Morgunblaðið - 11.03.1962, Side 24

Morgunblaðið - 11.03.1962, Side 24
Frettasimar M'to 1 — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Inntendar fréttir: 2-24-84 Reykjavíkurbréf Sjá bls. 13 59. tbl. — Sunnudagur 11. marz 1962 Mynd da Vinci seld á uppboði LONDON, 10. marz. — Konung-Æ- lega akademían í London, The Royal Academy, hefur ákveðið að seija á uppboði viðarkol- teikningu eftir Leonardo da Vinci, en teikning þessi er tal- in meðal 10 verðmætustu lista- verka heims. Hyggst akademían selja teikninguna á uppboði í júní í sumar, en verðmæti henn ar er talið 750 þúsund eða allt að einni milljón punda. Segja forráðamenn akademíunnar, að myndin verði seld til þess að akademían geti áfram staðið fjárhagslega á eigin fótUm. — Myndin hefur verið í eigu aka- demíunnar í nærfeílt 200 ár. Teikning þessi er frumdrög af málverki sem hangir í listasafn- inu í Louvre. Miklar deilur hafa risið í Bretlandi vegna þessarar ákvörðunar stjórnar Konunglegu akademíunnar. S E L F O S S Aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins Óðinn, Selfossi, verður haldinn miðvikudagirtn 14. þ.m. í Lands- bankahúsinu, Selfossi og hefst kl. 21. HVERAGERÐI Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Hveragerðis og Ölfushrepps, verð ur haldinn fimmtudaginn 15. þ.m. í Hótel Hveragerði og hefst kl. 21. Dagskrá beggja fundanna: Venjuleg aðalfundarstörf Lagabreytingar Kosning í fulltrúaráð og Kjördæmaráðið. Sýning í Asgrímssafni f DAG verður opnuð 5. sýning í Ásgrímssafni. Á þessari sýningu verða nær eingöngu vatnslita- myndir, sumar þeirra af atburð- um úr íslendingasögum og þjóð- sögum og málaðar á árunum 1916—18. Ennfremur þjóðsagna- myndir málaðar í Róm árið 1908. Ein af þekktustu myndum Ás- gríms Jónssonar frá aldamóta- tímabilinu er Nátttröllið á glugg anum, sem hann málaði árið 1905, og birtist í Lesbók sköimmu síðar. Nú er þessi mynd sýnd í fyrsta sinn í Ásgrimssafni. Of- angreindum myndum hefur verið komið fyrir á heimili Ásgríms, en í vinnustofu hans eru sýndar landslagsmyndir frá ýmsum Stöðum og tímabilum. Ásgrímssafn er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13,30—16. Ókeypis að- gangur. Fyigzt sé með ferðum fiskiskipa LöGÐ hefur verið fram á Al- þingi þingsályktunartillaga þess efnis, að ríkisstjórnin athugi og geri tillögur um, hvaða ráðstaf- anir þurfi að gera, til að sam- band megi hafa við íslenzk fiski- skip á ákveðnum timum sólar- hringsins, og þannig verði fylgzt með, hvar þau eru stödd hverju sinni, svo að hjálp megi berast hið fyrsta, ef slys ber að höndum eða skipi nlekkist á. Flutnings- menn tillögunnar eru: Pétur Sig- urðsson, Jón Árnason, Matthías Á. Mathiesen, Einar Ingimundar- son, Jónas Rafnar, Alfreð Gísla- son bæjarstjóri og Gísli Jónsson. Engri þjóð mannjifið jafn mikils virði 'm*' v/v&pv.'rmw/mw•»wmys/>vmwav&mv'v- ~ ~i Onnur tilraun við heims- met að Hálogalandi í dag í GÆR hófst frjálsíþróttamótið sem haldið er í tilefni af 55 ára afmæli ÍR. Aðalviðburður þess er keppni í hástökki án atrennu en í þeirri grein hafa Norðmaðurinn Evandt og Vilhjálmur Einarssön átt heimsmetic til skiptis að und anförnu. Auk þess er meðal kepp enda Jón Þ. Ólafsson sem á ung- lingametið og stökkið hefur þeirra hæst 1.78 á æfingu. Allir eiga möguleika á sigri og heims- metið er í bráðri hættu. Það er ekki á hverjum degi sem glímt er við heimsmet á Hálogalandi og ekki á hverjum degi sem fyrr- verandi og núverandi heimsmet- hafar eru þar að keppni. Vegna fcess hve blaðið fer snemma i prentun á laugardög- um er hér ekki skýrt frá gangi mála í gær. En í dag verður aftur keppt í þessari skemmtilegu grein, sem svo mikið hefur verið talað um, en svo fáir hafa séð hvernig fram fer. Það getur orðið í dag sem heimsmetið verður sett. En hvað sem því líður verður án efa gaman að keppninni. Hún hefst kl. 3 að Hálögalandi og verð ur auk þess keppt í fleiri grein- um Myndin sem hér fylgir er tek- in á Reykjaví’kurflugvelli í fyrra- kvöld. Þá tó'ku Jón Þ. Ólafsson t. v. og Vilhjálmur t. h. á móti John Evandt. Sveinn Þormóðs- son tók rnyndina f greinargerð segir svo: „Við hamfarir náttúrunnar ræður eng- inn, en nútíma tækni þekkir margar leiðir, sem skapa aukið öryggi, ekki aðeins fyrir sjófar- endur, sem lenda í kasti við nátt úruöflin, heldur og þá, sem önn- ur slys henda. Engri þjóð er mannslífið jafn mikils virði Og íslendingum, því má ekkert til spara, er verða mætti til að auka öryggi sjó- manna okkar og annarra lands- manna, sem hættustörf vinna. Þegar vélskipið Stuðlaberg frá Seyðisfirði fórst með allri áhöfn, ellefu manns, undan Stafnesi nú fyrir sköinmu, brá mörgum ónota lega við, fyrst Og fremst vegna hins hörmulega mannskaða, en einnig vegna þess, að skip þetta ferst svo að segja við bæjardyr fjölbýlasta landshlutans, við fjölfarna siglingarleið, í veðri, sem sjómenn hafa sagt, að hafi ekki verið tiltakanlega slæmt, og að margir dagar líffa, unz sú stað- reynd er Ijós, að nýtt og glæsi- legt skip, sem er á leið til hafnar, hefur farizt með allri áhöfn. Hvað skeð hefur, eftir að skip- ið verður fyrir því áfalli, sem reið því að fullu, verður aldrei upp- lýst. En sú spurning hlýtur að f gærkvöldi átti aff frumsýnaj söngleikinn „My fair Lady“ í Þjóffleikhúsinu. Þessi skemmti lega nt.ynd er úr leiknum og sýnir ánægju og kæti þeirra prófessors Henry Higgins (Rúrik Haraldsson), Elizu Doolittle (Vala Kristjánsdótt- ir) og Pickerings oi’ursta (Ró- bert Arnfinnsson) þegar tek- izt hefur aff kenna Elízu heldra manna mál og gabba hefðarfólkiff til aff viffurkenna hana sem mikla hefffarkonu. vakna 1 hugum þeirra, er til ijó* mennskunnar þeklkja, hvort ein- hverjum hefði mátt bjarga, e£ fyrr hefði verið vitað um, að skipinu hefði hlekkzt á.“ „f a. m, k. einna af stærri ver* stöðvum landsins er svokölluð „tilkynningars!kylda“ bátafor- manna við stöðvar í landi, sem þeir eru skyldugir að hafa sam* band við á ákveðnum tímurn sól- arhringsins. Sjálfsagt virðist, að athugun fari fram á því, hvaða ráðstafanir þurfi að gera, til þesa að þessi venja verði ek'ki aðeina bundinn við eina verstöð, heldur landið allt.“ Blaðamenn AÐALFUNDUR Blaðamanna. félags íslands verður haldinn sunnudaginn 18. marz nk. Nánar auglýst síðar. Fulltrúaráðsfundur annað kvöld Kjörnefnd kosin FULLTRÚARÁÐ Sjálfstæffis- félaganna í Reykjavík heldur fund í Sjálfstæffishúsinu ann- að kvöld, mánudagskvöld kl. 20:30. Á dagskrá fundarins er ræffa, sem Jóhann Hafstein, bankastjóri, flytur um al- mannavarnir, en þsff efni hef- ur veriff mjög til umræffu hér á landi að undanförnu. Aff ræffu Jóhanns lokinni verffa frjálsar umræffur. Loks verffur kosin á fund- inum kjörnefnd Sjálfstæffis- flokksins fyrir borgarstjómar- kosningarnar í Reykjavik, J sem fram fara í maílok. Ekki er aff efa, aff fundur þessi muni verffa mjög fjöl- sóttur, og eru fulltrúar beffn- ir um aff koma stundvíslega og sýna fulltrúaráffsskirteini sín við innganginn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.