Morgunblaðið - 03.03.1962, Side 11

Morgunblaðið - 03.03.1962, Side 11
Laugardagur 3. marz 1962 MGRGVISRLAÐIÐ 11 Rækjuveiðar og sjávar- útvegsmálaráðuneytið Hver veitir veibileytin — ráðherra eða báfasjómenn á Ströndum? ÞAÐ orkar ekki lengur tvímælis, að rækjuveiðar hér við land gætu íært þjóðarbúinu mikinn erlend- «n gjaldeyri. Hið opinbera hefur gengizt fyrir leit nýrra rækju- miða, Fiskiþing hefur nú nýverið hvatt til stærri átaka í þessu efni, öllum, sem við sjávarútveg fást, Þessir aðilar tóku málinu vel og töldu rétt að veita leyfi til slíkra veiða. Eg vil nú útskýra, hvemig eg hugsaði mér framkvæmd þessa. Til úthafsveiða á rækju þarf að sjálfsögðu stóran bát, sem veitt gæti og ferðazt í misjöfnum veðr- er sem sagt orðið Ijóst, að þarna . um. Slíkur bátur gæti jafnframt er um að læða aukna möguleika, ! annazt flutninga vil verksmiðj- sem gætu styrkt stóðir útvegsins ( unnar á eigin afla og afla smærri og útflutningsframleiðslunnar með tíð og tíma. Þess vegna hefði mátt vænta þess, að einstakling- um, sem sýndu áhuga á að brjót- ast áfram á þessu sviði — styrkja laust á eigin ábyrgð yrði sýndur skilningur og hlutaðeigandi yfir- völd greiddu frekar fyrir þeim en hið gagnstæða. Heynzla mín af þessu er hins vegar miður góð. Arið 1959 hóf eg undinbúning eð starfrækslu rækjaverksmiðju á Langeyri í Álftafirði við ísa- fjarðardjúp, verksmiðjan tók síð- an til starfa um áramótin 1959— 1960. Rækjan, sem unnin hefur verið þarna, hefir svo að segja eingöngu verið veidd í ísafjarð- ardjúpi. Það er eins með rækju og annan fisk. Hún veidist þenn- an mánuð á einum miðum og þann næsta á öðrum, eða ef til vill í eitt ár á sömu miðum, en hverfur síðan og kemur svo aítur á sömu mið. Þetta er einmitt það, sem gerzt 'hefur núna við ísafjarð ardjúp. Eg er alinn upp við fsa- fjarðardjúp og hefi fylgst með báta frá rækjumiðum utan ísa- fjarðardjúps, t.d. frá Húnaflóa til að byrja með, þar sem rækjumið voru áður kunn. Til þess að kostn aður við slíkar tilraunir til út- hafsveiða á rækju yrði ekki óbærilegur einstaklingi, hugsaði eg mér að sameina í byrjun þetta tvennt, flutning á veiði frá öðr- um miðum og leit að nýjum, sem gerð yrði eftir því sem veður og aðstæður leyfðu á hverjum tíma. Þessi hugmynd var rædd við hina opinberu aðila, sem get- ið er hér að framan. Hinn 12. september 1961 skrif- aði eg Sjávarútvegsmálaráðuneyt inu bréf, þar sem þessar hug- myndir mínar voru formlega lagð ar fram og sótt um leyfi til rækju veiða fyrir stóran bát, því eg vildi hafa það tryggt og skriflegt, að slíkt leyfi fengist, áður en eg hæfi nokkrar framkvæmdir í þessa átt. Ráðuneytið svaraði með bréfi þann 22. sept. s.l., þar sem gefið var ákveðið fyrirheit um veitingu slíks veiðileyfis og rækjuveiðum þar síðan þær hóf- i ákveðinn bátur væri til veið- ust um 1936. Á þessu tímabiH [ anna. Með þetta fyrirheit ráðu- hafa oft orðið eyður i rækjuveið- j neytisins í höndunum keypti eg arnar við Djúp. Hefur því bæði j svo nokkru seinna, eða í byrjun mér og öðrum verið bað fullljóst , lengi, að nauðsynlegt væri að hefja úthafsveiðar á rækju til þess að tryggja rekstur verk- smiðjanna og fá lengri veiðitíma- bil árlega. Hinsvegar hafa þær rækjuverksmiðjur, sem reknar hafa verið á ísafirði, ekki gert til raunir með úthafsveiðar og þetta hefur verið látið reka á reiðan- um. Hið opinbera hefur gert nokkrar tilraunir með rækjuleit, sérstaklega á s.l. ári. Þessar til- raunir hafa ekki borið neinn teljandi árangur ennþá, og liggja til þess margar ástæður. Því mið- ur var veðurfarið með eindæm- um óhagstætt þegar tilraunirnar voru gerðar. Notuð voru óhentug skip og fjárráð takmörkuð. For- stöðu fyrir þessum hafði Fiskideild Atvinnudeildar ' yfir Háskólans. Eytt hefur verið í þess ar tilraunir hundruðum þúsunda króna. Eg vil taka það fram, að eg er ekki að saka fiskifræðing- ena, sem stjórnuðu þessum til- raunum, um lélegan árangur. Aðstæður þeirra voru ekki betri en að framan er lýst. Hætt er við að ávallt verði lítill árangur af slíkri leit hér við land með stuttum leiðöngrum á óhéntug- um skipum, og sérstaklega með- en þetta er ekki í fastari skorð- um en verið hefur og einnig með en margir aðilar eiga að ráða því hvar og hvemig er leitað. Jafnframt því að hefja rækju- vinnslu á Langeyri, hóf eg athug- enir á möguleikum á úthafsveiði á rækju, þessar athuganir leiddu til þess, að eg fékk trú á og taldi það mögulegt. Áður en nokkrar framkvæmdir í þessa átt hæfust, var að sjálfsögðu nauðsynlegt að kanna, hvort leyfi til þessara veiða fengjust hjá viðkomandi yfirvöldum. í þessu sambandi var rætt við sjávarútvegsmálaráðu- neytið, Fiskifélagið og þá fiski- fræðinga, sem haft hafa með höndum athuganir á rækju. desember, 92 tonn skip. Eins og lofað hafði verið gaf ráðuneytið siðan út veiðileyfi hinn 14. des. s.l. fyrir bátinn, jafnframt fékk eg sams konar leyfi fyrir annan smærri bát, er eg hefi á leigu, og sem stundað hafði veiðar í fsafjarðardjúpi. Þessi stóri bátur var síðan útbúinn með beztu fá- anlegum veiðarfærum til rækju- veiða og fullyrði eg, að eigi hefur áður neinn bátör verið útbúinn betur til rækjuveiða hér við land, eins og nærri má geta kosfcaði þetta allt stór fé. Um miðjan desember fóru síðan þessir tveir bátar í rækjuleit til Húnaflóa. Var einkum ætlunin að leifca miða innarlega í flóanum, til þess . | að vera nær góðum höfnum þar tilraunum við veiðarnar, ef rækja fyndist, hugsanlega óveðurskafla, sem oftast eru í janúar. Því miður bar þetta ekki árangur, en rækja fannst eins og áður úti fyrir Ingólfsfirði á Ströndum. Var því ákveðið að hefja þar veiðar eftir áramótin, en janúar reyndist stormasamur með afbrigðum og veiðarnar gátu ekki hafist fyrr en eftir 20. janúar. Þessir tveir bátar hófu þá veiðar þarna, þriðji báturinn, sem heima á í Ingólfs- firði, stundaði þær einnig, og í byrjun febrúar bættist fjórði bát- urinn, við. Hann hafði áður feng- ið leyfi til veiðanna. Veiðarnar gengu vel og flutti stóri báturinn, Kristján, aflann til Langeyrar. Nú skeður það næst, að hinn 9. febrúar s.l. barst mér bréf dagsett 7. febrúar frá Bæjarfóget anu má ísafirði, þar sem mér er tilkynnt, að samkvæmt ákvörðun Sj ávarútvegsmálaráðuney tisins, sé svæði það, er veiðarnar í Húna flóa úti fyrir Ingólfsfirði höfðu verið stundaðar á, bar með lokað fyrir mínum bátum. Þann- ig var þessum eina bát á Ingólfs- firði veitt einkaleyfi til rækju veiða á umræddu svæði. Eins og meðfylgjandi uppdráttur sýnir er svæði það, sem lokað var innan línu úr Drangaskörðum í Munað- arnessker. Með þessu kipptu herra Gunn- laugur Briem og herra Jón Sig- urðsson, fulltrúi í sjávarútvegs- málaráðuneytinu, í einu vetfangi grundvellinúm undan þessum veiðum og tilraunum í sambandi við þær, eins og að framan er lýst. Hér var raunverulega um fullkomna og algerlega fyrirvara lausa leyfissviptingu að ræða, þar sem þetta var eina þekkta veiðisvæði, er leyfi bátanna giltu fyrir. Á þetta hafði ekki verið minnst einu orði við mig fyriir- fram, þó sjávarútvegsmálaráðu- neytinu væri fullkunnugt um, að bátar mínir værú við veiðar á þessu svæði, og eg sem einstakl- ingur og sjómenn mínir værum að brjótast áfram við veiðitilraun ir. Leyfissviptingin var svo fyrir- varalaus, að ekki var einu sinni leyft að ljúka veiðiferð. Mér ei ekki kunnugt um, að eg eða bátar mínir hafi í neinu brotið af sér gagnvart ráðuneytinu eða skilyrð um þess fyrir veiðileyfinu, enda hefur ekki verið með einu orði á það minnst. Nei, veiðibanninu var aðeins skellt á fyrirvaralaust með embættismannabroka. Hinn 12. febrúar s.l. skrifaði eg sjávarútvegsmálaráðherra bréf, þar sem eg rakti þetta mál líkt og gert hefur verið hér að framan og fór fram á, að þessu yrði breytt og veiðileyfi báta minna giltu áfram eins og verið hafði. Við þessu bréfi mínu hefur mér ekki borist skriflegt svar ennlþá. Ráðherrann hefur í við- tölum vísað málinu til ráðuneyt- isstjóra og fulltrúa, sem upþhaf- lega settu þetta bann á í nafni ráðuneytisins og fyrirvaralaust. Veiðileyfi þau, er bátum mín- um voru veitt giltu „þar til öðru vísi verður ákveðið, þó ekki leng ur en til 30. apríl“. Þessi dagsetn- ing, 30. apríl ,miðast við lok veiðitímabilsins í ísafjarðardjúpi, enda leyfin gefin út á fjölrituð- um eyðublöðum, sem notuð hafa verið fyrir veiðileyfin fyrir fsa- fjarðardjúp. Engum manni hafði •hinsvegar dottið í hug að búast mætti við því, að lejrfin giltu skemur en til 30. apríl, ef ekki væri um að ræða nein brot á skilyrðum leyfanna, enda væri þá lítið öryggi fyrir slíkri útgerð, ef ætla mætti, að leyfin yrðu gerð ógild, hvenær sem væri. Á hinn bóginn taldi eg og aðrir, all- ar líkur til þess, að veiðileyfi þessi yrðu framlengd eftir 30. apríl, þar sem um var að ræða veiðar utan hinna venjulegu veiðisvæði í ísafjarðardjúpi. í síðasta viðtali um þetta mál við sjávarútvegsmálaráðherra, sagði hann, að hann vildi veita aftur veiðileyfi á þessu svæði fyr- ir einn bát, og þá stóra bátinn Kristján. og ræddi þá um, að verksmiðja mín keypti jafnframt afla Ingólfsfjarðarbátsins í Kristján, sem flytti hann ásamt sínum afla að Djúpi, og hanr vonaðist þá til, að þetta v- lausn á málinu, sem allir gætu fellt sig við eftir atvikum. Eg taldi þessa lausn betri en enga lausn og hefði keypt rækjuafla þessa báts svo lengi sem eg hafði bát þarna á veiðisvæðinu til að taka við honurn eins og eg hafði þegar gert áður en veiðibannið kom til. Ráðherrann vísaði síðan málinu til hr. Gunnlaugs Briem til endanlegrar afgreiðslu. Þegar til hans kom var hinsvegar ann- að upp á teningnum. Veiting leyf j is fyrir Kristján, átti þá að vera háð því skilyrði, að einhver báts- | eigandi á Ströndum samþykkti hana. Eg hafði fram að þessu Strikalínan afmarkar veiðisvæðið, sem lokað var. talið, og svo mun hafa verið um fleiri, að það væri ráðuneytið, sem veitti slík leyfi, en ekki ein- hverjir utanaðkomandi aðilar. Herra Gunnlaugur Briem kvaðst hafa talað við fulltrúa þessara bátseigenda á Ströndum og sagði, •a$ þeir gætu sætt sig við þessi stóri bátur notaði til veiðanna sams konar veiðarfæri, botn- vörpu, og þeir nota á Ingólfs- firði og notuð er á smærri bát- um, sem stunda rækjuveðiar í ísafjarðardjúpi. Kristján mætti þar með alls ekki nota þá botn- vörpu, er hann er útbúinn með og sniðin er við stærð og hæfi bátsins, þessi botnvarpa væri óskaplegt drápstæki. Varðandi þessa vörpu vil eg taka fram, að hún er venjuleg dönsk rækju- varpa, sams konar og 95% af danska rækjuveiðiflotanum not- ar í Norðursjó. Hún er hinsvegar stærri en þær litlu vörpur, er smæri bátar nota, enda ætluc fyrir stærri báta. Fiskifræðingar, er þetta atriði hefir verið borið undir, telja ekk ert því til fyrirstöðu frá þeirra sjónarmiði, að þessi varpa sé notuð, síður en svo. Herra Gunn- laugi Briem ráðuneytisstjóra var bent á þann möguleika, að leita álits hlutlausra aðila á þessu atriði með botnvörpuna, en hann var alls ekki til viðtals um það, Strandamenn réðu þessu enn ekki ráðuneytið. Að sjálfsögðu kemur ekki til greina að stunda rækjuveiðar á Kristjáni með óhentugum veiðar- færum, en leggja til hliðar veið- arfæri, sem allir heilvita menn sjá, að ekkert er í veginum með að nota. Þessi gangur málsins hjá ráðuneytinu er ekkert nema hár- togun; að leyfið eigi að vera háð samþykki þeirra manna, er það sjálft hafði veitt einkarétt til veiða á umræddu svæði. Haldi ráðuneytið áfram á þeirri braut ,að úthluta veiðileyfum eftir hreppapólitík; þ.e. til ein- stakra byggðarlaga. sem næst eru hverju veiðisvæði, þá sér hver maður, hvernig það mundi enda. Þeir hagnýtingarmöguleik- ar, sem fyrir eru í rækjuverk- smiðjunum við ísafjarðardjúp yrðu ekki nýttir sem skyldi en stöðugt byggðar nýjar rækjuverksmiðjur við lítt eða óreynd rækjumið, ef nýta ætti ný rækjumið á annað borð. Eg vil nú víkja að þeirri ástæðu, er mér hefur skilist, að liggji að baki þessari ráðstöfun ráðuneytisins. Hún er sú að loka þurfi miðunum, jafnvel fyrir þeim, er ráðuneytið hafði áður gefið leyfi til veiða þar, áður en giidistími þeirra var runnin út. Þetta er sem sagt gert til vernd- ar miðunum fyrir Sirandamenn, ef þeir ef til vill einhverntima sið ar kæmu á fót vei'Ksmiðju til hag nýtingar rækjunnar. Þá er fyrst til að taka, að þarna á Ströndum er ekki nægilegur mannafli til að skelfletta rækjuna, en til þess þarf mikinn mannafla, ef um ein hvert magn er að ræða, ennfrem- ur þarf svo aðstöðu til frystingar eða niðursuðu, helzt hvoru- tveggja, en hvorugt er fyrir hendi á Ingólfsfirði. Vél til skelflett- ingar á rækjunni kemur ekki til greina. Allir sem til þekkja vita, að það er fjárfrekt fyrirtæki, kostar nokkrar milljónir, og í það leggur enginn maður peninga nema fyrir liggi löng reynsla á miðunum. Nú mun þessi bátur frá Ingólfsfirði flytja rækjuna til Hólmavíkur, sem er um 7 tíma fei'ð, þar er hún fryst í skelinni. Þessi vinnsluaðferð hefur oft áður verið reynd við rækju og hefur gefið slæma raun, t.d. liggja enn þann dag í dag hér á landi óseldar og óseljanleg- ar miklar birgðir af rækju, sem fryst var í skel. Ólíklegt þykir mér, að þeim mönnum, sem taka upp þessa verkunaraðferð núna takist betur en þeim sem áður hafa reynt hana. Hér er því verið að stuðla að verkunaraðferð, sem hefur í för með sér fvrirsjáanlegt tap og þjoðhagslegt tjón, eins og hver maður sér, sem kynnir sér málið. Emil Jónsson sjávarútvegsmála ráðherra ætti nú að kynna sér sjálfur betur þetta mál, í stað þess að fela undirtyllum sínum þau til afgreiðslu. Ef rétt væri á haldið mætti byggja upp rækjuiðnað í landinu, sem gæfi þjóðarbúin mikið meiri gjaldeyristekjur en raun er á í dag. Eg hefði haldið, að það væri hlutverk hins opinbera að stuðla að því, en ekki að bregða fæti fyrir einstaklinga, sem sýndu viðleitni til þess að færa út rækju veiðarnar frá þeim takmörkuðu svæðum, sem hingað til hefur verið veiti á. Rétt er að geta þess. að Strandamenn höfðu enga viðleitni fíýnt til að veiða rækju fyrr en eftir að bátar frá ísafjarð ardjúpi höfðu áður sýnt að veiða mætti rækju á þessu svæði. Eg vil taka það fram, að eg hefi engan opinberan styrk beðið um eða fengið til þessarar rækju- leitar eða annars í sambandi við rækjuvinnslu mína, en aðeins \ beðið um að fá að vera i friði við | þessar veiðitilraumr hefi heldup ] ekki farið fram á neinn einkarétt mér eða mínum bátum til handa. Eg sótti um nauðsynlegt ieyfi löngu áður en nokkrar fram- kvæmdir voru hafnai á þessu ! sviði og mer voru veitt þessi ieyfi þá. Eg taldi rétt vegna þeirrar I einstæðu óbilgirni os meðferðar, [ sem ráðuneyáð hefir beitt mig ! og báta mma, að mái þetta komi fyrir almennings sjónir. Bjorgvin isjarnason.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.