Morgunblaðið - 11.03.1962, Side 14

Morgunblaðið - 11.03.1962, Side 14
14 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 11. marz 1962 BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGID Hefi opnað nýja hjólbarðavinnustofu undir nafninu HJÓLBARÐAVIÐGERÐ VESTLRBÆJAR Opið alla daga vikunnar, helga sem virka frá kl. 8 f.h. — 11,00 e.h. Stórt og rúmgott bílastæði HJÖLBARÐAVIDGERÐ VESTURBÆJAR við hliðina á benzínafgreiðslu Essó við Nesveg Þvottahús Þvottahús í fullum gangi til sölu. Tilboð sendi'st í pósthólf 258, Rvík. Hjartanlegar þakka ég öllum sem glöddu mig með gjöfum, blómum og skeytum á sjötiu ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Sigurbjörg Guðlaugsdóttir, Stokkseyri. Ég þakka innilega öllum þedm er heiðruðu mig á sex- tugsafmæli mínu 2. marz s.l. með heimsóknum, gjöfum og kveðjum. Guðmundur Jónsson, Hvanneyri. Hjartans þakkir til allra þeirra s«n glöddu mig með heimsókhum, gjöfum og skeytum á áttræðis afmæli mínu 4. þ.m. — Guð blessi ykkur öll. Ragnheiður Benjamínsdóttir, Bakka ISystir okkar ■H GIJÖRÚN ANGANTÝSDÓTTIR andaðist að Landakotsspítala 9. marz sl. Jarðarförin ákveðin síðar. Fyrir hönd systkinanna. Sveinbjöm og Vilhjálmur, Angantýssynir SVEINN RUNÓLESSON frá Fjósum í Mýrdal andaðist að Sólvaogi í Hafnarfirði 9 þ.m Jarðarförin fer fram frá Vík í Mýrdal laugardaginn 17. þ.m. kl. 2. Vandamenn Móðir okkar og tengdamóðir, VALGERÐUR PÉTURSDÓTTIR Rauðarárstíg 32 lézt í Landspítalanum 9. marz 1962. Jarðarförin verður auglýst síðar. Fyrir hönd aðstandenda Pétur H. J. Jakobsson Hjartanlega þokkum við öllum kærleiksþel og vin- áttu við fráfall og útför, GUNNLAUGS KRISTJÁNSSONAR framkvæmdastjóra Sérstaklega þökkum við forráðamönnum Fiskmið- stöðvarirmar fynr auðsýnda hjálp, vináttu og virðingu við hinn látna. — Guð blessi ykkur öll. Anna Magnúsdóttir, bórn og tengdasonur Jarðarför konunnar minnar, KATRÍNAR SIGURÐARDÓTTUR Norðurbraut 15, Hafnarfirði fer fram frá Fossvogskirkju, mánudaginn 12. marz kl. 13,30. Fyrir hönd barna og annarra vandamanna. Sigurður Dagnysson Eldavélaseft Bökunarofn með sjálfvirkum hitastilli og glóðarrist. Eldunarplata með 3 eða 4 hellum. J. Þorláksson & Norðmann hf. Bankastræti 11. Atvinna Heildverzlun, sem hefur mik- ið af útlendum umboðum, óskar eftir félaga, sem getur lagt fram eða lánað talsverða fjárhaeð til vöruinnkaupa. — Tilboð með uppl. óskast sent afgr. Mibl., merkt: „Trúnaðar- mál — 4144“. Aðaltundur félags Snæfellinga og Hnappdæla verður haldinn í Breiðfirð- ingabúð, uppi, sunnudaginn 18. marz, kl. 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. GARUÚLPUR OB VTRABVRÐI Enskunámskeið fytix börn * t T T x T T T T T T T T T T T T T T T •♦>♦>♦♦♦♦>♦$♦♦♦♦♦♦♦♦£♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦$♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦$» Síðasta er.skunámskeið vetrarins fyrir börn hefst þ. 21. marz og stendur það yfir til 30. maí. Barna- námskeiði því, sem nú stendur yfir, lýkur 19. marz. Skrifstofa skólans er opin kl. 6—9 síðdegis, og verða börn ínnrituð tii loka næstu viku. Þeim börn_ um, sem nú stunda nám við skóiann verður ætlaður sami tími og þau hafa nú. Er því nauðsynlegt, að þau þeirra, sem af einhverjum astæðum geta EKKI tekið þátt í næsta námskeiði, láti vita strax. Málaskólinn Mímir Haínarstræti 15 (öími 22865 kl# 6—9). T T T T T t T T f f ❖ f f f ♦> TIL SÖLU VEGNA BROTTFLUTNINGS IMýlegt einbýlishús steinhús 97 ferm. Hæð og rishæð ásamt rúmgóðum steinsteyptum bílskúr við Hlégerði í Kópavogskaup- stað. í húsinu er alls 7 herb. nýtízku íbúð með harð- viðarhurðum. Laust 1. júní n.k. Nánari upplýsirjgar gefur Nýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 sími 18546. Framtíðaratvinna Reglusamur maður á aidrinum 25—40 ára óskast til skrifstofustarfa á olíustöð okkar í Skerjafirði. V erzlunar skólamenntun eða hliðstæð menntun æskileg. — Nánari upplýsingar veitir stöðvarstjórinn í síma 11425. OLÍUFÉLAGIÐ SKELJUNGUR H.F. Félög — Fyrirtæki — Verzlanir Fyrirhuguð er stofnun Innheimcuskrifstofu sem sjá á um allar daglegar innheimtur og skuldagredðslur fyrir þá aðila sem þjónustu þessarar óska. Inn- heimtukostnað og eríiðleika má stórlækka með aðild og góðri þátttöku að þessari skrifstofu. Nöfn og heimaiisföng sendist í lokuðu umslagi í pósthólf 668 Reykjavík. Gúmmímotfur fyrirliggjandi gatað mottugúmmi í 10 metra rúllum. Mjög hentugt til notkunar í fiskverkunarhúsum trésmíðaverkstæðum járnsmiðjum ogi vinnusölu almennt. Hagstætt verð. Ludvig Storr & Co sími 1-33-33, FATABREYTIIMGAR Breytinjtadeild okkár tekur a'ð sér breytingar á dömu- og herra- fatnaði Setjum skinn á olnboga og framan á ermar. Austurstræti 14,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.