Morgunblaðið - 03.03.1962, Page 7

Morgunblaðið - 03.03.1962, Page 7
Laugardagur 3. marz 1962 MORGVNBLAÐIÐ 7 3ja herb, íbúð er til sölu á 2. hæð við Kaplaskjólsveg. Rúmgóð ný tízku íbúð. Ibúðir óskast 2—3 herb. íbúð við Snorra- braut eða Laugaveg. Útb. 200 þús. 5—6 herb íbúð í minna húsi. Útb. 300—400 þús. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400. og 16766. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasaii Hafnarstræti 15. — Símar 15415 og 15414 heima. Til sölu er 5 herb. ibúð Til sölu ‘ ghsileg ný 6 herb. í steinhúsi rétt við Verzlun- arskólann. íbúðin er vönduð og lítur vei út. Tvöfalt gler 1 gluggum. íbúðin laus 14. maí til íbúðar. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400. og 16766. hæð við Stóragerði. Allt sér. 6 herb. íbúð í Laugarneshverfi Sérinngangur. Bílskúr. 5 herb. nýleg íbúð í Laugar- neshverfi ásamt 20 ferm. herb. í kjallara. 5 herb. nýleg endaíbúð á 4. hæð við Kleppsveg. Lyfta. 4ra herb. stórglæsileg íbúð á elleftu hæð við Sólheima. 4ra herb. ný endaíbúð á 2. hæð við Kleppsveg. 3ja heib. nýleg íbúð á jarð- hæð við Granaskjól. Sérhiti. 3ja herb. góð nýstandsett jarð hæð við Frakkastíg. Sér inng. Sér hitaveita. 3ja herb. kjallaraíbúð við Hrisateig. 2ja herb. kjallaraíbúð við Drápuhlíð. 2ja herb. kjallaraíbúð í Norð- urmýri. Nýtt einbýlishús við Suður- landsbraut. Fullgert að öllu leiti. Raðhús og parhús í Kópavogi í smíðum. 3ja herb. íbúðir nálægt Sjó- mannaskólanum. 4ra herb. íbúðir við Hvassa- leiti og í Kópavogi. 5 herb. hæð við Safamýri. Upplýsingar til kl. 7 e. h. í dag og í síma milli 8—9 á kvöldin. 2ja herb. íbúð er til sölu á 1. hæð við Eskihlíð. Lítið herbergi fylg ir í risi. . Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÖNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400. og 16766. Til sölu er 4ra herbergja íbúð á 2. hæð við Rauðalæk. Bílskúr fylg- ir. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9.' — Sími 14400. og 16766. Kópavogur Höfum til sölu Einar kmundsson hrl. Austurstræti 12, III. hæð. Sími 15407. íbúðir af ýmsum stærðum og einbýlishús. — Lægstar út- borganir kr. 80 þúsund. Höfum kaupendur að fok- heldum íbúðum í Kópavogi. FASTEIGNASALA KÓPAVOGS Skjólbraut 2 .Opin 5.30 til 7. Laugardaga 2—4. Sími 24647. Vinnuveitendur 28 ára gamall maður óskar eftir góðri þriflegri vinnu. Iiefur unnið við verzlunar- störf, akstur o. fl. Tilboð vin- samlegast leggist inn á afgr. Mbl. fyrir nk. fimmtudag, merkt: ,,Claudius — 4045“, Erum fluttir að Baldursgötu 18 Faro ífalskir tízkukvenskór Bílamiðstöðin VAGRI Simar 16289 og 23757. Austurstræti. Leigjum. bíla so a akið sjálf j tiP*i! íbúð óskast Kona í góðri atvinnu cskar eftir góðri 2—3 herb. íbúð. Má vera lítil og sem næst Miðbænum. Fyrirframgreiðsla Uppl. í síma 35661 eftir kl. 7 á kvöldin. íbúðir óskast Höfum kaupendur að góðum 2ja, 3ja, 4ra, 5 óg 6 herb. íbúðarhæðum, sem væru algjörlega sér og í Vestur- bænum. Miklar útborganir. KSýja fasteignasalan Bankaslræti 7. — Sími 24300. * *s ■ B ILALEICAN Eignabankinn L E I G I R B 11 A A N 0 K U M A N N S N V I R B I L A R ! .sími I 8 7^5 Seljum i dag Ford Taunus Station ’62. — Skipti koma til greina. Volkswagen ’62 rúgbrauð. Opel Record ’57, sem nýjan. Opel Record ’58, nýkominn til landsins. Mercedes-Benz ’56 190. Mercedes-Benz ’55 220. Mercedes-Benz ’57 180 diesel. Opel Kapitan ’56. Ýmis skipti koma til greina. Zodiac ’55. Skipti möguleg. Oilamiðstöðin VAGAI Baldursgötu 18. Símar 16289 og 23757. Fiskibátar fyrir allar veiðar til sölu. SKIPAr OG VERÐBRÉFA* LEIGA , VESTURGÖTU 5 Vesturgötu 5. — Sími 13339. Önnumst kaup og sölu verðbréfa. Ný 4ra herb. ibúð til leigu frá 15. marz. Leigist 4—6 mán., með eða án hús- gagna. Tilboð merkt: ,,Útsýni 4052“, sendist blaðinu fyrir þriðjudagskvöld. Stúlka eða kona óskast til að passa börn og gæta heimilis fyrir móðirina, sem þarf að vinna úti. — Vesturbær. Sími 35265. Garðeigendur Tek að mér að klippa tré og runna. Pöntun 1 síma 17690 milli kl. 1—2. Fróði Br. Pálsson, garðyrkjumaður. Bill óskast Vil kaupa góðan bíl. 35—50 þús kr. staðgreiðsla. Tilboð merkt: „Strax — 4057“ send- ist Mbl. fyrir mánudag. framleiðir segulloka (rafloka) í stærðunum Í4” til 2”. — Leitið upplýsinga. Veljið Nútíma saumavél mvð iriólsnn armi == HÉÐINN == Vélaverzlun simi 24260 B A H C O Rörtengur Skiptilyklar Stjörnulyklar Topplyklar Framlengingar Skröll Skrúfjám Sporjárn == HÉÐINN = Vé/averz/un simi 24260 Brauðstofan Sími 16012 Vesturgötu 25 Smurt brauð, Snittur, Öl, Gos og Sælgæti. — Opið frá kl. 9—23.30. — Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar pú-Lrör o. fl. varahlutir í marg ar bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. Sími 24180. AKIÐ SJÁLF NÝJUM BÍL Almenna sími 13776 Bifreiðaleigan hf. Klapparstíg 40. F'rjálsi armurinn auðveldar yður stórum sauma bar sem ella er erfitt að komast að, t. d. við að sauma í ermar, bæta drengjabuxur o. fL Aðeins HUSQVARNA vélar með frjálsum armi hafa þessa undraverðu kosti. ■ic Skyttu sem ekki flækir ★ Hraðaskipiingu Langan, grannan, frjálsan arm Flytjara, sem getur verið hlutlaus Husqvarna Rotary Saumavél með frjálsum armi fyrir venjulegan saum. Verð kr. 5.990,00. Husqvarna Zig-Zag Ödýr saumavél með frjálsum armi og sjálfvirk að nokkru leiti. Verð kr. 7.770,00. Husqvarna Automatic Automatisk saumavél með frjálsum armi, saumar beinan saum og zig-zag, auk fjölda mynstra. Verð kr. 9.630,00. Kennsla fylgir með í kaup- unum. Söluumboð víða um landið. ISLENZKUR LEIÐARVÍSIR fyrir Husqvarna Automatic fylgír vélinni. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16, Rvík. Sími 35200.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.