Morgunblaðið - 11.03.1962, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 11.03.1962, Qupperneq 16
16 MORGl ISBLAÐIÐ Sunnudagur 11. marz 1962 Er fáanlegur sem tveggja eða fjogurra dyra fólks- bifreið, station- eða sendibifreið. Er fáanlegur með þriggja eða fjögurra gíra gírkassa, 60 eða 67 hestafla vél. Er á verðum frá kr. 164.000,00 fólksbifreið, kr. 138,000,00 sendibifreið HUðDFÆRAHdS REYKJAVÍKUR auglýsir: HLJÓÐFÆRADEILD: FiSlur — gítarar — klarinett — trompettar — bli.kkflautur — trommur. mikið úrval af harmonikum. Fiðlu- og gítarstrengir, blöð í saxofóna og klarinett, beztu tegundir. Varahlutir í allskonar hljóðfæri. HLJÓMPLÖTUDEILD: Mikið úrval af dægurlögum og sígildri tónlist. NÓTNADEILD: Stærsti nótnalager á landinu. Allskonar kennslubækur fyrir ýms hljóðfæri. Söngnótur. Sígild tónlist og létt. Nótnapappír. Önnumst pantanir frá út- löndum. — Einkaumboð fyrir LINGUAPHONE-tungu- málanámskeiðin þekktu. LEÐURVÖRUDEILD: Kventöskur — hanzkar — úrval af skjalatöskum — ódýrar ferðatöskur. Ódýru japönsku hanzkarnir fyrir karla og drengi. PÓSTSENDUM um LAND ALLT. - - H. F. - - Haínarstræti 1. Blikksmiðir NÍKOMIÐ Glerullarhólkar til einangrunar á pípustærðir %“ til 6“. Suðubeygjur í stærðum %” til 6”. Rennilokar í stærðum til 3”. Vatnsvirkinn h.f. Skipholti 1. — Sími 19562. Framtíðarstarf Röskur, ungur og áhugasamur maður get- ur fengið framtíðaratvinnu á auglýsinga- skrifstofu. — Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Framtíð — 248“. Valver Valver Fjölbreytt úrval af búsáhöldum og leikföngum Gjörið svo vel og lítið inn. Sendum heim. VALVEÍt Laugavegi 48 — Sími 15692. KVENSKÓR KARLMANNASKÓR BARNASKÓR INNISKÓR BOMSUR og margt fleira. tfútdowiímzMmm Sparifjáreigendut Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11-12 f.h. og 8-9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A. Sími 15385 EGGERT CLAESSEN og GUSTAV A. SVEINSSON bæstaréttarlogmen Þórshamri. — Sími 11171. og lagtækir menn óskast. Blikksmiðjan Vogum Kópavogi — Sími 23340. Tilboð óskast í m/s Hafþór VE 2 í því ástandi sem þaS nú er í á strandstaó á Dyngskógaf jöru. Tilboðum sé skilað til Bátaábyrgðarfélags Vestmannaeyja eða Samábyrgðar íslands á fiskiskipum fyrir 15. marz. Skrifstofustúlka Stúlka óskast til skrifstofustarfa hjá þekktu inn- flutningsíyrirtæki. Verzlunarskólamenntun nauð- synleg. Tiiboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Skrifstofustúlka — 4082“ fyrir 14. þ.m. 5 herb. hæð Til sölu eru 5 herb fokheldar ibúðir á 1. og 2. hæ8 í tvíbýlishúsi á faliegum stað í Kópavogi. Góðir greiðsluskilmálar. MÁLFLUTNINGS OG FASTEIGNASALA Sigurður Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti Austurstræti 14 — Simi 17994—22870 kl. 8,30 BINGÖ - BINGO - BINGÖ ^ AÐ '☆ HÓTEL BORG Stjórnandi: 100 kjörvinningar Kristján Fjeldsteð á 4 borðum Borðpantanir kl. 8,30 Ókeypis aðgangur Úrvals vinningar í sima 11440 þriðjudaginn 13. marz KJÖRBEGO

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.