Morgunblaðið - 03.03.1962, Side 4

Morgunblaðið - 03.03.1962, Side 4
4 Handrið MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 3. marz 1962 úti og inni. Gamla verðið. Vélsmiðjan Sirkill Hringbraut 121. Sími 24912 og 34449. Langferðabíll óskast í 4ra daga ferðalag. Tilboð sendist Mbl., merkt: ,,Góð- Ur bíll — 7041“. Til sölu 2 chiffon kjólar, litlar stærðir og 1 dragt, % sídd. Sími 33286. Til sölu Skúr 15 ferm með risi. Er flutningsfær. Sími 37240. Keflavík — Njarðvík 3ja herb. íbúð með húsgögn um óskast til leigu 1. eða 15 apríl. Vinsamlega hring- ið í Mr. Ellsworth í síma 4165, Keflavíkurflugvelli. Flugfarmiði Reykjavík — Kaupmanna- höfn til sölu. Afsláttur. — Sími 15471. Barnavagn til sölu Upplýsingar í síma 50436. Eldavél og þvottavél óskast keyptar. Uppl. í síma 36364. Volkswagen sendlabíll óskast, ekki eldri árg. en 1960. Stað- greiðsla kemur til greina. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „4022“. Hráolíuofnar til sölu. Upplýsingar gefur Haraldur Ágústsson, Fram- nesvegi 16, Keflavík. — Sími 1467. Óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð nú þegar. Uppl. í síma 34751 og 17239. Reglusöm eldri kona óskar eftir atvinnu við að sjá um heimili. Tilboð merkt: „Nana — 1636“ skilist Mbl. Kenni „afslöppun“ Upplýsingar í síma 16819. ATHUGIÐ að torið saman við útbreiðslo er iangtum ódýrara að auglýsa í Mergunblaðinu, en öðrum blöðum. — f dag er Iaugardagur 3. marz. 62 .dagu rársins. ÁrdegisflæSi kl. 2:52. Síðdegisflæði kl. 15:23. Slysavarðstofan er opln allan sólar- hnnginn. — L.æknavörður L.R. (fym vitjanir) er á sama stað fra kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 3.—10. marb er i Laugavegsapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opm alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá ki. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100 Næturlæknir í Hafnarfirði 3.—10. marz er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna Uppl. í síma 16699. | ]Gimli 5962357 — Fr. mm Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur 20 á afmælisfagnað sinn í Þjóðleikhús kjalláranum, mánudaginn 12. marz n.k. kl. 7 e.h. Upplýsingar 1 símum: 15969, 14355, 12í/01, 12297. . Ilúsmæðrafélí g Reykjavíkur heldur fund í Breiðfirðingabúð uppi mánu- daginn 5. i • kl. 8,30. Fundarefni: 1) Heimilishagfræði. Frú Sigríður Haralz. 2) Frú Kristín Guðmundsdóttir skýrir eldhúsinnréttingar með mynd- um. 3) Frú Sigríður Gunnarsdóttir, tízkukennari, talar um kvenlega framkomu og fleira. 4) Ýmis mál. 5) Kaffi. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar heldur skemmtifund í Sjómannaskólanum á þriðjudag 6. þ.m. kl. 8:30 e.h. Til skemmtunar verður félagsvist, kvik myndasýning o.fl. Konur takið með ykkutr gesti. SkemmtL.efndin. Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur fund 1 Breiðfirðingabúð uppi mánu- adginn 5. þ.m. kl. 8:30. Fundarefni: Heimilishagfræði, frú Sigríður Har- Þegar verið var að gera að afla vólbátsins Þorbjamar íi hraðlfrystihúsi Þórkötlusúaða i sA. þriðjudag fundnoist steinarn < ir, sem þið sjáið hér á myndi inni, sinn 1 hvorum þors»k-j maga. Stærri steinninn vegurt 1600 grömm, en sá minni 900 \ grömm. aldz. —r Frú Kristín Guðmundsdóttir skýrir eldhúsinnréttingar með mynd um. — Frú Sigríður Gunnarsdóttir, tízkukennari, talar um kvenlega fram komu og fleira — Ýmis mál. — Kaffi. — Stjórnin. Fære^ska sjómannaheimilið: Sam- koma verður á sunnudaginn kl. 5 e.h. Allir velkomnir. Kvöldvaka slysavarnardeildarinnar Hraunprýði verður haldin í Bæjarbíó sunnud. 4. marz kl. 8:30 e.h. — Kvöldvökunefndin. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt held- ur 25 ára fagnað félagsins laugardag- inn 10. marz í Sjálfstæðishúsinu kl. 8V2 e.h., og hefst fagnaðuirinn með sameigi legu borðhaldi. Upplýsingar gefur Gróa Pétursdóttir, Öldugötu 24, og María Maack, Þingholtsstræti 25. Aliance Francnise (Cercle Francais). Franski sendikennarinn hr. Regis Boyer, helduir 4. fyrirlestur sinn mánu daginn 5. marz, kl. 8:30 í Sjálfstæðis húsinu (baksal). Efni: Les Formes de l’Humanisme Contemporain. Félags- menn A.F. og aðrir áhugamenn um franska menningu velkomnir. Messur á morgun Dómkirkjan: Æskulýðsmessa kl. 11 f.h. séra Bjarni Jónsson. Æskulýðs- messa kl. 2 e.h. séra Jón Auðuns. Hallgrímskirkja. Barnaguðsþ j ónusta kl. 10 f.h. Messa kl. 11 f.h. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 5 e.h. Séra Sigur jón Þ. Árnason. Neskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 10,30 kl. 2 e.h. séra Jón Thorarensen. L. ngholtsprestakall: Æskulýðsmessa kl. 2 e.h. í safanaðarheimilinu. Barna samkoma kl. 10:30 f.h. — Séra Árelíus Níelsson. Háteigsprestakall: Æskulýðsguð- þjónusta 1 hátíðasal Sjómannaskól- ans kl. 2 e.h. Barnasamkoma kl. 10:30 f.h. Séra Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja: Æskulýðsguðþjón- usta kl. 11 f.h. séra Ólafur Skúlason, prédikar. Barnaguðsþjónusta fellur niður. Séra Garðar Svavarsson. Bústaðasókn: Messa í Réttarholts- skóla kl. 2 e.h. Barnasamkoma í Háa gerðisskóla kl. 10:30 f.h. — Séra Gunn ar Árnason. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 10 f.h. Séra Sigurbjöm Á. Gíslason. Fríkirkjan: Messa kl. 5 e.h. Séra Þorsteinn Björnsson. Aðventkirkjan: Messa kl. 5 e.h. Hafnarfjarðarkirkja: Æskulýðsmessa kl. 11 f.h. Skátar aðstoða. Friðirkskór inn syngur. Séra Garðar jÞorsteinsson. Haf nar f j arðarkirkja: Helgitónleikar kl. 8:30 e.h. Kálfatjörn: Æskulýðsmessa kl. 2 e.h. Séra Bragi Friðriksson flytur á- varp, skátar aðstoða. Séra Garðar Þor steinsson. Grindaví k: Æskulýðsguðsþ j ónusta kl. 2 e.h. — Sóknarprestur. Reynivallaprestakall: Messa að Reyni völlum kl. 2e.h. Sóknarprestur. Útskálaprestakall: Æskulýðsmessa að Útskálum kl. 2 e.h. Sóknarprestur. FRÁ CARABELLA I Nýlega skýrðu eigendur Nær | 1 fatagerðarinnar, sem hér erl þokktust undir vöruh.eitinu g Carabella, frá því að fyrirtæk, ið hefði fengið framleiðslurétt' i á íslandi fyrir dangka fyrir- ,tækið ASANI, sem þekkt er fyrir vandaða fraanleiðslu á nærfötum og náttfötum- 1 kvenna. Nærfatagerðin mun fá efni ' og snið frá ASANI en varan verður síðan fullunnin hér-1 lendis. Þegar eru komnar á' ’markaðinn fjórar gerðir nátt kjóla og náttfata og von í' ’fleiri vörutegundum áður en langt um líður. Dreifingu á vörum Carabella annast Krist' ján G. Gíslason h.f. , Nærfatagerðin hefur á' 'þessu ári stafað í aldarfjórð ung en tvö ár eru síðan núver 1 . andi eigendur keyptu fyrir-1 tækið og tóku upp vöruheitiðj ; Carabella á framleiðslu- _ii. 1 Forstjóri fyrirtækisins er Ólaf I ur Magnússon. J Læknar fiarveiandi Esra Pétursson vm óákveðinn tlma (Halldór Arinbjarnar). Eyþór Gunnarsson fjarv. 3—4 vik ur frá 15. febr. (Victor Gestsson). Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnai Guðmundsson ). Sveinn Pétursson fjarv. um óálAi. tíma vegna veikinda (Kristján Sveins son). Úlfar Þórðarson, fjarv. til mánaða- móta Staðg. Heimilislæknir: Björn Guðbrandsson. Augnlæknir: Pétur Traustason. Víkingur Arnórsson til marzloKa 1962. (Olafur Jónsson). Tekið á móti tilkynningum í Dagbók frá kl. 10-12 f.h. Blessuð sólin skín á skjá skært með ljóma sínum. Herra Jesú himnum á, hjálpa mér frá pínum. (Gamall húsgangur), llaður kvað til stúlku: Ég á hund, mitt unga sprund, eins og þig í framan; ætti’ hann mund af grettis grund, gifti ég ykkur saman. Sttilkan svaraði: Ég á tík, sem er þér lík í augum og háralagi; væri hún rík, mér vitist slík vera af sama tagi. (Gamlar alþýðuvísur) ÁHEIT OG GJAFIR Til minningar um frú Bentínu og séra Friðrik Hallgrímsson, dómpró- fast, hafa Margrét og Hallgrímur Fr. Hallgrímsson gefið 5000,00 kr. 1 glugga sjóð Bómkirkjunnar. Ennfremur hefur Arnfríður Stefánsdóttir lagt 1000,00 kr. „sem þakkargjöf" í sama sjóð. — Séra Jón Auðuns. BLÖÐ OG TÍMARIT Samtíðin, marzblaðið, er komið út. Efni m.a.: Árafjöldi manna er oft villandi. Skemmtigetraunir. Kvenna- þættir. Sönn ástarsaga. Dulræn saga. Finnland er kvennaland. Óhófleg svefn pilluneyzla. Úr ríki náttúrunnar. Skák: þáttur. Bridge o.£L. o.fl. Söfnin Listasafn íslands: Opið sunnud. -• þriðjudag. — fimmtudag og laugardag kl. 1:30 til 4 e.h. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimm.tud. og sunnudaga frá kL 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kL 1.30—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er lok- að um óákveðinn tíma. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2. opið dag'ega frá kl. 2—4 e.ii. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólamim: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl 13—15. vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18 þriðjudaga og fimmtudaga Ameriska Bókasafmð, L.augavegi 13 er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið + Gengið + Kaup Sala 1 Sterlingspund ... 120,91 121,21 1 Bandaríkjadollar .... 42,95 43,06 1 Kaz'.cladollar ... 40,97 41.08 100 Danskar krónur , 623,93 625,53 100 Norskar krónur ... 603,00 604,54 100 Sænskar krónur , .... 832,71 834,86 110 Finnsk mörk ... 13,37 13,40 100 Franskir fr .... 876,40 878,64 100 Belgiskir fr .... 86,28 86,50 100 Svissneskir fr. 990,78 993,33 100 Tékkn. 'cróuur .... .... 596,40 598,00 100 Austurr. sch .... 166,18 166,60 100 Pesetar .... 71,60 71,80 100 V-þýzk -nörk 1.073,20 1.075,96 1000 I.írur .... 69,20 69,38 100 Gyllini .. 1.186,44 1.189.50 JÚMBÖ, SPORI og SVARTI VÍSUNDURINN -K K -K Teiknari: J. MORA Þegar bátsmaðurinn hafði svalað reiði sinni á bakhluta Júmbós, sá Júmbó, að ekki þýddi annað fyrir hann, en að leggjast á fjóra fætur og skúra þilfarið. Það var hræðilegt erfiði — eftir hinum upphaflega lit þilfarsins að dæma, hafði það ekki verið skúrað í tuttugu ár. Júmbó vissi ekki hve lengi hann hafði legið á hnjánum og hamaztvið að skúra, þegar það gleðilega boð var látið út ganga, að matur yrði framreiddur strax. Kokkurinn hróp- aði: — Stillið yður upp í röð. Þeir, sem skúra fá ekkert! — Sjóliðsfor. mginn stóð við hlið kokksins til að sjá um að allt færi skipulega fram. Júmbó var eins hungraður og tíu fílar, því að allan tímaim, sem hanu lá í poka Spora, hafði hann ekki fengið nema part af skammti Spora.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.