Morgunblaðið - 03.03.1962, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 03.03.1962, Qupperneq 24
Fiéttasímar Mbl — eftir lokun — Erlentlar fréttir: 2-24-85 Innlendat fréttir: 2-24-84 Sjónvarp Sjá bl.s 8 ©g 13. 52. tbl. — Laugardagur 3. marz 1962 Efnahagsbandalagið og íslenzku* landbúnaður Verðum að bíða og sjá hvað setur | EINS og áður hefur verið skýrt frá í blaðinu, komu til landsins fyrr í þessari viku fuiltrúar frá Danmörku, Nor- egi og Svíþjóð til að vinna að undirbúningi norrænnar stofn unar, sem hefði aðsetur í Reykjavík. XJndirbúnings- nefnd þessi er skipuð af Nor- rænu menningarmálanefnd- inni, sem starfar á vegum Norræna ráðsins. Ljósmyndari Morgunblaðs- ins, Ól.K. Magnússon tók með fylgjandi mynd af undirbún- ingsnefndinni í gær. Fulltrú- arnir eru, talið frá vinstri: Consulent Helene Andersen frá Noregi, Þórir Kr. Þórðar- son prófessor, Bent A. Koch, ritstjóri, frá Danmörku, sem er formaðuT nefndarinnar og frú Kerstin Sönneriind frá Svíþjóð. í : í GÆR flutti Sveinn Tryggva- son, framkvæmdastjóri Fram- leiðsluráðs landbúnaðarins er- indi á búnaðarþingi um Efna- hagsbandalag Evrópu og íslenzk- an landbúnað. Hann gat í upp- hafi nr.ils síns skipulags Efna- hagsbandalagsins og hina stór- Tíðir þjófnaöir úr hand- föskum verzlunarsfúlkna 4000 kr. stolið í fyrradag í FYRRADAG var stolið úr verzluninni Heklu í Austur- stræti, seðlaveski með tæp- lega 4000 kr. í peningum. — Veskið var rautt að lit og í því voru þrír 1000 kr. seðlar en hitt í smærri seðlum. Var það í eigu afgreiðslustúlku í verzluninni og geymt fram- arlega í búðinni. V'arð bráðkvaddur um borð í skipi sínu Akranasi, 2. marz. MORGUNINN 28. febrúar var vélbáturinn Skirnir að síldveið um fyrir austan Vestmannaeyj- ar. Skipstjóorinn og 1. vélstjóri voru á vakt í brúnni. Víikur þá V'élstjárinn, Ragnar Björnsson, sér að skipstjóra og segir að sér sé að verða illt. Fylgjast þeir Sjélfstæðis- félag i uppsveitum Arnessýslu STOFNFUNDUR Sjálfstæðisfé- lags fyrir uppsveitir Árnessýslu verður haldinn í félagsheimili Hrunamanna að Flúðum, mánu- daiginn 5. marz kl. 21. Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins. Samkomulag um k jör sjómanna SAMKOMULAG hefir nú náðst milli sjómannafélag- anna í Reykjavík og Hafnar- firði og útvegsmanna um kaup og kjör sjómanna á línu- og netaveiðum. Eru samningamir óbreyttir frá þvi á síðasta ári að öðru leyti en þvi að lágmarkskaup- trygging hækkar um 13%. Kauphækkun frá 1. júní n.k. nemur 4% og útvegsmenn greiða í sjúkrasjóði félaganna 1% af einfaldri kaupfcrygg- ingu háseta. síðan að undir þiljur og þar leggst Ragnar fyrir. Skipstjórinn bregðuir sér síðan frá en segist miuni koma aftur eftir 5 mínútur, en þegar haran kom tiil Ragnans var hann látinn. Skírnir kom hingað heim kl. 9 um kvöldið. Ragnar var soraur hinna kunrau Ós-hjóna, Aldíisar og Björns Lárussonar. Ragnar var 41 árs að aldri, og lætur eftir sig, auk háaldraðara foreldra, tvo sonu, Karl 12 ára og Heiðar 9 ára. — Oddur. AKRANES Sjálfstæðisfélögin á Akra- nesi halda almennan fund að Hótel Akranes, sunnudaginn 4. marz kl. 4 e.h. Gunnar Thoroddsen, fjár- málaráðherra sækir fundinn og flytur ræðu um stjórnmála viðhorfið og skattamálin. Allt sjálfstæðisfólk er vel- komið meðan húsrúm leyfir. Beita loðnu AKRANESI, 2. marz. Skírnir mun í kvöld sækja slatta af nýrri loðrau til Reykja- víkiur og verður henni beitt í kvöld. — Oddur. Varðarkaffi í Valhöll í dag kl. 3-5 síðd. Haldið er að þessi atburður hafi átt sér stað laust eftir há- degið, því þá kom kona inn í búðina og hafði orð á því við afgreiðslustúlkuna að drengir myndu vera að hnupla frá henni. Stúlkan hafði ekki tök á að athuga þetta þá strax og inni konuna ekki frekar eftir hverju strákarnir hefðu stolið. Seinna um daginn uppgötvaði hún hvarf veskisins. Þekkti ekki konuna Afgreiðslustúlkan þekkti eng- in deili á konunni er gat hvarfs ins við hana og biður rannsókn- arlögreglan hana því að hafa samband við sig. Eins er verzl- unarfólk beðið að hafa á því gætur, ef krakkar eru að verzla fyrir óeðlilega háar fjárhæðir. Nokkrar kærur Undanfarna tvo mánuði hafa rannsóknarlögreglunni borizt nokkrar kærur um samskonat þjófnaði og þennan. Hafa þjóf- arnir farið inn í verzlanir og hnuplað peningaveskjum úr handtöskum afgreiðslustúlkna. Hér hefur verið um misháar upphæðir að ræða, frá nokkur hundruð krónum og upp í mest 5000 krónur, sem stolið var í Kjörgarði fyrir skemmstu. Nýr bókavörður AKUREYRI, 2. marz. Á síðasta fundi bæjarstjórnar Akureyrar var fastráðinn nýr safnvörður við Amtbókasafnið á Akureyri. Er það Árni Jónsson gagnfræða skólakennari, en hann hefir ver ið settur safnvörður undanfarna mánuði. Árni tekur við safn- vörzlunni frá 1. júní að telja. — St. E. Sig. Bendir til að krakkar séu að verki Flest bendir til að hér muni vera um krakka að ræða, enda hefur komið í jjós eftir að fólk hefur orðið hvarfsins vart, að þá hafa nýlega verið þar smá- drengir eða drengur á ferð. Atburðir þessir hafa flestir átt sér stað í verzlunum í Mið- bænum eða við Laugarveginn. Verzlunarfólk vel á verði Þá er þess og getið til að einhverjir krakkar hafi verið teknir að hnupli í búðum, en afgreiðslufólkið orðið þeirra vart, en sleppt þeim með á- minninguna eina saman. Rann- sóknarlögreglan biður að verzl- unarfólk geri sér aðvart um slík tilvik og að það sé vel á verði um hnupl og þjófnað barna. auknu samvinnu þjóða í milli I ýmsum málum. Efnahagsbandalagið er grund- vallað á samningi sem 6 Evrópu- ríki gérðu með sér í Róm hinn 25. marz 1956 og nefndur hefir verið Rómarsamningurinn. Liind in 6 voru V-Þýzkaland, Holland, Belgía, Luxemiburg, Frakkland og Ítalía. Jafna efnahagsþróunina. Markmið þessara landa væri að jafna efnahagsþróunina og ennfremur er gert ráð fyrir að fleiri Evrópulönd fái aðild að bandalaginu ýmisit fulla eða sem aukaaðilar. Eitt af samikomulagsa'triðum samningsins er að ríkin hafi sam eiginlega stefnu í landbúnaðar- málum og land'búnaðarvörur annara landa verði háðar tollum innan þessara ríkja en hinsveg- ar verði þeir afnumdir milli þeirra og þýði það hækkandi verð þessara vara. Skipan landbúnaðarmála. Sveinn skýrði nánar starfs- reglur og fyrirkomulag sam- takanna og lýsti tillögum fram- kvæmdanefndarinnar um skipan landibúnaðarmálanna, en kvað hana þó óstaðfesta enniþá. Því væri ekki hæg-t fyrir okk- ur íslandinga annað en að sitja og bíða og sjá hver verðskrán- ing varanna yrði og að hverju leyti skipulagið skapaði okkur sérstöðu. Afli glædríist fyrir norðan Akureyri, 2. marz. | ALLMARGIR báitar hafa verið gerðir út frá Eyjafjarðarhöfnum í vetur. Reyndu þeir fyrst með Iínu, en sökum ógæfta varð afl- inn fremur lélegur. Nú hafa bátarnir tekið upp netaveiði og síðustu dagana hef- ur veður verið sæmilegt. Hafa bátar frá sumum verstöðvanna aflað dável. Dalvíkurbátar hafa t.d. fengið 5—8 lestir í róðri. Heldur tregar hefur gengið hjá Ólafsfjarðarbátum. Afli togskipanna. Eyfirsku togskipin fóru út snemma í janúar. Afli þeirra var lítill fyrst mest vegna óhagstæðs veðurs. Eftir að veður batnaði hefur afli þeirra glæðst og síð- ustu sólarhringana hafa þeir Aldrei meiri atvinna á þessum tíma árs AKUREYRI, 2. marz. Hinn 22. ili og 6 karlar, sem njóta elli- febr. var haldinn fundur í og örorkubóta, en 4 þessara bæjarstjórn Akureyrar og manna eiga erfitt að stunda fyrsta mál fundarins var vinnu vegna heimilisástæðna. skýrsla um atvinnuleysisskrán Aðrir, sem til skráningar ingu. Bæjarstjóri skýrði frá mættu, stunda skipavinnu, eða því, að hin lögboðna atvinnu aðra stopula vinnu. Vinnu- leysisskráning hefði farið miðlunarstjóri telur að aldrei fram dagana 1.—3. febr. og hafi verið jafn gott atvinnu hefðu aðeins 19 manns mætt ástand á Akureyri á þessum til skráningar m.a. voru 3 árstíma frá því vinraumiðlun konur með 2—5 börn í heim arskiífstofan tók til starfa. — St. E. Sig. fengið 10—1‘5 tonn á sólarhring. Sigurður Bjarnason lagði upp I dag eftir 4ra sólarhringia úti- vist 45 tonn og sömuleiðis mun Björgvin frá Dalvík hafa feng- ið góðan afla. Frá 20. janúar til 20 jfebrúar aflaði Björgvin 150 tonn. Björg- úlfur frá Dalvík, sem er sams- konar skip, reyndi fyrst með línu en gekk treglega. Er 'hann ni að búast á togveiðar. St.E.Sig. Fótbrotnaði undir farþegastiga Keflavíkurflugvelli, 2 .marz, LAUST fyrir kl. 8 í morgun skeði það slys á KeflavíkurflugT velli að Magnús Sigurðsson flug- þjónustumaður, Smáratúni 23 I Keflavík, fótbrotnaði við vinnu sina. Var Magnús að færa til far- þegastiga við flugvél Air France, er stóð á flugvélastæðinu fyrir framan hótelið, er vindkviða feykti til stiganum og varS Magnús undir 'honum og fótbrotn aði á hægri fæti. Sjúkrabifreið frá vamarliðinu fiutti Magnús á sjúkrahús vall- arins, þar sem tekin var mynd af fætinum og búið um hann tii bráðabirgða. Síðan var hann fluttur á sjúkrahúsið í Keflavík. Magnús hefir starfað hjá flug- þjónustunni í undanfarin 8 ár, B. Þorst.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.