Morgunblaðið - 04.03.1962, Page 5

Morgunblaðið - 04.03.1962, Page 5
Sunnudagur 4. marz 1962 MOKCriVBT/AÐlÐ (C- 1 ts. ♦. t s vs n ! ” iw > » w DANSKUR bóksali, Ghristian Arnstrup, átti afmæli 1. marz s.l. og þann dag fékk hann beztu afmælisgjöf, sem hann gat hugsað sér. Dóttir hans Bente Arnstrup hafði fyrir vitku lagt af stað til Berlínar með þýzkum, vini sínum, tiil að heimsækja vini, sem hún eignaðist í borginni er hún var þar við háskóia- nám fyrir nokkrum árum. Á leiðinni gegnum A.Þýzkaland voru Bente og vinur hennar bæði handtekin af auistur- þýzku lögreglunni og færð til yfirheyrzlu. Var vinur Bente skaikaður um, að hafa hjálpað eða ætlað að hjálpa fóiki að flýja til V.-Þýzkalands. Mjög óljósar fréttir af handtötku Bente bárust til Dammerkiur og vorú foreldrar hennar, sem vænta mátti mjög órólegir. Bente var í varðhaldi í viku, en þá var hún látin laus og mmtmm ■ •, u -tv það var afmœlisgjöf föður hennar, því að á afmælisdegi Bente Arnstrup — sat í fangelsi í A.-Berlín. hans fóru foreldrar hennar Bente Arnstrup er 21 árs og er við mólfræðinám. Hún hafði verið að losa undir próf að undanförnu og ætlaði að Skreppa til Þýzkaíands til að hvíla sig eftir lesturinn. Hún hitti vin sinn frá V.-Benlín í Kaupmannahöfn og var sam- ferða honum. Á leiðinni gegn um A.-Þýzkaland voru þau með ferju til Þýzikalands til að sækja hana. Bente grét af gfleði, þegar hún hitti foreldra sína og ósk- aði föður sínum til hamingju með afmælið. Hún sagði, að daginn áður hefði hún einmitt verið að hugsa urn það í fanga klefanum, að á morgun væri afmælisdagur pabba. bæði handtekin og flutt til yfirheyrzlu. Bente sagðist hafa verið mjög taugaóstyrk og hrædd við yfinheyrzluina hefði hún verið spurð mjög m.argra og nærgöngulla spurninga, áð ur en kom í ljóts að hún hafði ekiki framið neitt afbrot. Að öðru leyti sagði hún að farið hefði verið vel með sig. Vil kaupa nýlega Volkswagen bifreið, (’59—’dl) milliliðalaust — gegn staðgreiðslu. Hringið í síma 50806 eða 50216. Ibúð óskast strax 3—4 herb. Ágúst Jónsson stýrimaður. — Sími 34707. Sandara heldur árshátíð sína sem hefst með horðhaldi í Silf- urtunglinu laugardaginn 10. marz. — Vegna fyrir- sjáanlegra aðsóknai eru félagsmenn beðnir að til. kynna þátttöku sína í símum 24881—32897. Nánar auglýst síðar. Stjórn og skemmtínefnd F.I.H. F.Í.H. 30 ÁRA '' Hann fór niður, hann sá og hann kom upp aftur. Það er textinn með þessari mynd, sem tekin var við Luisenthalnám- urnar í Þýzkalandi, þar sem eprenging var og um 300 manns týndu lífinu fyrir skömmu. — ★ — Wagner, borgarstjórl 1 New Vork, var önnum kafinn í nokkra daga við fremur óvenju- leg störf. Hann tók sér fyrir hendur að kanna hvort nokk- urs kynþáttamismunar gætti í þessum 31 klúþbi sem hann er meðlimur í. Og þegar hefur hann sagt sig úr hinum fræga Athletic Club, af þ^í að í lög- um hans eru útilokaðir frá þátt- töku „vissir hópar“. Það vakti þó ennþá meiri athygli að hann sagði sig úr hinum fræga klúbb „The Elks“, þar sem hann var í stjórn, af því að í reglugerð fann hann þessa setningu: „Að- eins hvítir fá inngöngu". Skyn- samur borgarstjórii — kannski á leið upp í ríkisstjóraembætt- ið. — — ★— Harold Macmillan, forsætis- ráðherra, virðist ákaflega lítil- látur maður eft- ir þessum um- mælum hans að dæma: — Ráð- herrar, já, jafn- vel forsætisráð- herrar, eru per- sónur, sem ekki standa lengi við. Þeir þjóta eins og a n d a r yfir sjónarsviðið — og þegar þeir eru horfnir, þá gleymast þeir fljótt. —. — ★ — Fanfani, forsætisráðherra ítaliu lætur ekki fara í kring um sig. ítölsku blöðin hafa lengi ásak- að póstþjónustuna um lélega og seina afgreiðslu. Fanfani hefur ekki aðeins ákveðið að láta póstmálaráð- herra sinn at- huga málið, hann vill sjálfur vita hvað er rétt í blaðaskrifun- um. Þessvegna tók hann upp á því að senda sjálfum sér bréf daglega, skrifa hjá sér hvenær einkaritarinn færi með það í póstinn og ef bréfin hans koma ekki til skila fljótt og vel, þá þýðir ekkert fyrir póstþjónustuna að koma með langar útskýringar og af- sakanir. — ★ —■ Af kóngafólki í Evrópu eru þessi tvö mest í fréttum um þess ar mundir, Don Juan Carlos, lík- lega ríkisarfi á Spáni og elzta dóttir Páls Grikkjakonungs, Sophia. Þau eru líka nýtrúlofuð og ætla að ganga í hjónaband 14. maí. Þau verða gefin saman í Aþenu, 1 tveimur kirkjum, einni rómversk kaþólskri og annarri grísk kaþólskri. Nýlega kom Sophia til London með móð- ur sinni og Irenu systur sinni. Þær voru í einkaerindum — og fylgdarsveinn þeirra var Don Juan Carlos. Þá var þessi mynd tekin af þeim. Árni Guðjónsson hæstaréttarlögmaður Garðastrætí 17 Innflytjandi — Byggingavörur Sölumaður, innflytjandi eða umboðsmaður óskast fyrir gólf- lagningarefni frá dönsku fyrir- tæki. Tilboð sendist Mbl., merkt: 4056. Kaupum hreinar léreftstuskur PRENTSMIÐJA Afmælishljómleikar verða haldnir í Austurbæjarbíói þriðju- daginn 6. febrúar kl. 11>15. ★ HLJÓMSVEIT SVEKRIS GARÐARSSONAR ★ SIGURDÓR SIGURDÓRSSON ★ HLJÓMSVEIT JÓNS PÁLS ★ SIGRÚN JÓNSDÓTTIR ★ HLJÓMSVEIT HAUKS MORTHENS ★ NEO-TRÍÓIÐ ★ MARGIT CALVA ★ HLJÓHSVEIT ÁRNA ELFAR ★ HARVEY ÁRNASON ★ HLJÓMSVEIT BJÖRNS R EINARSSONAR ★ 16 MANNA HIiJÓMSVEIT undir stjórn KRISTJÁNS KRISTJÁNSSONAR ★ KYNNIR: BALDUR GEORGS Forsala á aðgöngumiðum hefst á mánudag í Hljóðfæraverzlun Poul Bernburg, Vita- stíg og í Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helga- dóttur og í Austurbæjarbíói á þriðjudag. Aðeins þetta eina sinn Félag ísienzkra hljómlistarmanna Höfum opnað vélsmiðju í Ásgarði, Garðahreppi. Tökum að okkur allskonar járnsmíði og viðgerðir. Búvélasmiðjan h#f.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.