Morgunblaðið - 04.03.1962, Síða 15
r Sunnudagur 4. marz 1962
MORGVNBLAÐIÐ
f>
Nadja Tiller og Rossellini
Bibj Andersson og Max von
Sydow í hlutverkum sinum.
mynd þeirri, sem nú er í upp-
siglingu. Nefnist sú mynd „Ást
mærin“ og er gerð eftir sam-
nefndri síkáldisögu Vilgot Sjö-
mans, Fjallar kvilkimynd um
vandamál ungrar stúiku, sem
heldur við giftan mann. Þessi
maður (hefur viss tök á hjarta
ungu stúikunnar, þrátt fyrir
að hún elski ungan mann, sem
endurgeldiur ást hennar. Eitt
atriði myndarinnar gerist í
svefnvagni næturlestar til
Malmö. Þá var það sem mót-
mæli báruist frá sænska járn-
brautarfélaginu, sem bannaði
að svefnvagn sömu tegundar
og þeir nota ksam; fram í
myndinni. En eftir noíkkra
daga upplýstist, að málið væri
allt á misskilningi byggt, og
fékk krvikrayndafélag Ingmars
Bergman leyfi til að nota
svefnvagna sænska járnbraut
arfélagsins.
Til gamans ékal hér birt
sýnishorn af svefnvagnsatriði
kvikmyndarinnar, sem olli
öllum þessum deilum, Atriðið
hefist á aðaljárnbrautarstdð-
inni i Stökkhólmi. Næturlest-
in er að fara til Malmö og
unga stúlkan, leikin af Bibi
Andersson, er komin upp í
lestina. Hún ætlar að fara til
Rómaborgar og byrja þar nýtt
líif — til að sleppa frá elsk-
huga sínum, sem er giftur
(leikinn atf Max von Sydow).
En hann viH. ekki missa
hana, og ákveðúr að fara
einnig með lestinni og tekur
á leigu svefnvagn á fyrsta far
rými.
Þegar lestin er komin af
stað, fer hann til stúlkunnar
og hún lætur tilleiðast að
flytja í vagn hans.
Hún háttar sig rólega Og
er næstum kominn úr öllium
-K Skaðabætur
Þð er efkki tómiur dans á
rósum að vera kvikmyn.da-
leikari. Um það sanrefiærðist
ítalstki leikarinn Mimen Fran
oo Silva hér á dögunum. Búið
var að ráða hann til að leiíka
í fcvikmynd á rmóti Aniitu Ek-
berg. Æfingar voru hafnar og
allt virtist ætla að ganga vel.
En allt í einu sló Anita í boorö
ið og neitaði að leifca á móti
þessum „þonskhauis“ og heirnt
aði hann yrði rekinn. Var
efcki um annað að ræða en
lúta að vilja kvilkmyndadís-
arinnar og var Siilva sparkað
á dyr. Hann hefiur nú farið í
mál og krefist 200 þúsund
þýzikra marfca sfcaðabóta.
Anita Ekberg og Silva —
samvinna þeirra varð ekki
löng.
-K Eru jbai/
oð leika ?
Einhvern veginn hefur með
fylgjandi mynd af Roberto
Rossellini, leikstjóranum ítal
ska sem giftur var Ingrid Berg
mann á sínum tíma, og þýzku
leibkonunni Nadja TMler kom
ist í umferð. Og menn velfa
því að vonum fyrir sér, hivort
þau séu að leika eða hvort
eitthvað raunverulegra sé á
ferðinni. Nadja Tiller leikur
nú í mynd, eem RosseMini
stjórnar, og nefnist rnynd sú
„Amina Nera.“
r r . fötunúm, þegar lestarvörður-
"K Astmærm inn knýr dyra.
— Farseðlana, tafck . . .
, Sænski leifcstjórinn, Ing- — Hjón? spyr lestarvörður-
mar Bergman, stendur í inn.
ströngu sem endranær. Hann — Jú, segir elskhuginn.
■ lenti í háarifrildi við sænska — Við vekjum yður hálf-
járnbrautarfélagið út af kvifc tíma áður en lestin toemur til
; Malmö, góða nótt.
— Ég fæ allit að láni, segir
Unga stúikan biturlega, jafn-
vel nafn konu þinnar . . . Og
atriðinu lýkur.
Faro
ítalskir
tízkukvenskór
Vantar vinnu
Ungan niann vantar fasta vinnu. Er góð-
ur bifreiðastjóri og mjög hagur og hand-
laginn. Góð meðmæli. Vinsamlegast send-
ið tilboð til afgr. Mbl. merkt: „Áríðandi—
4023“, fyrir þriðjudagskvöld, 5. marz.
JL
FRAMFARIRNAR ERU ÖRAR
ER NÝIA SYNTETISKA
ÞVOTTADUFTIÐ. HAFIÐ
ÁVALLT VIÐ HÖNDINA ÓG
LÁTIÐ LEYSA VANDA
ÞVOTTADAGSINS. ÁNÆGJAN
VEX EF ÞÉR NOTIÐ