Morgunblaðið - 04.03.1962, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 4. marz 1962
r—-T
Leikkonan Ingrid Bergman
Sagði nýlega í viðtali, að eftir
fertugt hefði maður þann svip
á andlitinu, sem maður verð-
skuldaði, en sjálf er hún 45 ára.
Og hún má vera ánægð með
þetta andlit sem þið sjáið á
myndinni. — Mér finnst að eng-
in kona ætti að hafa af því á-
hyggjur þó hún sé 40 eða 50
ára eða jafnvel sextug. í>að er
einmitt eitt af því sem er svo
skemmtilegt í lífinu að upplifa
hvert tímabilið á fætur öðru.
Hvað það var hræðilegt að vera
alltaf ungur. Annars er erfitt
fyrir konu að finna leikhlutverk
fyrir sig milli 45 og 50 ára.
Þess vegna aetla ég að taka
stökk frá 45 til 55 ára. Það er
aldurinn fyrir mörg dásamleg
hlutverk.
ÞESSI ungi maður, Yves Saint-
Laurent, neitaði að láta bola
sér úr samkeppni stóru tízku-
frömuðanna og opnaði sjálfur
tízkuhús með sinni fyrstu tízku-
sýningu fyrir skömmu. Móðir
hans og tvær systur stóðu við
hlið hans í baráttimni og hann
stóð sig vel. Himdrað model-
flíkurnar hans fengu góða
París, sem hefur greitt fyrir-
fram 400 dollara aðgangseyri
að fyrstu sýningu. Einnig kepp-
ast stóru efnaframleiðendurnir
um að kaupa, ekki flíkumar,
heldur réttinn til að auglýsa,
birta myndir o. s. frv. Það eru
miklir peningar, sem velta af
stað, þegar tízkusýningarnar í
París hefjast.
í fréttunum
dóma, ekki sízt bandaríska
tízkublaðsins „Women’s Wear“,
sem er að verða æðsti réttur
hvað tízkuna snertir. Á hverju
hausti, þegar tízkusýningarnar í
París opna, streymir þangað lít-
ill hópur tízkusérfræðinga, um
150 manns, frá New York, Rio
de Janeiro, Róm og London. —
Stóru verzlunarhúsin, eins og
Macy’s, Saks og Lord and
Taylor í New York eiga líka
sína fulltrúa og fataframleið-
endur þar rífast um einkarétt-
inn á að fá einhverja módelflík-
ina í fjöldframleiðslu. Hver
þeirra hefur umboðsmann í
Groucho Marx hefur orð fyr-
ir að vera einhver ósvífnasti
gamanleikarinn í Bandaríkjun-
um. Nýlega hitti hann blaða-
manninn fræga Walter Lipp-
man í boði. — Mér er það heið-
ur að kynnast yður. Það er
Bílaeigendur
Sprautum bíla í ákvæðisvinnu. — Auglýsingar á bíla
og skilti aUskonar. — Matthías málari. X
Bílasprautun
Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25 \
Símar 36588 og 10098
sagt að þér séuð stærsti blaða-
maður í Bandaríkjunum, sagði
hann brosandi. Það lá við að
Walter Lippman roðnaði: — það
er nú full mikið sagt! — Jæja,
sagði Groucho og togaði í yfir-
skeggið: — Hvað mælist þér þá
hár?
Húsmóðirin í einni veizlunni,
sem hann var í, spurði hann um
leið og hann kvaddi: — Hafið
þér átt skemmtilegt kvöld, hr.
Marx? — Já, ég hef átt mörg
skemmtileg kvöld, en þetta var
ekki eitt af þeim, svaraði gest-
urinn.
Hér er mynd, sem ekki þótti
neitt sérstakt fréttaefni þegar
hún var tekin fyrir 6 árum. Þá
var Marilyn Monroe stödd í
London, nýbúin að leika í mynd
inni „Prinsinn sofandi“ með
Laurence Oiivier. Og þessi rit-
handasafnari, sem þá hneigði
sig með virðingu fyrir henni, er
enginn annar en Tony Arm-
throng Jones, þá nýliði í frétta-
mannsstarfi og nýbúinn að
kaupa sér ljósmyndavinnustofu
í Pimlico. Marilyn hafði ekki
hugmynd um að í honum blund-
aði „prins“, væntanlegur Snow«
down lávarður.
Fyrir sprengidag
SALTKJÖT — BAUNIR — FLESK
GULRÓFUR — PÚRRUR
Munið okkar velkunna hangikjöt
léttreyktu og léttsöltuðu
Lambahamborgarlæri — hryggi o£
framparta
8 - yóða fæða bragðast beit
MATARBÚBIR S. S
Matarbiiðin Akranesi
Matardeildin
Kjötbúð Vesturbæjar
Kjötbúðin Skólavörðustíg 22
Kjötbúðin Grettisgötu 64
Kjötbúðin Brekkulæk 1
Kjötbiiðin Réttarholtsvegi 1
Kjötbúðin Álfheimum 4
SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS
Glœsilegt
húsgagna
Stjórnandi: Kristján Fjeldsted.
Hljómsveit Jóns Páls leikur fyrir dansi.
Bingó
Borðapantanir í síma 22643.
FRÍKIRKJUVEG7
mánudaginn 5. marz.
Hefst kl 8,30.
Vinningarnir eru til
sýnis í glugga
Markaðsins
Hafnarstræti 5.
— Opið til kl. 11,30. —
Glaumbær