Morgunblaðið - 03.03.1962, Side 15

Morgunblaðið - 03.03.1962, Side 15
Laugardagur 3. marz 1962 MORGVNBLAÐ1Ð 15 TANNSKBKKJAN er ekki nema ein af mairgs konar af- leiðingum tannskemmida. — Tannverkurinn eða tanpínann sem alltof margir þekkja af eigin reynsilu, er önnur. Hún nægir, sem kunnugt er, til þess að halda vöku fyrir börn um og fullorðnum, og Skóla- tími og vinnustundir tapast. En verri eru afleiðingarnar fyrir útlitið. Það er hryggi- legt að sjá efnilegt æsku- fóllk með munnsvip aÆmyndað Æskulýðsdagur þjdðkirkjunnar Tannskemmdin komin í taugina og kjálkann. Tannskekkja an af skemmdum og sköklkum tönnum, sem veldur oft feimni og uppburðarleysi í fram- kornu. Mesta tjónið er þó það, sem verður á heilsunni. Séu tenn- ur mikið skemi.^dar, er ekki mögulegt að tyggja fæðuna eins vel og nauðsynlegt er og bita milli þeirra, sem óhreinka tennurnar eða valda sýru- myndun að óþörfu, og eru sæt indi og gosdrykkir helzti skaðvaldurinn eins og kunn- ugt er. Hér er frarruhald listans yf- ir nokkur þeirra verðlauna, sem veitt verða fyrir góðar rit gerðir. (Nöfn gefenda í sviga). Myndavél (Hans Petersen) — Hetjan frá Afríku (Bókagerð- in Lilja) — Ljóðasafn Tómas ar Guðmundissonar (Helga- fell) — Dísa Dóra (Setberg) — Litli Vesturfarinn (ísa- foldarpirentsmiðja h.f.) — Heimiskort (Lárus Blöndai) — Kalli skipsdrengur (Bókagerð in Lilja) — Flugævintýrið (ísafoldarprentsmiðja h.f.) — Drengurinn frá Galileu (Bóka gerðin Lilja) Haldið fræðlslugreinunum saman. Klippið þær úr blöð unum. Geymið þær. Fyrsta greinin birtist laug ardaginn 17. febrúar. Næsta grein verður birt laugardag- inn 10. marz. Frá fræðslunefnd Tann- læknafélags íslands. HINN árlegi æskulýðsdagur kirkjunnar er sunnudaginn 4. marz n.k. og verða þá guðsþjón- ustur sérstaklega ætlaðar æsku- fólki í flestum kirkjum landsins, merki verða seld og útvarpsdag skrá flutt siðdegis á suiwiudag- inn. Er þetta fjórða árið, sem kirkj- an helgar æskulýð landsins sér- stakan sunnudag og vill þá sem endranær flytja unga fólkinu boð skap Jesú Krists og minna það á kirkju háns. Þessi dagur er einnig til þess ætlaður að líta yfir starfið og kynna það, sem efst er á baugi. Vinnubúðir Næsta sumar verða tvennar vinnu búðir hérlendis, aðrar í Grafar- nesi við Grundarfjörð. þar sem haldið verður áfram kirkjubygg ingu, er hafin var með öðrum vinnubúðum sumarið 1960, en hin ar vinnubúðirnar verða við Vest- mannsvatn í Suður-Þingeyjar- sýslu, þar sem hafin verður bygg- ingu sumarbúða. Þriðji hópurinn mun halda til Skotlands og taka þátt í vinnubúðum og þar verður unnið að því að breyta kastala, sem skozku kirkjunni hefur ver- ið gefinn, svo hann verði hen- tugri til þess að verða miðstöð æskulýðsstarfs kirkjunnar fyrir Edinborg og nágrenni. Þeir sem áhuga hefðu á því að taka í íi-ÍV, «*S; & Rótfyllt tönn hlýzt af lystarleyisi og melting artruflanir. Frá sýktum tönn um getur einnig hlotizt tjón á öðrum líffærum og má þar nefna hjarta- og nýrnasjúk- dóma o.fl. En hvað er þá hægt að gera til þess að verjast tann- skemmdum? Eitt hið mikil- væglegasta er að neyta hollr ar og góðrar fæðu. Börnurn er sérstök nauðsyn á kalkefn- urn, sem helzt fáist úr mjóik og lýsi, þegar tennurnair eru að myndaist í kjálkunum. Enn fremur að fæðan sé fjölbreytt svo að ekki verði stoortur á öðrum nauðsynlegum efnum til uppbyggingar líkamans. Þá þarf einnig að tyggja fæð una vel, svo að óhreinindi setjist síðuir á þær og þær þjálfist og styrkist í kjálkun- um. Þetta sýnir nauðsynina á því, að Signal innihaldi hvort tveggja í senn ríkulegt magn hreinsunar-og rotvamarefna í hverju rauðu striki Ferskur og hreinn andardráttur er hveijum manni nauðsynlegur. Það er þess vegna, að Signal tannkremið inniheldur hreinsandi munnskol- unarefni — sem gerir munn yðar hreinan. Munnskolunarefnið er f hinum rauðu rákum Signals — rákum, sem innihalda Hexachloro- phene hreinsunarefni. Signal gerir meira en að halda tönnum yðar mjallahvftum, þaÖ heldur einnig munni yðar hreinum. Ekki er hægt að ætlast til, að hætt sé notfcun sykurs til matargerðar. Því er nauðsyn- legt, að síðasti réfctur rwáltíð ar sé ekki sykraður. Aftur á móti er æskilegt, að mikið þurfi að tyggja hann, og má þar nefna til dæmis ávext-i, hráfct grænmeti, brauð úr grófimöluðu korni og harðfisk. Áríðand: er einnig, að borð að sé á reglulegum matmáls- tímum og ekki sé neytt auka- Signal heldur munni yóar hreinum einhverjum af þessum vinnubúð um, ættu að hafa samband við æskulýðsfulltrúa kirkjunnar á biskupssiuitstofunni. Sumarbúðir og fermingarmót verða eins og undanfarin sumur, enda hafa þau notið mjög mikilla vinsælda. Hafa sumarbúðir verið reknar að Löngumýri í Slkaga- firði síðan 1954, en fermingar- mót hafa verið haldin undanfar- in sumur víða um land. Ungmennaskipti yið Bandaríkin munu nú eiga sér stað í annað skipti. Halda 9 fs- lendingar heim eftir ársdvöl í Bandaríkjunum 1. ágúst n.k. en sama dag heldur 15 manna hópur vestur til ársdvalar á bandarísk- um heimilum. Hér hafa einnig dvalið 3 bandarísk ungmenni, en 5 munu koma í ágúst til árs- vistar hér. Hefur verið mikil eftir spurn eftir þessum skiptum og miklu færri komizt en vilja. Æskulýðsfélög safnaðanna Keppt ei að því, að í sérhverj- um söfnuði sem telur hóp ung- menna innan sinna vébanda, verði unnið á skipulegan hátt að þvi að mynda félög eða deildir í söfnuðunum fyrir þetta unga fólk. Fer slí'kum félögum fjölg- andi og hefur nú nýlega verið unnið að þessum málum meðal ungs fólks í sveitum Skagafjarð- ar og Húnavatnssýslu, og kemur það til skiptist saman í Húnaveri og að Löngumýri. En áformað er, að ungmenni hvers þeirra safn aða, sem að samtökunum standa, komi einnig saman á milli fund- anna, sem öllum deildum er ætl- að að sækja sameiginlega. Margt fleira mætti nefna, en nú látið stoðar numið. Er ungt fólk hvatt til þess að sækja guðs- þjónusturnar á sunnudaginn, og allir beðnir um að ljá þessum málum 3ið, með því að kaupa merki dagsins. (Frá biskupsskrifstofunni). X-SIG l/lC I Leikrit frumsýnt í Eyjum VESTMANNAEYJUM, 1. marz. — Leikfélag Vestmannaeyja hef- ur að undanförnu æft leikritið „Ævintýri á gönguför“. Fyrsta sýningin á leikriti þessu var í gær fyrir styrktarmeðlimi fé- lagsins. Eyvindur Erlendsson úr Reykjavík hefur verið hér að und anförnu á vegum leikfélagsins, æft leikritið og séð um leikstjórn, teiknað búninga og málað leik- tjöld. — Húsfyllir var og undir- tektir áhorfenda góðar, þó hins vegar sé því ekki að neita að ég hefi heyrí menn fella um þetta misjafna dóma. — Björn. Bílfært á hjarni á Hólsfjöllum HÓLSFJÖLLUM," 1. marz. — Hér er mikill snjór og hjarn yfir allt. Er bílfært á hjaminu hvert sem vera skal og hafa menn farið á bílum úr Möðru- dal í Arnardal og allt austur á Jökuldal. Pósturinn hefur og farið á bíl á hjarninu að und- anförnu. — Heita má að hér hafi verið jarðlaust í allan vet- ur nema nokkra* síðustu dag- ana, sem beitt hefur verið, og er fénaður allur á húsi. I dag er hér norðan kaldi, éljagang- ur og 12—13 stiga frost. — Víkingur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.