Morgunblaðið - 03.03.1962, Blaðsíða 19
Laugardagur 3. marz 1962
MORGVNBLAÐIÐ
19
Jt-
hljómsveit svavars gesfs
leikur og syngur
borðið í lidó skemmtið ykkur í lidó
Rö'ðull
Sigríður
Geirsdóttir
(Sirry Steffen)
Fyrsta íslenzka KVIK-
MYNDA. OG SJÓN-
VARPSMÆRIN
í Hollywood
Syngur sem GESTTJR
í kvöld með HLJÓM.
SVEIT ÁRNA ELFAR
ásamt
HARVEY ÁRNASON.
-# 0 0 0 0 0 * 0 0 * # 0 0 0 ? 0 0 0 & 0 0 0 0 0 0 0 0 0-
IHið vinsæla KALDA BORÐ á hverju kvöldi
frá kl. 7—9. — Borðpantanir í síma 15327
DANSAÐ TIL KL. 1
Dugleg aðstoðarstulka
óskast á tannlækningastofu mína nú þegar.
Upplýsingar í síma 16697 frá kl. 2—4 í dag
GUÐRÚN GÍSLADOTTIR, tannlæknir
Tjarnargötu 10.
Timpson
enskir
karlmannaskór
Austurstræti.
Félagslíf
Skíðaferðir um helgina
Laugard. kl. 1 og kl. 2 og kl. 6.
Sunnudagsmorgun kl. 9, kl. 10
og kl. 1.
Skíðafólk munið skíðalands-
gönguna, sem hefst við Skíða-
skálann kl. 3 á sunnudaginn. —
Afgreiðsla hjá B.S.R.
Skíðafélögin í Reykjavík.
Knattspymufélagið Þróttur
Árshátíð félagsins verður hald-
in í Klúbbnum 22. marz nk. og
hefst með borðhaldi kl. 7.30 e. h.
Þátttaka tilkynnist til Guðjóns
Oddssonar (22866) eða Jóns Ás-
geirssonar (23131) og veita þeir
nánari upplýsingar.
Nefndin.
.. ............. 1 _
Ármenningar — Skíðafólk
í Jósepsdal er nægur snjór og
upplýst brekka. Bjarni Einarsson
og Ásgeir Eyjólfsson annast
skíðakennslu í öllum flokkum,
einnig fyrir byrjendur. Lands-
ganga á skíðum hefst í dag.
Ljúkið göngunni í Jósepsdal.
Ferðir frá B.S.R. í dag kl. 2 og
kl. 6 og í fyrramálið kl. 9.
Stjórnin.
1. R. Handknattleiksdeild.
Athugið, að laugardagsæfingin
í Valsheimilinu er kl. 6—7.40.
Stjórnin.
Frá Tennis- og badmintonfél.
Barnatími kl. 3.30—4.20.
Nýliðar kl. 4.20—6.
Til sölu er
Vefnaðarvoruverzlun
Lítill en góður lager. Tilboð
sendist Mbl., merkt: „Verzlun
4054“.
hiafnarfjörður
Vön afgreiðslustúlka óskast
strax.
Brauðstofan
Reykjavíkurvegi 16, Hafnarf.
Tilboð óskast i
Oldsmobile '4 7
Upplýsingar í síma 13176.
Hljómsveit: Guðmundar Finnbjömssonar
Söngvari Hulda Emilsdóttir. Dansstj. Jósep Helgason
Miðapantanir ekki teknar í síma.
Aðgóngumiðar afgreiddir frá kl. 17—19.
INGÓLFSCAFÉ
Gömlu dansarnir
í kvöld bl. 9
Aðgöngurniðasala frá kl. 5 — Sími 12826.
GGÐTEMPLARAHIJ3IÐ
í kvöld U. 9 til 2.
GÖMLU DANSARNIR
Þar skemmta menn sér
án áfengis
Aðgangur aðeins 30 kr.
• Aðgöngumiðasala frá kl. 8.30.
VETRARGARÐLRIIMIM
DANSLEIKUR í KVÖLD
Söngvari: Þór Nielsen. Sími 16710
BREIÐFIRÐINGABIJÐ
Gömlu dansarnir
eru í kvöid kl. 9.
Hljómsveit Þorsteins Eiríkssonar
Dansstjóri: Helgi Eysteinsson
Aðgangseyrir aðeins 30 kr.
f
T
T
f
T
T
T
T
T
T
♦?♦
f
Sala aðgöngumiða nefst kl. 8. — Sími 17985.
Breiðfirðingabúð.
^❖❖♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^❖❖♦^♦♦♦♦♦♦♦^♦♦^♦^♦^♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦-
♦!♦
i NÆTURKLUBBINIUM
FRÍKIEKJUVEG7
mánudaginn 5. marz.
Glœsilegt
húsgagna
Bingó
Vinningarnir eru til
sýnis í glugga
Markaðsins
Hafnarstræti 5.
U
Stjórnandi: Kristján Fjeldsted.
Hljómsveit Jóns Páls leikur fyrir dansi.
Dansað til kl. 1
Borðapantanir í síma 22643.
Glaumbær
t ♦,VVV>%”vVVVVVVVV V