Morgunblaðið - 04.03.1962, Page 23
Sunnudagur 4. marz 1962
WOrGIJNBLAÐIÐ
23
tr
f
— Flugvöllur
Framh. af bls. 1
sérfræðingsins var einnig fjallað
um framtíð núverandi Reykjavík
urflugvallar svo og hugsanleg-
an flutning tii Keflavíkur — og
var álit nefndarinnar mjög í sama
anda og niðurstaða hins banda-
ríska sérfræðings.
Nefndin bendir á, að enda þótt
brautir Reykjavíkurflugvallar
verði lengdar til samræmis við
tkröfur vorra tíma gæti kostnaður
við slíkar framikvæmdir, að áliti
Mr. Buekieys, farið fram úr kostn
aði við að byggja nýjan flugvöll
á öðrum stað þar sem ströngustu
(kröfum um öryggi yrði fullnægt.
Núverandi Reykj avíkúrflugvöll-
ur mundi hins vegar aldrei full-
nægja slíkum kröfum, þótt braut
ir yrðu lengdar: Aðalbraut þvert
yfir Fossvog i Digranesodda, þver
ibraut 400 metra út í Skerjafjörð
(vesturendi) og austur að kirkju-
garði við Fossvog.
Nefndin telur alla vankanta á
því að flytja miðstöð íslenzkra
flugmála til Keflavíikurflugvallar
og segir: Sú leið verður að teljast
— Utan úr heimi
Framh. af bls. 12.
sínum og láta skipstjórann og
skipshöfn hans berjast við
óveðrið.
Sannleikurinn er sá. að
stjórnarkerfi Gaullista, sem
talar til þjóðarinnar yfir höf-
uð valdalítils þings, hefur leitt
af sér að menn sýna gjarnan
óánægju sína á götunum,
'hvort sem um er að ræða hópa
vinstri sinna, landnema í Als-
ír, franska bændur eða for-
eldra, sem grunar að börn
þeirra hljóti ekki réttláta með
ferð við próf í skólum. Geng-
ið er fram hjá þinginu (það
er sem stendur í leyfi og kem-
ur ekld saman aftur fyrr en
í apríl), og almenningsálitið á
sér engan nothæfan öryggis-
ventil.
Plastsprengingar OAS í
Frakklandi hafa vakið gremju
þjóðarinnar og afrekaskrá
Stjórnarinnar í baráttunni við
OAS er ekki glæsileg, þó hún
Ihafi gerzt dugiegri upp á síð-
kastið.
Við þessar aðstæður var
rangt að banna hópgönguna 8.
febrúar og enn rangara að
bæla hana niður með ofbeldi.
! Reiði sú, sem dauði átta hóp
©öngumanna (þar á meðal
þriggja kvenna og 15 ára
drengs) olli, sást bezt á
Ihinni virðulegu og áhrifaríku
jarðarför fjögurra af fórnar-
lömbunum, sem um það bil
Ihálf milljón Parísarbúa kom
til i þessari viku. Jarðarförin,
ófullnægjandi og felur ekki í sér
neina framtíðarlausn málanna.
Engu vænlegri þykir sá kostur
að skipta flugstarfseminni, færa
millilandaflug til Keflavíkur en
starfrækja innanlands flug
áfram frá Reykjavík.
Til byggingu nýs flugvallar
'koma helzt til greina eftirtalin
svæði: Álftanes, Garðahraun,
Kapelluhra un.
Hið síðastnefnda hefur það
fram yfir hin svæðin, að þar er
engin byggð. Landið hallar þar
hins vegar mjög mikið og veður-
skilyrði eru þar alla jafnan óhag
stæðari en hér í næsta nágrenni
bæjarins. Niðurstaða nefndarinn-
ar er því sú, að vænlegast yrði
að byrja völl á utanverðu Álfta-
nesi. Þar mundi skilyrðum
um öryggi fullnægt, völlurinn
lægi þar einnig vel við byggð
án þess að flugumferð hefði trufl
andi áhrif á íbúa Reykjavíkur og
nágrennis.
Lögð er áherzla á það, að æski-
legt sé, að flugmiðstöð fyrir
Reýkjavík sé innan 20 km frá
miðbænum og ræður það sjónar-
mið m. a. niðurstöðu nefndarinn-
sem leyfð var af stjórninni, og
hin bannaða hópganga sósíal-
ista (studd af kommúnistum)
kvöldið áður, sönnuðu, að
þegar lögreglan var annað-
hvOrt fjarverandi eða lagði
hömlur á sig, urðu hópgöngur
gegn OAS, hversu stórar sem
þær vOru, ekki að óeirðum.
Það er erfitt að meta hvaða
pólitískar afleiðingar atburðir
síðustu viku hafa í framtíð-
inni. Kommúnistaflokkurinn
hefur vissulega styrkzt en hin-
ir andkommúnistísku sósíal-
istar eru ennþá sterkir líka.
Andstaða vinstri manna gegn
stjórninni hefur samt sem áð-
ur harðnað og það er ekki víst,
að de Gaulle, hershöfðingi,
hljóti öll þau þakkaratkvæði,
sem hann býst við fyrir að
hafa bundið endi á Alsírdeil-
una.
Nýr persónulegur sigur yfir
uppreisnarmönnum í Alsír
gæti hjálpað honum til að
fylla þingið af Gaullistum í
hinum almennu þingkosning-
um, sem búizt er við fyrir
haustið. En hin átta fórnar-
lömb frá 8. febrúar munu
verða þung á vogarslkálum
ikjósendanna. Andstaðan getur
jafnvel styrkzt, ef OAS herð-
ir á ofbeldinu til að hindra
framkvæmd samninga milli
Frafcklands Og útlagastjórn-
arinnar í stað þess að reyna
nýtt valdarán. Vopnahléstil-
kynningin mun ekki binda
endi 4 erfiðleika Frakklands.
(OBSERVER —
ar. Völlur á Álftanesi þyrfti að
hafa tvær brautir: Aðalbraut Og
blindlendingarbraut, sem væri 2,2
km að lengd ásamt möguleikum
til lengingar upp í 3,1 km. Þver-
braut, 2,0 km að lengd með stækk
unarmöguleika upp í 2,8 km.
Loks segir í niðurstöðu nefndar
innar:
Nefndin leyfir sér að leggja til
við ráðuneytið að gerðar verði á
þessu ári eftirfarandi atihuganir:
a. Gerðar verði nauðsynlegar
jarðfræðilegar, verkfræðilegar
flugtæknilegar athuganir á Álfta
nessvæðinu og á grundvelli
þeirra samin frumáætlun um
flugvöll þar ásamt ítarlegri kostn
aðaráætlun.
b. Gerðar verði samtímis sam
anburðarkostnaðaráætlanir um
endurbyggingu Reykjavíkurflug-
vallar studdar nauðsynlegum sér
fræðilegum athugunum, og á
öðrum framanigreindum stöðum
ef þurfa þykir.
Nefndin er þeirrar skoðunar,
að sivo fremi að þessar kostnaðar
áætlanir leiði eigi í ljós óhæfilega
miklu meiri kostnað við bygg-
ingu flugvallar á Álftanesi, en
á hinum stöðunum, beri hið
fyrsta að stefna að því að byggja
þar nýjan flugvöll, sé með
nokkru móti unnt að afla til þess
nauðsynlegs fjár. Leiði frumath.
ti'l ákveðinnar niðurstöðu um ein
hvern þessara staða, ber nauðsyn
til að setja þar hömlur á bygg-
ingarframkvæmdir. Nefndinni er
ljóst, að þær athuganir sam hér
hefir verið lagt till að gerðar
yrðu, svo og hugsanleg bygging
nýs flugvallar muni taika alllang
an tíma. Það er mikil nauðsyn
að hefjast hið fyrsta handa um
þær rannsóknir sem að framan
getur. Áætlar nefndin að þeim,
ásamt frumdrögum að nýfri á-
ætlunargerð um flugvöll, megi
ljúka á einu ári.
Þá er og sýnt, að þó athuganir
þessar leiði í Ijós að framtiðar-
skipun á flugvallarmálum Reykja
víkur verði sú að byggja beri
nýjan flugvöll, verður að nota
núverandi flugvöll enn um sinn.
Verður þá að sjálfsögðu að halda
honum við og endurbæta eftir
því sem nauðsyn krefur og sjá
til þess að ekki verði að honum
þrengt með nálægum mannvirkj
um á næstu árum.
Hinsvegar þykir rétt að benda
á, að unz endanlega fæst úr því
skorið hvar framtíðarflugvöllur
Reykjavíkur og nágrenniis verð-
ur staðsettur, er hyggilegt að
festa ekki fjármagn í mannvirkj-
um við núverandi flugvöll, út
yfir það sem nauðsynlegt er
vegna starfrækslu hans, ef svo
skyldi fara að hann yrði aðeins
notaður um takmarkaðan táma.
-- XXX ----
Ástæða er til þess að láta þess
getið að lokurn, að afstaða nefnd
arinnar til frekari fjárfestingar
á Reykjavíkurflugvelli innifelur
ekki óskir um að hætt verði við
flugstöðvarbygginguna fyrirhug-
uðu, sem nefndin telur, að koma
muni að gagni jafnlengi og flug-
völlurinn er starfræktur.
Aðalfundur
Félags matreiðslumanna
verður halúinn miðvikudaginn 7. marz kl. 9 e.h.
í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, efstu hæð.
Fundarefni*
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Lagabreytingar
3. Önnur mál.
Stjórn Félags matreiðslumanna
Til sölu
Raðhús í Kópavogi, sem er fimm herbergi og eldhús.
Húsið er í góðu ástandi og hvila hagstæð lá á því.
Teppi fylgja a stofugólfum.
Húsa og skipasalan
Jón Skaftason, hrl., Jón Grétar Sigurðsson, lögfr.
Laugav. 18. 111. hæð. Símar 18429 og 18783
Oarkigendur athugið
Nú er rétti tíminn til að klippa tré og bera á garð-
ana fyrir vorið.
Pétur Axelsson (áður Heide)
Sími: 3 74 61.
PökkurRarstúlkur
og karlmenn
óskast. Fæði og húsnæði.
Mikil vinna.
HRAÐFRY STISTÖÐ VESTMANNAEYJA
sími 11 og 60 (í Reykjavík 19-4 20).
Skipíaíundur
í þrotabúi Ásgrims Ágústssonar, bakara, Borgar.
holtsbraut 37, Kópavogi, sem tekið var til gjald-
þrotaskipta 27. febrúar 1962, verður haldinn í bæj-
arfógetaskri+stofunni í Kópavogi, miðvikudaginn 7.
marz 1962 kl. 15.
Skiptaráðandinn í Kópavogi 28. febr. 1962.
Sigurgeir Jónsson
Jörð til leigu
í nágrenni Reykjavíkur er jörð til leigu. Á jörðinni
eru hús fyrir 10—20 kýr, nokkur hundruð hænsni,
kindur og svín. Bústofn og verkfæri skulu seljast.
Þeir, sem áhuga hafa, sendi tilboð til afgr..Mbl. fyrir
8. þ.m. auðkennt: „Tækifæri — 4025“.
| SMMKS
BEZTA HRESSINGIN:
SEVEN-tP
EMMESS-IS
MiM
mnnn-i
lllllll'.IM'.—