Morgunblaðið - 04.03.1962, Side 2

Morgunblaðið - 04.03.1962, Side 2
2 MORGVISHL 4 ÐtÐ Sunnudagur 4. marz 1962 | NA /S hnútar [ / SV 50 hnútar Snjikoma » OH X/ Skúrir K Þrumur H Ha» 1 L Lm,» 1 Togari á netaveiðar Neitai ekki slaðarókvörðan, en telur sjókort sitt sýna að h,ann sé fyrir utan BRIDGE-kvöld. Bridge-mótið heldur áfram í Valhöll á morgun kl. 8.30 Áríð- andi er að allir þátttakendur maeti. Öryggisráö S!> fái lögregluiið sjómílu innan fiskveiðitaikmark- Ósamræmi sjókortanna Hann taldi hins vegar að sam kvæmt merkingu á því sjókorti, eg, hann hafði meðferðis væri hánn að veiðum utan fiskveiði- markanna. Svo virðist því að það sem á milli ber stafi af ósamræmi milli sjókorts togarans og sjókorts varðskipsins. Rannsókn málsins var ekki lokið kl. 14,30 í dag. — J. P. H. MIG-flugvél lendir á Formósu Taipeh 3. marz (NTB). FLUGMAÐUR frá alþýðulýðveld inu Kína lenti í dag flugvél sinni af- gerðinni MIG á Formósu og afhenti hana hernaðaryfirvöldiun á eyjunni. ★ Chiang Kai-Shek, forseti kom til flugvallarins strax og hann frétti þetta og tók á móti flug- manninum. Þetta er fyrsti flug- maðurinn frá alþýðulýðveldinu, sem tekst að lenda flugvél sinni á Formósu. Annar flugmaður gerði tilraun til þess í jan. 1960, en varð að nauðlenda og fórst. Málfundaklúbbur Næsti fundur í klúbbnum verð ur þriðjudaginn 6. marz. Þar eð ekki gafst tími til á síðasta fundi ■að ræða efnið“ þéringar og siðir" verður það tekið fyrir á næsta fundi. Framsögu hafa: Árni John sen, Björn Baldursson, Eggert Hauksson, Jón Á. Sigurðsson, Garðar Guðmundsson og Valur Valsson. Heimdellingar eru hvattir til að fjölmenna og gerast virkir þátttakendur í klúbbstarfsemi þessari. Innheimta félagsskýrteina Þeir félagar sem áhuga hafa á að taka að sér innheimtu félags- skýrteina (góð innheimtulaun) hafi samband við framkv-stj. fé- lagsins: Nýir félagar Skrifstofa félagsins er í Val- höll (sími: 17102) opið milli 9—7 daglega. Þið sem ekki eruð í sambandi við stjórn eða fulltrúa- ráð, komið á skrifstofuna og kynnið ykkur félagsstarfið. Ath. að aðeins hluti af starfinu er auglýst jafnóðum. Berlín 3. marz. (NTB). Varaforsætisráðherra Sovétríkj anna Anastas Mikojan kom í dag til A.-Berlínar frá Moskvu, en frá Berlín fer hann til Leipzig, Þar verður hann formaður sendi- nefndar Sovétríkjanna við opnun kaupstefnunnar 4. marz. Hæðin yfir Grænlandi fór heldur minnkandi í gærmorg- un og var nokkuð farið að draga úr norðanáttinni. Hins vegar er hlýtt loft hvergi ná- lægt landinu, og því ekki von á að það ryðji sér hér rúms um helgina. Frost var allhart í fyrrinótt, 10 stig í Rvik, en 16 stig á Þingvollum. Veðurspáán í gærdag: SV-land, Faxaflói og miðin: NA kaldi, víðast léttsikýjað. Breiðafj. Og miðin: NÁ kaldi skýjað. Vestfirðir og miðin: NA kaldi, él norðan til. Norðurland tiil Austfjarða og miðin: Norðan kaldi, surns- staðar stinningskaldi, él. SA-land ög miðin: NA kaldi, víðast léttskýjað. New York 3. marz (NTB). Aðalfulltrúi Sovétríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum Valerian Zorin sagði í viðtaii við tíma- ritið „War peace“ í gær, að Banda ríkin hefðu borið fram við Sovét- rikin tillögu um að komið verði á fót alþjóðlegum eftirlitsher, sem óháður væri neitunarvaldi. Zorin sagði, að Sovétríkin hefðu hafnað þessari tillögu, þar sem hún bryti í bága við sátt- mála SÞ og ákvæðið um einingu í öryggisráðinu. Bandaríkin báru tillögu þessa fram á fundi um aívopnunarmál í september s.l. Zorin var í viðtalinu spurður, ■hvernig hann teldi heppilegast að leysa deilur milli ríkja á friðsam- legan hátt. Sagði hann, að slíkar deilur yrði að leysa samkvæmt sáttmála SÞ, en þar sem sá hátt- ur er nú er hafður á til að varð- veita friðinn hefði ekki reynzt nægilega áhrifarikur, mundu Sovétríkin bera fram tillögu um, að þjóðirnar veittu öryggisráð- inu lögreglulið til afnota í því skyni. LJÓSMYNDARI Mbl. hrá sér niður að höfn og tók þessa mynd af þilfari togarans Siriusar, sem síðustu daga hef- ir verið að búast á netaveiðar. Er þetta í fyrsta sinn sem svo stórt skip stundar þær veiðar héðan. Eins og sjá má á myndiiuú hefir verið komið fyrir netarennu yfir þvert þil- farið, en í bakborðsganginum er netunum komið fyrir (t. h. á myndinni). Skipverjar voru önnum kafnir í fyrradag við að leggja niður netin, en mynd in var tekin nokkiru áður. Efst í netarennunni má sjá spU- kopp, en nauðsynlegt var að koma fyrir línuspiU í togaran- um til þess að hægt væri að stunda þessar veiðar. Friðrik Ásmundsson, sem er vanur netamaður á vélbát- um, verður með Sirius. Hann var í fyrra með Gunnólf fyrir útgerð Tryggva Ófeigssonar, en það er útgerð Tryggva, sem mú gengst fyrir þessari til raun. 15 manna áhöfn verður á Siriusi, en ekki mjög mörg net til að hyrja mcð. — Eitthvað verður að gera, sagði einn af foráðamönnum útgerðarinnar við blaðið í fyrrakvöld. Það er auðvitað dýrt að koma þessari útgerð af stað, en togveiðarfærin eru líka dýr, og dýrast er þegar skipin þurfa að þvælast um allan sjó og hafa þó sáralítinn afla. Nú geta þeir fiskað eins og menn en þurfi ekki sýknt og heilagt að vera að hugsa um landhelgislínuna. Isafiröi, S. marz. M Á L brezka skipstjórans á togaranum St. Elstan, sem tekinn var að ólöglegum fisk- veiðum aðfaranótt föstudags- ins sl. í Drangál á Húnaflóa austur af Hornbjargi, var tekið fyrir hér á ísafirði í dag. — Skipstjórinn Dennis Bougher, kom fyrstur fyrir réttinn, en síð- an þeir Þórarinn Björnsson skip- herra á Þór og Bjarni Helgason 1. stýrimaður. Töldu togarann rúma mílu fyrir innan Varðskipsmenn töldu tögarann hafa verið að veiðum rúma eina ,Snorri Þorfinnsson' nýja Loftleiðavélin HIN nýja flugvél Loftleiða, TF- LLE, verður afhent félaginu í Miami, Florida 10.—15. marz n.k., og er hún fimmta Cloud- masterflugvélin, sem Loftleiðir kaupa af Pan American World Airways. Ákveðið hefir verið að skíra hina nýju flugvél Snorra Þor- finnsson til minningar um fyrsta hvíta manninn, fæddan á megin- iandi Norður-Ameríku. Útflutning- urinn 1961 I NÝÚTKOMNUM Hagrtíðinð- um er skrá um útfluttar vörur á árinu 1961 Þar ber að sjálfsögðu hæst útflutning sjávarafurða. Skulu hér taldar afurðir, sem að út- flutningsverðmæti nema meir en 100 milljónum króna. Lang hæstur er freðfiskurinn eða 694 milljónir, þá óverkaður í saltfiskur 281,9 milljónir,; skreið 258,8 miiljónir, sildar-1 mjöl 203,6 milljónir, ísfiskuri 194 milljónir, grófsöltuð sildí 179,6 milljónir, síldarlýsi 132,5 1 milljónir og loks fiskmjöll 119,1 milljón. Loks skal getið helztu út- flutningsvara landbúnaðarins. Þar eru saltaðar gærur fyrir 37 milljónir, fryst kindakjöt 35,5 milljónir og ull 20,6 millj. Foreldrar Snorra voru Guð- ríður Þorbjarnardóttir Vífilsson- ar frá Laugarbrekku á Snæfells nesi og Þorfinnur karlsefni. Þau giftust að Brattahlíð á Græn- landi, en Guðríður var þá ekkja Þorsteins Eiríkssonar rauða, og hafði Þorsteinn orðið sóttdauður í Lýsufirði í Vestribyggð. Þau Guðríður og Karlsefni fóru til Vínlands árið 1010, og sama ár fæddist þar sonur þeirra, Snorri, að því er sumar heimildir telja í Leifsbúðum, en aðrar í Straumfirði. Þrem árum síðar ákveða þau að hverfa frá Vínlandi, og halda þau fyrst til Grænlands, en síð- ar til íslands, þar sem Þorfinn- ur setur saman bú í Glaumbæ í Skagafirði. Guðríður lifði mann sinn, og tók hún við varðveizlu bús með Snorra, en er hann kvongaðist, gekk hún suður til Rómar, kom aftur heim og gerðist einsetu- kona í Glaumbæ. Er saga hennar öll hin mesta, og hafa fáar konur á fyrri tug- um 11. aldar verið henni víð- förlari. Svo segir, að er Guðríður bafði kveðið Þorbjörgu lítilvölvu Varð lokur á Grænlandi, þá hafi völvan spáð henni því, að af henni myndi koma mikií ætt og góð úti á Islandi. Rættist sú spá, því að meðal afkomenda Snorra bónda Þorfinnssonar voru biskuparnir Þorlákur, Björn og Brandur og margt ann að stórmenni. anna. Skipstjórinn á St. Elstan mót- mælti í engu staðarákvörðun ÞórSmanna, enda hafði hann ver- ið að veiðum hinn rólegasti er Þór kom að honum og engan mót- þróa sýnt er þeir tóku hann. Umræður um surrealisma FRANSKI sendikennarinn, M. Regis Boyer, hefur að undan- fömu efnt til umræðna meðal 'þeirra sem áhuga hafa á frönsk- um bókmenntum. Hefur hann sjálfur fyrirlestur í upphafi. Ræddi hann í fyrstu um rótleysi vorra daga og tekur síðan fyrir þær leiðir til úrbóta sem ýmsir franskir höfundar hafa komið inn á. Á mánudagskvöld heldur hann fjórða fyrirlesturinn í Sjálfstæð- ishúsinu (baksal) og verður þá fjallað um surrealisma. Umræð- ur fara fram á frönsku og hefj- ast kl. 8.30. — Nú gagnrýna Framh. af bls. 1 arinnar gagnrýndi Breta fyrir að sprengja kjarnorkusprengju neð anjarðar á Nevada-auðninni og sagði: — Hvernig getur sá, sem sprengir kjarnorkusprengjur, tal að í einlægni um afvopnun? Hvorugur talsmanna minntist einu orði á tilraunir Rússa s.l. haust. Endurskoðið ákvörðun yðar. Forsaetisráðherra Japans, Hay- ato Ikeda, sagði í bréfi til Kenne dys, forseta, að Japanir óslkuðu þess eindregið, að forsetinn end urskoðaði ákvörðun sína um kjarnorkiutilraunirnar í andirúms laftinu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.