Morgunblaðið - 03.03.1962, Side 9

Morgunblaðið - 03.03.1962, Side 9
Laugardagur 3. marz 1962 VORCVNBL 4Ð1Ð 9 G'aumbær og l\læturk!úbburinn Opið í kvöld •jr Dansið í Næturklúbbnum ★ Borðið í Glaumbæ Sigrún syngur með hljémsveit Jóns Páls Dansað til kl. 1 Borðapantanir í síma 22643. ansleikur í Alþýðuhúsinu Hafnarfirði í kvöld laugardag frá kl. 9—2. ★ TRÍXON leikur ★ ANNA syngur NEFNDIN. Ensk bókasýning á bókum hins þekkta útgáfufyrirtækis Faber & Faber verður opnuð í Snorrasal Laugavegi 18 III. hæð kl. 3 í dag af brezka sendikennaranum Mr. Donald Brander M. A. Sýningin verður opin daglega frá kl. 2—10 e.h. daglega til þriðjudagskvölds. Sala bókanna hefst á þriðjudag. Laugavegi 18. Samkoxnux Boðun fagnaðarerindisms Almennar samkomcr Á morgun, sunnudag, Austurg. 6, Hafnarf. kl. lOf.h. Hörgshlíð 12 Rvík kl. 4 e. h. Barnasamkoma,' litskuggamyndir. K1 8 e. h. Al- menn samkoma. Kristniboóshúsið Betanía, Laufásvegi 13. Á morgun: Sunnudagaskólinn kl. 2 e. h. — Öll börn velkomin. Samkomuhúsið Zion, Óðinsg. 6A. Á morgun: Almenn samkoma kl. 20.30. — Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Kristileg skólasamtök. Fundur samtakanna í kvöld fellur inn í samkomu sem K.F.U.M. og K. heldur í húsi félaganna, Amtmannsstíg 2B — kl. 8.30. Stjórnin. Kristilegar samkomur á sunnudögum kl. 5 í Betaníu, Laufásv. 13, á mánudögum í Keflavík og á þriðjudögum í Vogunum. „Kristur og Hann krossfestur er von heimsins — og hinn sami um aldir.“ Komið, velkomin! — Helmut L. og Rasmus Biering P. tala. Keflavík — Njarðvíkur Litkvikmynd' frá Konso verð- ur sýnd á samkomu í Tjarnar- lundi í kvöld (laugard. 3. marz) kl. 8.30 og í Njarðvíkurskóla á morgun (sunnud 4. marz) — á sama tíma. Aðeins fyrir full- orðna Kristniboðssambandið. K.F.U.M. — í kvöld Kl. 8.30 verður æskulýðssam- koma. Sjá nánar auglýsingu á öðrum stað í blaðinu. A morgun Kl. 10.30 Sunnudagaskólinn. Kl. 1.30 Drengjadeildir Amt- mannsstíg og Langagerði. Barna- samkoma í Kársnesskóla. Kl. 8.30 Fórnarsamkoma. — Starfsfólk Langagerðisdeildar annast- samkomuna. Söngur og hljóðfærasláttur. Njarðvíkur Litkvikmynd frá Konsó verður sýnd á samkomu í barnaskólan- um í kvöld kl. 8.30. Aðeins fyrir fullorðna. Kristniboðssambandið. Fíladelfía, Hátúni 2. Almenn samkoma kl. 8.30. — Tage Sjöberg talar. Á morgun er bænadagur í Fíladelfíusöfnuðin- um. ÆskuíÝ&ssamkoma verður haldin í kvöld, laugardag, kl. 8,30 að Amtmannsstíg 2 B. Felix Ólafsson, kristni- boði og fleiri talá. Einsöngur, kórsöngur. Mikill almennur söngur. Allir velkomnir. KFUM, KFUK. Sendisveinn Röskur piltur óskast til sendiferða fyrir hádegi. G. ^orstelnsson & Johnsson Grjótagötu 7 — Sími 24250. „Linmilt vegna þessara tíma44 nefnist erindi, sem Júlíus Guðmundsson flytur í Aðventkirkjunni sunnudaginn 4. marz kl. 5 e.h. Jón H. Jónsson syngur einsöng. Ennfremur syngur blandaður kór og tvöfaldur kariakvartett. Allir velkomnir. Itleðlimir líristilegra skól^samtaka Samtökin munu að öllum líkindum gangast fyrir smá ferð á öskudag Það er næsta miðvikudag. Þeir sem hefðu áhuga á taka þátt í ferðinni skrifi sig á lista sem liggja mun frammi eftir samkomu sem K.F.U.M. og K. halda að Amtmannsstíg 2 b í kvöld laugardag kl. 8,30. STJÓRNIN. IVIIKIL VERÐLÆKKUIM Næstu daga seljum við sterkar og vand- aðar BAÐVOGIR með 25% afslætti. Grípið tækifærið og eignist góðan hlut. Sölubörn! Merki æskulýðsdags kirkjunnar eru afhent frá kl. 9,30 sunnu- dagsmorgun á þessum stöðum: Neskirkju — Lindargötu 50 — Hlíðaskóla — Sjómannaskóla — Laugarnesskóla m— Safnaðarheimili Langholtssafnaðar — Haagerðisskóla (kjallara). Komið og seljið — Há söíulaun. Æskulýðssstarf þjóðkrikjunnar. Kaupum hreinar léreftsfuskur PRENTSMIÐJA (V

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.