Morgunblaðið - 14.04.1962, Síða 11

Morgunblaðið - 14.04.1962, Síða 11
Laugardagur 14. april 1962 Mfí R r.T’WPf JfítÐ 11 tasm^ HVEITIÐ sem hver reynd húsmóðir þekkir ...og notar í allan bakstur Þingið í Argen- iinu kalSað saman Buenos Aires, 11. apríl. — AP — NTB. í DAG var grefin út opinber til- kyning í Buenos Aires og þing Argentínu boðað til hálfs mánað- ar aukafundar, sem hefjast skal á morgun. Fyrir þingmennina verða iagðar tillögur um hversu haga skuli forsetaskiptum, ef 'ít vVvVvVv 'fa Sæluvika í Víkingsskálanum um páskana, Farið verð ur í Skálann á miðviku dagskvöld. Ódýr dvöl. Ódýr ánægja. Uppl. hjá Birmi, S: 32807 og Skúla, S:33342. Stjórn Skíðadieildar Vikirags. 'ít v V v V v V v Kennsla LÆRIÐ ENSKU í ENGLANDI á hagkvæman og fljótlegan hátt í þægilegu hóteli við sjávar- síðuna 5V2 st. kennsla daglega. Frá £2 á dag (eða £135 á 12 vikum), allt innifalið. Engin ald- urstakmörk. Alltaf opið. (Dover 20 km, London 100). The Regency, Ramsgate, England. LátP dætur yðar læra að sauma 5 og 6 mánaða námskelð byrja 4. maí og 4. nóv. Sækið um ríkisstyrk. Kennaramenntun tvö ár. — Biðjið um skólaskrá. 4ra mánaða námskeið 4. jan., 3ja mánaða 4. ágúst. C. Hargból Hansen, Simi Telf. 851084. — Sy- og Tilskærerskolen, Nykpbing F. Danm. verandi forseti ekki getur gegnt áfram embætti sínu af einhverj- um ástæðum. Ennfremur munu lagðar fram tillögur sem miða að því að hefta starfsemi perónista að einhverju Ieyti. í hinum nýju tillögum varð- andi forsetaskiptin er sagt eftir áreiðanlegum heimildum, að gert sé ráð fyrir því að kosningar skuli fara fram 30 — 180 dögium eftir að forseti hefur látáð aif emibætti sínu. • SKATTAR HÆKKADIR. Þá hafa verið gerðar ýmsar ráð stafanir í efnahagsmálum Argen tínu, innflutningstollar verið hækkaðir um 20% og verð á ofláu og benzín hasikkar veruiega. Bann aður hefur verið um sinn ino- flutningur bifreiða og varahluta. Þessar nýju ráðsafanir eru taldar færa ríkinu ð—10 miljarSar pesos næsta árið. Einn bandaríikjadalur jafnigildiir nú 98.15 pesos. Þessar ráðstafanir Jose Mciria Guido, forseta eru enn harkailegri en ráðstafanir sem Frondizi for- seti hafði boðað að væru rvauð- synlegar til þess að styrkja efna- hag landsins — en þær eru sagð- ar hafa átt verulegan þátt í ósigri flotoks hans í kosninigunum. Er nú búizt við, að peróniistar gripi tii einihverra ráða til þess að and mæla ráðetöfunum Guidos. Fjánmiálaráðherra Argentínu, Pinedio tilkynnti þessar róðstafan ir i dag og sagði, að án þeirra yrði ekiki unnt að grynna á skuftd um þjóðarinnar erlendis. Sagði Pinedio að það tæki þjóðina <«n» mörg ár að ná sér úr því kalda koli, sem tólf ára vdðstöðulaust bruðl Perons, fyrrum einvalda, hefðihaft í för með sér. Samkomnr krisniboðs- DAGUR 1962 Ems og allmörig undanfarin ár verður kristniboðsins minnzt sérstaklega á Pálmiasunnudag. Skal velunnurum kristniboðsins ibent á eftirfarandi guðsþjónust- ur og samkomur í Reykjavík og íiágrenni, þar sem gjöfum til íslenzka kristniboðsins í Konsó verður veitt viðtaka. Akranes Kl. 10.30 f.h. Sunnudagaskóli lí Frón, Vesturgötu 35. Kl. 5 ejh. Kristniboðssamkoma í Frón. Jóhannes Sigurðsson tal- ar. Hafnarfjörður Kl, 10 f.h. Sunnudagaskóli í húsi K.F.U.M. og K Keflavík: Kl. 11 f.h. Bamaguðsþj ónusta í kirkjunni. Kl. 8.30 e.h. Kristniboðssam- koma í Keflavíkurkirkj.u. Ólafur Ólafsson, kristniboði, talar. — Kórsöngur og hljóðfæraslátt ur. Innri-Njarðvikur Kl. 5 e.h. Kristniboðsguðisþjón usta í Innri-Njarðvikurkirkju. Ólafur Ólafsson, talar. Reykjavík: Vegna ferminga í flestum söfn uðum borgarinnar verður því eöeins viðkomið í þrem kirkj- um að taka við gjöfum til kristniboðsins. Kl. 11 fih. Guðsþjónusta í Hallgrímskirkju. Séra Jakob jónsson. Kl. 2 e.h. Guðsþjónusta í Fri- kirkjuimi. Séra Þorsteinn Bjömsson, í Hallgrímskirkju, eéra Sigurjón Þ. Árnason, og í Laugarneskirkju, séra Garðar Svavarsson. Kl. 8.30 e.h. Kristniboðssam- koma í húsi K.F.U.M. og K. Am tma nnsstíg 2 B. — Benedikt Amkelsson, guðfnæðingur, og Steingrímur Benediktsson, skóla stjóri, tala. Blandaður kór syng- ur. Samband ísl. kristniboösfélaga. K.F.U.M. Á morgun; Kl. 10.30 f.h. Sunnudagaskóli. KI. 1.30 e.h. Drengjadeildir á Amtmannsstíg, í Langagerði og Laugarnesi. — Barnasaimkoma í Kársnesskóla. Kl. 8.30 ejh. Kristniboðssam- koma. Benedikt Arnkelsson og Steingrímur Benediktsson, skóla stjóri, tala. Kórsöngur. Gjöf- um til kristniboðs veitt móttaka. Boðun fagnaðarerind isins Almennar samkomur Á morgun, sunnudag Austurg. 6, Hafnarf. kL 10 f.h. Hörgshlíð 12 Rvik kl. 4 e.h. Bamasam- koma. Kl. 8 e.h. Almenn sam- koma. Samkomusalurinn að Hörgshlíð 12, Reykjavík verður opinn alia bænavikuna frá kl. 7—22 daglega ef einhver vildi eiga þar bænastund frammi fyr- ir Drotni, K rLstniboðssambandið Kristniboðssamkoma í Kristni boðshúsinu Betaníu í kvöld kl. 8%. Meðlimir í KrisítniboðsfL K.F.U.M. annast samkomuna. — Allir velkomnir. Sunnudagsskóli kl. 2 eJi. Á morgun: Öll böm velkomin. Samkomuhúsið Ziou Óðinsgötu 6 a Á morgun: Aimenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Hjálpræðisherinm Sunnudaginn, samkomur kl. 11 og 20.20. Hermannavigsla um kvöldið allir velkomnir. Kristilegar samkomur á ísienzku, enzku og þýzku í Betaniu, Laufásveg 13, sunnud. kl. 5 enzku (Carl Leonhardt) og isienzku. Mánud. kl. 8,30 þýzku (C.L. og Helmut L.). í Vogunum á þriðjudaginn kl. 8,30 enzku (C.L.) og islenzku (Nona Johnson, Mary Nesbitt). Þýtt verður. Allir em velkomn- ir. Helmiut L. og Rasmus Bier- ing P. LOFTLEIÐIS LANÐA MILLl Fró 1. opril til 31. október 1962 munu LoftleiSir fljúga 22 ferSir í viku til og fró Islandi. ViSkomustoðir: New York. Glasgow, London, Stafanger, Osló, Gautoborg, Helsingfors, Kaupmannohöfn, Homborg, Amsterdom ogi Luxemborg -------- TryggiS for með fyrirvoro ÞÆGILEGAR HRAÐFERÐIR HEIMAN OG HEIM

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.