Morgunblaðið - 16.03.1962, Page 3

Morgunblaðið - 16.03.1962, Page 3
Föstudagur 16. marz 1962 MÖRGUWBLAÐIÐ ☆ Rætt við mann, sem líkar vel við land og ÞJóð J*AÐ ER gott útsýni hérna hjá þér, segl ég við Warfield, þegar við horfum út um skrif stofugluggann hjá honum, uppi á fimmtu hæð á Lauga- vegi 13, eiiui góðviðrisdaginn nýlega. Fallegra er það í bjartara ▼eðri, segir Warfield, þá sé ég jökulinn líka, og hann STÁKST um tr« Warfield gengur oft niður að tjörn til þess að fylgjast með vinum sínum. Ljósm. Ól.K.M. Vermontfylki í 3 ár og gekk síðan í þjónustu ríkisins, var m.a. yfirmaður þjálfunar- að einu leyti, það er málið. Eg hef alltaf haft gaman af tungumálum, en tilraunir mín amr sinar. 1918. Þær ná aftur til Um fuglalíf og fieira bregður hönd fyrir sólu og horfir út yfir flóann, héðan get ég Iíka fylgst með allri traffíkkinni á höfninni, það er gaman að telja skipin og veðja svo við sjálfan sig, hvort þau verða fleiri í dag en í gær. Frá skólastjóm og lagapraxís jil íslands. Benjamin Warfield er mað ur tæplega sextugur, en þó unglegur, hár og myndarleg- ur. Hann hefur dvalizt hér- lendis í tvö ár og er þegar farinn að setja svip sinn á gotulífið í hiödEuðtoorginni. — Hann lítur þannig út, að mað ur finnur hjá sér einihverja hvöt til þess að spyrja hann um eitthvað, t.d. hvað klukk an sé, til þess að staðreyna að rödidin sé jafn góðleg og rólynd og manngerðin. Þegar maður ræðir við hann, verður þess fljótlega vart, að hann býr yfir ýmsu, og það var þessvegna, sem blaðamaður Mbl. gekk á fund hans, á skrifstofu Upplýsinga þjónustu Bandaríkjanna, sem hann veitir forstöðu, og rabb aði við hann stundarkorn. Warfield er fæddur í Penn sylvaniufylki í Bandaríkjun- uin rétt upp úr aldamótunum, nánar til tekið á fyrsta stjórn arári Hannesar Hafstein. Hann nam sögiu og lauk meist arapróifi í þeirri grein frá Harvardlháskólanum. Síðan nam hann lögspeki. Þá kenndi hann sögu í 4 ár, praktiseraði lög í New York í 7 ár og var I flotanum á stríðsárunum. Eftir stríðið var nann for- stöðumiaður menntaskóla í deildar upplýsingaþjónust- unnar í Washington. Hann hefur verið svö önnum kaf- inn við störf sín, að honum hefur enn ekki gefizt tími tiá að líta í kringum sig og fastna sér eiginkonu ennþá. Árið 1960 frétti hann aif þvá að staða væri laus á íslandi, og hann sótti þegar um hana og fékk. Um súran hval og trega íslenzkukennara. — Hversvegna á fslandi, spurði ég Warfield, þekkt- irðu nokkuð til landis og þjóð ar? — Eg kannaðist við nokkra, sem höfðu starfað hér, t.d. Wilson, Neudhter- lein og Heller, sem ýmsir munu þekkja og þeir báru verunni hér mjög vel söguna svo hafði ég lesið eitthyað af fornsögum í skólanuim, en siðast en ekki sízt var það náttúra landisins og fuglalif, fugiar eru mitt líf og yndi, segir Warfield, og færist nú allur í aukana. Já og svo vildi ég miklu fremur starfa í litlu landi en stóru, í landi þar sem maður er í persónu legu sambandi við fólkið. Þáð er gaman að labba niður Bankastrætið og nikka á oáða bóga, borða hákarl og súran hval og finnast maður falla inn í landslagið og þjóðlífið. — Og hvernig finnst þér svo hér á hjara veraldar? — Eg er að fara í tveggja mánaða frí á næstunni, en kem aftur í júní og verð a.m.k. tvö ár til viðbótar. Eg ætla að skoða gæsirnar í Þjórsárdalnum í sumar, seg ir hann svo með tilhlökkun í röddinni. Sagðirðu von- brigði, já vissulega vonbrigði ar við íslenzkuna liafa ekki gengið vel. Þegar ég reyr.j að tala íslenzku, þá verða allir undarlegir í framan í sér Og kvá eða spyrja sakleysislega hvaða tungumál ég sé að tala. Það er það versta við land- ann, að þeir vilja allir æfa enskuna sína og gefa manni aldrei færi á ókeypis æfing- um í íslenzbu. Sunn og sinfóníur. Og nú er mér forvitni á að vita, hvernig Bandaríkjamað ur ver frístundum sinum hér í Reykjavík, sem snauð er af keiiuspili og baseball. — Eg syndi í laugunum og nýju lauginni vestur í bæ, segir Warfield og svo fer ég á flestar leiksýningar í Þjóð leikhúsinu og sinfóníutón- leika. Ef ég hef kynnt mér efni leikritanna fyrirfram, þá gengur furðanlega að fylgj- azt með. Vel á minnzt, ég hef ekki enn séð leikritið hans Sigurðar A., hvernig er það? — Sinfóníuhljómisveitin er alltaf að verða betri og betri, þeir eru farnir að venjast þvi að leika saman, t.d. Pastoral sinfónían og fjórði píanókon sertinn um daginn, það var exellent. Um fuglalíf við strendur lands og samkvæma. Það var eiginlega hálfpart inn búið að vara mig við að minnast á fugla við Warfield, því að þá væri óvíst hvenær maður slyppi, en ég hætti þó á það og segi: Birds, og þá tekur Warfield kipp. Hann segir mér fyrst, að hann hafi kynnt sér fugla og fuglalíf frá 12 ára aldri og haldi enn nákvæmar skrár yíir athug- fsland er einkum frægt fyr ir svartfuglinn og endurnar á Mývatni, segir hann, og augun ljóma. Fólk gerir sér t.d. ekki grein fyrir þeim fjölda fugla, sem hér eru við strendurnar yfir vetrartímann aðeins, en fara síðan til heit ari eða kaldari staða á sumr in, þeim virðist líka hinn mildi vetur, t.d. litli hvítmáv ur, Og svo þylur Warfield mér bæði latneska nafnið og hið engilsaxneska. Annað er hér forvitnilegt, en það er sú miðstöð, sem ís land er að nokkru leyti fyrir evrópska og ameríska fugla. Hér má finna fugla sem finn- ast í báðum álfum, en eim ig tegundir, sem aðeins finn ast hér og í Ameríku, t. d. þórshaninn, sem ég má segja að ekki sé í Evrópu. Og næst eru það gæsirnar hjá mér, þá verður nú handagangur í öskjunni, þegar ég fer að skjóta á þær, vel að merkja með sjónaukanum, er fugla rýnir, en ekki skytta. V Þegar við Warfield göng- um niður að tjörn, þar sem hann ætlar að tíunda fyrir mig tegundirnar, þá spyr ég hann varfærnislega: — Og hvernig er svo fugla lífið í kokkteilpartíunum hér í bænum? Warfield brosir sínu blíð- asta brosi og segir eftir nokkra íhugun: — Ja, sumir eru full upp stoppaðir, eins og gengur, og einstaka eru svo sjaldgæfar tegundir, að þeir ættu að setjast á safnið til hans Finns. Annars er þetta allt ágætis fuglar, eins og endurn ar hérna á tjörninni. — Segja þeir þá bra, bra. — Stundum bra, bra, getur verið, segir Warfield og hlær. — J. R. Margir saltfarmar á leiðinni BLAÐIÐ hefur leitað upplýs- inga um saltinnflutninginn á næstunni hjá fyrirtækinu Ólaf- ur Gíslason & Co. hf., sem er stór saltinnflytjandi, og fékk þær upplýsingar hjá Tómasi Péturssyni, að von væri á salt- skipum til ýmissa hafna og út- lit fyrir að nægjanlegt salt komi til landsins á næstunni. Þegar saltskorturinn kom upp í Keflavík var „Laxá“ að koma með salt til fyrirtækisins, og hafði farmurinum verið ráðstaf- að út á land. Var þá nokkrum hundruðum lesta deilt milli ým- issa aðila á Suðurnesjum, en smátt varð að skammta til hvers eins. Tómas sagði að um miðja næstu viku væri von á skipi með 900 lestir af salti til Hafn- arfjarðar og Keflavíkur og auk þess öðrum farmi til Snæfells- nesshafna og Vestfjarða í lok næstu viku. Undir mánaðamót- in kemur 1300 smálesta skip til Vestmannaeyja og Faxaflóa- hafna. Á næstunni og eftir þetta er svo von á nokkrum förmum til Suður-, Austur- og Norðurlandsins á vegum félags- ins, og er fyllstu varúðar gætt að saltið komi ekki í snertingu við kopar. Ólafur Gíslason & Co. hf. flytja aðallega inn salt frá Ib- iza og Formentera á Spáni svo og frá Cagliari á Ítalíu. Þetta sjá þeir Teiknimyndina hér að ofaa birti Tíminn fjögurra dálka á forsíðu í gær í tilefni af því aS rifjað hefur verið upp, hve ógeðugt sé í augum Framsóknar manna allt það, sem reykvíkst er eða Reykjavíkingar dá. Undir mynðinni stendur „Er nú ekki Esjumálið leyst?“ Vart getur sú spurning átt að tákna annað en það, að Framsóknarmenn telji það gilda ástæðu til að fjand- skapast við reykvíska hags- muni, að svipmót Sjálfstæöis- manna sé á höfuðborginni. Þá vita menn það. Færri menn í ritstjórnargrein í Alþýðublað inu í gær segir m.a.: „Aflaverðlaunum sjómanna á togurum má ekki skipta í flciri staði en 31—32. Við það hefur áhöfnin miðazt. Hins vegar er skoðun kunnugra, að með góð- um sjómönnum sé hægt að kom- ast af með færrj menn, enda hafa togarar yfirleitt siglt með færri menn, síðustu mánuði. Með því að bæta kjör sjómanna ættu að fást betri menn á skip- in, og er þá hægt að hafa færri menn, er fá stærri -hlut, en út gerðin sparar einnig nokkurt fé“. Alþýðublaðið virðist þannig hlynnt því, að fækkað sé nokk uð á togurunum, meðan aflaleysi er. Hins vegar segir blaðið, þegar það raeðir um breytingu vökulaganna: „Sjómenn hafa þegar hafnað þessari kröfu, enda er hún í al geru ósamræmi við þróun vinnu- mála í landinu“. Þrátt fyrir skeytið frá Ingólfs- mönnum sem birtist í blaðinu í dag, er Mbl. ekki kunnugt um að nein allsherjar könnun hafi farið fram á vilja sjómanna í þessum efnum, en væntanlega verður hún gerð og leitazt við aff finna ieiðir til að bæta kjör togarasjómanna. Fæst þá úr því skorið, hvort þeir kjósa þá leið eða ekkL Ummælin hæfa blaðinu Moskvumálgagnið kemst áð þeirri niðurstöðu í ritstjórnar- grein í gær, að helztu „afturhalds menn“ í sjávarútvegsmálum séu Pétur Ottesen og Ólafur Thors. Eru þeir ýmist nefndir „aftur- haldspokar", „hrokagikkir" eða „togaraburgeisar". Um þessa á- rás þarf ekki að hafa önnur orð en þau að hún hæfi mjög vel kommúnistamálgagninu. Öfugmæli Ritstjórnargrein Tímans í gæt hefst á þessum orðum: „Það hefur verið skoðun Fram sóknarmanna, að landbúnaðin- um yrði ekki komið í það horf sem vera þyrfti og nauðsynlegri uppbyggingu hans haldið áfram, nema hann hefði aðgang að hag kvæmum stofnlánum. f samræmi við þetta sjónar- mið Framsóknarmanna var hald ið á þessum malurn á tímabilinu 1927—59“. Við lok þess tímabils, sem Tím inn nefnir, tekst vinstri stjóm- inni undir stjóra Framsóknar- manna að eyðileggja svo ræki- lega Xánasjóði landbúnaðarins, að þeir skulduðu 34 milljónir fram yfir eignir. Má því með sanni segja, að bað séu harka- leg öfugmæli, þegar Framsóknar menn segjast hafa haldið þann ig á lánamálum landbúnaðarins að honum hafi verið tryggt nægi loot fió rmo orn 411 fpamÍMraanwlal

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.