Morgunblaðið - 04.03.1962, Page 22

Morgunblaðið - 04.03.1962, Page 22
22 MORGLNBLAÐIÐ Sunnudagur 4. marz 1962 Vanan háseta vantar á 90 tonna bát, sem stundar þorskaneta- veiðar frá Vestmannaeyjum. — Upplýsingar í síma 17122, Kraftkerti Viljirðu sérstakiega góð kerti í bílinn — þá kauptu AUTOLITE Umboð fyrir: Ford Motor Company Autolite Division Export Department 405 Lexington Avenue New York 17, N.Y. Snorri G. Guðmundsson Hverfisgata 50 — Simi 12242 SPREIMGIDAGIJR • ER ÞJÓÐLEGUR • í HÆSTA MÁTA • OG ALLIR VITA • HVAÐ TIL ÞEIRRAR • HÁTÍÐAR HEYRIR BAUMIR SALTKJÖT • REYKT OG SALTAÐ FLESK • GULAR BAUNIR • HÝÐISBAUNIR • AÐEINS ÞAÐ BEZTA • Á BORÐIÐ FRÁ • T Ó M A S I TÓMAS Laugavegi 2 TÓMAS Ásgarði 22 KJÖRBUÐ TÓMASAR Crensásvegi 48 Innflyt/endur ! Innflytjendur ! Útvegum frá umboði okkar í Bretlandi — BARRY STAINES (SALES) LIMITED, — T E G U N D Sheet Marble Jaspe Parquet Inlaid Plain Granites Dapples LINOLEUM GÓLFDIK o g GÓLFFLÍSAR ÞYKKTIR 1.6 m/m 2 — 2.5 — 3,2 — 4.5 — 6.7 — Vér viljum sérstaklega benda á Linoleum gólfdúkaflísar. Yfir 20 litir. StærSir 9’x9”. Allar upplýsingar fuslega veittar. Tegundir, gerðir og Jitir svo hundruðum skiptir Leyfishafar: Spyrjist fyrir um verð og skilmála. Heildverzlun Kristjáns Ó. Skagfjörð h.f. Box 411 — Sími 2-41-20 P E Y S u Cl NÝKOMIÐ FALLEGT ÚRVAL AF: KVENPEYSUM HERRAPEYSUM DRENGJA - O G TELPNAPEYSUM BARNAPEYSUM SKÍÐAPEYSUM O G MÓDF. LPEYSUM KYNNIST FJÖLBREYTNI ÍSLENZKS ULLARIÐNAÐAR. — GLÆSILFGT ÚRVAL FRAMTÍÐIN Uilaj'vöruv/irzJun, Laugavegi 45 Sími 13061.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.