson og Gizur Berg-
steinsson.
Fyrsta mál saksóknara var
„ákæruvaldiff gegn Jóni Ósk
ari Gunnarssyni“. Verjandi
er Viihjálmur Árnason.
Á minni myndinni er Valdi
mar Stefánsson, saksóknari
ríkisins.
(Ljósm. Mbl. ÓI. K. Mag.)
v3?í:::::í::::íí5?íí!?lv:
ar veiðar Rússa og Japana
við strendur Bandaríkjanna.
Forstjóri fiskimálastöfnunar
Bandaríkjanna, Donald Mc. Fern
an, skýrði nefndinni frá því að
fiskveiðifloti Rússa hefði stór-
aukizt undanfarin tvö ár og að
allar líkur bentu til þess að sú
aukning héldi áfram. Árið 1961
hefðu Bandaríkin verið aðeins
fimmta mesta fiskveiðiþjóðin á
eftir Japan, Kína, Sovétríkjunum
og Peru.
Á síðasta ári, sagði McKernan,
voru erlend fiskiskip sífellt að
færast nær ströndum Bandaríkj-
anna. Á Norður-Kyrrahafi komu
japönsk og rússnesk fiskiskip í
stórum hópum á fiskimið. sem
Bandaríkjamenn hafa hingað til
verið einir um að nýta. Bæði
Japanir og Rússar hafa áður
stundað veiðar á Beringshafi, en
voru á síðasta ári komnir inn á
Alaskaflóa. Hugsanlegt er að
mjög fljótlega fari að sjást rúss-
nesk fiskiskip við vesturströnd
Bandaríkjanna.
í>á ræddi McKernan um veiðar
á Atlantshafi og sagði að á síð-
asta ári hafi tekið að bera á rúss-
neskum fiskiskipum á Georges-
banka undan strönd Massachuss-
etts ríkis. Hafa ekiki fyrr sézt
erlend fiskiskip á þessum slóðum.
Thomas Rice, talsmaður stjórn-
arinnar, sagði að auiknar veiðar
Sovétríkjanna á Atlantshafi og
veiðar Sovétríkjanna og Japana
á Kyrrahafi væru bandarískum
fiskimönnum áhyggjuefni. Hann
sagði að Rússar hafi görtað af því
að þeir yrðu brátt mesta fisk-
veiðiþjóð heims, „og þeir eru
óðum að náigast það mark“. Þeir
McKernan og Rice voru sam-
mála um að ef Bandaríkin ættu
að keppa við aðrar þjóðir um
uppskeru hafsins yrði að auka
verulega fiskirannsóknir.
Kirkjuvika í Lága-
fellskirkju
KIRKJUVIKA f Lágafellskirkju
hefst á morguin og verður þá
æskulýðsmessa. Prestur er séra
Bjarni Sigurðsson. Bæn í kórdyr
um flytur María Hákonardóttir,
Magnús Guðmundsson les pistil-
inn og Sveinn Frímannsson lea
guðsspjail. Messan hefst kl. 2.
Hina dagana kl. 9 e.h.
Á mánudag verður tilhögun
samkomunnar meðal annars, sem
hér segir: Ávarp Ólafiur Þórðar-
son, almennur söngur, ræða séra
Jóhann Hannesson próf., einsöng
ur sr. Jakob Einarsson, einleik-
ur á fiðlu Guðný Guðmunds-
dóttir með imdirleik Guðmundar
Eggertssonar.
Á þriðjudag flytur Ólafur Þórð
arson ávarp, almennur söngur,
ræða Páll Kolka fyrrv. héraðs-
læknir, orgelleikur Karel Pauk-
ert, ræða sr. Eiríkur J. Eiríksson.
Á miðvikudag verður föstu-
messa. Hr. Sigurbjöm Einarsson
biskup prédikar, sóknarprestiur
annast altarisþjónustu, kirkju-
kór Áræbæjankirkju syngur.
Eru kirkjugestir vinsaimlegast
beðnir að koma með sálmabæk-
ur með sér.
Vitni vantar
í GÆR kom maður nokkur til
rannsóknarlögreglunnar og til-
kynnti að ekið hefði verið á bíl
hans mannlausan, og hægri hurð
in stórskemmd. Telur maðurinn
að þetta hafi gerzt á Lindargötu
eftir hádegið í gær Bíllinn er
Plymouth fólksbíll, árgerð 1955,
tvílitur, blágrænn og svartur,
Er ökumaðurinn, sem þessu olli,
svo og sjónarvottar, vinsamleg
ast beðnir að gefa sig fram við
umferðardeild rannsóknarlög-
reglunnar.
I /" HA 15 hnúlar 1 / SV SOhnútar )í Snjikoma t ÚH V Skúrir H Þrumur H //-ll L Lmdl
f TILEFNI af slúðurfregnum,
sem birzt hafa í reykvísku viku-
blaði um að köna hafi látizt af
eitrun í matvælum, sem hún
hafði hlotið á hlutaveltu Kvenna
deildar S. V. F. í. og að
fulltrúi félagsins hafi boðið, að
það tæki þátt í útfararkostnaði
konunnar, hefur Mbl. verið beðið
að birta eftirfarandi yfirlýsingu.
„Við undirritaðar lýsum hér
með yfir, að Gróa Pétursdóttir
hefur aldrei boðið okkur að Slysa
varnafélag íslands tæki þátt í
kostnaði við útför móður okkar.
Reykjavfk, 22. febrúar ’62.
Þórdís Valdimarsdóttir,
Kristrún Valdimarsdóttir.
— Bandaríkin
Frh. af bls. 1.
ingi um tilraunabann væri það
stórkostlegt spor í friffarátt „og
bæði Macrnilian forsætisráffherra
og ég teldum heppilegt aff mæta
Krúsjeff forsætisráffherra í Genf
til aff undirrita samningana.“
• I frétt frá London er skýrt
frá því að brezka stjórnin hafi
að loknu ávarpi Kennedys lýst
yfir fullum stuðningi við ákvörð
un Bandaríkjanna. Segir brezka
stjórnin að þessi ákvörðun hafi
verið nauðsynleg til að tryggja
öryggi hins frjálsa heims. Segir
stjórnin að Rússar fái nú enn
eitt tækifæri til að semja um til-
raunabann áður en Bandaríkin
hefja sprengingar í gufuhvolf-
inu.
Umsögn prófessors Níels Dungals
Morgunblaðið spurði borgar-
lækni, Jón Sigurðsson, um mál
þetta. Sagði hann, að skv. upp-
lýsingum Níels Dungals, prófess-
ors, hefði krufning leitt í ljós, að
konan hefði látizt af völdum sér
staks sjúkdóms, er leiddi skjótt
til dauða, en ekki er vitað til, að
stafað geti af matareitrun.
Ungur knapi á kappreiffum Fáks
Flogið fyrir
Varnarliðið
EINS og frá var slkýrt I frétt-
trm nýlega, tók Flugfélag íslanda
að sér fliutninga fyrir varnarlið-
ið á Keflavífcurflugvelli til staða
innanlands.
Nú hafa þessir samnmgar ver-
ið fraimlengdir og samið um ferð-
ir til 15. marz.
Leigxxferðirnar eru farnar milli
Reykjavíkur, Keflavíkur, Þórs-
haxfnar á Langanesi, og Hafnar
í Hornafirði. Samningar uon
frekari flugferðir standa yfir.
Fáksfélagar minnast
40 ára afmœlis
1 KVÖLD minnast félagar I
hestamannafélaginu Fák 40 ára
afmælis félagsins með veglegu
hófi, sem jafnframt er árshátíð
félagsins. Á hófi þessu verða
ræður fluttar, einsöngur og tví
söngur, sem þeir annast Erlingur
Vigfússon og Sigurður Ólafsson;
einnig verður fluttur gaman-
þáttur.
Hestamannafélagið Fákuir er
nú orðið fjölmennur félagsskap
ur, sem heldur uppi fjörugu fé-
lagslífi og hefir mikla starfsemi
með höndum. Það hefir á síðustu
árum byggt stór og mikil hest
hús á skeiðvelli félagsins við
Elliðaár. Þá er rekin tamning á
vegum þess og í vetur mun það
eins og í fyrra hafa vísi að
reiðskóla fyrir krakka, en það
hefir orðið mjög vinsælt. Hesta
eign borgarbúa fer nú mjög í
vöxt og hefir Fákur ekki undan
för Glenns ofursta, sem berst
hingað til lands, verður sýnd í
Nýja bíó kl. 2 í dag. Það er
Ísl.-Ameríska félagið, sem gengst
að byggja yfir þá og annast fyr
ir félaga sína.
SV-land og Faxaflói og mið
in: NA kaldi eða stinnings-
kaldi, bjartviðri.
Breiðafjörður og miðin: NA
kaldi eða stinningskaldi,
skýjað.
Vestfirðir og miðin: NA
kaldi, él norðan til.
Norðurland og miðin: Norð
an kaldi, éljagangur.
NA-land, Austfirðir og mið
in. Norðan stinningskaldi, élja
veður.
SA-land og miðin: Norðan
kaldi eða stinningskaldi,
bjartviðri.
fyrir sýningunni og jafnframt
verða þar sýndar svipmyndir frá
Bandaríkjunum og kvikmynd um
friðsamlega nýtingu kjarnorku.
Hæðin yfir Grænlandi sýn
ist vera föst í sessi og þess
vegna von á norðannæðingn-
um yfir landið. Um allt Norð
urland var éljagangur, en
hreinviðri á Suðurlandi Frost
var alls staðar víðast 4—5 st.
við sjóinn, en 5—10 st. í inn-
sveitum yfir hádaginn.
Vfirlýsicig vegna
slúðurfréttar
Glenn
í Nýja bíó
FYRSTA kvikmyndin af geim-