Morgunblaðið - 04.03.1962, Síða 14
14
MORCUNBT. 4 Ðlf>
Sunnudagur 4. marz 1962
Nýleg íbúð
Til sölu, er næstum ný fullgerð íbúð í tvíbýlishúsi
á bezta stað í Kópavogi. Ibúðin er 2 stofur, 3 svefn-
herbergi, erdhús með borðkrók og skáli. Sér inn-
gangur. Vandaðar innréttingar. Gott útsýni. —
Sér hiti.
ÁRNI STEFÁNSSON, hrl.,
Móiflutningur — Fasteignasala.
Suðurgöiu 4 — Sími 14314 og 34231.
Skipstjóri
vanur þorskanetaveiðum, sem getur ráðið skips-
höfn, óskast á 120 lesta vélbát. — Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir 10. marz, merkt: „Skipstjóri—4026“.
Stúlkur óskasf strax
Upplýsingar hjá verkstjóranum
Leðurgerðin h.f.
Skipholti 27 — Sími 22450
Systir mín
HALLDÓRA EINARSDÓTTIR
andaðist 28. febr. að heimili mínu Austurgötu 6, Hafnar-
firði. Jarðarförin fer fram þriðjudaginn 6. þ.m. kl_ 2 e.h.
frá Hafnarfjarðaikirkju.
Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna.
Einar Einarsson.
Faðir minn
GUÐJÓN JÓNSSON
verður jarðsunginn að Saurbæ Hvalfjarðarströnd mið-
vikud. 7. þ.m. kl. 2.
Fyrir hönd vandamanna.
Sigurjón Guðjónsson.
MINNINGARATHÖFN um skipshöfnin sem fórst með
m/s Stuðlabergi fer fram frá Keflavíkurkirkju, þriðju-
daginn 6_ marz og hefst kl. 2 e.h. Athöfninni verður
útvarpað. Ferð verður frá Sérleyfisstöð Steindórs kl.
12,30 með viðkcmu í Hafnarfirði.
Jarðarför
PÉTURS ÞORFINNSSONAR
stýrimanns,
fer fram frá Domkirkjunni miðvikudaginn 7. marz
og hefst kl. 10,30 árdegis. Jafnframt verður þá sér-
staklega minnst
Birgis Guðmundssonar og Guðmundar Ólasonar
Athöfrunni verður útvarpað. Fyrir hönd Bergs h.f.
Björgvin Jónsson.
Þökkum inniiega öllum þeim er sýndu okkur samúð
og vináttu við andlát og jarðarför föður okkar, tengda-
föðurs og afa
HALLGRÍMS JÓNSSONAR
Urðarstíg 1, Hafnarfirði.
Sigurlaug Hallgrímsdóttir,
Margrét Hallgrímsdóttir,
Guðjón Klemensson,
Jónas Haiigrímsson,
Þórunn Jóhannsdottir og barnabörn.
Innilegar þakkir færum við öllum hinum fjölmörgu
vinum fjær og nær, sem auðsýnt hafa okkur samúð og
vinarhug við fráfáll og minningarathöfn mannsins míns,
sonar og tengdasonar
KONRÁÐS H. KONRÁÐSSONAR
stýrimanns,
sem fórst af m/s Særúnu 30. janúar s.l Sérstaklega ber
að þakka þeim Finari Guðfinnssyni útgerðarmanni, konu
hans, börnum beirra og tengdaböi r.um fyrir þá marg-
þættu aðstoð, sem þau hafa veitt. Útför hefur farið fram.
Sigríður Þorláksdóttir, Ólöf Þorkelsdóttir,
Steinunn Eyvindsdóttir, Þorlákur Jónsson#
Að ósk
fjölmargra erlendra fyrirtækja höfum vér ákveðið
að framlengja tilboðsfrest í rör vegna Hitaveitu
Reykjavíkur til 3. apríl k]_ 18.00.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar
íbúð óskast
Ung barnlaus hjón óska eftir góðri 2ja—3ja herb.
íbúð til leigu sem fyrst. Reglusemi heitið —
Upplýsingar i síma 3-24-93.
AMERÍSK
EfiAND-
VERKFÆRI
Höfum fengið mikið
úrval aí verkfærum
Lyklar í settum og stakir
lyklar með millimetra- og
tommumáli, hamrar, mæli
tæki, klippur (vinstri og
hægri), tangir, skrúfujárn
Veslurróst h.f.
Garðastræti 2
o. fl.
Hagkvæmt verð!
ÞAÐ ER FEINIGUR
AÐ FORD í FISKI
BÁTIIMIM
FORD PARSONS BÁTAVÉLAR
ERU ÓDÝRASTAR
og taka fram flestum bátavélum í nýtingu vélaraflsins
og hagkvæmni í rekstri. 4 strokkavélarnar eru 56 hö.
en 6 strokka vélarnar eru frá 86 til 100 hö.
Með 6 strokka vélinni fylgir: tæmingardæla fyrir olíu, mekan-
iskur gír með olíuskiftingu, mælaborð og mælar, ferskvatns-
kæling, olíukælir, ÞYNGRA kasthjól, fjarstýring fyrir gír og
olíugjöf niðurfærslugír 3:1 (vatnskældur), Skrúfuútbúnaður:
öxull, 3 blaða skrúfa og stefnisrör. Verð alls kr. 113.700.00
án tolla.
Með 4 strokka vélinni fylgir: mekaniskur gir, mælaborð og
mælar, tæmingardæla fyrir olíu, ferskvatnskæling, ÞYNGRA
kasthjól, niðurfærslugír 2:1 skrúfuútbúnaður: öxull, 3 blaða
skrúfa og stefnisrör. Verð alls kr. 77.200.00 ón tolla.
fobo
SVEIINIIM EGILSSON,
íbúðir óskast
Höfum kaupendur
að 6 herb. hæð. Útb. rúml.
500 þús. kr.
5 herb. hæð sem mest sér og
bílskúr. Útb. rúml. 400 þús.
4ra herb. góðri hæð, helzt með
bílskúr eða bílskúrsréttind-
um. Útb. kr. 300-400 þús.
6 herb. raðhús í Hvassaleiti
helzt á tveimur hæðum. —
Húsið má vera í smíðum.
Útb. mjög há. Eignaskipti
oft möguleg.
Einar Siprísson hdl.
Ingólfsstræti 4. — Sími 16767.
Heimasími milli kl. 7—8
e. h. — 35993.
Timpson
enskir
karlmannaskór
AusturstrætL
Sparifjáreigend ut
Ávaxta sparifé á vinsælan og
öruggan hátt. Uppl. kl. 11-12
f.h. og 8-9 e.h.
Margeir J. Magnússon
Miðstræti 3A. Sími 15385
Leigjum bíla <o 3
N 3
Svartar pipur
og sudubeygjur
= HÉÐINN =
Vélaverzlun
simi 24260
Frimerki
Kaupum notuð og ónotuð
íslenzk frimerki. Komið til
okkar, ef þér viljið selja, við
borgum hæsta fáanlegt verð
á hverjum tíma.
Frímerkjastotan
Vesturgötu 14, Rvík.
Tek að mér
breytingar
og viðgerðir
á húsum. Sel fyrir ákveðið
verð eldhúsinnréttingar og
svefnherbergisskápa. Vélar og
efni á vinnustað. Upplýsingar
í síma 24613