Morgunblaðið - 04.03.1962, Side 4

Morgunblaðið - 04.03.1962, Side 4
4 Handrið MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 4. marz 1962 . úti og inni. Gamla verðið. Vélsmiðjan Sirkill Hringbraut 121. Sími 24912 og 34449. Keflavík — Njarðvík 3ja herb. íbúð með húsgögn um óskast til leigu 1. eða 15 apríl. Vinsamlega hring- ið í Mr. Ellsworth í síma 4165, Keflavíkurflugvelli. Skóviðgerðir , Móttaka — Afgreiðsla: Efnalaugin Lindin Hafnarstræti 18. Sigurbjörn Þorgeirsson Skósmíðameistari. Sængur Endurnýjun gömlu sæng- urnar, eigum dún og fiður- held ver. Seljum gæsa- dúnssængur. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteig 29 Sími 33301. Vantar 2—4 herb. íbúð nú strax eða 14. maí. 3 full- orðið, reglusemi. Gjörið svo vel að senda Mbl. tilb. sem fyrst, merkt: „X 100 — 4028“. Skrifstofustarf Kona óskar eftir vinnu % daginn. Er vön. Ekki vél- ritun. Tilboð sendist fyrir 10. þ. m. merkt: „Skrif- stofustarf — 4021“. Til leigu góð 3ja herbergja íbúð. Þvottavél og ísskápur get- ur fylgt. Uppl. í síma 12404 eftir kl. 1. fbúð óskast nú þegar eða í vor. Fjögur herbergi og eldhús, helzt í Vesturbænum. Tilb. send- ist afgr. Mbl. fyrir 10. marz, merkt: ,,Góð umgengni“ Skúr óskast til kaups. — Sími 53, Selás. Keflavík — Njarðvík 2ja—3ja herb. íbúð með húsgögnum óskast. Tilboð sendist afgr. Mbl. í Kefla- vík, merkt: „1318“. Herbergi til leigu Aðgangur að eldhúsi kæmi til greina. Reglusemi áskil- in. Tilboð merkt: „Her- bergi — 4027“, sendist Mbl. fyrir miðvikudag. Óskum eftir 2—3 herbergja ibúð sem fyrst. Upplýsingar í síma 15842 í dag. Pedegree barnavagn til sölu á Mánastíg 3, Hafnarfirði. Karl eða kona óskast til afgreiðslustarfa í fiskbúð. Leiga kemur einnig til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: „4031“. Veitingastofa óskast til kaups eða leigu á góðum stað í bænum. — Tilboð merkt: Veitingar — 4030“ sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ. m. Söfnin Listasafn íslands: Opið sunnud. — þriðjudag. — fimmtudag og laugardag kl. 1:30 til 4 e.h. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið priðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og iaugard. kl. 1,30—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er lok- að um óákveðinn tíma. Minjasafn Reykjavikurbæjar, Skúla túni 2. opið dag'ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl. 13—15. vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18 þriðjudaga og fimmtudaga Ameríska Bókasafnið, Laugavegi 13 er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga í báðum skólun- um. + Gengið + Kaup Sala 1 Sterlingspund .... .... 120,91 121,21 1 Bandaríkjadollar .... 42,95 43,06 1 Kar.dadollar .. .... 40.97 41,08 100 Danskar krónur , .... 623,93 625,53 100 Norskar krónur .. 603,00 604,54 1C0 Sænskar krónur .... 832,71 834,86 ÍTO Finnsk mörk 13,40 100 Franskir fr .... 876,40 878,64 100 Belgiskir fr .... 86,28 86,50 100 Svissneskir fr. .... 990,78 993,33 100 Tékkn. krínur ... 596,40 598,00 100 Austurr. sch 166,60 100 Pesetar .... 71,60 71,80 100 V-þýzk ~nörk . 1.073,20 1.075,96 1000 Lírur 69,20 69,38 100 Gyllini . 1.186,44 1.189,50 Læknar fiarveiandi Esra Pétursson um óákveðinn tíma (Halldór Arinbjarnar). Eyþór Gunnarsson fjarv. 3—4 vik ur frá 15. febr. (Victor Gestsson). Gunnlaugur Snædal verður fjarver andi marzmánuð. Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnai Guðmundsson ). Sveinn Pétursson fjarv. um óákv. tíma vegna veikinda (Kristján Sveins son). Úlfar Þórðarson, fjarv. til mánaða- móta Staðg. Heimilislæknir: Björn Guðbrandsson. Augnlæknir: Pétur Traustason. Víkingur Arnórsson til marzloka 1962. (Olafur Jónsson). MENN 06 = AMLEFNt- FYRIR sköm.rmu lauk Guð- mundur Ingvi Sigurðsson pról málum fyrir hæstarótti og hlaut þar með réttindi til að starfa, seim hæstaréttarlögmað ur. Guðmundur Ingvi er Akuir- 1 eyringur, fæddur 1922,en(hann I varð stúdent frá MA. 1941 ogk lauik lögfræðiprótfi frá Há- skóla íslands 1947. Sama ár varð hann fulltrúi saikadóm- arans í Reykjavík og gegndi því starfi til haustsins 1960. Á þeim tíma fór Guðmutndur Ingvi tvisvar utan til frarn- haldsnáims, í ágúst 1947 til Kaupmannaihafnar, en þar dvaildist hann fram á árið ’48 og 1954—”55 til Bandarífkj- anna. Um haustið 1960 hótf hann rekstur málflutningsskrif- stofu í Reykjavílk ásamt Sveini Snorrasyni og hafa þeir rekið hana síðan. í dag er sunnudagurinn 4. m?rz. 63. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 3:47. Síðdegisflæði kl. 16:14 . Slysavarðstofan er opm allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrlr vítjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 3.—10. marb er í Laugavegsapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl- 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100 Næturlæknir í Hafnarfirði 3.—10. marz er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna Uppl. í síma 16699. |“1 Edda 5962367 — Frl. | IGimli 5962357 — Fr. IOOF 10 = 143358V2 = Spkv. IOOF 3 = 143358 = Kvm. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Rvík heldur fund mánudaginn 5. marz n.k. kl. 8:30. Til skemmtunair gaman vísur; Arnþór Jónasson o.fl., skemmti þáttur; Karl Guðmundsson leikari. — Stjórnin Dansk Kvindeklub i Island heldur fund mánud. 5. marz kl. 8:30 i Iðnó uppi_ Spiluð verður félagsvist. KFUM og og K, Hafnarfirði. — Á almennu samkomunni 1 kvöld, sem hefst kl. 8:30 talar Sigurður Pálsson kennari. Fundur verðui í Bræðralagi kristi- legu félags stúdenta, í Kirkjubæ — (Safnaðarheimili Óháða safnaðarins), mánud. 5. marz n.k. kl. 20:15. — Fund arefni: 1. Samband kristindóms og hug sjóna. Frummælandi séra Öm Friðriks son. — 2. Séra Guðmundur Sveinsson flytur erindi er hann nefnir: „Fram þróunarhugmyndir nítjándu aldarinn- ar og áhrif þeirra á lífsskoðanir Vestur landabúa“. — Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt held- ur 25 ára afmælisfagnað félagsins laug ardaginn 10. marz í Sjálfstæðishúsinu kl. 8 /2 e.h., og hefst fagnaðurinn með sameiginlegu borðhaldi. Upplýsingar gefur Gróa Pétursdóttir, Öldugötu 24, og María Maack, Þingholtsstræti 25. Kvenfélag Laugarnessóknar: Fundur verður mánud. 5. marz kl. 8:30 í fund arsal kirkjunnar. Skemmtiatriði. — Stjórnin. Munið hinar kristilegu samkomur í Betaniu í dag kl. 5, í Keflavík á mánudögum og í Vogunum á þriðju- dögum. Allir eru velkomnir. Helmut L. og Rasmus Biering P. boða fagn- aðarerindið. Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur fund 1 Breiðfirðingabúð uppi mánu- daginn 5. marz kl. 8,30. Fundarefni. 1) Heimilishagfræði, Frú Sigríðuir Haraldz. Tekið á móti tilkynningum í Dagbók frá kl. 10—12 f.h. 2) Frú Kristín Guðmundsdóttir skýr- ir eldhúsinnréttingar með mynd- um. 3) Frú Sigríður Gunnarsdóttir, tízku kennari, talar um kvenlega fram- komu og fleira. 4) Ýmis mál. 5) Kaffi. Stjórnin. ~ M E5SU R - Hallgrímskirkja: Messa og altaris- ganga kl. 5 e.h. Séra Sigurjón Þ. Árna son Keflavíkurkirkja: ÆskuJýðsguðsþjón usta kl. 2 e.h. Séra BjÖrn Jónsson. Loftleiðir h.f.: Eirikur rauði er vænt anlegur kl. 05:30 frá NY Fer til Lux emborgar kl. 07:00 Er væntanlegur aft uir kl. 23:00 Fer tfl NY kl. 00:30, — Leifur Eiríksson e^. væntanlegur kl. 08:00 frá NY. Fer til Osló, Khafnar og Helsingfors kl. 09:30. Jöklar h.f.: Drangajökull er í Mouir mansk. Langjökull er væntanlega í Ó1 afsvík. Vatnajökull lestar á Vestfj.höfn u*a. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Rvík. Askja er í Rvík. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Rvtk. Arnarfell kemur til Gufuness á morg un. Jökulfell iestar á Norðurlandshöfn um. Dísarfell er í Rotterdam. Litlafell er í clíuflutningum í Faxaflóa. Helga- fell er á leið til Bremerhaven. Hamra- fell er á leið til r. Margrethe Rob bert lestar á Faxaflóahöfnum. S.l. fostudag opinberuðti trú l'Ofum sína ungfrú Hafdiíis Þórhalls dióttir, Kárastíg 3 og Gunnlaugur Þorgeirsson, Gufunesi. Þau starfa bæðj í Áburðarverksmiðj unni h.f. Klippt og kembd og þvegin komin er hún á stallinn; hafra, mjólk og heyin henni gefur karlinn. Ekki er hún dettin ójárnuð á gljánni, þegar hún þrífur sprettinn, þá beitir hún tánni, festir fót á svelli. flísar upp harðar klappir. Yndi mitt í elli eru þessar lappir. * (Páll Ólafsson: Ljónslöpp). ÁHEIT OG GJAFIR Sjóslysin T.G.G. 100, B.E.Þ. 200, N.N. 1000, Systa 500, Ingveldur 100, Bós 100, Lalli, Guð- jón, Gummi, Stefán og Bjarni 1000; NN 100, M.A. 100, F.Í.F. 500, K. og í>. 100. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins i Reykjavik 4000. Ásta 500, F. og E. 100, Svava Þórhallsd. 200, Einar 50, R.S. 100, Guðrún 200, N.N. 100, R.A. 200, A.B 100, N.N. 200, A.K. og G.J. 300, SH 200; NN 100; Selfyssingur 200; Þ.Þ. 300, Jón Sigurðsson 500, S.G. 100. J.J. 100, Guðrún Á. Lárusdóttir 200. Sólheimadrengurinn .............. Áheit frá Önnu, afh. af Sigr. Guð- mundsdóttur. Hafnarf. 50, G.E. 50, G.J. 10, S.Þ. 25. — Eg veiit, að þú vilt ekki aS ég hringi til þín á skrifstofuna, en ég þarf nauðsynlega að spyrja þig að diálitlu .... ★ Austur-þýzkur hundur hafði komizt yfir múrin og var nú í V-Berlín. Þar hitti hann annan hund af sama stofni, sem var mjög vingjarnlegur og spurði hvort hann vildi ekki kjötbein, eða pylsu. — Jú, þakka þér fyrir, sagði hundurinn að austan, en fyrst langar mig til að gelta délítið. ★ — Hvað fáið þér mikið á viku fyrir að ganga um með harmon iku og spila í húsagörðum? — Um það bil 500 krónur. — Hafið þér virkilega svona mikið upp úr því að spila? — Ja, ég fæ nú mest fyrir að gera það ekki. JÚMBÖ, SPORI og SVARTI VÍSUNDURINN -)<.-)< -K Teiknari: J. MORA "24-11 — Þetta er í annað sinn, sem "þú veldur vandræðum, hrópaði báts- maðurinn og spýtti út úr sér farsi og kartöflum. Þó Júmbó væri mjög svangur, fannst honum ráðlegast að laumast í burtu, án þess að sleikja disk sinn .... Júmbó fékk mat á diskinn sinn og var svo ánægður og niðursokkinn við að anda að sér ilmi hans, að hann tók ekki eftir hinu eftirvænt- ingarfulla glotti bátsmannsins. Bátsmaðurinn horfði á eftir Júmbó og var mjög ánægður, því að Júmbó ekki séð kústinn, sem lá á þilfarinu .... bátsmaðurinn var til- búinn að slá sér á lær af ánægju, þegar Júmbó dytti og missti mat sinn. Því miður datt Júmbó svo illa, að diskur hans lenti framan í báts- manninum og bros hans stirðnaði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.