Morgunblaðið - 16.03.1962, Blaðsíða 1
24 síður með Barnalesbók
49. árgangur
63. tbl. — Föstudagur 16. marz 1962
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Vatnsveituf ramkvæmdir, sem tryggja
vatn fyrir 50-60 þús. íbúaaukningu
Á
þessu ári verður byggður vatnsgeymir á Litlu
Hlíð og aðalæð lógð meðfram IViiklubraut
X> A Ð K O M fram á fundi
borgarstjórnar Reykjavíkur í
gær, að stefnt er að því, að á
næstu 2 árum verði lokið við
Vatnsveituframkvæmdir, sem
tryggja munu nægilegt vatn
fyrir 50—60 þúsund manna
íbúaaukningu. Er hér um að
ræða nýtingu á nýju vatns-
bóli í Bullaugum í Grafar-
landi, í Iandi því, sem Golf-
völlur Reykjavíkur hefur
fengið úthlutað undir nýjan
golfvöll. Áætlaður kostnað-
ur við þessar og aðrar ný-
byggingar í sambandi við
aukið vatnsmagn er 33.2
millj. kr. Mun Vatnsveita
Reykjavíkur sjálf geta lagt
fram 17.2 millj. kr. til fram-
kvæmdanna árin 1962 og
1963, en Geir Hallgrímsson,
borgarstjóri skýrði frá því á
borgarstjórnarfundinum í
gær, að á næstunni mundi
farið að vinna að því að afla
lánsfjár að upphæð 16 millj.
kr. til þess að takast megi að
ljúka framkvæmdunum á
næstu 2 árum. Þá kemur það
fram í greinargerð, sem Þór-
oddur Th. Sigurðsson, vatns-
veitustjóri, hefur sent horg-
arstjóra um leit að nýjum
vatnsbólum fyrir Reykjavík,
að vatnsmagn á svæði þessu
muni vera mjög mikið, og
telur vatnsveitustjóri, að ó-
hætt muni vera að miða
virkjunarstærðina við 500
litra á sekúndu með tilliti til
þeirra möguleika, sem virð-
ast vera fyrir hendi við Bull-
augu, en til samanburðar má
geta þess að Gvendarbrunn-
ar gefa nú 700 1/sek. Hafa
þegar verið boraðar 2 holur
á svæðinu, og gefur önnur
þeirra 120 1/sek., en hin 70
1/sek., og benda allar líkur
til þess, að þær geti gefið
meira vatnsmagn með bor-
holudælu. Einnig kemur það
fram í greinargerð vatns-
veitustjóra, að jafnframt
hafa farið fram rannsóknir á
svæðinu milli Gvendar-
brunna og Jaðars og að þar
er kostur á mjög miklu vatns
magni, en Bullaugu eru þó
valin vegna þess að stofn-
kostnaður við framkvæmdir
þar er 2—3 sinnum minni en
Jón
sem
á þessu svæði. Er það
Jónsson, jarðfræðingur,
einkum hefur unnið að þess-
um rannsóknum eða Vatns-
veita Reykjavíkur undir leið-
sögn hans.
GuSmundur H. Guðmundsson
(S), formaður vatnsveitunefnd-
ar, gerði ítarlega grein fyrir
efni greinargerðar vatnsveitu-
stjóra á fundi borgarstjómar í
gær, en þar var einnig ákveðin
bygging vatnsgeymis í Litlu
Hlíð, sem stefnt er að, að kom-
ist í notkun fyrir næstu ára-
mót, en hann mun hafa þá þýð-
ingu, að hægt verður að nýta
betur þær æðar, sem fyrir eru,
og safna næturvatni með því að
dæia vatni allan sólarhringinn
frá Gvendarbrunnum í stað 14—
15 klst. á sólarhring nú. Mun
tilkoma þessa geymis bæta
Framh. á bls. 8
Mynd þessi er tekin við
Bullaugu í Grafarlandi, á
landi því, sem Golfklúbbur
Reykjavíkur hefur fengið
undir hinn nýja golfvöll sinn,
en þar munu á næstu 2 ár-
um verða virkjaðir 500 I/sek,
sem munu svara til vatnsþarfa
50—60 þús. manna fjölgunar
Reykvíkinga. Hafa að undan-
förnu verið boraðar þar 2 hol-
ur, og sézt á ntdðri myndinni
rennsli úr hinni stærri þeirra,
sem gefur 120 1/sek. f baksýn
sér til Reykjavíkur, og ber
þar hæst háhýsin í Háaleiti og
Kleppsholti. — Ljósm. Sig-
urður Björasson).
Ottast að 107 manns
hafi farizt í flugslysi
Los Angeles 16. marz (AP)
ÓXTAST er að 107 manns hafi
farizt með bandarískri Super-
Constellationflugvél á leiðinni
miili Guam og Mánilla á Phil-
ippseyjum á fimmtudag. Með
flugvélinni eru 96 farþegar,
bandarískir hermenn, og H
manna áhöfn. Klukkan hálf
eitt í nótt eftir ísl. tíma átti
flugvélin að vera komin tU
Manilla fyrir f jórum klukku-
stundum. 20 flugvélar leituðu
hinnar týndu flugvélar, sem
er eign Flying Tiger flugfé-
lagsins, í nótt. — Þegar síð-
ast heyrðist frá flugvélinni til
kynnti flugmaðurinn að allt
væri í bezta lagi og vélin á
áætlun.
YSirheyrslum haldið
áfirom
getur brugðið tii beggja vona“. Og hann bætti við: „Enn hefur
þó ekkert komið fram sem bendir tii þess að skipið verði kyr-
sett“. —
Samtcil við Hannes Kjart-
ansson um Goðafossmálið
Heimskunnur vís-
indamaður látinn
H. Berkeley, California,
15. marz (AP)
Eðlisfræðingurinn Artfiiur H.
Compton iézt hér í dag 69 ára
að aldri. Hann var heixtnskunnur
vísindamaður, Og leiddu rannsókn
ir hans m. a. til uppgötvunar
kjarnorkusprengjunnar. Cömpton
beitti sér miög fyrir friðsamlegri
hagnýtingu kjarnorkunnar. Cornp
ton var hermskunnur vísindaxnað-
ur og (hlaut m. a. Nobelsverðlaun-
in í eðlisfræði 1927. — Banamein
Comptons var heilablóðfall.
MORGUNBLAÐH) átti í gærkvöldi símtal við Hannes Kjartans-
son, aðalræðismann íslands í New York, og spurði hann, hvað
hefði gerzt nýtt í smyglmálinu varðandi írsku happdrættismið-
ana, sem blaöið skýrði frá í gær. Hannes sagði að yfirheyrslur
stæðu enn yfir, og engar endanlegar niðurstöður lægju fyrir i
nnálinu. Þegar fréttamaður Mbl. spurði hvernig hann teldi að
málinu myndi lykta fyrir Goðafossmenn, svaraði Hannes: „Það
Hannes Kjartansson sagði enn
fremur: í kvöld klukkan sex (kl.
22 eftir ísl. tíma) hafði ekkcrt
nýtt komið fram í málinu og
engin kæra né kröfur borizt á
hendur Eimskipafélaginu vegna
þessa máts. Þá leit ekki út fyrir
annað en skipið héldi áætlun,
það á að fara héðan frá New
York n.k. föstudag, eða eftir átta
daga. Ekkert hefur enn komið
fram, sem bendir til þess, að
skipið verði kyrrsett.
• Síðan í fyrradag
Þá gat nannies þess, að lög-
reglurannsókn málsins hefði stað-
ið yfir frá því í fyrradag og marg-
ir skipverja á Goðafossi verið
yfirheyrðir.
— Hefur mál þetta vakið at-
hygli í Bandaríkjunum? spurði
fréttamaður Mbl.
— Það hefur talsvert verið um
það skrifað í biöð, sérstaklega í
New Jersey.
— Hvernig líður skipverjum?
spurði fréttamaður Mbl. að lok-
um.
— ÖUum líður vel.
• 30. marz
Þess má að lokum geta, að í
fréttaskeyti frá AP, sem Mbl.
barst í gærkvöidi, segir að raan-
sókn fyrir dómi i málinu hefjist
30. marz n.k.
I skeytinu frá AP segir einnig,
að óvist sé um afdrif málsins.
ÞETTA er miði úr frska happ
drættinu og einnig, sézt horn-
ið á miða sem eigandi hans
fékk á sínum tima, með til-
kynningu um að þetta væri
einn af þeim seldu miðum,
sem dregnir hefðu verið út,
þannig að miðinn héldi áfram
að gilda og keppa til vinnings
í kappreiðum. Þegar slík við-
bót er fengin, þá hefur happ-
drættismiðinn hækkað í verði
og getm- aftur genigið kaupum
og sölum fyrir hærra verð en
hann kostaði upphaflega. En
það er ckki fyrr en eftir kapp-
reiðarnar, sem fram fara haust
og vor. að útséð verður um á
hverja af þessum útdregnu
miðum koina vinningar.
Regiurnar í þessu happ-
drætti eru þannig, að 25% af
innkomiRni upphæð fer til
sjúkrahúsa. Eftir að kostnað-
ur hefur verið frá dreginn, er
upphæðinni skipt upp í 120
punda einingar og hæsti vinn-
ingur í hverri einingu 50 þús.
punid, sem kemur á fyrsta hest
í umræddu veðhlaupi. Ekki er
alltaf um sama veðhlaup að
ræða, en það, sem þessi miði
gildir á hefur verið í Cam-
bridge,
frska happdrættið er ákaf-
lega stórt happdrætti og út-
breitt viða um heim.