Morgunblaðið - 14.04.1962, Blaðsíða 4
4
moh cvynj. aðið
Laugardagur 14. apríl 1962
Isbúðin Lækjarver hefur opnað. ÍSBÚÐIN, séiverzlun.
Járnhandrið úti og inni frá Járn hf. Súðavog 26. Sími 35555.
Miðstöðvarkatlar fyrirliggjandi. Járn hf. Súðavogi 26. Sími 35555.
Miðaldra, reglusöm hjón óska eftir tveggja herbergja rbúð, holzt á hitaveitusvæðinu, frá 1.—14. maí. Sími 149&0
2ja—3ja herb. íhúð óskast til leigu 14. maí eða fyrr. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 13144 eftir hádegi í dag.
Húseigendur Hjón með eitt barn óska eftir tveggja til þriggja herbergja íbúð, fyrir 14. maí. Uppl. í síma 13587.
Lítil íbúð Reglusöm systkin í góðri atvinnu óska eftir 2ja S herbergja íbúð 14. maí nk. 1 Upplýsingar í síma 16326 eftir kl. 7.
Ferming . . . Prentað á munnþurrkur. Sími 3 64 28.
Bíll óskast Volkswagen árg. ’58—’59 óskast. Vel með farinn og vel útlítandi. Útborgun. — Ef Tilboð sendist Mbl. fyrir B þriðjudagskvöld merkt: A. B. C. - 4431.
Hráolíuofnar til sölu. Uppl. gefur Har- g aldur Ágústsson Framnes- M vegi 16, Keflavík. Síimi 1467.
Vil kaupa isskáp og fataskáp. Uppl. i síma 92-1940.
Sumarhústaður óskast til kaups. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: 4433.
Líti íbúð óskast Ung reglusöm hjón með barn á fyrsta ári óska eftir litilli íbúð sem fyrst. — Uppl. í síma 19909.
Amerísk olíukynding, spíra 1 ketill 2 % _ ferrn, ásamt brennara og með , tilheyrandi stillitækjum ( til sölu. Uppl. í dag og næstu daga í síma 32099. ‘
Til sölu notaður ,,Camplett“ kex- ■ vélar. Uppl. í síma 50063. . f
í dag er laugardagur 14. aprH.
104. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 1:43.
Síðdegisflæði kl. 14:29.
Slysavarðstofan er opln allan sólar-
hringinn. — J_.æknavörður L..R. (ryrli
vitjanir) er á sama stað fra kL 18—8.
Símí 15030.
Næturvörður vikuna 14.—21. apríl
er í Laugavegs Apóteki. Helgidaga
varzla 19. apríl (skírdagur og sum-
ardagurinn fyrsti) er í Ingólfsapóteki,
föstudaginn langa í Laugavegsapóteki.
Holtsapótek og GarOsapotek eru
opm alla virka daga kl. 9—7, laugar-
daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá
kl. 1—4.
Kópavogsapótek er opið alla vlrka
daga kl. 9,15—8, laugardaga frá ki.
9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100
Næturlæknir i Hafnarfirði 14.—21.
aprfl er Eirikur Björnsson, sími 50235.
Helgidagavarzla á skírdag: Páll G.
Ólafsson, sími 50126, föstudaginn
langa: Kristján Jóhannesson, sími
50056.
Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga
8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna
Uppl. i sima 16699.
Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími:
51336.
Fundurinn í □ Gimli fellur
niður í stað þess verður fundur
í St .. St .. 59624167 — VH. — 7.
iiiinnii
Þjóðmenning er oftast dæmd eftir
hreinlæti og umgengni þegnana.
Húseigendum er skylt að sjá um að
lok séu á sorpílátunum.
Messur á morgun
Dómkirkjan: Ferming kl. 11 fji. —
Séra Óskar J. Þorláksson. — Ferming
Það ailra versta
ÞIÐ getið látið mig leika í
1000 kvikmyndum, kastað mér
út úr fmgvél, sett mig á sökkv
andi skip villtan hest eða látið
mig berjast við tígrisdýr með
naglaþjö! eina að vopni. Það
er allt í lagi.
En þi? megið aldrei aftur
biðja mig um að leika
japanska geislhu.
Þetta sagði bandaríska leik-
konan Shirley McLaine, eftir
að lokið var töku kvikmynd-
arinnar ,.Geishan“, en hún lék
titilhlutverkið.
Skýrir.gin á yfirlýsingunni
er sú oð á hverjum morgni
þurfti ieik-konan að sitja tvo
. klukkutima í sminkunarher-
berginu. eða skurðstofunni
eins og hún kallaði það. Við
breytinguna, sem gerð var á
útliti hennar var ekki einung-
is notuð málning og hárkolla.
Húð hennar var klemmd sam-
an við gagnaugun með klemm
í kvikmyndinni eru margar
kl. 2 e.h. Séra Jón Auðuns.
Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f.h.
Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 2 e.h.
Séra Sigurjón Þ. Árnason. Við báðar
messurnar verður tekið á móti sam-
skotum til kristniboðsins í Knsó.
Neskirkja: Ferming kl. 11 f.h. og
2 e.h. — Séra Jón Thorarensen.
Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h.
(kristniboðsdagurinn). — Séra Garðar
Svavarsson.
Háteigsprestakall: Ferming í Frí-
kirkjunni kl. 11 f.h. — Séra Jón Þor
varðsson.
Elliheimilið Guðþjónusta kl. 10 f.h.
Heimilispresturinn.
Kóptavogssókn: Feraningvrmessa í
Fríkirkjunni kl. 2. Gunnar Árnason.
Fríkirkjan: Messa kl. 5 e.h. Séra
Porsteinn Björnsson.
Kirkja óháða safnaðarins: Ferming
armessa kl. 2 e.h. — Séra Emil Björns
son.
Aðventkirkjan. Messa kJ. 5 eJi.
Fríkirkjan í Hafnarfirði: Ferming kl.
2 eii. Séra Kristinn Stefánsson.
Grindavík: Barnaguðsþjónusta kl.
2 e.h. — Sóknarprestur.
Reynivallaprestakall: Messa að
Reynivöllum kl. 2 e.h. Æskuiýðsmessa.
Sóknarprestur.
ÁHEIT OG GJAFIR
Sólheimadrengurinn afh. Mbl.: —
gamalt áheit 300; AÓ 100.
Hallgrimskirkja í Saurbæ afh. Mbl.:
ÍR 100.
Sjóslysasöfnunin: — Gjafir afhent
ar skrifstofu Eggerts Kristjánssonar:
H. Ólafsson & Bemhöft og starfsf.
2500; Starfsflólk bæjarskrifst. 3000;
Esju hf. 2345; Slippfél. h.f. 5000; Starfsf
Sláturfél. Suðurlands 5000; Starfsf.
Sláturf. Suðurlands 4240; Ullarverksm.
Framtíðin og starfsf. 1650; Starfsf.
Verzl.banka Isl. h_f. 2100; SÍS 15000;
Starfsf. kexverksm. Frón h.f. 1450;
Starfsf. Vinnufatag. ísl. hJ. 4100;
Magnús Kjaran 500; Starfsf. M. Kjar
an 1500; Starfsfólk Kexverksmiðjunnar
Slippfél. h.f. 4400; H.f. Raftækjaverk
smiðjan 10000; Starfsf. h.f. Raftækja
verksm. 4150; Frá fundi í Rvíkurfél.
2500; Starfsf. Ásbjörns Ólafssonar
1250; Starfsf. Trygging h.f. 600; Steina
vör h.f. 5000; Kristján Skagfjörð h.f.
5000; Margeir Jónsson 1000; Starfsf.
Steinavör h.f. og Kr. Skagfj. hJ. 3850;
Starfsf. Röðuls 4000; Flugfélag íslands
hJ. og starfsf. __ 10000; Ól. D. 1000;
Starfsf. Olíuv. ísl. hJf. 3800; Starfsf.
Verzlunarsambandsins 600; Kassagerð
Rvíkur hJ. 10000; Starfsf. Kassag.
Rvíkur h.f. 8400; Sig. Þ. Skjaldberg
h_f. og starfsf. 2500; Vilhj. Vilhjálms-
son 1700; Starfsf. Vilhj. Vilhjálmsson
ar 300; Globus h.f. og starfsf. 950;
Keildv. Edda h.f. 500; Karl Þorsteins
son 500; Garðar Gíslason h.f. 2450;
Starfsf. G Gíslasonar h.f. 550; Starfsf.
Borgarfógeta 600; Starfsf. Raforku
málastjóra 2300; Starfsf. Almenna
byggingarfél. h.f. 4550; Þórhallur Sig
urjónsson 500; Starfsf. Jóhanns Ólafs-
sonar & Co 1800; Verzl. Verkfæri & járn
vörur 500; Frá Smjörlíkisgerðunum
og starfsf. 6000; Sölumiðstöð Hrað-
frystihúsanna 15000; Starfsf. Sölumið
stöðvar Hraðfrystihúsanna 1500.
+ Gengið +
11. apríl.
Kaup Sala
1 Sterlingspund 120,88 121,18
1 Bandaríkjadollar 42,95 43,06
1 Kaii-Iadollar 40.97 41.08
100 Danskar krónur 623,27 624,87
100 Norsk krónur - 0* 604,54
100 Sænskar krónur .... 834,15 836,30
no Finnsk mörk 13,37 13.40
100 Franskir fr. .m......... 876.40 878.64
100 Belgiskir fr............. 86,28 86.50
100 Svissneskir fr. «.... 988,83 991,38
100 Gyllini .............. 1191,81 1194,87
100 V-þýzk mörk ........... 1074,69 1077,45
100 Tékkn. ;<í.xur ........ 596,40 598,00
1000 Lírur ................... 69.20 69,38
100 Austurr. sch.... 166,18 166.60
100 Pesetar.................. 71,60 71,80
Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug:
Hrímfaxi fer til Bergen, Oslóar, Kaup-
mannahafnar og Hambo.vgar kl. 10:30
í dag. Væntanleg aftur til Rvikur kl.
17:20 á morgun. Innanlandsflug i dag
er áætlað að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, ísafj-
arðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja.
Á morgun til Akureyrar og Vest-
mannaeyja.
Loftleiðir h.f.: 14. apríl er Leifur
Eiríksson væntanlegur frá NY kl.
09:00. Fer til Luxemborgar kl. 10:30
Kemur tilbaka frá Luxemborg kl.
24:00. Heldur áfram til NY kl. 01:30.
Eiríkur rauði er væntanlegur frá
Hamborg, Khöfn og Gautaborg ki.
22:00. Fer til NY kl. 23:30.
Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss
er á leið til Rvíkur. Dettifoss fer í
dag til Akraness frá Rvík. Fjallfoss
fer frá Antverpen í dag til Hull og
Rvíkur. Goðafoss er í Rotterdam.
Gullfoss kemur til Khafnar á morgun.
Lagarfoss er á leið til Seyðisfjarðar,
Reykjafoss fór í gær frá Fáskrúðsf,
til Raufarhafnar. Selfoss er á leið til
NY. Tröllafoss er á leið NY. Tungufoss
er í Hafnarfirði. Zeehaan er á leið
til Grimsby. Laxá er á leið til Seyðis
fjarðar.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: —
Katla er í Vestm.eyjum. Askja er í
Reykjavík.
'Á. 'áHt. -v -- m §!!?>
Shirley MacLaine.
í hlutverki geishunnar.
um til a3 augun yrðu skásett.
nærmyndir aÆ geishunni og
þess vegna þurfti andilit leik-
kounnar alitaf að verða eins
og gerði það sminikunna erf-
iðari, bví að þegar hún var
ekki að leika var hún auðvit-
að ekki með sminkið og
klemmurnar.
Átta manneskjur unnu við
að breyta leikkunni og það
versta af öllu saman var, sagði
hún, að á hverjum morgni,,
þegar hún settist í stólinn var
sagt við hana: — Okikur þykir
þetta xeiðinlegt en þú verður
að bíta á jaxlinn.
Eitt af því, sem gerði það
að verkum hvað langan tíma
tók að sminka leikkonuna,
voru hrukkurnar á augnalok-
unum, sem mynduðust þegar
strekkt var á húðinni. Þær
þurfti aö fylla með plastkítti,
sem var dálítinn tíma að
storkna-
Þegar töku myndarinnar var
lokið voru leikkpnunni gefin
öll áhöldin, sem notuð voru
til að breyta andliti hen,nar.
Hún -brenndi þeim strax og
hrópaði af ánægju og brosti,
þegar hún horfði á logana.
JÚMBÓ og SPORI
■*- —
-K— —X-
Teiknari: J. MORA
Úlfur minntist ekkert á demant-
ana næstu daga á eftir og Júmbó og
Spori vildu ekki spyrja hann nánar.
Hann hjálpaði þeim mikið, stýrði
vagninum yfir torfærur og í gegnum
skógarþykkni, þangað til þeir voru
allt í einu komnir á þjóðveg, þar
sem margir aðrir vagnar voru á leið
til bæjarins.
— Sjáið þið, sagði hann. Nú erum
við komnir til Kokoliche — var það
ekki þangað, sem þið áttuð að flytja
kakóið?
— Jú, það er víst rétt, sögðu
Júmbó og Spori og stukku niður af
vagninum. Þessi Úlfur var einkenni-
legur náungi.
Áður en lokið var við að afferma
vagninn kvaddi Úlfur Júmbó og
Spora.
— Ég verð því miður a.ð yfirgefa
ykkur hér, sagði hann, því áríðandi
verkefni bíður mín. Ég vona að þið
hafið það gott og ykkur gangi vel og
þess sama óska ég sjálfum mér, því
að mér veitir ekki af.
Svo var hann horfinn.