Morgunblaðið - 14.04.1962, Page 5
Laugardagur 14. apríl 1962
MORCVIVBLAÐIÐ
3
Berkfavérn Reykjavík
Spilað 1 kvötd í Skátaheimilinu nýja salnum
suður dyr, kt. 20,30. — Góð verölaun.
NEFNDIN.
Ibúð
3ja herbergja með hús-
gögnum, eldhúsáhöldum,
baði, síma o. fl. er til leigu
í 1 Vá til 2 mánuði í júní
og júlí. Uppl. í síma 33784
Akranes
Til sölu er 3ja herb. íbúð
á fallegum stað.
Hagkvæmt verð. Uppl. gef
ur Siguirður Símonarson
Sóleyjargötu 8.>,
INNAN skamims gefst bánda-
rískum unglingum kostur á að
skoða hlut, sem afar þeirra
eru jafnvel búnir að gleyma.
Það er járnbrautarlestin
„General“ („Hershöfðing-
inn“), sem frseg varð í borg-
arastríðinu. Lestinni verður
ekið milli borga í Bandarílkj-
unum og höfð til sýnis
nokkra daga á hverjum
stað. Lestin hefur verið gerð
upp og lagfeerð. Myndin, sem
hér birtist af henni var tek-
in fyrir skömmu í Kentuoky.
Læknar fiarveiandi
ErMngur Þorsteinsson fjarv. frá 7.
epríl £ 2—3 vikur. (Guðmundur Eyj-
ólfsson, Túngötu 5)
Esra Eétursson t'm óákveðinn tíma
(Halldór Arinbjarnar).
Jónas Bjarnason til aprílloka.
í dag verða gefin saman í hjóna
band í Neskirkju af séra Jóni
Thoraren.sen ungfrú Ingunn Jens
dóttir, skrifstofumær og stud.
jur. Svanur Þór Vilhjálmsson.
Heimili þeirra verður fyrst um
6inn að Grenimel 14.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband í San Fransisco ung
frú Katrín Einarsdóttir, Suður-
götu 3, Keflavíik og John S.
Warren, lögfræðingur. — Heim
jli brúðhjónanna verður í Lots
Angeles.
Nýlega hafa opinberað trúlof
un sína ungfrú Auður Peder-
sen, skrifstofustúlka, Grettisgötu
94 og Valdimar Karl Jónsson,
Álfheimum 54.
70 ára er í dag Karólína Páls-
dóttir frá Hofi í Öræfum, nú til
heimilis að Borgarholtsbraut 31.
dvelzt í dag á heimili dóttur sinn
ar Efstasundi 23, Rvík.
kl. 1:30 til 4 e.h.
Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er
opið þriðjud- fimmtud. og sunnudaga
frá kL 1.30—4 e.h.
Þjóðminjasafnið er opið sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl.
1,30—4 e. h.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
á sunnudag og miðvikudag kl. 1,30 til
3,30 e.h.
Minjasafn Reykjavikurbæjar, Skúla
túni 2, opið dag ega frá kl. 2—4 e.h.
nema mánudaga.
Tæknibókasafn IMSl, Iðnskólanum:
Opið alla virka daga kl. 13 til 19. —
Laugardaga Kl. 13—15.
Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju
daga og fimmtudaga í báðum skólun-
um.
Ameríska Rókasafnið, Laugavegi 13
ér opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið
vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18
þriðjudaga og fimmtudaga
70 ára er í dag Jóhanna Benón
ísdóttir frá Isafirði. Hún er nú
til heiimiílis að Þórsgötu 21.
Söfnin
Listasafn islands: Opið sunnud. -
þriðjudag. — fimmtudag og laugardag
Þögn er talin gulls ígildi,
gasprið er þó fleirum tamt.
Athugað er ei sem skyldi,
að oft er betra að þegja samt.
Þó er gott aS taia í tíma,
traust ef máli fylgja gögn,
en við lífsins gátuf gh'ma
gengur oftast bezt í þögn.
Gísli Jónssón frá Saurbæ.
— Hvernig gæti ég lifað án þín,
elskan mín?
70 áxa er í dag Sigríður Gísla
dóttir, Hverfisgötu 98A. Hún
rni—imv ■ — - - • - —- — - —■
Tengdasonurinn er að taka á
mó'ti heimiamundi konu sinnar af
rikum tengdaföður, hann skoð
ar hvern seðil nákvæmílega um
leið og hann leggur hann frá
Tengdafaðirinn: Því ertu að
skoða hvern seðil svona vand- |
lega,' heldurðu að ég hafi falsað
þá?
Tengdasonurinn: O-ekki bein-
línis. En frá því að ég kvæntist
hef ég komizt að því, að konan
mín hefur falskar tennur, falskt
hár og íölsk brjóst, svo þér verð
ið að fyrirgefa mér, þó ég sé
orðinn dálítið tortrygginn.
Pétur hermaður (í orustu):
Hjálp! Kúlan lærbraut mig.
Andrés hermaður: Veinaðu
ekki svona hátt, meira særðist
hann Friðrik, þeir skutu af hon-
um hausinn og þó kvartaði hann
ekkert.
(Úr almanaki 1910.)
Er sól roðar fjöll
Br sól ro®ar fjöll ertu fögur sem mey
og faðmur þinn skín eins og töfrandi gull
en fjörðurinn, borgin, bvert annes og ey
a/ aðdáun stara á þig lotningarfull.
Ég lit þig að vetri með fannanna fald
er frostkaldan heyri ég andvarans þyt.
Sé ris þitt við himinsins heiðbláa tjald
með hrímkalt og sindrandi ljósgeislaglit.
Ég sé þig á vori í vermandi sól
er vefur þú sumarsins iðgræna lín.
Þú blómskrúði raðar um brekkur og hól
því blærinn úr suðri fær armlögin þín.
Þú hefur hér vakað um aldir og ár
sem árvökur gyðja tii blessunar þjóð,
séð Kópavogs fund, litið lögmannsins tár
og logann af frelsisinns heilögu glóð.
Þú sást þegar Ingólfur byggði sinn bæ
í brekkunni grænu við rennsléttan vöU.
í Reykjavík bárust þær súlur af sæ
er sjá mátti þjóðin í landnemans höll.
Þú sást þegar Örlygur leitaði lands
og lenti í Sandvík með farangur sinn.
Þú elskar mest býli þess ágæta manns
og Esjubergsbódinn er kjörsonur þinn.
Þú sást göfuga menn koma á Kjalarnesþing
er kusu að leggja þar mál sín í gerð.
Að lokum barst hugmynd sú landið um kring
og lög urðu sterkari en ofstopans sverð.
Ó Esja mín, fjallið svo fagurt og hátt
þú færir mér unað og bætir minn hag,
og lyndi manns verður svo ljúflegt og kátt
er ljómar þú sólgullin vorlangan dag.
Guðm. Guðni.
i
Selfoss — Selfoss
Eift er
roauðsynlegt
nefnist erindi ,sem Svein
B. Johansen flytur á pálma
sunnud 15. april, kl. 20:30.
í LITLA SALNUM, SELFOSSBÍÓI. Reynir Guð-
steinsson syngur. — Allir velkomnir.
Trétex
Stærðir 4x8 fet fyrirlgigjandi.
Harðviðarsalan SVANFOSS
Sími 13776.
Skrifstofu
og verzluiiarhusnæði
við Miðbæinn til ieigu nú þegar eða 14. maí.
Upplýsingar í síma 15401.
Garðyrkjustöð
Til sölu er garðyrkjustöð á Suðurlandi. Tveir sek-
úndulítrar af 100 stiga heitu vatni, Gróðurhús ca.
1800 ferm. íbúðarhús úr steini, sem í eru tvær íbúðir,
2ja og 3ja herbergja. Góðar geymslur. Skipti á hús-
eign í Reykjavík eða nágrenni kemur til greina.
Tilvalið fyrir mann ,sem vill skapa sér sjálfstæðan
atvinnurekstur.
Upplýsingar gefur
Austursiræti 20 . Sími 19545
Lítið einbýlishús til sölu
til sölu er lítið einbýlishús við Blesugróf. Uppl.
í síma 38372 kl. 10—12 f.h. og 24036 kl. 2—5 e.h.
Frá Melavelli
Völlurinn er opinn til æfinga alla daga
vikunnar. Þau félög innan Í.B.R. er sækja
vilja um æfingarstundir, vinsamlega sendi
umsókn fyrir 18. apríl.
Vallarstjóri.