Morgunblaðið - 04.03.1962, Síða 1
24 síður og Lesbök
Nú gagn-
rýna
Rússar
Rússar bera úbyrgðina
Ef þeir hafna áfram samningum, neyðumst
við til að gera tilraunir
— sagði Kennedy Bandaríkjaforseti
London og Tokyo, 3. marz.
(AP) —
Áður en Kennedy, Bandaríkja-
forseti hélt ræðu sína og skýrði
frá því, að Bandaríkin myndu
hefja tilraunir með kjarnorku-
vopn í andrúmsloftinu um miðj-
an apríl, ef samkomulag um
bann hefði ekki náðst, lýsti tals
maður Sovétstjórnarinnar því yf
ir, að fyrirhugaðar tilraunir
Bandarikjamanna væru dauða-
dómur yfir afvopnunarráðstefn-
unni, sem hefjast á í Genf 14.
marz.
I Talsmaðurinn sagði, að Sovét-
ríkin gerðu ráð fyrir að tilraunir
Bandaríkjamanna hæfust í júní
og að þessi ákvörðun Bandaríkja
manna yrði til þess að auka
epennuna í hekninum.
■ Annar talsmaður Sovétstjórn-
Framhald á bls. 2.
EINS og skýrt hefur verið
frá í Morgunblaðinu flutti
Kennedy, Bandaríkjaforseti,
útvarps- og sjónvarpsávarp
til bandarísku þjóðarinnar
sl. föstudagskvöld og til-
kynnti, að hafnar yrðu kjarn
N E F N D sú, er samgöngu-
málaráðherra, Ingólfur Jóns-
son, skipaði á sínum tíma til
þess að gera tillögur að fram
tíðarskipun flugvallarmála
Keykjavíkur, hefur nú skilað
áliti sínu. Er þar lagt til, að
hið bráðasta verði gerðar
verkfræðilegar athuganir og
kostnaðaráætlun um bygg-
orkutilraunir í andrúmsloft-
inu í apríl n. k. — ef ekki
hefði áður náðst samkomu-
lag við Rússa um algjört
bann við slíkum tilraunum
með öruggu eftirliti.
Hér fer á eftir úrdráttur
ingu flugvallar yzt á Álfta-
nesi, en þar telur nefndin
heppilegast að byggja fram-
tíðarflugvöll Reykjavíkur og
nágrennis.
Keflavík — neyðarbrauð
Jafnframt segir í nefndarálit-
inu, að algert neyðarbrauð væri
að flytja miðstöð íslenzkra flug-
mála til Keflavíkurflugvallar —
og að Reykjavíkurflugvöllur
úr ræðu forsetans í laus-
legri þýðingu.
★
Forsetinn hóf máls með því
að minnast þess er maðurinn
leysti kjarnorkuna úr læðingi
fyrir sautján árum og tók þar
með í sínar hendur máttinn til
sjálfseyðingar. Hann sagði, að á
þeim árum, sem síðan væru lið-
in, hefðu þrír forsetar Banda-
rikjanna reynt að koma í veg
fyrir útbreiðslu kjarnorkuvopna
muni ekki uppfylla þær kröfur,
sem gerðar eru hvað öryggi snert
ir, enda þótt brautir vallarins
verði lengdar og flugvöllurinn
verði að því leyti hæfari til að
gegna hlutverki sínu.
Formaður nefndarinnar var
Árni Snævari. verkfræðingur,
skipaður af ráðherra, en aðrir
nefndarmenn: Gunnar Sigurðss.,
flugvallarstjóri, Alfreð Elíasson,
framkvæmdastjóri, Jóhann Gísla-
son, flugdeildarstjóri og Dag-
finnur Stefánsson, flugstjóri.
Nefndin studdist mjög við
greinargevð bandaríska flugvall-
arsérfræðingsins James C. Buck-
ley, sem hingað kom fyrir milli-
göngu bandaríska sendiráðsins,
og gerði athuganir á öllum hugs-
anlegum flugvallarstæðum í ná-
grenni fteykjavíkur. f álitsgerð
Framhald á bls. 23.
— enda væri engin af skyldum
og kvöðum þeim, sem fylgdu
forsetaembættinu eins þungbær-
ar og valdið tii úrslitaákvörðun-
ar um hvort nota skyldi kjarn-
orkuvopn til varnar þjóð og
frelsi.
En — sagði Kennedy, — með-
an mannkynið ekki fordæmir
styrjaldir og eyðileggingarvopn,
verða Bandaríkin að rgða yfir
nægilegu magni öflugra kjarn-
orkuvopna, — vera svo öflugum
vörnum búin, að þau geti staðið
af sér og svarað öllum hugsan-
legum skyndiárásum.
Til þess að bandaríska þjóðin
geti átt hin beztu og öflugustu
kjarnorkuvopn á hverjum tíma,
er nauðsynlegt að gera tilraun-
ir með siík vopn. f>að er aug-
ljóst mál, að þjóð, sem ekki
gerir tilraunir með ný vopn,
getur ekki haldið jafnstöðu á
við aðrar fcjóðir, sem slíkar til-
raunir gera. Láti hins vegar all-
ar þjóðir af kjarnorkuvopnatil-
raunum, er kapphlaupinu um
framleiðslu þeirra sjólfkrafa
haldið í skefjum.
Af þessari ástæðu, hélt for-
setinn áfram, hafa Bandaríkja-
menn lengi hvatt tii þess, að
endir yrði bundinn á kjarnorku
tilraunir um gervallan heim. —
Hin sama ástæða lá til þess að
Bandaríkjamenn — eins og Rúss
ar — ákváðu árið 1958 að gera
hlé á þessum tilraunum meðan
báðir aðilar reyndu að finna
grundvöll að samningum um
stöðvun þeirra.
En 1. september sl. ár, meðan
Bandaríkjamenn og Bretar sátu
í góðri trú að samningaborði í
Genf og ræddu við Rússa um
leiðir til að banna allar kjarn-
orkutilraunir, rufu Rússar þetta
hlé með köldu blóði og gerðu 40
Framhald á bls. 8.
IMYND þessi var tekin í
Eyjum í veðrahamnum ál
dögunum. Hún er tekin
af Eiðinu, en það er brjóst-
vörn Vestmannaeyjahafnar,
fyrir vestan- og norðanátt-
um. — Stöðugt hefur verið
unnið að því að hækka Eið-
ið með því að flytja á það
stórgrýti. Einnig hefur verið
lagður eftir því vegur, en
hann er nú gersamlega horf-
inn á stórum kafla eftir á-
gang sjávárins. Úthafsaldan
náði hvað eftir annað að
belja yfir kambinn, en hún
brotnaði jafnan á honum.
Kæmist hún óbrotin inn í
höfnina mundi hún án alls
efa valda stórskemmdum al
bátunum þar. Hér sjáum við
hvar óslitið brot kemur æð'-
andi á allt Eiðið í einu, en
það skeður ekki nema í
verstu aftökum. Að þessu
sinni var ekki hátt í sjó, svo
að öldurnar urðu ekki eins
háar, eins og ef stórstreymt
hefði verið, en þá má húast
við að nla hefði farið. j
(Ljósm.: Sig. J.) 7
Fyrir opn-
um tjöld-
um í Evian
París 3. marz. (NTB).
HAFTT var eftir áreiðanlegum
heimildum í París í dag, að ful)
trúar frönsku stjórnarinnar og
útlagastjórnar Serkja muni haldi
áfram viðræðum sínum um frið
í Alsir í Evian í Frakklandi n.k.
þriðjudag.
Viðræður þessara aðila, sem
leitt hafa til samkomulags um
vopnahlé og höfuðatriði friðar-
samnings hafa verið leynilegar,
en viðræðurnar í Evian verða
I fyrir opnum tjöldum.
r
vænlegasta lausnin,
nefndin, sem gerði tillögur að
framtíðarskipun flugvallarmála
Reykjavíkur
á Alftanesi
segir