Morgunblaðið - 03.03.1962, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 03.03.1962, Qupperneq 5
Laugardagur 3. marz 1962 MORGHTSBLAÐIÐ 5 Af þeim ellefu „Oscar“-ver3 launum er kvikmyndin Ben- Húr hlaut f. sínum tíma, voru tvenn veitt fyrir „beztu drama tísku 'músík“ og „beztan hljóm“. Og í tilefni af sýning um á Ben-Húr hafa verið sett upp í Gamla bíó tóntæki af nýjustu og fullkomnustu gerð, fyrir svokallaðan margrása segultón. Tóntæki þeasi, sem eru frá Philipsverksmiðjunum hollenzku, framleiða sterófón ískan hljóm, og gera það mögu legt að hljómflutningur á tali og tónlist kvikmyndarinnar verði með sem mestum raun veruleikablæ. Slílkur hljóm- flutningur var fyrst notaður erlendis í Cinema-kvikmynd- um og síðar í sambandi við Todd-AO kvikmyndirnar. Til þessa hefur verið notuð ein hátalara-samstæða í kvi’k- myndahúsum, sem komið var fyrir bak við mitt sýninga- tjaldið ,og tal og tónlist kom ávallt frá einum og sama stað. Hin nýja aðferð notast við margar hátala-samstæðrr, sem eru dreifðar bak við sýn- ingatjaldið, þannig að það er tryggt að hljóðið komi í hvert skipti frá réttum stað mynd flatarins. Ennfremur er há- tölurum komið fyrir frammi í áhorfendasalnum, til að auka enn áhrif hljómflutnings og gera hann sem eðlilegastan. Kostir hinna nýju tækja munu greinilega koma í ljós, þegar sýningar á Ben-Húr heíjast. Tóntækin, sem hr. Gunnar Þorvarðsson annaðist uppsetn ingu á, munu verða notuð við allar meiriháttar kvikmyndir, sem Gamla Bíó fær í framtíð- inni. Peningalán Get látið í té kr. 150—200 þús. krónur til nokkurra mánaða gegn öruggri tryggingu. Tilboð sendist af- greiðslu blaðsins merkt: „Trygging — 40?4“. Vé’stjári Vanur vélstjóri óskast. á góðan vertiðarbát sem stundar veiðar við Suðurland. Upplýsingar gefnar í símum 1-10-20 og 1-85-50. Trésmíðavél Bútsög (Radial) Walker Turner til sölu. Sími 17558 og 36387. Lán — Hagnaður Óska eftir 120—150.000 kr. láni í 5 ár, með venju- legum bankavöxtum Trygging í fasteign. í þóknun fær lánvertandi vandaðar innréttingar (eldhús, skápa) eða aðra nýsmíði að verðmæti 16—20.000 kr. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir þriðjudags- kvöld merkt: „X—120 — 4055“. 60 ára er í dag frú Helga Einarsdóttir, Barónsstíg 30. Á afmælisdaginn dvelur hún á Laugarn-eovegi 66. I da-g verða gefin saman í hjónaband af séra Sigurjóni Þ. Árnasyni ungrú Elín Eggerz, — Stefánsson, yfirhjúkrunarkona, Vífilsstöðum, og hr. Árni Frið- finnsson, bókari, Hafnarfirði. — Heimili þeirra verður að Herjólfs götu 10, Hafnarfirði. Nýlega hafa opinberað trúlof un sina Elín Björk Magnúsdóttir, Vitastíg 10, Hafnarfirði og Gísli Vjörnsson, Sveinatungu, Borgar firði. Nýlega hafa opinberað trúllof un sína ungfrú Erla Gunnla-ugis dóttir skrifstofumær Skeiðarvogi 2 Reykjavik og Ólafur Unn- steinsson iþróttakennari Reykj- um, Ölfusi. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ólöf H. Guðjónsdótt ir, Suðurgötu 10, Hafnarfirði og Aðalsteinn Einarssón, Hólabraut 8, Hafnarfirði. 90 ára er í dag Brynjólfur Þórð arson, fyrrum bóndi að Gölt í Grímsnesi. Hann dvelur nú hjá syni sinum Kristni bónda í Gölt. Loftleiðir li.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá Stavanger, Amster- dam og Glasg. kl, 22:00 annað kvöld. Fer til NY kl. 23:30. Hafskip li.f.: 1 .axá er á leið til ís- lands frá Spáni. Jöklar ii.f.: Drangajökull er á leið til Mourmansk. L,angjökull er í Kefla vik. Vatnajökull lestar á Vestfjarða- höfnum. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Rvík. Arnarfell er væntanlegt tU Gufuness 5. þ.m. Jökulfell lestar á Norðurlands höfnum. Disarfell er 1 Rotterdam. l.itla feU er á leið tU Rvíkur. Helgafell er á leið tU Bremerhaven. Hamrafell er væntanlegt tU Batumi 5. þ.m. Mar- gethe Robert er í Gufunesi. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Rvík. Askja er i Rvík. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er vænt anleg tU Rvíkur í dag að vestan úr hringferð. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Vestm.-eyj um kl. 21 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er í Hamborg. Skjaldbreið er á Norð urlandshöfnum. Herðubreið er á leið frá Kópaskeri tU Reykjavíkur. Það er auðveldara að skrifa tíu bindi af heimspeki, en koma einni meginreglu í framkvæmd. — Tolstoi. Það eina, sem þii getur lagt tU lífs- málanna, ert þú sjálfu-r. — F. Crame. Hin lengsta ferð byrjar með einu skrefi. — Kínverskt. Marguo morgunroðinn hefur enn ekki ljómað. — Indverskt. fyrst duggunarlítill hávaöi. dagurinn hángir í snöru. hvað skyldu margir lifa hvaö skyldu margir deyja. þetta er pínu- óskulitill hávaði meö táfýlu úr skóm ráöskonunnar. nú er einkvur aö leika sér í túnfœti ráöskonunnar. einkvur. — viö skulum tiggja á hleri — og kannski er einkvur stein- sofnaöur — æi já . . . 11 nú leggst þögnin yfir ráöskonuásjónuna grámyglulega og gœgsnislega eftir heingdan daginn. í austri siglir naglfar gegnum rauö ský og þerripappír og haughús og grafhýsi opnast og missa glœpinn út yfir lafmóöa mannhunda. — kannski ég mœtti annars kynna ykkur: jónína jónasdóttir ráöskona og tímaritiö satt og logiö. — öats fœn. — kannski viö bjóöum svo kiljani og jobba og jónileifs í partí einsogskot. og elínborgu. hvaö munar okkur um soleiöis húmmbúkk. o sosum ekkert góöa. svo byrja kinnar ráös- konunnar aö grænka. þaö er ekki seinna vœnna. ó je minn góöur: kannski ég rauli mér annars íslenzkt ástahljóö í vörpu: jú ar mœ happiness jú ar mæ jóhanness — avo flýtur naglfar yfir hlandforirnar þar eystra — — — III bvo kemur aftur hávaöinn — óskulítill og inndœll hávaöi. þáldég. kannski hefur einkvur keypt svitameöal handa ráöskonunni. þaö er állavegana gott aö fá sér frískt loft eftir saltfiskinn. i skotinu bákviö öskutunnuna: njóli botnlaus fata úrkynj- aöur fífiU brotin skóbbla aska skvísa meö eldrautt hár og grœnar kinnar — — kannski slœr maöur hundraökáll í kvöld — adjö —■ SELFOSS OG NÁGRENNI Þegar lífssaga manna er Hvenær mun það verða og hvernig? Um ofanskráð efni talar Svein B. Johansen sunnu. daginn 4. marz ki. 20:30 í lðnaðarmannahúsinu á Selfossi. Kvartetísöngur — Einsöngur. Allir velkomnir. rannsökuð Tilboð óskast í smíði og uppaetningu á verzlunarinnrétt. ingu. Þeir sem, áhuga hafa á að taka verkið að sér leggi nafn og heimilisfang inn á afgreiðslu blaðsins merkt: „Verzlun — 4051“. Happdrœtti St. Jásepsspítala dregið 1 marz. — VINNINGUR NtlMER 128. Vinnandi vinsamlega snúi sér til skrifstofu spítalans. Kliáiikdama óskast á lækningastofu í Miðbænum. Vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 6. þ.m. merkt: „Klinikdama — 4020“. Tæknilegt skrifstofustarf Starfsmaður við IBM skýslugerðarvélar óskast nú þegar, eða 1 apríl n.k. Æskileg menntun: verzlunar- eða samvinnuskólapróf. kennarpróf, stýrimanna- próf, vélstjóiapróf, eða tilsvarandi menntun. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um mennt- un og fyrri störf, ásamt meðmælum ef fyrir hendi eru, sendist blaðinu fyrir 9. þ.m. merkt: „4019“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.